Tíminn - 24.04.1965, Side 1

Tíminn - 24.04.1965, Side 1
HANDBÓK VERZLUNARMANNA ÁSKRIFTARSÍMI 16688 16688 16688 HANDBÖK VERZLUNAR MANNA ÁSKRIFTARSÍMI 16688 16688 16688 : ÍSLENZKT TILRAUNA- sólina zz, sjonvarp innan ars IGÞ-Beykjavík, föstudag. Níu menn úr Flugbjörg- unarsveitinni í Reykjavík gengu á Öræfajökul um páskana. Þeir fengu gott veður á jöklinum og hæga gistingu undir Hvannadals hnjúk, en þar tjölduSu þeir eftir göngu upp á jökulinn á föstudaginn langa. Farar- sijóri var Magnús Hallgríms son, en hann er vanur að komast ferða sinna á jökl- um, gekk m. a. á skíðum yfir þveran Vatnajökul fyr- ir nokkrum árum og norð- ur í land, ásamt tveim mönnum öðrum. Mennirn ir höguðu svo ferð sinni, að þeir voru staddir á Hvannadalshnjúk á páska- dagsmorgun, en eins og kunnugt er, þá er Hvanna dalshnjúkur hæsti tindur öræíajökuls og þar með l.æsia fjall á íslandi. En það skipti engu, pótt svo hátt færi faríð, pví ekkí sannaðist sögnm jm sólar- dansinn. Þeir sáu enga sól dansa af Hvannadalshnjúk, og líkast dansar hún ekki, hvað sem þjóðsagan segir um dans hennar á páska- dagsmorgun. Hér til hliðar er mynd af nokkrum þeirra félaga stöddum undir Hvannadalshnjúk. (Ljósmynd PÞ). .. :::::: .........í ■ handrítanna fyrir 5. júni Aðils-Kaupmannahöfn, töstudag. Danska þjóðþingið lýkur störf- um daginn fyrir hvítasunnu eða 5. júní, að því er forseti Þjóð þingsins tjáði í gær. Því scgir sig sjálft, að innan skainms verður að taka ákvarðanir um mál eins og það, sem varðar íslenzku hand ritin. í útvarpinu hér féllu orð á þá leið síðdegis í dag, að þjóð- þingsnefndin sem fjallar um mál ið ætli að halda fund í dag til að ræða handritamálið, nú í fyrsta sinn eftir margra mánaða srarfshlé. Þá á að veita viðtöku skýrslu frá nefndinni um Árna Magnússonar stofnunina. Eftir það verður hraðað afgreiðslu eftir megni. Sem kunnugt er, verður ekki um að ræða breytingartillögu. Undirbúningur er í fullum gangi um málshöfðun um handntin Síðasta tilraun til að koma 1 veg fyrir áform stjómarinnar um af- hendingu handritanna, að því er Berlingske Aftenavis segir í dag, hefur hæstaréttalögmaður G. L. Christrup lýst síg fúsan til að flytja það mál, sem Árna Magn ússonar nefndin nú loks eftir öll- um sólarmerkjum að dæma verður tiJknúð að flytja sem úrslitatil- raun til að koma til liðs við þá, seih standa gegn afhendingu stjórnannnar a handritunum. Enn fremur segir Berlingske Aftenavis: Nefndin hefur ekki enn tekið ákvörðun um málshöfðunina, og hin formlega ákvörðun getur held ur ekki átt sér stað fyrr en laga frumvarpið hefur verið tekið til þriðju umræðu í Þjóðþinginu Rík isstjórnin hefur áformað að þetta eigi að gerast i næsta mánuði. Ekki verður um það að ræða að fá stjórnina til að failast á frjáls ar umræður. Nefndin getur feng Franihald á 14. síðu MB-Reykjavík, föstudag. íslenzkt tilraunasjónvarp muB hefjast innan árs og er það fyrr en reiknað hafði verið með. Ástæð an til þessa er sú, að íslenzka rík isútvarpið hefur fengið útvarps- og sjónvarpsstöðvar á hinum Norð urlöndunum til þess að taka hönd um saman og aðstoða íslendinga við að koma u.pp innlendri sjón varpsstöð. Eins og komið hefur fram í fréttum Ríkisútvarpsins eru nú staddir hérlendis verkfræðingar frá sjónvarpsstöðvum Norður- landanna til þess að leggja á ráðin með hérlendum aðilum um stofnun íslenzks sjónvarps. Munu þeir fara utan aftur nú um helg ina en hér leggja þeir nú m. a. á ráðin um fyrsta húsnæði ís- lenzka sjónvarpsins og ræða við forráðamenn sjónvarpsmála hér- Framhald á 15. sfðu rískar konur efna til islenzkrar myndlistarsýn- ingar í U.S.A. GB—Reykjavík, föstudag. Sýning'i íslenzkrar myndlistar á tuttugustu öld er í uppsiglingu í Bandaríkjunum í haust — fyrir i tilstilli þarlendra kvenna. Heldur ; hefur reynzt erfitt að afla upp- ' lýsinga um þessa væntanlegu sýn- j ingu. Konur tvær, bandarískar, frú Ellerton Jette og frú Melton, hafa lagt hingað leið sína undan- farin sumur til að kynnast ís- lenzkri myndlist, heimsótt söfn og rætt við nokkra íslenzka list- málara, sem þeirra er vandi, að fara til annarra landa að kynnast myndlist, en heima fyrir í Banda- ríkjunum munu þær gera sér mik ið far um að verja auð sinum í þágu lista, og einkum myndlistar. Konur þessar hafa ekki snúið sér til félags íslenzkra myndlistar- manna varðandi væntanlega yfír- litssýningu, sem þær áforma að efna til í Bandaríkjunum undir haustið. En forstöðukona nefndar þeirrar, sem hefur val myrida með höndum, verst allra frétta um þetta mál, á þeirri forsendu, að það sé ekki tímabært. En hins vegar geta blöð ekki beðið eftir dagskipun eftir að þau hafa koí izt á snoðir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.