Morgunblaðið - 29.04.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.04.1947, Blaðsíða 15
Þriðj udagur 29. apríl 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Knattspyrnumenn meistara og I. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 á Iþróttavellinum. Mjög áríðandi að allir mæti stundvíslega. Kaup-Sala Smoking tvihneptur, til sölu. Tækifæris- verð. — Upplýsingar á Hring- braut 194. 119. dagur ársins. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. □EDDA 5947429 — Fundur fellur niður. Attatíu ára verður á morg- un, miðvikudag, frú Valgerður Benediktsdóttir, Njarðarg. 41. 70 ára verður 30. apríl Helgi Helgason, Laugarnesveg 59. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fund í Bíósal Austur- bæjarskólans kl. 4 e. h. í dag. Hans Christian Sommerfeldt Boelke, cand. jur. hefir verið skipaður annar sendiráðsritari og vararæðismaður við norska sendiráðið í Reykjavík. Kvenfjelag Neskirkju heldur fund í kvöld kl. 8.30 1 Tjarnar café, uppi. Konungskvæðið. I fjórða er- indi, fimtu ljóðlínu hefir fallið burt orðið ,,annar“. Línan á að Kaupum tuskur á Baldursgötu 30. Sími 2922. Enskur BARNAVAGN til sölu á Grettisgötu 5, eftir kl. 5 í dag. Plastic fatahlífar yfir herðatrje. Plastic barna svuntur. Saumastofan Uppsölum. $^»<Sx§x§x§x$x^<§x§x§x$x§xgx5x^><$x§>$x$>^<§>^ Tilkynning K. F. V. K. — A. D. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. — Kaffi, söngur o. fl. — Þetta er síðasti fundurinn á þessu starfsári. — Allar konur hjartanlega velkomnar. ÞAÐ EB ÓDÝUARA a8 lita heima. Litins <elur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Stað- greiðsla. Sími 5691. — Forn- verslunin Grettisgötu 45. Vinna H rei ngerningar. Magnús GuÖmundsson. Sími 6290. Tek að mér HREINGERNINGAR -— fljótt og vel. Hringið í síma 7117. Rœstingastöðin. Verslanir, skrifstofur! Látið Ræstingastöðina annast vor- hreingerningar yðar. Örugg rnnsjón. Simi 5113. Kristján Guðmundsson. Hreingerningar Sími 7526 Gummi og Baldur. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREIN GERNIN G AR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. Hreingerningar. Sími 6223. Sigurður Oddsson. Hreingerningar. Pantið í tíma. óskar og Guðm. Hólm. Sími 5133. Hreingerningar Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Útvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarpstækjum og loftnetum. Sækjum — Sendum. Fimmtugur er í dag Jóhann- es Jóhannesson, starfsmaður hjá h.f. Hamar, nú til heimilis Ránirgötu 13. Nemendasamband Kvenna- skólans í Reykjavík heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu niðri kl. 8.30 e. h. í kvöld. Nemendasamband Verslun- arskóla íslands heldur sitt ár- lega. nemendamót n. k. mið- vikudagskvöld í Sjálfstæðis- húsinu. Hefst það með borð- haldi kl. 7 e. h. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Gy.ða- Guðmundsdóttir. Túng. ■36 qg Elías Arnlaugsson, Öldu götu 25, Reykjavík. L.O.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld kl. 8 uppi. Inntaka nýliða. Á eftir fund- inum hefst sumarfagnaður stúkunnar með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9. Til skemtunar: 1. Ávarp. 2. Leikþáttur (Heimkoman. 3. Tvísöngur með gítar- undirleik. 4. Einsöngur. 5. Gamanvísur. 6. Dans. Aðgöngumiðar eftir kl. 6 í G.-T.-húsinu. Simi 3555. Allir templarar og gestir þeirra velkomnir. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 allá þriðjudaga og föstudaga. Tapað TAPAST liefir kvenarmbandsúr í Iðnó eða á leiðinni vestur á Hóla- torg. Finnandi vinsamlega skili því á Hólatorg 6, uppi. Sunnudaginn 20. þ. m. töp- uðust silfur-neftóbaksdósir merktar: Gu'Ömundur Björns- son. Skilvís finnandi gcri að- vart í síma 2874. Fundarlaun. vera: „Sem þú. vann því aldrei annar neinn“. