Morgunblaðið - 14.11.1946, Side 9

Morgunblaðið - 14.11.1946, Side 9
Fimtudagur 14. nóv. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BÍÓ Hjónaband er einkamál. (Marriage is a Private Affair). Amerísk kvikmynd: LANA TURNER James Craig John Hodiak. Sýnd kl. 5 og 9. Bæjarbíó Hafnarfirði. Bieikir akrar (The Corn Is Green) Áhrifamikil amerísk stór- mynd. Bette Davies, John Dall, Joan Lorring. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 9184. 4. og 5. Jazzhljómieikear ■ Buddy Featherstonhaugh verða í Gamla Bíó í kvöld kl. 7,15 og 11,30 e.h. Breytt prógramm Aðgöngumiðar að báðum hljómleikunum verða seldir í Hljóðfæraverslun Sigr. Helgad., Lækjargötu 2, Bókabúð Lárusar Blöndal og Hljóðfærahúsinu eftir kl. 1 í dag. Pantaðir að- göngumiðar sækist fyrir kl. 3, annars seldir öðrum. Hljómsveitin fer loftleiðis til Englands á morgun. Nemendasamband Gagnfræðaskólans í Reykjavík Skemmtifundur verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 e.h. Hvað skeður kl. 11,30? Aðgöngumiðar við innganginn eftir kl. 8. Hús- ið lokað kl. 10,30. Skemtinefndin. Akranes Akranes Kvikmyndasýning, ásamt frásögnum frá Noregi á hernámsár- unum og eftir stríðslokin, verðúr haldinn í Bíö- höllinni fimtud. 14. nóv., síðdegis. Allur ágóðinn rennur í minningarsjóð sonar míns, Ólafs Brunborg. Miðasala í Bíóhöllinni á venjulegum sölutíma. Guðrún Brunborg. Húsgogn frá Danmörku Fulltrúi fyrir eftirfarandi verslanir í Kaup- mannahöfn óskar að komast í samband við gamla og nýja viðskiftavini á íslandi Alvin Olsson — Ole Olsson og Sön — Österb. — Ny Form og Amagcr Móbelsentrum. Er við daglega milli kl. 1—3 á Bræðraborgar- stíg 14,1. hæð, sími 5188. TJARNARBÍÖ Maðyrinn frá Marokkó (The Man From Marocco) Afarspennandi ensk mynd. Anton Walbrook. Margaretta Scott. Sýnd kl. 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Vilti Vilii (Wild Bill Hickok Rides) Constance Bcnnet Bruce Cabot Sýning kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Haf narfj arðar -Bíó: Synduga stúlkan (Synderinden) Efnismikil og hrífandi finsk mynd — með dönsk- um texta. — Mynd um þrá, — heitt blóð, — og logandi ástríðu. Olavi Reimas Kirsti Ilume Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. NÝJA BÍÓ (við -Skúlagötu) dæma Alt til íþróttaiðkana uSog ferðalaga Hellas. Hafnarstr. 22. | Cangið niður Smiðjustíg og þjer finnið Listverslun Vals Norðdahls Sími 7172. — Sími 7172. Önnumst kaup og sölu FASTEIGNA Garðar Þorsteinsson Vagn E. Jónsson Oddfellowhúsinu. Símar: 4400, 3442, 5147. ’iiiMiiuiiiiuiniiuiiiHiiiiMiuniiMi HÖRÐUR OLAFSSON lögfræðingur. Austurstr. 14. Sími 7673. 5 hiiiaiiiiMMiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiinni^ mniiiminmifiiiimiiiiiiiiiiMiiMiMniiiiriiiiiiimiitfafw Vi.s. Hugrún hleður til Tálknafjarðar, Flat- eyrar, Sauðárkróks og Siglu- fjarðar. Vörumóttaka í dag. Upplýsingar í síma 5220 og 7023. Sigfús Guðfinnsson. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI luiniitMumuimnitui uiinuiumn Lopi Vefnaðarvöruverslunin, Týsgötu 1. Ef Loftur getur þ»S — þá nrer? ekki (Leave Her to Heaven). Mikilfengleg og afburða vel leikin stórmynd í eðli- lcgum litum, gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Ben Anne Williems. Aðalhlutverk leika: Gene Ticrney. Jeanne Crain. Cornell Wild. Vincent Price. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 6 og 9. Hjartanlega þakka jeg skyldum og vandalaus um, nær og fjær, fyrir vinarhug og virðingu mjer auðsýnda á 80 ára afmælinu, 8. nóv. 1946. Guð blessi ykkur og iauni. Kristgerður Jónsdóttir, Elliheimilinu Grund. Hálf góð villa á hitaveitusvæðinu fæst í skiftum fyrir góða 3ja herbergja íbúð. Vélritunarstúlka óskast, nú þegar. Einskukunnátta nauðsyn- leg. Upplýsingar í Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna ki. 2—4 í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Gæfa fyigir trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavíh Margar gerðir. Sendir geqn póstlcröfu hvert á land sem er — Sendið nákvæmt mál — | Reykvíkingar - Suðurnesjamenn | : Aætlunarferðir á leiðinni Reykjavík — Sand- • : gerði verða framvegis:- : í'rá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 1 s.d. : : Frá Sandgerði kl. 1 og kl. 5 s.d. — Sunnudaga : j kl. 1 og kl. 6,30 s.d. j : Frá Keflavík kl. 2 og kl. 6 s.d. — Sunnudaga : j ki. 2 og kl. 7,30 s.d. \ \ Farþegum skal sjerstaklega bent á sina hent- • i ugu ferð frá Reykjavík kl. 10 árd. j Bifreiðastöð STEINDÓRS. í Bak-a!uminium piötur Við höfum fengið fyrstu sendinguna af alumimum þak-plötum, 6, 7 og 8 fet. Viðskiptamenn okkar eru vinsamlegast beðnir að vitja pantanna sinna strax. Þakpappi í tveim þykktum, er væntanlegur næst-u daga. ^JJelcfL a^nuáóon &Co. Hafnarstræti 19 — Sími 3184

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.