Morgunblaðið - 20.09.1947, Síða 4

Morgunblaðið - 20.09.1947, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. sept. 1947 Stúlka óskast Hraust og dugleg stúlka vön matreiðslu, óskast í heima vist Laugamesskólans. Uppl. gefur Vigdís G. Blöndal, Laugarnesskólanum, sími 5827. Hraðfrystihúsaeigendurj Aukafundur verður haldinn i Tjarnarcafé í Jöklar h.f. |> laugardaginn 20. sept. kl. 1,30 e.h. og Sölumiðstöðinni mánud. 22. sept. kl. 1,30 e.h. Stjórnirnar. Mr'nitk'iiiiiMitiiM.MiHtiim English Lesson's Kaupsýslumaður með und irstöðuþekkingu í ensku óskar að taka 2—4 tíma } vikulega hjá vel menntuð- um Englending, t. d. stú- dent. Tilboð merkt: „Per- fect English — 407“ send- ist Mbl. fyrir 27. sept. - Almenna fasteignasalan - Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakaupa. Prjónastofa óskar eftir nokkrum stúlkum, helst vönum. Upplýsing f ar á morgun (sunnudag), frá kl. 4—6 e.h. á Stýri- J> mannastíg 3, I. hæð. ^>^>^>m>^m>^>m^/^>^^>m>^>^>m>^>^M>^>m^>^>m>^ Skrifstofumaður vanur bókhaldi og endurskoðun, með ensku, dönsku og þýsku-kunháttu, óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð merkt: „Skrifstofumaður" sendist blaðinu. f f f ❖ Ý f f ❖ ❖ ❖ ❖ f f ♦!♦ <♦ ❖ ❖ ❖ ❖ l*<+<+<*<*<><*<*<><*<*<+<+<*<*<+<+<*<+<*<*<><+<><*<!>’<+<!><< <*<+<*<*<+<*<*<*<*<+■<*<*<*<+<><><*<*<*■<*<++><*<*<*<*<*<*<* VARÐARFUNDUR verður mánudaginn 22. þ. m. kl. 830 síðd. í Sjáifsfæðishúsinu við AusÍííyöí!. Hædd verða hæjarmái Framsöguræður flyfja Gunnar Thoroddsen horgarsfjóri, arfullfrúi og Jóhann Hafsfein hæjarfullfrúi. állir Sjálfsfæðismenn eru velkomnir á fundinn. Stjórn Varðar «• f f f f f f f f f f ❖ f f f f f f f <+ ♦:♦♦:♦ &%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% &%%%%%%%%%%%%%%%%% ^ | - Apolio - abarettsýning i Gamla Bió i kvöld kl. ÍÍ V2 e.h. Speedy Larking er „international Artist". Hann cr listamaður á heimsmælikvarða, sem hefir sýnt í eftirtöldum stórborgum: New York, Berlín, París, j Breslau, Warsjava, Stoekholm, Oslo, Amsterdan-. Buenos Aires, Kaupmannahöfn. Dönsk og sænsk blöð kalla hann „Virtuos" (snilling). Hann spilar a 4—8 munnhörpur í einu. Syngur negra söngva, spilar á hjólhestapumpu, guitar, mandólín. banjo o. m. fl. Hann hefir gert stormandi lukku á Madi- son Square Garaen í New York fyrir 18500 áheyr endum. Fyrir nokkrum árum hrósaði Hoover fyrverandi Bandaríkjaforseti Speédy, með því að votta honum þakklæti sitt á Marinekolisert fyrir framúrskarandi listamannshæf ileika. Sjáið Speedys „One mans Show“ og þjer munuð skemmta yður vel. Speedy hefir sýnt á China Varieten í Stockholm, Valencía, Kasinó og Am- bassadör. Speedy er vel þektur frá danska og ameríska útvarpinu. Fjölieikalistamennirnir 2 KONNYS hafa vakið undrun og ánægju á bestu skemti stöðum Kaupmannahafnar m.a. Vancia. Einnig hafa þeir sýnt á „Fennia“ í Helsing- fors og verið á „Turné“ hjá Folke-Parkets Teater í Svíþjóð. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 9 f.h hjá: Ritfangaversluti Isafoldar, Bankastræti 8, Bóka- verslun Helgafells Aðalstræti 18 og Bókaverslun Isafoldar, Austurstræti 8. •— Pantaðir aðgöngu- miðar sem ekki hafa verið sóttir verða seldir í Gamla Bíó kl. 9 e.h. Einar Sigvaldason harmonikusnillingiir Baldur Georgs löframaður. Hljiímsveit Gunnars Jónssonar leikur á sýningunum. Ljósameistari verður Hallgríniur Bachmann &%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.