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kaurimannahöfn. Lagarfoss er í Vestm.eyjum, fer um miðja þessa viku frá Rvík til Ant- weraen og þaðan Kaupm.h. og Gautaborgar. Selfoss kom til Rvíkur 27/4. að vestan. Fer 2/5. vestur og norður. Fjall- foss .fór frá Antwerpen 27/4. til Hull. Reykjafoss fór frá DrangSnesi í gær til ísafjarðar. Salmon Knot fór frá Rvík 20/4. væntanl. til Rvíkur 1/5. True Knot fór frá Rvík 25/4. til New York. Becket Hitch fór frá New York 26/4. til Rvíkur. Anne fer væntanl. frá Kaupm.h. 1. maí til Gautaborgar. Lublin kom til Rvíkur 22/4. frá Hull. Horsa kom til Leith 25/4. frá Antwerpen. Björnefjell fór frá Hull 23/4. til Rvíkur. Sollund kom til Rvíkur 23/4. frá Leith. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukensla, 1. fl. 19,00 Þingfrjetir. 19,45 Frjettir. ** 20,05 Útvarp frá Alþingi: 3. umræða um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1947. — Eldhúsumræður. Dagskrárlok um kl. 23,40. Vill að Ifalir leggi niður pólltískar deilur Rómahorg í gærkvöldi. I ÚTVTRPSRÆÐU, sem Alcide de Gasperi, forsætisráð- herra Italíu, flutti í útvarpið í Róm i kvöld, skoraði hann á stjórnmálaflokka landsins að hætta öllum flokkadeilum, hafa samvinnu við stjórnina og ein- heita sér að eridurreisnarstörf- unum. De Gasperi vék nokkuð að efnahagserfiðleikum þjóðar- innar og skortinum á matvæl- um og hráefnum. Bað hann Itali að leggjast á eitt við að koma öryggi í landinu á ný og ávinna sér álit erlendis. Forsætisráðherrann hélt því fram, að tilraunir stjórnarinn- ar til að sigrast á efnahags- erfiðleikunum bæru árangur, en hún ætti þó að mæta mót- spyrnu nokkurra flokksbrota. De Gasperi lauk ræðu sinni með því að skora á þjóðina að berjast af alefli gegn verðbólg- unni, en ef hun héldi áfram, mundi hún hafa í för með sér algera upplausn, erlent her- nám eða einveldi. — Reuter. ítalski flotinn á heræfingum, Rómaborg: — Nokkur af herskip- um þeim, sem Italir fá að halda samkvæmt friðarsamningunum við þá, eru nú við heræfingar á Mið- jarðarhafi. BSTÍ ADGLVSSMG ^rá ríhióótj lyommm Vegna útfarar Kristjáns konungs X. verða skrif- stofur stjórnarráðsins lokaðar kl. 12—4 miðvikudag- inn 30. þ.m. Mælist ríkisstjórnin til þess að aðrar skrifstofur verði einnig lokaðar þann tíma, svo og verslanir. ADGLVS1NG ^rá mermtamálará&imeijtCna Vegna útfarar Kristjáns konungs X. skal kensla falla niður í öllum skólum landsins miðvikudaginn 30. þ.m. Minningarathöfn í tilefni af útför unsuús Kiiics i fer fram á vegum ríkisstjórnarinnar mið- vikudaginn 30. apríl. Atliöfnin hefst í Dómkirkjunni kl. 1,30 e. h. RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS. Konan mín og móðir okkar, ELLEN MARIE JÓNSSON, f. Burmeister, andaðist að heimili sínu, Bjargarstíg 17 hjer í bæ, sunnudaginn 27. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Bergur Jónsson, Jón Sn. Bergsson, Leifur Bergsson. Minn hjartkæri eiginmaður GUÐMUNDUR HELGASON andaðist aðfaranótt þess 27. á Landsspítalanum. Ingibjörg Björnsdóttir. Maðurinn minn, sonur og bróðir okkar ÁGÚST HÓLM VALDIMARSSON andaðist að Vífilsstöðum aðfaranótt 27. þ.m. Sigurrós Kristjánsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, og systkini hins látna. Hjartkæri sonur okkar INGÓLFUR SIGURÐSSON verður jarðsettur frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, miðvikudaginn 30. þ.m.. Athöfnin hefst með hús- kveðju að heimili hins látna, Kirkjubrú Álftanesi kl. 2 e.h. Ferð frá B. S. f. kl. 1 e.h.' Fyrir hönd unnustu og systkina. Pálína Ásgeirsdóttir, Sigurður Ásmundsson Jarðarför sonar míns og bróður okkar SNÆBJÖRNS S. H. JÓNSSONAR rafvirkja, fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 30. apríl n.k. kl. 3,30 e.h. Sigríður Arnljótsdóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför , STEFÁNS S. RAFNAR skrifstofustjóra. Sjerstaklega viljum við þakka Sambandi íslenskra samvinnufjelaga veitta aðstoð við útförina og virðing armerki við hinn látna. Vandamenn. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.