Morgunblaðið - 20.09.1947, Page 5
JCctugardagur^ 20. scpt. 1947
MffflG V NBLAÐIÐ
riiniiiiiiimmiiiiiuminiiiimiiiiiiiiimiiimiiiimiiiH**
Þrefaldur
úr póleruðu birki. Leður-
kápa á meðal mann og
ballkjóll, stórt númer, til
sölu á Vífilsgótu 22, uppi.
oskast, helst '5 sem næst
;rpiðb^enum, , Má?
kosta 250—350 kr. á mán-
uði. Tilboð merkt: „Ró-
legur leigjandi“ — 398,
sendist afgr. Morgunbl.
sem fyrst.
- 111111111111111111
lll'!lll -
Tvær stúlkur
óskast til Kleppjárns-
reykjahælisins í Borgar-
firði. Upplýsingar í skrif-
stofu ríkisspitalanna. —
Sími 1765.
~ lllllll•lll•tlmll■lllllllll•lMllllllll■ml*«illmmll«•m ;
Géð sfúlkaj
óskast á fáment, rólegt |
heimili. Sjerherbergi, öll 1
þægindi. Uppl. gefnar í =
Baðhúsi Reykjavíkur. — \
Fyrirspurnum ekki svar- §
að í síma. i
- MllilMMiiniiiiiiiiiinmiiiinimiiMii
■ • 1111111 -
iiiiMiiimiimiiiii
Ráðskona 11 K
óskast
: frá 1. október n. k. Upp-
: lýsingar í skrifstofu rík-
; isspítalanna. Sími 1765.
• iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiimimmimmmm
i Plötuskiftari
| óskast til kaups. — Má
[ vera bilaður. Upplýsingar
: í síma 4062.
Áttræður: Guðmundur Guðmuods-í
Geö ilíél! ÍlJlUie i
son, fyrverandi bóndi i
rií lyi'j s . ,
1 D”ÁG verður ’attræður Guð-
mundur Guðmundsson,; fypyer-
andi --bóndi í Ámundakoti í
Fljótshlíð, nú til heimilis á
Þórsgötu 20, hjer í bænum.
Ilann er fæddur í Miðeyjar-
hólmi í Austur-Landeyjum 20.
sept. 1867. Foreldrar hans voru
Guðmundur bóndi Ólafsson frá
Tungu í Vestur-Landeyjum, og
kona hans, Flildur Vormsdóttir,
Miðeyjarhólmi. I báðar ættir
er því Guðmundur kominn af
traustu og merku bændafólki
austur þar.
Tveggja ára gamall fluttist
Guðmundur, með foreldrum
sínum, að Hólmahjáleigu í sömu
sveit, en skamma stund naut
hann umhyggju þeirra og ást-
ríkis. — Sjö ára gamall misti
hann móður sína. — Kvæntist
faðir hans aftur, en tveim ár-
um eftir andlát fyrri konunnar,
drukknaði hann við Landeyja-
sand. Ekkjan, Ingiríður Vorms-
dóttir, systir fyrri konu hans
hjelt búskapnum áfram og var
Guðmundur með henni til 12
ára aldurs. En þá fer hann til
vandalausra, að Seli þar eystra,
og síðan þurfti hann um langt
skeið æfinnar að heyja harða
baráttu sjer og sínum til fram-
dráttar, enda hefur hann jafn-
an alið með sjer sterka hvöt tii
sjálfsbjargar, og aldrei kunnað
þá list að draga af sjer. — í
vöggugjöf hlaut hann ágæta
heilsu, sem hann hefur Iialdið
síðan, og snemma var hann ó-
venjulega óskiftur og alhuga
við störf sín. Sökum þessara
og annara góðra eiginleika
hans, sóttyst menn eftir vinnu
hans þegar á unga aldri.
Fimtán ára gamall rjeðist
Guðmundur i vinnumensku að
Teigi í Fljótshlíð, til Arnþórs
bónda Einarssonar, og var þar
í sjö ár. Síðan flyst hann á
annan bæ, Valstrýtu, þar í
Hlíðinni. Er hann þar næstu
sjö ár, þar af sex ár ráðsmað
: ur, en bóndinn, Ari Stefánsson,
andaðist skömmu eftir að Guð-
mundur kom þangað.
Nú verða þáttaskifti í æfi
Guðmundar. Á 29. aldursári
sínu, vorið 1896, kvænist hann
Þórunni Tömasdóttur, bónda á
Teigi í Fljótshlíð, hinni ágæt-
ustu konu. — Reistu þau bú í
Neðradal undir Eyjaf jöllum
Eftir tveggja ára veru þar, flutt
ust þau að Ámundakoti í Fljóts
| hlíð. Þar bjuggu þau búi sínu í
20 ár. Þaðan flytja þau að
Ljótarstöðum í Landeyjum árið
1919. Þar misti Guðmundur
konu sína, hinn 3. júní 1926,
fcftir 30 ára farsælt hjónaband
Var það þungt áfall fyrir hann.
