Morgunblaðið - 29.04.1947, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 29.04.1947, Qupperneq 7
•♦♦•♦♦♦♦♦••♦»»♦♦♦»'*»»♦♦»<»♦♦»<»»♦»♦♦<»♦♦♦♦»♦♦■»< frfrfr»<£»»»3*3xSx8*»< i Þriðjudagur 29. apríl 1947 —m—— ---------—..- 1.1 , —-i.i .-..4. MORGUNBLAÐIÐ naruiiiaiiiiuiiiiiiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiuiiiniuiiiiiiiiiiii>» /1 iimHimHUítiniii'i'mi'iiiiliuiiit MúsnæM léskasl rrTvTTi W wðnriBOi ía Clef ... ________._.i$iiíd £ U'tatía aJerguSra. 3 herbergi, eldhús og bað, helst í I Vpt'Urbæpurh.' íbúðin þaijf.að yera tilbúiri j júhi—júií f Jrýriríramgreíðsia til 1 eða 2ja ára fyrír lieÁdi og fií greiðslu strax ef óskað er. Tilboð merkt: 4747 send- ist afgr. Mbl. fyrir fimtudagskvöld. luiiimuuiiuimr Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarlögmadur ^ Slcrifstofutimt. 10—12 og 1 — 6. Adalstrœti 8 I Stúlkur Aðstoðarráðskona og starfsstúlkur óskast á veitinga- | hús nú þegar. Herbergi fylgir. Uppl. í síma 3520 og eftir kl. 6 í síma 1066. ♦*»<$X»<»<»<»<®X$X$Xg<$X»<3X»<»<»<»<$X»<$XjX$X$X$X§XÍxí*8>3x^<$><§X$X$>®X^$X®K^<$xSx®*£<8K8*í>4 ORÐ8EIMD1IN3G til bifreiðaeigenda Að gefnu tilefni viljum vjer hjer með taka fram: Ástæður fyrir því, að vjer sjá- um oss fært að taka upp þá nýbreytni í bifreiðatryggingum, að lækka iðgjöld á þeim bifreiðum, er sjaldan valda tjóni, eru meðal annars: ódýr og hagkvæmur rekstur. Framúrskarandi hag- kvæmir endurtryggingarsamningar, Að hagnaður sem kann að verða af tryggingarstarfseminni, verði not- aður til þess að lækka iðgjöldin, en ekki til þess að greiða háan arð til hluthafa, svo sem tíðkast í tiygg- ingar hluíaf jelögum. Samvinnutryggingar gerðu endurtryggingarsamning við sænsku samvinnutrygg ingarfjelögin, og eru þessir samningar sjerstaklega hagkvæmir, enda bvggjast þeir ekki á gróðavon endurtryggjenda, heldur samhjálp fyrir góðu málefni. Samningarn ir eru gerðir til margra ára og tryggja afkbmu Samvinnutrygginga eins vel og hægt er. Það má geta þess, að hin sænsku samvinnutryggingarf jeiög greiða sænsk- um bifreiðaeigendum alt að 50% afslátt af iðgjaldi fyrir þær bifreiðar, sem ekki hafa orðið fyrir neinu tjóni 1 4 ár. Samband ísl. samvinnufjelaga hefur tryggt afkornu Samvinnutrygginga með 500,000 króna framlagi í tryggingarsjóð,' - Hafi orðið tap á bifreiðatryggingum hjá þeim fjelögum, seni rekið hafa þá starfsemi hjer á landi, hefur slíkt tap orsakað iðgjaldahækkun, samanber hækkun þá, er Almennar Tryggingar h.f., og Sjóvátrygginarfjelag íslands h.f. auglýstu fyrir nokkrum dögum. Umferðarmálin hjer á landi eru nú orðin aðkallandi vandamál. — Daglega koma fyrir umferðaslys, og ekki ósjaldan berast fregnir um dauðaslys á mönnum. Þegar Samvinnutryggingar tóku upp hið nýja fyrirkomulag um iðgjaldsafslátt, vildu þær stuðla að auknu öryggi í umferðarmálum. Fyrirkomulag þetta er mjög algengt er- lendis og gefst allstaðar vel. Er ekki sanngjarnt, að eigendur þeirra bifreiða, er sjaldan valda tjóni, fái ódýr- ari tryggingu? Reykjavík, 26. apríl 1947. Samvinnutryggingar S>amLt/ceiyit áhuörLu n a Lffundar KROIM verða verslanir, verksmiðjur og skrifstofa fjelagsins lokaðar allan daginn 1. maí Viðskiftamenn vorir eru því vinsamlega beðnir að haga innkaupum sínum skv. því. Y f. • / • * • ■•^V.'sx Nemendasar^%nd vý^ÍlájÍ!^s^[a íslapds heldur |j Nemendaxnóft \ \ í Sjálfstæðishúsinu miðvikud. 30. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Ávörp eldri nemenda, söngur og dans. Aðgöngumiðar verða afhentir í Sjálfstæðishúsinu frá |> kl. 5—7 í kvöld. Stjórn Nemendasambandsins. Fjelag íslenskra stórkaupmanna. Aðaifundur fjelagsins verður haldinn í Kaupþingssalnum kl. 2 e.h. miðvikudaginn 30. apríl n.k. Dagskrá samkv. fjelagslögunum. Stjórnin. | Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur tund | í Bíósal Austurbæjarskólans í dag kl. 4. Áríöandi mál. Stjórnin. Ibúðir til sölu 4ra herbsrgja íbúð í Vesturbænum og 3ja Iierbergja íbúð í Austurbænum eru til sölu nú þegar. Báðar íbúðifnar eru á hitaveitusvæðinu. Nánari uppl. gefa undirritaðir SVEINBJÖRN TÓNSSON GUNNAR ÞORSTEINSSON hæstarjettarlögmenn. IMýr G.IM.C.-vörubíll með drifi á framhjólum, vökvasturtum, til sölu og sýnis á Grettisgötu 56 í kvöld og næstu kvöld kl. 8—9 Verð 20,000,00 krónur. ♦4tx*x*x*x»<3 Bifreiðaviðgerðarmenn $ Nokkrir æfðir bifreiðaviðgerðarmenn geta nú þegar % fengið fasta atvinnu á bifreiðaverkstæði voru í Jötni við Hringbraut. Upplýsingar á staðnum eða í f síma 5761 og 7005. /amland íi(. ddamvinnufieíc aqa Barnaskóli Hafnarfjarðar Börn, sem verða 7 ára á þessu ári (fædd 1940), mæti í barnaskólanum föstudaginn 2. maí, kl. 2 e. h. 11 < > * Skólastjórinn. <'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.