Morgunblaðið - 05.12.1946, Blaðsíða 15
Fimtudagur 5. déS. 1946
MORGUNELAÐIÐ
15
Fjelagsffi
,'aöalfundur
jfjelagsins verður
iialdinn miðviku-
daginn 11. des., kl.
8,30, í húsi V.R.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Stjórnin.
Tilkynning
K.F.U.K.
UNGLINGADEILDIN
Fundur verður í kvöld, kl.
8,30, í húsi fjelagsins við
Amtmannsstíg. Þar verður
einsöngur og framhaldsaga
lesin. Sjera Garðar Svavars-
son talar. — Allar ungar
stúlkur velkomnar.
K.F.U.M.
AÐALDEILDIN
Fundur í kvöld, kl. 8,30. •—
Ólafur Ólafsson, kristniboði,
flytur frásögn frá Noregi á
stríðsárunum. —■ Allir karl-
menn velkomnir.
HJALPRÆÐISHERINN
Ævkulýðsherferð: í kvöld, kl.
6, barnasamkoma. Kl. 8,30,
almenn samkoma, — Jóhann
Hannesson, kristniboði, talar.
Föstudag: Sjera Friðrik Frið-
riksson. — Allir velkomnir.
FILADELFIA
Samkoma í kvöld, kl. 8,30. —
Allir velkomnir.
Vinna
HREINGERNINGAR
sími 1327.
ÁSGEIR og GEIR.
Hreingerningar Húsamálning
Óskar & ÓIi,
sími 4129.
Tökum að okkur
HREIN GERNIN G AR,
Jmi 5113. Kristián Guðmunds
HREINGERNINGAR
Magnús Guðinundsson
sími 6290.
* - #
l O.
St. FREYJA, nr. 218
Fundur í kvöld, kl. 8,30.
Inntaka. Eftir fund: Spila-
'kvöld. Mætið stundvíslega.
Æ.T.
UPPLYSINGÁ- og
HJÁLPARSTÖÐ
Þingstúku Reykjavíkur er op-
in á mánudöguni, miðvikudög
um og föstudögum, frá kl. 2—
3,30 e. h.. í Templarahöllínni
við Fríkirkjuveg.
Aðstoð og hjálp verður
veitt, eftir því sem föng eru
á, öllum þeim, sern í erfiðleik
um eiga vegna áfengisneyslu
Bih eða sinna. — Með ÖU mál
er farið sem einkamál.
Kaup-Sala
NöTUö SPSGÖGN
fceypt ávalí hæsfei verði. — Sðtt
helm. — Staðgrciðsla. — Sími
§691. — roraversl’ytín Grettií-
|6tu 4§.
BEST AÐ AUGLÝSA
í MORGUNBT AÐINU
r
i F , Á': ;
339. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Laugavega
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Ljósatími ökutækja er frá
kl. 15,20 til kl. 9,10.
I.O.O.F. (Framvegis kaffi
frá 3,30—5. Gengið um suð-
urdyr).
I.O.O.F. 5=1281258V2=9.0
Fimmtugsafmæli á í dag frú
Sigríður Þorleifsdóttir, Lauga-
veg 49A.
Danska sendiráðið. Með kon-
unglegri tilskipan frá 15. nóv-
ember 1946 var Ludvig Storr
vararæðismaður skipaður ræð-
ismaður, segir í frjett frá
sendiráði Dana hjer í bæ.
Frá frönsku stjórnarskrif-
stofunni: Frá og, með 3. desem-
ber kallast skrifstofa franska
stiórnarfulltrúans í Reykjavík:
Franska sendiráðið.
Rauði Krossinn biður blaðið
að vekia athygli á bví að tekið
er á móti fatanökkum í Kveld-
úlfshúsinu við Skúlagötu á
fimtu- og föstudögum kl. 1 til
3, og aðeins á þeim tímum.
Skipafrjettir. Brúarfoss var
væntanlegur til Reykjavíkur í
gærkvöldi að vest.an og norðan.
