Morgunblaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1947, Blaðsíða 1
12 síður og Lesbók Hiit■iifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiii*iii*ii(i«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii(iiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiii (Verkfallsfyrirskipanir kommún- | ista s hjþm hafðar á enyu Frumsfæðustu munnrjetfindi ufnumin í Austur-Evrópu ---------r^> ----- Kommúnistar í sjómannafjetaginu í Vestmannaeyjum 1 1 og fjelagi vjelstjóra þar hafa boðað til „verkfalls“ á | 1 síldveiðiskipum frá og með 20. þessa mánaðar að telja. í i Hvert fylgi þetta verkfallsútboð komma hefir, má maika I I á því, að er blaðið ræddi við Eyjar í gær, var hver ein- 1 5 ásti maður vinnandi — jafnvel þeir meðlimir ofan- 1 Í greindra fjelaga, sem telja sig fylgja kommúnistum að I I málum. I En fleira er furðulegt við þetta „verkfall“. Formaður vjelstjórafjelagsins, Tryggvi nokkur Gunn- i | arsson, mun nú kominn hingað til Reykjavíkur og þegar i Í hafa ráðið sig á síldveiðiskip, upp á lægri kjör, en komm- I 1 únistar nú krefjast í Vestmannaeyjum. Í Formaður sjómannafjelagsins á staðnum mun hins i i vegar a!s ekki ætla á sílð, heldur hafa í hyggju að ráða ! Í sig á togara. i Kvikmyud um njósnir fiússa í KðRðda Byggð á uppljóstrunum rússnesks sendlráðssfarfsmanns OTTAWA. Einkaskeyti til Mbl. frá Kemsley. KVIKMYNDAFJELAG í Hollywood hefir nú keypt rjettinn til að kvikmynda æfiferil Igors Gouzenko, rússneska skrifstofu- mannsins við sendiráð Sovjetríkjanna í Ottawa, sem kom upp um njósnastarfsemi Rússa í Kanada. *------------------------ Byggð á opinberum gögnum. Kvikmynd þessi mun snúast um skýrslu rannsóknarnefndar þeirrar, sem skipuð var til að fjalla um njósnir Rpssa og mála ferlin, sern haldin voru yfir mönnum þeim, sem upplýsingar Gouzenkos gerðu Kanadalög- reglunni mögulegt að koma upp um. Hlutar úr kvikmyndinni verða teknir í Ottawa, og verða sýndir ýmsir staðir, sem við koma njósnamálinu. Leikarar frá Hollywood munu fara með aðalhlutverkirr. Stalin gai ráðherr- anum híl Genf í gær. FERENC NAGY, fyrverandi forsætisráðherra Ungverja- lands, er nú að reyna að selja bifreið þá, sem Stalin einræðiá- herra gaf honum síðasliðið ár. Bíll þessi er þýskur og tóku Rússar hann herfangi. Það var Sividov hershöfðingi, fulltrúi Rússa í herráði bandamanna í Budapest, sem afhenti hann. — Hershöfðinginn er nú grunaður um að hafa staðið á bak við samsæri kommúnista á dögun- um. — Kemsley. Þúsundir inniiylj- enda vanlar far til Ástralíu Sidney í gærkvöldi. COLDWELL, ráðherra sá í Astralíu, sem hefir með mál- efni innflytjenda að gera, er lagður af stað til London, til þess að aðstoða þúsundir evróp iskra og amerískra borgara, sem fengið hafa dvalarleyfi í Ástralíu, en ekki komist þang- að, vegna skorts á flutninga- tækjum. Coldwell mun hafa í hyggju að fara fram á það við bresku stjórnina, að hún" láni að minsta kosti eitt flugvjela- móðurskip, til þess að ljetta undir með flutningana. — Reuter. Flngsprengjisr prófaðar. SIDNEY: Unnið er nú að því af miklum krafti að undirbúa fyrstu tilraunirnar með nýja gerð flugsprengja, er Bretar hafa framleitt úti í eyðimörk Ástralíu. % Nýr ráðherra Robert A. Lovett, sem verður eftirniaður Dean Acheson, sem aðstoðarutanríkisráðherra Banaríkjanna. ♦ ------ Olympiuieikarnir í Helsinki og Oslo 195Z Stokkhólmi í gær. ALÞJÓÐAÓLYMPÍUNEFND IN tilkynti í dag að ákveðið hefði veiið að halda sumar- olympiuleikar.a 1952 í Helsinki, Finnlandi. — Atkvæðagreiðslan um hinar ýmsu borgir, sem til mála komu, fór þannig, að Hels- inki hlaut 15 atkvæði, Los Ang- eles 5, Minneapolis 5, Amster- dam 3, en Detroit, Chicago og Philadelphia fengu ekkert at- kvæði. Þetta voru úrslit í ann- ari atkvæðagreiðslunni, en í þeirri fyrri hafði Helsinki hlot- ið 14, Los Angeles 4, Minnea- polis 4, Amsterdam 3, Detroit 2, Chicago 1, Philadelhia ekkert. — Oslo var í fyrstu atkvæða- greiðslu kjörin fyrir