Með konu sinni eignaðist Guð
mundur 7 börn. Eitt þeirra,
Ragnheiður, dó í bernsku, hin
eru: Guðmundur Helgi, skip-
stjóri, kvæntur Guðfinnu Árna-
dóttur, Steinunn, ekkja Eiríks
Einarssonar, Ráðhildur, gift
Jakobi Stefánssyni, Ingibjörg,
giít Elíseusi Jónssyni, Tómas
i J bílstjóri, kvæntur Ólafíu Guö-,
i ' björnsdóttur og Ingimundur
brunavörður, kvæntur Kristjönu
Kristjánsdóttur.
Auk þess ólu þau hjón upp
eitt barn. — Er það Jóhanna
Sveinsdóttir, gift Magnúsi
Waage. Það er glöggt dæmi um
fórnarlund þeirra hjóna og [„Hestunum ber heiðurinn", seg-
til sýnis og sölu í dag frá
kl. 5—7 við Leifsstyttuna.
- IIIIIIIIMItlllllllllllllMIII
IIMItltltllEIIIIIIIIIIMIIIIIH -
4 stofur og eldhús með öll
um þægindum
til le
igu
í hjarta bæjarins. Tilboð
merkt: „Hitaveita — 401“
sendist afgr. Mbl. fyrir
miðvikudag.
............................= = .......................""..........:
Stór stofaii Bíll
Guömundur Guömundsson.
til leigu í Kleppsholti. —
Góð fyrir tvo einhleypa.
Uppl. í Efstasundi 2, uppi,
eftir kl. 7.
I Bifreiðarsfjóri
1 getur fengið atvinnu við
| að keyra góðan bíl, æski-
I legast að þekkmg sje með
I að geta annast viðgerðir.
s Sendið tilboð merkt:
| „Vanur viðgerðarmaður“
| — 394“, til afgreiðslu
I blaðsins fyrir 25. þ. m.
1".
IIIIIIIIIIIIIIMII
ROSKIN
I
Hafreiðslukona j
| óskar eftir atvinnu, nokk- 1
1 ra tíma á dag. Herbergi i
| áskilið. Uppl. í síma 2442. \
~ llllimilllMMIMIIMMMIIMMIIIMMMIMIHIMMMIMMMMl ;
Sfioia
| eða gott herbergi óskast |
= frá 1. okt. til 1. febrúar i
| í Austurbænum, helst með =
I einhverjum húsgögnum. i
| Tilboð merkt „Sjómanna- i
= skólanemar Utan af landi“ i
1 — 397, sendist afgr. Mbl. i
| fyrir 26. þ. m.
“ IIMMimilllllllllllllMMHMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMI -
1 *
I Isskápur |
1 Notaður amerískur ís- =
| skápur í gólu lagi til sölu. I
| (Teg. „Crosley“, moist i
| cold) 9 cub. fet. Tilboð i
1 sendist afgr. Mbl. fyrir i
| mánudagskvöld, merkt: |
1 „ísskápur — 366“. i
til sölu model 1937. — Til
sýnis við Vegamótastíg 7
milli kl. 2—5 í dag.
I Sníð og máfa
i dömukjóla og dragtir. Til
i viðtals kl. 4—6 á mánu-
i dögum, miðvikudögum og
i föstudögum.
a
1 Elinborg Kristjánsd. Weg
Grettisgötu 44A.
j Austin 8
i mjög lítið keyrður til sölu
i og sýnis við Leifsstyttuna
i í dag frá kl. 4.30—7.
immmMm* :
Hreingerningar
[ Tökum að okkur hreingern
i ingar og snjósementera
i hús. Vanir menn. Fljót og
i góð vinna. Pantið í tíma.
i Sími 4109.
i til sölu á Digranéshálsi.
= Húsið er 2 herbergi og eld
i hús. Lsust til íbúðar 1.
= okt. Uppl. gefur
Hannes Einarsson,
I Óðinsg. 14B. Sími 1873.
(luiimiiiiiiiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiMHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitid
= I
samstarf, er þau af litlum efn-
um færast það í fang að taka
fósturbarn, eins árs gamalt, og
reynast því sem bestu foreldrar.
Á undan hjónabandi sínu
eignaðist Guðmundur eina dótt
ur, Unu, sem býr með móður
sinni, Þórdísi Guðmundsdóttur.
Öll eru börn Guðmundar og
fósturbarn búsett hjer í bænum.
Árið 1930 bregður Guðmund-
ur búi og flyst hingað til bæj-
arins. Síðan hefur hann dvalið
hjer og löngum unnið hjá Eim-
skipafjelagi Islands, og þar
vinnur hann enn og sækir vinn-
una fast, þrátt fyrir háan aldur.
