Morgunblaðið - 29.04.1947, Qupperneq 13
Þriðjudagur 29. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
^ GAMLA BÍÓ
Kona m borð
(En kvinna ombord)
Spennadi sænsk kvik-
mynd gerð eftir skáldsögu
Dagmar Edqvist.
Aðalhlutverkin leika:
Karin Ekclund og
Edvin Adolphsson.
(er ljeku í kvikmyndinni
,,Sjötta skotið“).
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
BÆJARBÍÓ
Haínarfirði
Marta skal á þing
Sprenghlægileg sænsk
gamanmynd.
Stig Jarrel
Hasse Ekman,
Sýnd kl. 7 og 9.
vegna fjölda áskorana.
Sími 9184.
Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Símar: 4400, 3442. 5147.
Einar Kristjánsson
operusongvari
JlA
cyLlOÓa-
joöa- ocf
ilzuöld
ancu
í Trípólí í kvöld kl. 9.
Við hljóðfærið:
Dr. V. Urbantschitsch.
Aðgöngumiðar í Rit-
fangaverslun ísafoldar,
Bankastræti, sími 3048
og Bókaverslun ísafold-
ar, Austurstræti, sími
4527.
20 ára afmælisfagnað
heldur Sundfjelagið Ægir í Tjarnarcafé (Oddfellow)
1. maí, sem hefst með borðhaldi kl. 7 e.h.
Aðgöngumiðar seldir á sama stað í dag, þriðjud. 29.
apríl, kl. 7—9 e.h.
Allir íþróttamenij velkomnir.
Stjórnii..
Kvöldskemtun
Sumarfagnaður St. Verðandi nr. 9 hefst með sameig-
inlegri kaffidrykkju í kvöld kl. 9 í G.T.-húsinu.
Til skemtunar: 1. ávarp. 2. leikþáttur, (Heimkom-
an). 3. Tvísöngur með gítarundirleik. 4. Einsöngur,
'5. Gamanvísur. 6. dans.
Aðgöngumiðar frá kl. 6. — Sími 3355.
arar og-gcstir þeirra velkomnir.
Allir templ-
Nefndin.
Skólaf jelag Iðnskólans
Lokahátíðin
verður í Sjálfstæðishúsinu 2. maí kl. 20,30. — Að-
göngumiðar verða seldir fjórðubekkingum í Iðn-
skólanum frá kl. 8—10 í kvöld. Það, sem þá verður
óselt, verður selt öðrum nemendum kl. 8—10 á mið-
vikudagskvöld.
Lokahátíðarnefnd.
Ekki samkvæmisklæðhaður.
I
BEST A* u íILYSA í MORGUNBLAÐrNI
^►TJARNARBÍÓ
Víkingurinn
(Captain Blood)
Errol Flynn
Olivia de Haviland.
Sýning kl. 9.
Bönnum börnum yngri en
14 ára.
Kossaleikur
(Kiss and Tell)
Bráðfjörug amerísk gam-
anmynd.
Shirley Temple,
Patrick Knowles
Sýnd kl. 5 og 7.
1 Vil kaupa
Ifokhelt húsl
I tvær jafnar hæðir, einnig
| kemur til greina hús, sem
i er styttra komið. Tilboð
I óskast send Mbl. fyrir 4.
i maí, auðkent: „Steinhús
í — 517“.
Sendill |
Utanríkisráðuneytið vant- |
röskan sendil nú um mán i
aðarmótin. Gefi sig fram á |
skrifstofunni.
tmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiimuiuiimiiiiimimii
Alt tll fþróttaiBkaiui
og ferðalaga
Hellaa. Hafnaratr 22.
Radiofónn
til sölu radíófónn með
.plötuskiftara og plötu-
upptaka. Til sýnis í Herra
búðinni, Skólavörðust. 2.
Ef Loftur getur það ekki
— há hver?
•miiimimmmmimummumuummummumimm
| Bílamiðlunin I
i Bankastræti 7. Simí 6063 f
i er-miðstöð bifreiðakaupa. i
M.s. „GREBBESTR00M
frá Hull 5. maí.
»r
pr HAFNARFJ ARÐ AR-BÍÓ
KATRÍN
Sænsk stórmynd er bygg-
ist á samnefndri sögu eftir
Sally Salminen er komið
hefir út í íslenskri þýð-
ingu og vérið lesin sem
útvarpssaga.
Marta Ekström
Frank Sundström
Birgit Gengroth.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 6249.
I
NÝJA BÍÓ <
(við Skúlagötu)
ELDUR í ÆÐUM
(Frontier Gal)
Skemtileg, æfintýrarík
og spennandi mynd, í eðli-
legum litum.
Aðalhlutverk:
Yvonne de Carlo.
Rod Cameron.
kl. 3, 5, 7 og 9.
K. S. F. R.
Völsungar
S. F. R.
Skáfaskemtunin 1947
Frumsýning verður í Skátaheimilinu við Hring-
braut laugardaginn 3. maí kl. 8 e. h. með dansi á
eftir. Aðeins fyrir skáta og aðstandendur.
Onnur sýning fyrir ljósálfa og ylfinga verður á
sunnudag 4. maí kl. 2 eftir hádegi.
Þriðja sýning verður mánudaginn 5. maí kl. 8 e. h.
Mætið i búning!
Aðgöngumiðar eru seldir í Versluninni Áhöld,
Lækjargötu.
Skemmtinefndin.
Bolvíkingaf jelagið í Reykjavík heldur
spilakvöld
að Röðli á Laugavegi 89 í kvöld kl. 8Va. Verðlaun
veitt.
Stjórnin.
SXSXSXSXi
Salirnir opnir ■ kvöld
Hljómsveit Björns R. Einarssonar
með Carl Billich.
Breiðfirðingahúð
Lögmannafjelag íslands
FUNDARBOÐ
Fjelagsfundur verður haldinn í Oddfellowhúsinu,
uppi, þriðjudag þ. 29. þ. m. kl. 6 síðdegis.
Dagskrá:
1) Umræður um breytingu á lögum um
málflytjendur.
2) -ms fjelagsmál.
Borðhald eftir fund.
Stjórnin.
»*«»«>«
'aanúóar Jórarinóíonar
Málverkasýning
EINARSSON, ZOEGA & Co. hf | í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 10—10.
Hafnarhúsinu,
Símar: 6697 & 7797