Morgunblaðið - 08.05.1946, Side 11

Morgunblaðið - 08.05.1946, Side 11
11 Miðvikudagur 8. maí 1946 ■ IMORGUNBLAÐIÐ Stór 3ja herbergja s / í Vesturbænum til sölu. Ibúðin er á hitaveitu- svæðinu með öllum nýtísku þægindum. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. Steinn Jónsson lögfræðingur. Laugaveg 39. lilllllllS|[|!sinilllllil!ll!lll!!lli!ISIÍII!III!!l!lll!l!llllllll!II ] áuglýsendur I ( aihugið! | | aft Isafold og Vörður er I I vinsælasta og fjölbreytt- | = asta blaðið í sveitum lands | ins. — Kemur út einu sinni f viku ■— 16 síður. Ef Loftur getur það eldd — bá hver? allvelgarstaðlr’ haída ensk-íslensk-amerískan Sw l / 2 - Co nce r t í Gamla Bíó, fimtudaginn 9. maí, kl. 11,30 e. h. Nancy Osborne, Harry Dawson ásamt Jóhannesi Eggertssyni, Sveini Ólafssyni og Trausta Óskarssyni Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu. TÆKIFÆRISKAUP ! Ensk hlaupahjól fyrir 2ja til 5 ára krakka seld ódýrt á Sólvallagötu 11 í dag meðan birgðir endast. room-Waáe” Loftpressur og Verkfæri útvegum við með hag- kvæmum afgreiðslutíma frá Broom & Wade Ltd., High Wycombe, England. JJnÍriL (Uerteíóen (JT* do. h.j^. Símar: 6620, 1858. Hafnarhvoli. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Vöruvagnar (fjórhjóla) og Sekkjatrillur fyrirliggjandi. Hvorutveggja á gúmmíhjólum. 6.Þ0BSTEIHSSBH t J8INSIK 5WM Afgreiðslustúlkur Tvær afgreiðslustúlkur óskast, önnur í vefn- aðarvörubúð hin í ritíangabúð. Uppl. hjá \Jeróiimin is'jöm ^JJriótit tianóóOYi eftir Albert Viksten, einn þekktasta rithöfund Svía. Hejur komið ut í meir en 100,000 eintökum í Sviþjóð. Þetta er baráttusaga nýja tímans við hinn gamla tíma, og 'gerist í sveit í Norður-Svíþjóð. —- STÓRI-NÍELS er manngerður fulltrúi hins gamla aldaranda, forn í skapi, grár í lund og hatar allar breytingar á fornum erfða- venjum. — En nýi tíminn, sem jafnframt er stórtækur til kvenna, birtist i gervi skógabraskara og járnbrauta-verkamanna og hyggst skola burtu öllu sem „gamalt er og úr gildi gengið“, en láta í staðinn „peninga, ma-skín- ur og dýnamit“ * / Skemmtileg og athyglisverð saga. Fœst hjá öllum bóksölum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.