Morgunblaðið - 20.03.1946, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. marz 1946
BORÖUNBLAÐI0
11
Fjelagslíf
ÆFINGAR í kvöld:
í Austurbæjarskól-
anum:
Kl. 7,30-8,30: Fiml. drengir
13—16 ára.
— 8,30-9,30: Fimleikar, 1. fl.
í Mentaskólanum:
Kl. 7,15-9: Hnefaleikar.
— 9-10,15: íslensk glíma.
í Miðbæjarskólanum:
Kl. 8-9: Frjálsar íþróttir
— 9-10: Frjálsar íþróttir.
Stjórn K.R.
I.O.G.T.
Stúkan SÓLEY No. 242
Fundur í kvöld kl. 8,30 — í
Templarahöllinni.
DAGSKRÁ:
1) Inntaka.
2) Kosning fulltrúa til
Þingstúku.
3) Neistinn kemur út.
4) Kvikmyndasýning.
5) Kaffi.
St. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Inntaka nýrra fjelaga o. fl.
fundarstörf. Kosning fulltrúa
til Þingstúku. Flokkakeppni,
(4. fl. Kristjönu Benedikts-
dóttur). Til skemtunar: Upp-
lestur o. fl.
DANS að fundi loknum.
Fjölmennið.
Æ.t.
UPPLÝSINGA og
HJÁLPARSTÖÐ
Þingstúku Reykj avíkur, er
opin í dag kl. 2—3% í Templ-
arahöllinni, Fríkirkjuvegi.
Kaup-Sala
Enskur
BARNAVAGN
til sölu, verð kr. 175,00. —
Efstasund 35.
DlVANAR
OTTOMANAR
3 stærðir.
Söluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
■§»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1
Vinna
HREINGERNINGAR
Sími 4179. frá kl 2—5 e h.
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREIN GERNIN G AR
sími 1327.
Gulli og Bói.
HREIN GERNINGAR
Guðni Guðmundsson,
Sími 5572.
HREIN GERNIN G AR
Pantið í tíma. — Sími 5571.
Guðni Björnsson.
HREIN GERNING AR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstaréttariögmoður
Skrifstofutími 10-12 og 1-'6...v'
AAalstroLti 8 Simi 1048
e*ZS)a.(j.lóh
79. dagur ársins.
Sólarupprás kl. 7.33.
Sólarlag kl. 19.39.
Árdegisflæði kl. 7.55.
Síðdegisflæði kl. 20.10.
Ljósatími ökutækja frá kl.
19.50 tll kl. 7.25.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki.
Næturakstur annast Litla
bílastöðin, sími 1380.
□ Edda 59463207 þriðja 2.
Dómkirkjan. Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 8,15. Síra Jón
Auðuns prjedikar.
Hallgrímssókn. Föstuguðs-
þjónusta í Austurbæjarskólan-
um í kvöld kl. 8,15. Síra Sigur-
jón Árnason.
Fríkirkjan. — Föstumessa í
kvöld kl. 8,15. Síra Árni Sig-
urðsson.
Hjónaefni. Síðastl. laugard.
opinberuðu trúlofun sína Gerða
Arthurs, Akureyri og Erlendur
Guðmundsson, sjómaður, Hafn
arfirði.
Hjónaefni. Anna Poulsen og
Jens Guðmundsson, skipasmið-
ur til heimilis í Keflavík, op-
inberuðu trúlofun sína síðast-
liðinn laugardag.
Konur í kvenfjelagi Nes-
kirkju, munið aðalfundinn í
kvöld í fjelagsheimili léerslun-
armanna, Vonarstræti 4.
Hjónaefni. Síðastliðinn föstu
dag opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Gunnhildur Guðmunds
dóttir, Lindargötu 6 og Sigurð-
ur Sigurðsson frá Bergi við
Suðurlandsbraut.
Leikfjelag Hafnarfjarðar sýn
ir Ráðskonu Bakkabræðra í
kvöld kl. 8,30.
Tengdamamma sýnd aftur.
Leikfelag templara sýnir
annað kvöld sjónleikinn
„Tengdamamma“ eftir Krist-
ínu Sigfúsdóttur. Hafa leik-
sýnihgar legið niðri um skeið,
meðan verið var að æfa í hlut-
verk það, sem frú Finnborg
Örnólfsdóttir fór með, en hún
varð að hætta fyrirvaralaust
vegna heimilisástæðna, í henn
ar stað leikur ungfrú Dóra Har
aldsdóttir. Aðsóknin að þeim
sýningum sem haldnar hafa
verið, var óvenju mikil, enda
munu fjölmargir bæjarbúar
hafa fullan áhuga á því, að
kynnast hinu þróttmikla leik-
riti norðlensku bóndakonunn-
ar, Kristínar Sigfúsdóttur. —
Leikstjóri er frú Soffía Guð-
laugsdóttir, jafnframt því sem
hún leikur aðalhlutverkið,
Björgu húsfreyju á Heiði.
Gjöf til Neskirkju. í febrú-
ar s.l. barst Neskirkju gjöf frá
gömlum manni, G. J. að upp-
hæð 1000 krónur. Kærar þakk
ir f.h. safnaðarins. — Jón
Thorarensen.
'ttrjaassam
ÚTVARP í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdgisútvarp.
19.25 Þingfrjettir.
