Morgunblaðið - 21.12.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.12.1946, Blaðsíða 12
\i MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. des. 1946 Öl! skáldverk Halldirs K IIjan verða uppseld m áramót Fi'umútgáfa af rerhum hins mikilhœfej siórshálús verða ■* hér eiíir ivimælaZízust eftir sóitustu beehurnar h§á fmmsölunum. MmB Iíalldór Kiljan Laxness á heiAlli sínu; Gljúfrasteini I Mosfellssveit. Á koraandi öldura raun það verða einróma álit bók- raenntafræðinga heimsins, að H. K. L. sé einn allra merkasti skáldsagnahöfundur allra tíma. Þá raun ekki verða um það deilt meðal íslenzkra rit- skýrenda að ný öld hafi byrjað í ísLenzku ritmáli með skáldskap Laxness. ármm verið að endurshapa íslenzkt riimál Þau eintök, sem enn eru til af frumútgáfum af verk- um hans eru dýrmætur fjársjóður. Nýjasía afrek H. K. L. er sagan af kúgun cg baráttu íslenzkrar alþýðu á myrkasta tímabili hennar, skáldverkið p! ó 11 II f e g g v i & s s © ii? (íslands klukkan, Hið ljósa man og Eldur í Kaupinhafn) er nú einnig að verða uppselt, öll bindin. Hafa síðustu eintökin verið bundin í fallegt geitarskinn til jólagjafa. ÞAl ÞARF ÞVÍ ENGUM AÐ þó Halldór Kiljan Laxness, sem metur fornritin ís- lenzku meira en nokkurn annan arf íslenzku þjóð- arinnar cg telur sig eiga þeim svo mikið ao þakka, geri sér mikið far um að stuðla að því að þau verði lesin af æsku samtíðar sinnar. Því hdiu hann nú hafið útgáfu á þeim með nýtíma- stafseiningu, er hann telur eins og margir aðrir, að sé eina útgáfan sem boðleg sé nútímafóiki. Af hinni nýju útgáfu eru tvö öndvegisverk íslenzkra bókmennta komnar út með nútímastafsetningu og myndskreytt- ar aí nokkrum úr hópi okkar kunnustu listmálara. Mln aSááonduí Laxness vsrða að eiga þessi verk. Báðura þessum bókum fylgir ritgerð eftir Laxness. Það eru fegurstu jólagjafirnar. Halldór Kiljan Laxness við skrifborð sitt I Gljúfrasteini. KELGAFELL Lan^v. IOO Aðalsír. 10? ÞariaKÍr. 17 NJálsg. 04?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.