Morgunblaðið - 29.04.1947, Side 12

Morgunblaðið - 29.04.1947, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 29. apríl 1947 Minning Jórunnar Ólafsdóttur ÞANN 19. þ. m. andaðist að Vífilsstöðum Jórunn Ölaísdótt- ir úr Reykjavík, eftir margra ára heilsuveilu og baráttu vað þungbæra sjukdóma. Það er reyndar engin ný saga, þann- ig falla einn og einn, en hver og einn býr með sjálfum sér að meira eða minna leyti að þeim örlögum, sem honum eru sköpuð. Jórunn var ein af hin- v.m kyrlátu í landinu, en jafn- framt ein af hinum dyggu og trúu, sem með prýði léði hönd að hverju verki, er hún sinti. Hún flíkaði lítt tilfinningum sínum og hélt minst á loft þvi, er erfitt hafði mætt henni á lífsleiðinni og var þó braut hennar ekki blómum stráð. — Hún var fædd 7. sept. 1888 að Helli í Ölfusi. Voru for- eldrar hennar Kristin Hinriks- dóttir og Ölafur Jónsson bóndi þar. En Ólafur féll frá, er Jór- unn var 5 ára að aldri. Tvístr- aðist þá heimilið og börnin fóru á sveitina. Það varð hlut- skipti Jórunnar að flytjast milli þriggja bæja á barnsárunum og síðan tók vinumennska við á ýmsum stöðum. Hún flutti ung vestur að Faxaflóa, og í Reykjavík var heimili hennar lengst af eftir það. Þar vann hún ýmis störf, einkum hús- störf og annað strit, sem vel var þegið, en gaf ekki alla jafna mikið til lífsframdráttar. En ekki mun það hafa skeikað að hún hafi unnið verk sin af •» alúð og heilum huga, af snyrti mensku og samviskusemi. Fyr ir slíka framkomu hlaut hún ásamt laununum hlýjan hug þeirra, er þágu vinnu hennar, en þeir voru margir. Mun sá hugur éf nokkurs er megnug- ur, ekki einungis fylgja henni heldur einnig verða öðrum til góðs hverju sinni, er slíks er minnst. Slík getur verið ham- ingja hins kyrlátasta í landinu Fvrir hönd heimilis míns og fjölskyldu flyt jeg henni þakk ir fyrir störfin og þann hlýhug sem hún glæddi með trú- mensku sinni. Hygg jeg, að margra hugarþel sje svipað, ag að henni fylgi nú, ofar moldu, þær kveðjur, sem mættu verða henni til góðs. G. M. M. ATVINNA Konur og unglingar geta fengið vinnu við beina- | þurkun. Mjög þægilegt fyrir fólk í nánd við Árbæ, | Laugarnes og í Kleppsholti. Uppl. í síma 2204. Jiállmjöl li.j Sendi <1 isveinn óskast strax. ^JJiddabú I Njálsgötu 64. | Ibúð ésbst [ 1—2 eða 3 herbergi og i eldhús. Erum aðeins 3 í [ heimili. Góðri umgengni | Jieitið. Fyrriframgr. eftir { samkomulagi. Tilboð send [ ist blaðinu merkt: „Leigj f andi — 515“. Lokað eftir hádegi í dag. vegna jarðarfarar. Vesturgötu 2. Gæfa fylgir trúlofunar hringunum- f rá Sigurþór Hafnarstr. 4 Reykjavík Margar gerðir. Sendir geqn póstkröfu hvert & land sem er . — Sendiö nákvœmt mál — óskastí vist um mánaðar- tíma. Sjerherbergi. Uppl. í.síma 5434. G68 gleraugu eru fyrlr öllu. Afgreiöum flest gleraugns recept og gerum við gler- augu. • Augun þjer hvílið með gleraugum frá TÝLI H. F. Austurstræti 20. lllllllllllllmllllllllllllllll■l■■ll■ll■lllllllllllllllllullllllll I ffllaflnúð Ultorlaciuð [ hæstar j ettarlögmaður I Aðalstræti 9, sími 1875. IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII -v3kS>»»»»<3x»«x»»»»»»»»<»<»<»«>»»<»»»»»»»»»»<»»»»»»»<»<»$»»» « 'f’ Innilega þakka jeg öllum þeim, sem heimsóttu mig x | og auðsýndu mjer vináttu á 75 ára afmæli mínu, 15. $ | apríl, og færðu mjer blóm, heillaóskir og gjafir og |> f gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Bið jeg guð að blessa ykkur öll. Jarþrúður Bjarnadóttir. Vörulager til sölu Leðurvorur, skrautvörur, jólatrjesskraut o. m. fl., f allt með'50% afslætti. — Tilboð óskast send afgr. f | blaðsins, merkt: „Vörulager 50%“. Tækifærisverð Seljum fyrir ca. < hálft verð telpukápur, drengjablússu- § föt, pokabuxur, sportblússur o.fl. Sumt lítilsháttar | upplitað. Sparta Laugaveg 10. Bifreiðastjórafjelagið Hreyfill. TILKYNNING Allir sem hafa óselda happdrættismiða frá fjelag- inu eru góðfúslega beðnir að gera skil fyrir mánaða- mótin, í síðasta lagi miðvikudaginn 80. apríl. Skrif- stofa f jelagsins er á Hverfisgötu 21, kjallaranum, opið kl. U/2 til 7 o.h. daglega. Munið að gera skil nógu snemma. Stjórnin. Best að auglýsa í Morgunblaðinu ^EE WMAT I /V1EAN t r I WOULD HAVE PUNCHED VOU, BUT A 5LAP lí- MORE IN£ULTlNG~ VOU'LL BE 50RRY VOU $LAPPED /YIE, LWER-LIP5! I'LL HAVE VOU UP r FOR— ) a Eftfr Rcberi Siorm j Pleed: Þú skalt fá að sjá eftir að hafa slegið mig, Kalli. Jeg skal kæra þig fyrir ... Kalli: Jeg ætl- aði að gefa þjer hnefahögg, en það er meira móðg- andi að gefa fólki utan undir. (Slær Pleed aftur). Sjerðu hvað jeg á við? En eftir á að hyggja, kann- ske maður gefi þjer einn ærlegan. t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.