Lagarfoss fór frá Revkiavík í
gærkvöldi til Leith, Gautahorg
ar og Kaupmannahafnar. Sel-
foss kom til Leith 1/12 frá
Reykiavík. Fiallfoss er í
Reykiavík, fer í kvöld til Hull
og Antwerpen. Reykiafoss fór
frá Hamborg 2/12 til Antwerp
en. Salmon Knot kom til
Rgykjavíkur í gærmorgun frá
New York. True Knot fór frá
Reykjavík í fyrradag til New
York. Becket Hitch fór frá
New York 28/11 til Halifax.
Anne fór væntanlega frá
Gautáhorg í gær. til Reyk.ia-
víkur. Lublin hefir væntanlega
farið frá Hull í fyrradag t.il
Reykjavíkur. Lcch kom til
Antwerpen 1/12 frá Boplogne.
Horsa kom til Reykjavíkur
1/12 frá Hull, fer á föstudags-
kvöld. 6/12, vestur og norður.
Farþegar með Salmon Knot,
sem kom í gærmorgun frá New
York: Frú Inga Thoroddsen,
ungfrú Anna Thoroddsen,
Steingrímur Arason, kennari,
frú Sína Arason, Jóhannes
Tómasson. Halldór Þorsteins-
son, Haraldur Gíslason, Jón
Jónsson, Ingibjörg H. Jóns-
dótt.ir.
Bovrrfirðingaf ielagið heldur
skemtifund annað kvöld í
Si á 1 f stæði shúsi nu.
Evrónusöfnunm: Tvíburar
50 kr., Evfellingur 100 kr., G.J.
100 kr., Kristborg Stefánsdótt-
ir 200 kr.
TJTVARPID í DAG:
8.30— 9.00 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádeeisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Dönskukensla, 1. fl.
19.00 Enskukensla, 2. fl.
19.25 Þingfrjettir.
19.25 Lesin dagskrá næstu
viku.
20.00 Frjettir.
20.20 Útvarpshljómsveitin —
(Þórarinn Guðmundsson
stjórnar):
a) „Sylvia“-ballettsvítS
eftir Delibes.
b) Sxtase eftir Ganne.
20.45 Lestur fornrita: Þættir
úr Sturlungu (Helgi
Hjörvar).
21.15 Dagskrá kvenna (Kven-
fjelagasamb. íslands):
Erindi: Húsmæðraskól-
®®öaaaaiu!iuj.<ön:uuii;!œísa£5'a5?a»í3:
S ,v'
ar í þremur löndum.
(Frú Hulda Stefánsd.)
21.40 Frá útlöndum (Axel
Thorsteinsson).
22.00 Frjettir.
Auglýsingar.
Ljett lög (plötur).
■ *!■■«■■■■«■■■ ■!«■« I ii ■ B ■■■■■ B M ■■■ ■ ■ irc» ■■■■ ■ IIIM«I*I«II 4
Brjef:
- Dieselfogarar
Framhald af 5. síðu.
a) 175 feta eimtogarinn hefir
426 rúmmetra fiskilest.
b) 150 feta dieseltogarinn
hefir 411 rúmmetra fiskilest.
Af ofangreindum samanburði
vænti jeg að menn geti sjeð,
að það er ekki fjarri sanni, að
150 feta dieseltogari hafi svip-
að burðarmagn fyrir fisk og
175 feta eimtogari.
5) Um olíueyðslu á dieseltog-
ara þeim, sem Mr. A. R. Taylor
gat um í þlaðaviðtali á dögun-
um, þá vil jeg láta þess getið
til staðfestingar ummælum
hans, að vjelaverksmiðjan Rus-
ton & Hornsby Ltd. Lincoln,
gaf mjer upp s.l. vetur olíu-
eyðslu vjela þeirra sem þeir
leggja til í skip mitt, en það er
auk hjálparvjela, aðalviel 960
hestöfl með yfirkrafti (super-
charging), sem eykur orku vjel
arinnar um ca. 10%. — Þeir
töldueyðsluna vera 3,5 smálest-
ir að jafnaði á sólarhring og
er þá átt við þann tíma, frá því
að skipið leggur úr heimahöfn
og kemur þangað aftur að lok-
inni veiðiferð og kváðust þeir
styðjast þar við olíueyðslu
þreska togarans „British Gui-
ana“ frá Grimsby, sem er 140
fet á lengd, með 890 hestafla
Rustonvjel. Olíugeymar skips
þessa, sem jeg læt smíða, rúma
105 smálestir, og er það tal-
inn hæfilegur eldsneytisforði til
30 daga.
