Morgunblaðið - 14.11.1946, Síða 12

Morgunblaðið - 14.11.1946, Síða 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: Vaxantli Suð-austan átt. — Rigning eða súld. Fimtudagur 14. nóvember 1946 ÞRÓUN gjaldeyrismálanna, Merk grein um þau mál eftig dr. Odd Guðjónsson. — Bls. 7. SUNDMÓT Ármanns fór fram í Sundhöllinm í gærkvöldi, og var Sundhöllin fullskipuð áhorf endum. Helstu úrslit urðu þessi: 400 m skriðsund: 1. Ari Guð- mundsson Æ, 5:27,8 mín., 2. Ól. Diðriksson Á 6:33,1 mín. Fleiri keptu ekki. 100 m bringusund kvenna. 1. Gyða Stefánsdóttir, KR, 1:43,9 mín., 2. Þóra Haligrímsdóttir Á 1:49,4 mín. 3. Guðlaug Guðjóns dóttir, Á, 1:49.4 mín. og 4. Inga Magnúsdóttir, Á. Hvorki Áslaug Stefánsdóttir nje Anna Ólafs- dóttir voru með. 100 m baksund karla. 1. Guð- mundur IngóJfsson ÍR, 1:20,5 mín. 2. Ólafur Guðmundsson, ÍR, 1:25.3 mín. 3. Leifur Eiríks son, KR, 1:26,7 mín. og 4. Hall- dór Bachmann Æ, 1:27,1 mín. 100 m bringusund karla: 1. Sig. Jónsson, 1:19,3 mín. 2. Sig. Jónsson KR, 1:20,5 mín. 3. Ing- var Jónasson, Æ, 1:24,3 mín. og ■ 4. Atli Steinarsson ÍR, 1:25,0. 50 m. skriðsund kvenna: — 1. Anny Ástráðsdóttir, Á 38,7 sek. og 2. Sigríður Oddsdóttir, KR, 52,6 sek..— Fleiri kepptu ekki. 4X50 m. boðsund kvenna (bringusund): 1. A.-sveit Ár- manns 3:10,1 mín. og 2. B- sveit Ármanns 3:21,5 sek. — — Fleiri kepptu ekki. 8X50 m. boðsund karla: — 1. Sveit Ægis 3:57,2 mín., 2. Ármann 4:02,0 mín. og 3. KR 4:05,0 mín. 50 m. skriðsund drengja vann Helgi Jakobsson, ÍR, á 32,5 sek., 50 m. baksund drengja Rúnar Hjartarson, Á á 40,8 sek., 50 m. bringusund telpna Lilja Auðunsdóttir, Æ, ó 43,9 sek. og 100 m. bringu- sund drengja Georg Franklíns- son, Æ, á 1:29,6 sek. Leikfjelag Akureyr- ar leikur Skálholt eftir áramóf Akureyri, miðvikudag. Frá frjettaritara vonim. LEIKFJELAG AKUREYR- AR er nú að æfa franska gam- anleikinn „Varið yður á máln ingunni“, og munu sýningar hans heíjast að forfallalausu síðari hluta þessa mánaðar. I.eikstjórn annast Guðmund- ur Gunnarsson. Eftir næstu áramót gerir fielagið ráð fyrir að taka „Skálholt" Guðmundar Kamb ans.til meðferðar. Jón Norð- fjörð hefir verið ráðinn leik- stjóri þess leiks. Þá hefir fjelagið og samið við Regínu Þórðardóttur um að koma hingað norcur og fara með hiu.tverk Ragnheiðar Brynji ólfsdóttur, en eins og kunnugt er Ijek hún það hlutverk hjá Leikfjelagi Reykjavíkur. Á þessu ári hgfh farið fram nokkrar endurbætur á leik- sviði samkomuhúss Akureyr- ar. Hefir sviðið verið hækkað og hallar nú lítið eitt fram. — H. Vaid. Hjer birtist mynd af hinu nýkjörna stúdentaráði Háskóla íslands. í ráðinu eru (talið frá vinstri): Þorvaldur G. Kristjánsson, stud. jur., fulltrúi Fjeíags lýðræðissinnaðra sósíalista, Ingi R. Helgason, stud. mcd., Björn Jónsson,síud. jur. og Hermann Pálsson, stud. mag., rit- ari ráðsins, fulltrúar Fjelags róttækra