Morgunblaðið - 29.04.1947, Qupperneq 9
Þriðjudagur 29. apríl 1947
btOliU UH BLABIÐ
9
LEIÐARSTJARNAN: STJETT MEÐ
STJETT OG SANNGIRNI í VIÐSKIFTUM
MÉR þykir hiýða að gefa
nokkrar upplýsingar um afkomu
ríkissjóðs á síðastliðnu ári, þar
sem nú liggur fyrir bráða-
birgðayfirlit um gjöld og tekj-
ur ríkisins það ár, 1946.
Tekjurnar
Rekstrartekjur ríkissjóðs voru
áætlaðar á fjárlögum 1946 kr.
122.419.711.00, en hafa sam-
kvæmt bráðabirgðayfirliti num-
ið kr. 197.490.000.00, og hafa
því farið alls um 75 millj. kr.
fram úr áætlun. Tekjur sam-
kvæmt 2. gr. fjárlaga (skattar
og tollar) voru áætlaðar kr. 88.5
millj., en reyndust kr. 133.583.-
000.00 og hafa því orðið 45 millj.
kr. hærri en ráð var fyrir gert,
og nemur hækkunin á einstök-
um liðum sem hér segir:
Tekju- og eignar-
skattur ......
Stríðsgróðask. ..
Vörumagnstollur
Verðtollur.......
Innflutningsgjald
af benzíni ....
Gjald af innlend-
um tollvörum .
Éasteignaskattur
Lestagjakl af
skipum ....
Bifreiðaskattur
Aukatekjur .,.
Stimpilgjald ..
Vitagjald ....
Leyfisbréfagjald
Erfðafjárskattur
Veitingaskattur
kr. 6.837.000
— 1.903.000
— 3.667.000
— 27.314.000
—- 509.000
— 728.000
21.000
— 10.000
7- 442.000
— 382.000
— 1.879.000
— 112.000
44.000
— 204.000
— 1.036.000
Kr. 45.083.000
Tekjur af ríkisstofnunum
voru samkv. 3. gr. fjárlaga áætl-
aðar kr. 33.195.000, en revndust
kr. 54.186.000 eða ca. 21 millj.
kr. hærri en ráð var gert fyrir.
Hagnaðurinn umfram áætlun
skiptist á hinar ýmsu ríkisstofn-
anir þannig:
-Áfengisverzlun . kr. 16.187.000
Tóbakseinkasalan — 7.786.000
Ríkisútvarp og
Viðtækjaverzl. — 711.000
R íkisprentsmiðj-
an ..............— Sl.000
Grænmetisverzl. — 48.000
Áburðarsala .... — 258.000
Kr. 25.071.000
Tap á pósti og
síma ..........— 4.137.000
Eldhúsræða Jóhanns Þ. Jósefssonar
fjárm álará ðh erra
Kr. 20,934.000
Reikningar Landssmiðjunnar
eru ekki fyrir hendi, en vitað er,
að þetta fyrirtæki hefur verið
rekið með miklum halla s.l. ár.
Vaxtatekjur hafa farið 344 þús.
kr. fram úr áætlun og óvissar
tekjur 6.6 millj. kr. Við þetta
bætist svo veltuskattur ki\
3.247 000 frá 4. ársfjórðungi
1945, sem innheimtist ekki fyrr
en á árinu 1948 og ekki var
hægt að koma inn á r.eikninginn
fvrir 1945.
Af framangreindu yfirliti sést,
að tekjur af tekju- og eignar-
skatti, stríðsgróðaskatti, að-
flutningsgjöldum og áfengis- og
tóbakseinkasölum nema samtal;
rúmum 173 millj. eða tæpum
8S% af heildartekjum ríkisins
Þetta er mjög athyglisvert, því
að einmitt þessir tekjustofnar
eru sérstaklega háðir afkomu
atvinnuveganna og greiðslugetr
alfnertnings, en byggjast einnif
að mjög miklu Ieyti á sí.vaxand
verðþennslu, og þar af leiðand
lækkandi gildi peninga. Hvenær
sem út af ber um aðalatvinnu-
rekstur landsmanna, eða hið
milda peningaflóð, sem rrú renn-
ur um hendur alls almennings,
rénar, mun afleiðingin óhjá-
kvæmilega verða stórum og ört
lækkandi ríkissjóðstekjur. Einn
tekjuliðurinn hefur farið lan»t
fram úr áætlun, sem sé óvissar
tekjur áætlaðar 100.000 kr., en
varð 6.7 rnillj. kr. Stafar þessi
hækkun aðallegá af hagnaði á
sölu á keyptum setuliðseignum
5.5 millj króna, hitt eru rnest-
megnis sektir, andvirði upptek-
inna eigna o. þ. h.