20.00 Fréttir.
20.30 Kvöldvaka: a) Grétar Ó.
Fells rithöfundur: Þættir af
Ófeigi á Fjalli. b) Kvæði
kvöldvökunnar. c) Sigurður
Magnússon kennari: Ferða-
þættir. d) Jósep Björnsson
bóndi á Svarfhóli: Hrakn-
ingar á Holtavörðuheiði 1886
(Þulur flytur).
22.00 Fréttir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Búnaðarmálasjóð-
ur otj Búnaðar-
samband Húnvetn-
inga
TÍMINN er hróðugur mjög
síðasta þriðjudag yfir því, að
aðalfundur Búnaðarsambands
Austur-Húnvetninga hafi mót-
mælt breytingunum á lögun-
um um Búnaðarmálasjóð, sem
Nd. Alþingis hefir samþykkt.
Lætur Tíminn svo sem þetta
hafi verið samþykkt í einu
hljóði.
Sannleikurinn í þessu máli
er sá, að mótmælin voru að
vísu samþykkt en með 12 gegn
8 atkv. Sex fulltrúar greiddu
ekki atkvæði.
Á svipaðan veg munu til
komin þau mótmæli, sem Tím-
inn hefir verið að gorta af ann-
arsstaðar frá. Þarna greiddi
minni hluti fundarmanna mót-
mælunum atkvæði. Þetta er
sama eðlis sem það, að látið
er í veðri vaka, að hótelbygg-
ingin hafi" verið samþykkt í
einu hljóði á Búnaðarþingi, en
9 fulltrúar greiddu atkvæði
gegn henni. Og öll þau mót-
mæli og kröfur sem Tíminn
gortar af í þessu máli og fleir-
um, er af sömu rótum runnin,
eins og samþykktirnar hjerna
á árunum um velþóknun út af
setningu 17. greinar jarðrækt-
arlaganna, sem Tímaklíkan
fjekk jafnvel þúsundir flokks-
manna sinna í bændastjett til
að samþykkja og sem þeir hafa
allir sjeð eftir.
Menn verða að gera sjer
grein fyrir því, að þeir menn
sem bundnir eru Tírnadeild
Framsóknarflokksins eru ekki
nærri allir frjálsir menn, enda
þó þeim fjölgi óðum, sem slíta
af sjer hlekkina, fyrir fult og
alt.
Erlendur her burl
úr Sýrlandi 8. júní
Damaskus í gærkvöldi.
ÞAÐ VAR opinberlega til-
kynnt í Damaskus í kvöld, að
allar hérsveitir Breta og
Frakka muni verða farnar burt
úr landinu fyrir 8. júní næst-
komandi. — Ríkisstjórn Sýr-
lands hefur hafið undirbúning
að hátíðahöldum, sem eiga
fram að fara í tilefni brott-
flutningsins. Einn liður þeirra
verður hersýning sýrlenskra
hersveita. —Reuter.
#x§xjxS*SxS*frS>3«tx|xSx»3*^<frMK<*í*S*Sx3xí*S^'3*S>$'<frfr»»»»»»»<t*Sx8><i><?*$*S*8x»
Innilega pakka jeg öllum. sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum og vinarkveðjum á fimmtugs-
afmæli mínu 6. marz.
Tómásína Oddsdóttir.
4-
Jeg þakka hjartanlega þeim mörgu vinum mín-
um og vandamönnum, sem glöddu mig á 90 ára af-
* mæli mínu 7. marz, með heimsóknum, gjöfum, blóm-
um og skeytum.
Guð launi ykkur ógleymanlegan kærleika.
Gunnhildur Sigurðardóttir.
Lœkjargötu 10, Hafnarfirði.
-t“t**:*4‘*»<,,t-t-,>*»j**t”;**M,*»*t*,>,:**t*,t*<**t,*t**t**t**t"M-,t*4"t-t"t-t**t**t"*"t"t"t"*,*t**t”a
Við þökkum hjartanlega þeim Keflvíkingum, sem
hafa sýnt okkur vinsemd með peningagjöfurh í vet-
ur. Sjerstaklega viljum við þakka Jóhanni Ólafssyni
og hjónunum Halldóru Jósepsdóttur og Jóni Magn-
ússyni, fyrir þá miklu hjálp og gjafir, sem þau hafa
veitt okkur.
Biðjum við guð að blessa ykkur og launa þegar
mest á liggur.
Keflavík, 19. marz 1946
Jónína Einarsdóttir,
Sigurður Ólafsson.
Amerískir
KVENSKÓR
teknir upp í dag.
SL óueróíunifi ^JJorL L.
Laugaveg 26. — Sími 6393.
Móðir mín,
ÞÓRDÍS STEINSDÓTTIR,
andaðist að heimili sínu, Skúlaskeið 6, Hafnarfirði,
þriðjudaginn 19. marz.
Fyrr mína hönd og annara vandamanna.
Steinn Hermannsson.
Hjermeð tilkynnist að
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR,
Hverfisgötu 80, andaðist í Landspítalanum 19. þ. m.
Jóna Guðjónsdóttir. __
Faðir minn,
JÓNASJÓNSSON
frá Dufþaksholti, andaðist í Landakotsspítala 19. þ. m. .
Guðmundur Jónasson.
JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR,
frá Litlu-Brekku í Geiradal, sem andaðist að Árbakka
í Borgarfirði, föstudaginn 15. þ. m., verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 21. þ. m. kl. 2 e. h.
Aðstandendur.