stúdenta, Gcir Hallgrímsson stud. jur., formaður stú- dentaráðs, Skúli Guðmundsson, stud. polyt.,gjaIdkeri raðsins, Gunnar Sigurðsson, stud. polyt., Asgeir Pjetursson, stud. jur. og Guðlaugur Þorvaldsson, stud. oecon., fulltrúar Vöku — fjelags lýðræðissinnaðra stúdenta. (Ljósm. Mbl.: Fr Clausen). wöllif olheiitur til Meislaramét Reykjavíkur í hasidknatfleik hefst 7. des, . „Mifeilvæg fímamót í sögu eyjanna". FÁNAR blöktu við hún í Vestmannaeyjum í gær, er hinn nýi ílugvöllur eyjanna.var formlega afhentur til notkunar. I tilefni af afhendingunni, bauð flugmálastjóri til borðhalds í Samkomu- húsi Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum. Ymsir gestanna, asamt blaðamönnum, komu flugleiðis frá Reykjavík, en borð- haldið satu meðal annara Jóh. Þ. Jósefsson alþm. og Brynjólfur Bjarnason, menntamálaráðherra. HÁNDKNATTLEIKS- MEISTARAMÓT Reykjavík- ur hefst 7. desember n.k. i íþróttahúsinu við Hálogaland. Keppt verður í meistara- I., II. og III. flokki karla og meist ara- og II. flokki kvenna. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borist 14 dögum fyrir mótið, en Knattspyrnu- íjelagið Valur og Glíumfjelag. ið Ármann sjá um það að þessu sinni. Undir borðum fluttu eftir-^ taldir menn ræður: Ólafur A. Kristjánsson,. bæjarstjóri, Sig fús M. Johnsen, bæjarfógetí, Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar, Jóhann Þ. Jósefsson, Guðmundur Hlíð- dal, póst- og símamálastjóri, Erling Ellingsen flugmála- stjóri, verkfræðingarnir Lang vad og Östergaard, Haldór Guðjónsson skólastjóri, Jó- hannes Teitsson yfirverk- stjóri og Þorsteinn Vígíunds- son skólastjóri. Voru ræðu- menn aliir á eitt sáttir, að hinn nýji flugvöllur Vest- mannaeyja mundi marka tímamót í sögu þeirra, enda „opnuðust nú leiðir í allar átt ir.“ Flugvöllurinn í Vestmanna eyjum er 800 metrar á iengd og 50 metra breiður. Fiug- brautin er að flatarmáli 48,000 fermetrar, en slitlagið — úr rauðamöl — hjer um bil 10 þús.und bílhlöss. Er völlur þessi umfangsmesta mann- virki þessarar tegundar hjer á landi, sem unnið er fyrir j Bretar gerðu þetta á dögun- íslenskt fjármagn. Heildar-: um. kostnaður við verkið, ásamt flugskýli, vegalagningu, landa kaupum og fl., mun nema um 1,7 miljónum króna. Fyrstu flugvjelinni, sem lent var á Vestmannaeyjaflugvelli, var stjórnað af Halldóri Beck og Hjalta Tómassyni. Flugvjel þeirra var lítil, enda var að- eins tæplega helmingur braut- arinnar fullgerður, er þeir lentu þar 14. ágúst s.l. En síðan hafa stærri og stærri flugvjelar kom ið við 'í Eyjum eftir því, sem verkinu hefir miðað áfram, og er sú stærsta þeirra Douglas C -47, er vegur rúm 12 tonn og tekur 22 farþega. Flugmenn eru ánægðir með flugvöllinn og telja hann góðan. Þyrffi 11 ssnálesfir LONDON. Það þurfti 11 smálestir af sprengiefni, til þess að sprengja í loft upp eitt af hinum ramgerðu