Morgunblaðið - 15.09.1946, Page 8

Morgunblaðið - 15.09.1946, Page 8
VEÐURUTLITIÐ. Faxaflói: Suðvcstan kaldi og skúrir. <9 VIÐTAL við próf. Thaaning er á bls. 5 í dag. Sunnudagur 15. september 1946 Alving íyigjandi handrilakröfum K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. í FRJETTASKÉYTI frá Stokkhólmi segir, að Hjalmar Alving, hinn kunni sænski ís- landsvinur, sem mjög er kunn- ugur málefnum og sögu íslands, hafi látið svo um mælt, að kröf- ur íslendinga um endurheimt handritanna sjeu rjettmætar og skiljanlegar. Alving segir enn- fremur, að ef íslendingunum yrði skilað handritunum, þá myndi það frekar en nokkru sinni fyrr hafa þau áhrif, að ís- lendingar tengdust hinum Norð urlandþjóðunum órjúfanlegum böndum. — Páll. Prinsessa heldur silfurbrúðkaup _ hraðferð vestur um til Akur- eyrar, samkvæmt áætlun fimtu daginn 19. þ. m. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir og fluíningi skilað á mánudag. 2> Dóttir Valdemars Danaprins og Rénee maður liennar áttu silf- urbrúðkaup fyrir skömmu. Þá var myndin að ofan tekin. Með hjónunum cr sonur þeirra. Hann er í breska flughernum. „$verrir“ Freslur til að skila uppdráttum Á FUNDI sínum í fyrradag, samþykti bæjarráð, að fram- lengja frest til að skila tillögu uppdráttum um ráðhús, til 15. febr. Þessi ákvörðun bæjar- 'ráðs er tekin eftir tilmælum Húsameistarafjelags íslands. aukaferð til Stykkishólms og Búðardals. Vörumóttaka ár- degis á mánudag. ,l!orgey6 til Hornafjarðar. Vörumóttaka árdegis á mánudag. <**§><§><$><§*$>3><§><$><S><§><$*$><$><§’<$><§><$><3><§’<$><§><^<$><§><8>3><$>3><$><$>3><§><S><§><^<$><§><§>^ Stúlka óskast Rösk og ábyggileg stúlka óskast nú þegar í nýlenduvöruverslun. — Uppl. í síma 5719. i Verslunarmenn Vantar nokkra menn til innanbúðarstarfa. — Uppl. gefur Þorsteinn Bjarnason, Freyjug. 16. 1 Aþenu í gær. Járnbrautarsambandið 1 Þessalíu var rofið í dag, eftir að ofbeldismenn, sem sagðir eru úr flokki vinstrimanna, höfðu sprengt í loft upp brú nokkra milli borgarinnar Trikalá, fyrir norðan Aþenu, og hafnarborgarinnar Volo. Þá hefur breska herstjórn- in tilkynt, að breskur hermað ur hafi verið drepinn og ann- ar særður, þegar stigamenn rjeðust á þá í gærkvöldi ná- lægt Naqusa í vestur Make- doníu. —Reuter. LG : Bifreiðaeigendur Hin velþektu K.L.G. 14—18 -22 m/m bílakerti nýkomin. - Parísariundurinn Frh. af bls. 1 Breta ekki. Eftir mikið mála- þras var ákveðið að halda opna fundi, þangað til kringumstæð- ur kynnu að brevtast þannig, að ráðlegra þætti að ákveða öðruvísi. Bíla- og málnlngarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN, Hafnarhvoli, símar: 2872 og 3564. 258. dagur ársins. Árdegi'SÍlæði kl. 8,50. Síðdegisflæði kl. 20,12. Ljósatími ökutækja er frá kl. 20,25 til kl. 6,20. Helgidagslæknir er Bjarni Oddsson, Laufásveg 7, sími 2658. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Bifröst, sími 1508. I.O.O.F. 3 = 1289168 = Dómkirkjan. Messað í dag kl. 5 síðd. Sr. Jón Auðunns. Sextug er í dag Guðrún Magnúsdóttir skáldkona, Lauga veg 85. Áttræður er í dag Leonarður Sæmundsson, Barónsstíg 31. Vilhelm Stefánsson, yfirprent- ari, Isafold, verður 55 ára 17. þ. rp. 70 ára er í dag Þorsteinn Þorkelsson, fyrv. hreppstjóri í Ólafsfirði. 65 ára er á morgun, 16. sept., Ingibjörg Einarsdóttir, Lindar- götu 62 hjer í bæ. Scxtugs afmæli eiga í dag tyíburarnir frú Guðmundína Árnadóttir, Bragagötu 22 og Jón Árnason, skipstjóri frá Seyðisfirði, nú til heimilis Vesturgötu 22. 55 ára verður í dag Grímur Kr. Jósefsson, Njálsgötu 106. Gullbrúðkaup eiga í dag, Guðný Guðnadóttir og Kristján Eggertsson (frá Dalsmynni) Grettisgötu 56A. Þau eru nú stödd vestur á Snæfellsnesi. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband, af sr. Garð- ari Þorsteinssyni, ungfrú Kristín Guðmundsdóttir, Suð- urgötu 8A, Reykjavík, og Franklin W. Stiner frá Humpt- stead, New York. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband, af sr. Garð- ari Þorsteinssyni, ungfrú Hildur Guðlaugsdóttir, Skúla- götu 58 og Edward Dumbar fra Swanquarter, N.-Carolina. Hjónaefni. Opinberað hafa' trúlofun sína ungfrú Ragna Árnadóttir, Blönduósi, og Zop- honias Benediktsson, skósmíða- meistari, Meðalholti 10. „Skóli ísaks Jónssonar“ verð ur settur í Grænuborg 16. sept. n. k., og eru börnin beðin að mæta samkvæmt brjeflegri til- I kynningu til foreldranna. Lúðrasveitin Svanur leikur við Elliheimilið kl. 3 e. h., ef veður leyfir. Karl O. Runólfs- son stjórnar. ! Söfnin. 1 Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- ' safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. —< Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið kl. 4—7 alla virka adaga og frá 8—9 e. h., mánudaga, mið- vikudaga oa föstudaga. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Morguntónleikar (plötui) 12.15— 13.15 Hádegfeútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 15.15— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18.30 Barnatími (Pjetur Pjet- ursson o. fl.). 19.25 Tónleikar: Lagaflokkur nr. 4 eftir Bach (plötur). 20.20 Samleikur á fiðlu og pí- anó ' (Katrín Dannheim, —< Fritz Weisshappel): Sónata í G-dúr eftir Beethoven). 20.35 Ferðasaga: Frá Mexico og Arizona (Guðmundur Daníelsson, rithöfundur). 21.05 Lög og ljett hjal (Pjetu? Pjetursson, Jón M. Árnason o. fl.). 22.00 Frjettir. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Lög úr óprettum og tón- filmum (plötur). 20.30 Erindi: Rjettið æskunnf örvandi hönd! (frú Guðrún GuðlaUgsdóttir ). 20.45 Lög leikin á sekkpípu. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktssön). 21.20 Utvarpshljómsveitin: —< Norðurlandaþjóðlög. — Ein- söngur (Mágnús K. Jónsson. Tenór): a) Rödd næturinnar (Curtis). b) Sofnar lóa (Sig- fús Einarsson). c) Drauma- íandið (sami). d) Gratiaa agimus tibi (Sigurður Þórð- arson). e) Við fundum hæli hjer (Godard). 21.50 Sónötur eftir Scarlatti (plötur). 22.00 Frjettir. J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.