Jeg hefi með línum þessum
viljað leiðrjetta nokkur rang-
hermi í brjefi Gísla Jónssonar,
hvað snertir smíði skips míns
og mjer fanst vera mjer við-
komandi. Furðar mig mjög á
andstöðu Gísla Jónssonar gegn
slíkum dieseltogurum og hjer
er um að ræða, einkum þegar
þess er gætt, að Nýbyggingar-
ráð hefir gert sitt ítrasta til þess
að greiða fyrir smíði skips
míns. Má t. d. geta þess,' að
vegna hinnar skjótu afgreiðslu
ráðsins, tókst mjer að ná í
vjel í skipið hjá Ruston vjela-
verksimðjunum, en eir.s og
margir vita, er nú mjög mikl-
um erfiðleikum bundið að fá
góðar dieselvjelar í Englandi.
Að öðru leyti hirði jeg ekki
að fara út í brjef Gísla Jóns-
sonar þótt til þess sje nægilegt
tilefni, enda mun Mr. A. R.
Tavlor væntanlegur til lands-
ins eftir mánaðamótin og mun
hann sjálfsagt einfær um að
svara ásökunum þeim, sem að
honum er beint persónulega í
fyrgreindu brjefi.
Með þökk fyrir birtinguna.
Akureyri 2. okt. 1946.
Guðmundur Jörundsson.
BEST AÐ AUGLÝSA
t MORGUNBLAÐINTJ
Þakka 'hjartanlega öllum þeim, er sýndu mjer
vinsemd á einn eða- annan hátt á 60 ára afmæli
mínu 26. í.m.
Una Guðmundsdóttir.
Bergstaðastræti 67.
II
Hjartanlega þakka jeg öllum er sýndu mjer
vinsemd með heimsóknum, gjöfum og heilla-
óskum á sjötugsafmæli mínu 2. des.
Guð blessi ykkur öll!
Kristín Einarsdóttir
Þóroddsstöðum.
UNGLINGA
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
í EFTIRTALIN HVERFI
Ijarnargafa
Sogamýri.
Mávahlíð
Við flytjum blöðin heim til bamanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
EINARS S. GUÐMUNDSSONAR
Keflavík, fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstu
daginn 6. desember, og hefst með húskveðju
frá heimili okkar, Suðurgötu 19, Keflavík kl.
1. e.m.
. Elisabet Sveinsdóttir og synir.
Maðurinn minn og faðir okkar,
JÓN GUÐMUNDUR JÓNSSON, vjelstjóri,
frá Þingeyri- verður jarðsettur föstudaginn 6.
þ. m., frá Dómkirkjunni. Húskveðja hefst á
heimili hins látna, Fálkagötu 2, kl. 1 e. h. —
Athöfninni verður útvarpað.
Guðlang Runólfsdóttir,
börn og tengdabörn.
Móðir mín '
GYÐRÍÐUR SVEINSDÓTTIR,
sem ljest 27. f.m., verður jarðsungin laugard.
7. þ.m. Útförin hefst með bæn að heimili mínu
Rangá við Ægissíðu, stundvíslega kl. 11. Jarð-
sett verður að Odda.
Fyrir hönd vandamanna
Guðmundur Max Guðmundsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför systur okkar.
ÞÓRU KRISTÍNAR,
frá Flatey á Breiðafirði.
Sjerstaklega viljum við þakka Flateyingum
fyrir vináttu þeirra og samúð.
Þórdís Kristjánsdóttir. Geirþr. Kristjánsdóttir
Gu^nlaugur Kristjánsson.