Arnarhváll kr. Til byggingar 1.020.000
strandferða-
skips — Lán til opinberra 2.046.000
fyrirtækja .... — 2.700.000
Láp ti! ýmissa og
útlagt til bráða birgða — 2.047.000
Til bátabygg-
inga innanlands — Fyrirfram greitt 7.200.000
vegna fjárlaga
1947 — 2.800.000
kr. 17.813.000
Jóhann Þ. Jósefsson,
fjármálaráðherra.
fram sem óhagstæður greiðslu-
jöfnuður og hefur sjóðseign rik-
issjóðs minnkað um þá fjárhæð.
Þess er þó að gæta, að 17,8
Þannig að þar sem þessar 17,8
millj. kr. verða væntanlega end-
urgreiddar á þessu ári, annað
hvort með lántökum, söluverði
bátanna, eða á annan hátt. má
til sannsvegar færa að greiðslu-
jöfnuður ársins 1946 muni rcyn
Útgjöld ríkisins vorú á fjárl.
áætluð kr. 127.417.000. en urðu
kr. 157.905.000, og hafa því far-
ið ca. 30.5 millj. fram úr áætl-
un. Við þefcta bætast svo:
Útgjöld samkv.
heimildarlögum kr. 3.070.000
Útgjöld samkv.
sérst. löguin . . — 4.060.000
Útgjöld samkv. *
væntanl. fjár-
aukalögum ... — 5.530.000
Útgjöld samkv.
þingsályktun-
um............. — 2.485.000
Ríkisskuídir
Kr. 15.145.000
þannlg, að alls hafa útgjöldin
numið á árinu kr. 173.050.000.
Umframgreiðslur hafa orðið
kr. 45.633.000.
Mun ég síðar minnast á helstu
u m f r a mgr ei ð sl u liðin a.
Eins og—að framan greinir
urðu heildartekjur ríkissjóðs á
árinu kr. 197.490.000.■ en rekstr-
arútgjöld kr. 173 050.000, þann-
ig. að tekjuafgangui' hefur orðið
kr. 24.440.000.
Hinsvegar hafa eignahreyf-
ingar orðið sem hér segir (Sjá
töflu I):
Samkvæmt þessu yfirliti sé'st,
að útborganir nema kr. 53.534,-
000, en innborganir kr. 25.365.-
000. Mismunur kr. 28.169.000.
Tekjuafgangur verður sem
fyrr segir kr. 24.440.000. Mis-
munur kr. 3.729.000, sem kemur
millj. kr., sem talið er til út- ast hagstæður um 14 fnilljónir
gjalda er fé, sem vmist er nú króna.
- . I
þegar endurgreitt eða verður (
endurgreitt á þessu ári eða fjár-
hæðir, sem endurgreiddar ver’ða
af lánum sem heimild er til að | ' Um skuldir ríkisins skal þet'ta
taka, en þær lántokur hafa ekki tekið fram. Innlend lán voru í
farið fram enn. | ársbyrjun 1946 kr. 20.910.713,
Þar til hevra eftirtaldir 4iðir: en í árslok kr. 24.278.000 og
TAFLA nr. I.
BRÁÐ ABIRGÐAYFIRLIT:
Eignahreyfingar 1946:
INN; Inn: Ut:
1. Fyrningar............................. 650.000
2. Útdregin verðbrjef....................... 957,000
3. Endurgr. fyrirframgr. frá árinu .’45. .. . 903,000
4. Endurgr. lán og andv. seldra eigna .... 2,263,000
5. Tekið lán í Landsb. v/Hafnarb.sj. til
fiskih............................... 1.000.000
6. Tekið lán hjá Trygg.st. v/síldarútv. ’45 4.000,000
7. Tekið lán í Landsb. v/Landsímans. . '6,000,000. .
8. Aukning á geymdu fje................ 1.000.000
9. Yfirdráttur á hlr. í Landsbankanum . . 8,592,000
- \ » ,
Ut:
1. Afborganir innlendra lána..................... 1.633.000
2. ----- danskra lána ..............,......... 506.000
3. Til eignaaukningar ríkisstofnana ............ 15,500,000
4. Byggingakostnaður opinb. stofnana............ 11,347,000
5. Kaup og byggingar á jarðeignum.................. 690,000
6. Til byggingar strandferðaskipa................ 2,046,000
7. Til landshafna '............................. 1.050,000
8. Lán til opinberra fyrirtækja.................. 2,700,000
9. Lán til síldarútvegsmanna v/síldveiða 1945.... 4,000,000
10. Lán til ýmissa og útlagt til bráðabirgða....... 2,047,000
11. Lán til bátabygginga innanlands................ 7,200,000
12. Tillag til Alþjóðabankans ....................... 650,000
13. Greiddar lausaskuldir ......................... 1,365,000
14. Fyrirfram greitt vegna fjárlaga 1947 .......... 2,800,000
hafa því aukist um 3.3 millj. á
árinu vegna láns þess,’ sem tek-
ið var á árinu vegna síldarút-
vegsmanna 1945. Erlend lán
hafa lækkað um 1.4 millj. kr.
og voru í árslok kr. 5.269.000.
Lausaskuklir hafa aftur á móti
hækkað um 7.2 miilj. i 13.3 millj.
Geymt fé hefur hækkað um 1
millj. kr.
Skuldir ríkisins, þegar frá eriU
taldar skuldir ríkisstofnana og
geymt fé voru í árslok 1946 42.9
milj. kr. og haf-a því hækkað á
árinu um .9,2 millj. kr. sbr.
skýrslu fjármálaráðherra til Alþ.
á s. I. hausti.
Umframgreiðslur
Umfrain greiðslurnai' á árimi
1946 námu kr. 43.833.000. —;
hinar .^tærstu eru:
Til vegamála .... kr. 6.668.000
Til flugmála .... kr. 2.326.000
en þar af má gera ráð fyrir, að
töluvert hafi farið til eignaaukn-
ingar, en um það liggja enn fyrir
engar upplýsingar.
Til skólamála .. kr. 4.140.000
Til niðurgreiðslna
á landbúnaðar-
afurðum........kr. 4.000.000
Vegna ýmsra ráð-
stafana til út-
flutnings sjáv-
arafuíða.......kr. 2.38,5'.000
Framlag og kostn-
aður vegna al-
þjóðahjálpar-
starfsemi
UNNRA .... kr. 4.007.000
Hér er aðeins drepið á hina
stærstu liði í þessum umfram-
greiðslum, en tími vinnst ekki
til að minnast á alla liðina, enda
ei'u þeir^æði margir, en síðar
verður að sjálfsögðu gerð nánari
grein fyrir þessum málum.
A síðustu skýrslu fyrv. hæstv.
fjármálaráðherra var hrein eign
rikissjóðs talin 126 millj. kr.
miðað við áramótin 1945/46. og
má gera ráð fyrir að hún sje
nú kornin upp í 150 millj. kr.
þegar litið er til tekjuafgangs-
ins 1946 og eignaaukinga ríkis
stofnanna og þess fjár sem sett
hefur verið fast i ýmsum eign
um á árinu.
Nánari skýrsla um þetta
verður lögð fram síðar á árinu.
Kr. 25,365,000 53,534,000
Sjóðsyfirlit 1946.
Inn: Út:
1. jan. í sjóði og banka................ 4,416,000
Tekjur samkv. teknayíirliti ............. 197,490,000
Eignahreyfingar Inn skv. ofanrituðu . . .25,365,000
G^öld samkvæmt gjaldayfirliti ....................... 173,050,000
Eignahreyfingar Út skv. ofanrituðu..........,........ 53,534,000
Sjóður pr. 31. des............... 687,000
Kr. 227,271,000 227,271,000
Afkoman í ár
Ég vil þá víkja nokkrum orð-
um að þvi nú þegar, hverjar
tekjur og gjöld ríkissjóðs hafa
reynzt, það sem af er þessu ári,
samanborið við á sama tíma
síðastliðið ár.
Til marz-loka s. 1. ár voru
tekjur ríkissjóðs kr. 30.417.179,
en í þeirri upphæð voru inni-
faldar eftirstöðvar frá fyrra ári,
kr. 2.853.731. Gjöldin voru hins-
vegar til sama tíma á því ári
kr. 20.332.950.
Á yfirstandandi ári eru tekj-
Framh. á bls. 10