kafbáta- byrgjum Þjóðverja í Kiel. AÐEINS einn árekstur milli bifreiða var rannsóknarlög- reglunni tilkyntur í gær. ]?etta má teljast einsdæmi, nú hin síðari ár. Því venju- lega eru þeir margir dag hvern og stundum svo tugum skiftir. nasisiaellirlil Þjéðverja Berlín í gærkveldi. YFIRSTJÓRN bandaríska hernámshlutans í Þýskalandi hefir tilkynt Þjóðverjum, að Bandaríkjamenn muni taka í sínar hendur stjórn rjettar- halda þeirra, sem fram fara nú í málum þeirra, sem ákærðir eru fyrir að hafa verið nasist- ar, ef Þjóðverjum sjálfum far- ist þetta ekki betur úr héndi í framtíðinni, en raun hefir verið á að undanförnu. NÝJA BÍÓ sýnir þessa dag. ana merka ameríska kvik- mynd. sem á íslensku hefir hlotið nafnið: „Látum drott* inn dæma“, en myndin er gerð eftir skáldsögunni og metsölubókinni „Leave her to Heaven1' eftir Ben Ames Williams. Sagan skýrir frá stúlku* sem er svo afbrýðissöm í ást sinni, að hún þolir ekki, ail neinn komi nálægt elskhugaj sínum. Þannig hafði hún og verið éigingjörn í ást sinni á föður sínum, að jafnvel móðir. hennar varð að láta í minní pokann. í eigingirni sinni og afbrýðissemi sleppir stúlkani sjer og hikar ekki við a<3 fremja hina verstu glæpi e8 hún heldur að það geti orðiS til þess að hún ein fái að um- gangast mann sinn. Svo langt nær þetta, að það nær út yfir gröf og dauða. í kvikmyndinni er efni! skáidsögunnar rakið furðu.vel; þó ekki alveg. Leikaraval hef- ir tekist vel. Gene Tierney leikur hina afbrýðissömu ungu konu og munu þeir, sem, iesið hafa bókina vel geta fall ist á að einmitt þannig hafil hin fagra, en um leið kaldrifj- aða Ellen litið út. Cornel Wilde, sá er Ijek hlutverk Chopins í „Unaðsómar“, leik- ur mann hennar, rithöfundinu lýtalítið, en varla stórfenglega eins og hlutverkið gæti gefið tilefni til. Aðrir leikarar fara vel með hlutverk sín. Myndin. er tekin í eðlilegum litum og eru sýndar forkunarfagrar landslags myndir frá New Mexico og Maine. Líklegt að þess mynd' verði mikið sótt, því alllangt er nú síðan að hjer í bænum hefir verið sýnd sæmileg kvikmynd að ,.Fanta síu“ fráskildri Bráðlega mun von á bók- inni „Látum drottinn dæma“ í íslenskri þýðingu Er það Helgafell, sem gefur bókina út. Timdurdufl gerð óvirfc í SUNNANÁTT og nokkru hafróti að kvöldi hins 29. f.m. rak tundurdufl upp í fjöru í kauptúninu á Eyrarbakka, og var mikil vá fyrir dyrum af þessum ástæðum. En um kvöldið á fyrstu fjöru, sem duflið kendi grunns, kom á vettvang kunnáttumaðurinn Árni Sigurjónsson frá Vík í Mýrdal og gerði duflið óvirkt. Duflið var breskt seguldufl. Sami Árni Sigurjónsson hefir auk þessa dufls nú í þessum mánuði gert óvirk tvö sams- konar tundurdufl, annað á Lryggnafjöru í Landeyjum og hitt á Klaustursfjöru undan Alviðruhömrum. Er þetta sam kvæmt upplýsingum Skipaút- gerðar ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.