vetrarleik- ana. — Reuter. Hungursneyð yfir- vofandi í Indlandi New Delhi. AUGLJÓST er nú orðið, að hungursneyðarhættan fer dag- vaxandi í Indlandi. Hefur verið tilkynt opinberlega, að á tímá- bilinu frá júlí til september muni gariga yfir landið versti matvælaskorturinn í sögu þess. Gert er ráð fyrir, að 540.000 tonn af kornvöru verði flutt til Indlands næstu þrjá mánuði, en vitað er, að þarfirnar nema að minsta kosti 750.000 tonnum. — Kemsley. Attlee ræðir utanríkisstefnu Breta og markmið hennar LONDON í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ATTLEE forsætisráðherra, og Shinwell eldsneytismálaráð- herra, fluttu í dag ræður á fjölmennum fundi námumanna í Yorkshire. Ræddi Attlee um markmið utanríkisstefnu bresku verkalýðsstjórnarinnar, en Shinwell talaði um framleiðslu kola- námanna og það, hversu mikils virði starf þeirra væri allri bresku þjóðinni. Taldi hann þjóðnýtingu námanna hafa orðið til einskis, ef námumenn sýndu ekki í framtíðinni áhuga og starfsvilja. Langt verkfall EFTIR síðustu frjettum frá Höfn, er ekkert útlit fyrir, að dragi til úrslita í prentaraverk- fallinu. Það hefir staðið síð- an 1. mars s. 1. Það er prent- araíjelag Hafnar, sem er í verk falli. En prentun heldur áfram utan höfuðborgarinnar. Svo virðist sem báðir aðilar sjeu staðráðnir í því, að láta sig ekki, hvað sem tautar. Prent arafjelagið- borgar út á viku hverri kr. 250,000 í atvinnu- leyisstyrki handa fjelagsmönn- um, en vinnuveitendafjelagið greiðir vikulega kr. 150,000 til þeirra fyrirtækja sem bíða tjón af verkfallinu. Dagblöðin, sem hafa ekki get að komið út allan tímann síð- an verkfallið hófst, hafa liðið mest tjón við verkfallið. Er tal- ið að t. d. eigendur Bei'linga- tíðinda verði að greiða starfs- fólki því, sem blaðið hefir á launum, 40 þúsund krónur á dag eða 1,4 miljón á mánuði. Við ritstjórn blaðsins eru starf andi 120 manns. Barisl um Mansjúríu Hong Kong. KÍNVERSKIR kommúnistar taka nú á því, sem þeir eiga til, til þess að yfirvinna Mansjúríu suður á móts við kínverska múr inn og það eru miklar líkur til að þeim takist það, eftir því sem útlendir frjettamenn í Nan- king skýra frá. Stjórnarherirnir eru þjappað- ir saman í smáhópa í þýðingar- mestu borgunum, sem liggja að höfuðborginni Changchun. Kín- verska stjórnin er nú að senda liðsauka norður á bóginn, sem væntanlega mun bjarga höfuð- borginni frá falli í bráð. — Kemsley. Bcrst fyrir skoðanafrelsi. Attlee forsætisráðherra, sagði að breska stjórnin berðist fyrir skoðana og málfrelsi. Kvaðst hann minnast á þetta, þar sem vitað væri, að á stórum land- svæðum í veröldinni hefði þetta verið afnumið og borg- urunum neitað um einföldustu mannrjettindi. I Austur-Evrópu væri nú svo komið, að miljónir manna hefðu verið sviftar frumstæðustu rjettindum, enda væri lýðræð- ið í þessum löndum hreinasta blekking. Utanríkisstefna Breta. Undirstöðu utanríkisstefnu verklýðsstjórnarinnar sagði forsætisráðherrann vera þá skoðun, að allar þjóðir hefðu fyllstarjett til að velja sitt eig- ið stjórnskipulag. En rjettindi einstaklinga ættu að vera þau sömu, hvort sem um væri að ræða vinnuveitenda eða verka- manna. Undir námumönnum ltomið. Shinwell sagði námumönn- um, að breska þjóðin mundi bíðá stórtjón, ef ekki tækist að vinna öll þau kol úr jörðu, sem hún. þarfnaðist næstu 12 til 15 mánuðina. Fjarvera frá vinnu hefðí hins vegar aukist að und- anförnu, en nú væri undir námumönnum sjálfum komið, hvernig Bretlandi reiddi af. Óeirðir í Persíu Teheran. 10.000 manna persneskur her flokkur á í brösum við Bazani- þjóðflokk skarnt frá landamær-' um Persíu og Sovjetríkjanna. — Þessi þjóðflokkur, sem er undir forustu Mola Mostafa, hefur enn á ný brotist inn yfir landa- mærin, sem hann var þó rekinn út fyrir, fyrir sjö vikum síðan. Þúsund Bazanir eru sagðir hafa flúið til Sovjetríkjanna, en 500 halda enn út og hafa að engu kröfur um skilyrðislausa upp- gjöf. — Kemsley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.