Morgunblaðið - 08.05.1946, Page 7

Morgunblaðið - 08.05.1946, Page 7
 Miðvikudagur 8. maí 1946 MORGUNBLAÐIÐ Meccano í öllum’stærðum, tekin upp í dag. UJ Jn9 ibjarcjar ^ohnáon 1 Knaffspvrna ATVINNA Duglegur maður getur fengið atvinnu í pylsugerð okkar. BURFELL Skjaldborg. Sími 1506. Vershinin Hnmbori cJh.au cjauecýL i 44 hJímí 2327 er ávalt mjög vel birg af búsáhöld- um og allskonar glervörum. Góðar vörur — Gott verð. Það er aðeins ein verslunin Hamborg í Reykjavík Gjörið svo vel að líta inn í dag. Alt á að seljast 1—2 málarar óskast Húsnæði fyrir hendi. RAGNAR ERLfNGSSON, málari, Óðinsgötu 13, « sími 6844. Uppplestrarnámskeið held jeg í Þjóðleikhúsinu 15.—31. maí. Vænt- anlegir þátttakendur snúi sjer til mín, mið- vikudag 8. og fimtudag 9. þ. m., milli kl. 5 og 7. Lárus Pálsson Freyjugötu 34. Sími 5240. Framh. aí bls. 5. ur sá, sem ferðáðist með ílokknum, V. Siniavskv í tímaritsgrein. Hann segir m. a.' „í Englandi, föðurlandi knattspyrnunnar, var tekið á móti okkur á enska vísu. Em- bættismenn breska knatt- spyrnusambandsins tóku kuldalega í hendur okkar og i'.östuðu okkur svo fyrir blaða mennina, sem rifu okkur í sig“. — Siniavsky segir að þeim hafi verið búinn gisti- 'staður í skálum lífvarðarliðs- ins, en þar hafi verið mygla • á veggjunum, köngulóarvefir og harðir púðar í stað kodda. Okkur geðjaðist ekki að þessu, hegir hann, „og fórum í Sovjetsendiráðið og vorum þar um nóttina". Leikurinn við Arsenal. Um leikinn við Arsenal segir greinarhöfundur eftir- «,|farandi: „Vegna þokunnar stungu Dynamoar upp á því ^við framkvæmdastjóra Ar- senal, Allison, að leiknum yrði frestað, vegna þess 'að við visSum að þokan væri Ar- senal í hag, vegna þess hversu tíð hún er í London, en Alli- son neitaði, vegna þess að iólk hafði borgað aðgöngu- miða og veðjað hafði verið um- úrslitin. Eftir fyrsta mark Rússanna urðu Arsenalmenn cðir, segir höfundur og held- ur áfram: „Þeir leika altaf fremur ruddalega, og hjer í þokunni sýndu þeir glöggt hvers þeir voru megnugir í þá átt. Miðframherjinn var 'sjerstaklega slæmur. Hann stóð sig svo vel í róstunum, að Bretar sjálfir börðu hann cftir leikinn“. tLínuveiðari til sölu : 74 smál. togbátur með 200 ha. dieselmótor og öllum togútbúnaði til söluonia. shrdlu unldod aður getur komið til greina. Afhendingartími um miðjan júní n.k. — Uppl. gefur: Bjarni Pálsson Vjelar & Skip h.í. Sími 2059. VIXLI VIXLI <> Þeir fjelagar, sem ætla að mæta á nemenda- sambandsfagnaðinum 10. maí, tilkynnið þátt- töku ykkar strax til Arndísar Þórðardóttur, sími 1520. STJÓRNIN. <$S£X£><£*t><íp' fX*X*X<X£- íX5x?x^-'tJÍS><<XfX5> „Líðtt?" yjir Allison“. „Allison kom einnig mjög hetjulega fram. Þegar Arsen al hafði skorað 3 mörk, stakk Allison upp á því, með smeðju brosi, við Yakusin, að leikn- um væri frestað, en hinn mínti Allison á það, að veðj- að hefði verið um úrslitin. Allison krafðist þess þá að leikurinn væri stöðvaður. en þá hætti Yakusin að skilja ensku, jafnvel gegn um túlk, og leiknum var haldið áfram. Þegar markvörður Arsenal tók knöttinn úr markinu í íjórða sinn, leið yfir Allison. Hann hafði veðjað stórfje á leikinn og tapað“. — Að lok- um lýsir höfundur því yfir, að tækni Breta sje meiri en Rússa, en Rússar betri í sam- leik. En ef bæði liðin væru jöfn að tækni og samleik, þá myndum við samt vinna, vegna þess að sigurviljinn er þroskaður meira með okkur en nokkrum öðrum. Fjelags- skapur er líka góður og agi mikill og strangur. Ummæli Allisons. George Allison, framkvstj Arsenal sagði um þessa grein Rússans, að gagnrýni hans væri „fjarstæð, hlægileg og heimskuleg. ímyndunarafl mannsins hefir algjörlega ; komist úr skorðum“, segir hann. „Mjer lá miklu nær við . yfirliði, þegar jeg las grein- Framh. á bls. 10. Verkamenn Vegna aukningar á Vatnsveitu Reykjavík- ur vantar nú þegar allmarga verkamenn. — vinnan mun standa yfir í sumar og fram á vetur. Eftirvinna. Upplýsingar á skrifstofunni Austurstræti 10 kl. 12,40—14 næstu daga, eða hjá Jóhanni Benediktssyni, Nálsgötu 8c, sími 6574 eftir kl. 19. Vatns- og Hita- veita Reykjavíkur Sumarbústnður Stór og vandaður sumarbústaður til sölu af sjerstökum ástæðum. Húsið er steinsteypt, 54 ferm. að stærð, 3 stór herbergi og eldhús. Raflögn er í húsinu. Landið afgirt ca. 1 hekt- ari að stærð og mest alt ræktað. Sumarbústaðurinn er í strætisvagnaleið, um 15 km. frá Reykjavík og því mjög heppi- legur til íbúðar alt árið.. Þeir, se mvildu sinna þessu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi tit Morgunblaðsins, sem fyrst, merkt: „Ársíbúð 14. maí 1946“. Vjelritun — Hraðritun | Oss vantar nú þegar 1—2 stúlkur með vjel- ritunar- og hraðritunarkunnáttu. Umsóknir sendist skrifstofu vorri, fyrir 15. maí næstkomandi. hJamlancl Jói. Jiamuinnupjelc ac^a BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.