Svo sem sjá má af því, er
nú heíur verið sagt, hefur Guð-
mundur verið búsettur í sveit í
63 ár, þar af verið bóndi í 34
ár, en 17 ár hefur hann nú átt
heima hjer í bænum. Lífsstarf
háns hefur því að lang mestu
leyti verið helgað landbúnaðin-
um og þá köllun sína rækti
hann trúlega, svo sem allt ann-
að, er hann hefur tekið sjer fyr
ir hendur að framkvæma. Bú-
skapurinn blessaðist vel, þótt í
upphafi væri að sjálísögðu við
erfiðleika að etja og munnarnir
margir að seðja. Hann og þau
hjón bæði voru einhuga um það
að koma á legg hinum mann-
væniegu börnum sínum, enda
lánaðist þeim það prýðilega. Og
ekki lágu börnin á liði sínu, er
þau höfðu aidur og getu tii. —
Búið jókst því smátt og smátt
og fjárhagur varð rýmri. Og
þegar Guðmur.dur hætti búskap
var hann sæmilega á vegi stada
ur f járhagslega.
Rangárvallasýsla er mjkið
vatnahjerað, svo sem vitað er.
Guðmundur kyntist snemma
jökulánum, enda var hann góð-
ur vatnamaður, djarfur, en þó
aðgætinn vel. Til dæmis um
snilli hans sem vatnamanns, má
geta þess, að alla þá tíð, er
hann bjó í Ámundakoti, þurfti
hann að fara öaglega yfir Þverá
vetrarmánuðina, til þess að
sinna fje sínu, auk allra ann-
ara ferða yfir þetta ólgandi
jökulvatn, svo sem með ferða-
mcnnum, læknum o. fl. Það
leikur því ekki á tveim tung-
um, að oft hefur verið teflt í
tvísýnu, en aldrei varð Guð
mundi ráðfátt, alit gekk þetta
klaklaust, hann skilaði jafnan
öllum heilum yfir. En ekki vill
hann eigna sjer lánsemi þessa.
ir hann. í þessum fáu orðum
hans kemur skýrt í ijós hugar-
þel hans til hestanna, enda er
hann dýravinur og hefur hon-
um þótt vænt um skepnur sír.ar.
Guðmundur var afbragðs .
ferðamaður, harðdugiegur og
árræðagóður. 18 ára gamall fór
hann fyrstu langferðina með
húsbónda sínum, Arnþóri á
Teigi, og hafði hann þá þegar
alla umsjá með lestinni. — Og
síðan fór hann ót.ai Jangferðir,
bæði í eigin þarfir og fyrir
aðra. Leiðirnar til viðskifta
lágu víða, svo sem til Eyrar-
bakka og Stokkseyrar, já, alla
hina löngu leið til Suðurnesja
eftir fiskfangi, og var þá jafn-
an komið við í Hafnarfirði og
Reykjavík. Þessar löngu ferðir
stóðu frá 14 til 20 daga. Og að
því athuguðu, að á fyrstu ferða-
árum hans voru engar brýr á
jökulvötnunum á þessari leið,
má fara nærri um það, að oft
hefur reynt á karlmensku og
þrek hans í slarkferðum þess-
um.
Um aidarfjórðung stundaði
Guðmundur sjóróðra á opnum
skipum á vetrarvertíðum. Var
hann aðeins 16 ára, er hann
byrjaði að fara í verið, og var
hann ýmist í Vestmannaeyjum
eða á Suðurnesjum, í Höfnum
eða Garðinum. Frá þeim árum
kann hann ótal sögur, er lýsa
svaðilförum og karlmensku
vermanna.
Eftir að Guðmundur kom
hingað til bæjarins, lærði hann
að fara á reiðhjóli og fer ham>
enn þann dag í dag á hjóli sínu
um bæinn og nágrennið. Hann
unir sjer ekki, nema að hann
geti öðru hverju horfið úr bæj-
arþvarginu út í náttúruna. Og
á vetrum, er Tjörnina leggur,
má sjá Guðmund þar á síðkvöli
um renna sjer á skautum, liett-
an í hreyfingum og viðbragðs-
fijótan, eins og ungur maður
væri.
Auk þess að vera mikill þrek-
maður líkamlega, er Guðmund-
ur gæddur miklu andlegu þreki.
Mun þetta hafa haldið honum
upp-cjettum og síungum, þrátt
fyrir ýmiskonar andstreymi á
langri og viðburðaríkri æfi. Og
í þessu sambandi má og benda
á hina ágætu skapgerð hans.
Hann er sífelt glaður og reifur
og hrókur alls fagnaðar í vina-
hópi.
Guðmundur er maður holl-
ráður og hjálpsamur og muna
gamlir sveitungar hans og marg
ir fleiri greiðvikni hans og
fórnarlund, enda er hann vin-
sæll maður og vel látinn. Þess
væri óskandi, að ísland ætti
jafnan marga menn slíka sem
Guðmundur Guðmundsson er.
Ludvig C. Magnússon.
Sœtar ©g
andolin
hvorttveggja sem nýtt til ,|
sýnis og sölu á Víðimel 19, ‘ J
3ju hæð til hægri, eftir kl.; |
8 í kvöld.
«inmttimmmtiim»mcm,'mti:iiitmiiimimniim«*$}.*SL