Morgunblaðið - 29.04.1947, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. apríl 1947
TILKYNIMING
tifLúóeicjencla uiL Cjrettiójöti
u,
milli Frakkastígs og Barónsstígs.
Hjer með er þessum húseigendum bent á, að flestar
holræsapipur, sem tengja hús þeirra við götuhol-
ræsi Grettisgötu, eru fjögra þumlunga víðar. Það
er hinsvegar hentugra gagnvart stíflum að ræsin
sjeu a, m. k. sex þumlunga víð.
Ef húseigendur ráðgera að breyta um pípuvídd, þá
er hentugast að framkvæma það nú, á meðan dýpk-
un götuholræsisins fer fram og áður en gatan verð-
ur malbikuð.
Bæjarverkfræðingur.
I 4 bifreiðar fii söiu
2Vz tons Dodge, yfir-
| bygðar, mjög hentugar til
I sendiferða. Ein 2V2 tons
j Ford vörubíll, lengri gerð.
: Einn 2V2 tons Ford yfir-
; bygður. — Bílarnir verða
; til sýnis á Sölfhólsgötu 11
: CSkúlagötu megin) frá kl.
; 8 til 6. Uppl. í síma 5481
; eða hjá Bjarna Guðmunds
I syni, Bílaumsjónarmanni
; Landssímans, Sölfhólsg.
j 11. —
Svissneskir rykfrakkar
Herra-rykfrakkar, góðar tegundir, til afgreiðslu frá
Sviss strax eða seinna, til sölu gegn gjaldeyrisleyfi.
Íjjöm,-JCrió tjdnóó on.
Suðurgötu 12 — Sími 3087.
]k hús, efri hæð og rishæð
í nýju húsi í Hlíðarhverfi, til sölu milliliðalaust.
Tilboð, merkt: „5 herbergja hæð“, sendist afgr.
Morgunblaðsins. ,
Ihúð
Eikarborð-
stofuborð
og 4 stólar til sölu Hverf-
isgötu 91.
UNGLING A
■0
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaup^nda.
Hverfisgöfu
Bráðræðisholt
Við sendum blöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIII
Stúlka éskast
á Hótel Borg. — Upplýsingar á skrifstofunni.
|
i
i 1-4 Iierbergi
fyrir lækningastofur óskast hið allra fyrsta.
or vjunnaróóon . vuló
í\ páló
óóon
Geymsla
Geymsla óskast á leigu.
Má vera braggi. Upplýs-
ingar í síma 7771.
tx$><*y*><&<$><s><$>®®<
Frystihúsaeigendur athugið
ÞESSAR
á hitaveitusvæði til sölu.
Upplýsingar gefur
Haraldtir Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15,
sími 5415 og 5414, heima.
<$><$><§><§><$><$><§><§><$><$<$><$><$<$><$><$><&§><$><&§><$><$>G><$><§><§><$><$><$><§><$><$><^^
Saumar
V/>” — 3” og 4” nýkominn.
'árn
er n.f.*
Laugaveg 70.
Halló! Halló!
Nú er hver síðastur að grípa tækifærið til að styrkja
gott máltfni og ef til vill eignast nýjan bíl um leið.
Kaupið happdrættismiða Hreyfils strax í dag, á
morgun er það ef til vill of seint.
Dregið verður á fimtudaginn.
Stýrimenn og háseta
vantar á togbáta. Uppl. í síma 7718 og 2573.
sjálfvirku lyftur fyrir hraðfrystitæki
smíðar Jens Árnason
Spítalastíg 6. — Sími 6956.
Ennfremur smíðuð hraðfrystitæki eftir pöntun.