Morgunblaðið - 20.09.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. sept. 1947 MORGUMJL4ÐIÐ 7 18 ára >» NORÐURLANDAMÓTIÐ í Stokkhólmi, sem fram fór dag- ana 6., 7. og 8. september, er ,,mesta keppni, sem fram hefur farið á „Stadion“ síðan Olymp íuleikarnir voru haldnir þar 1912“, eins og Tage Ericson, for stjóri vallarins komst að orði, nokkurskonar norrænn forleik- ur að Olympiuleikunum í Lond- on næsta ár. Það ber öllum saman um að mótið hafi í alla staði verið stórglæsilegt, sjerstaklega voru keppendurnir drengilegir, þótt harkan væri að sjálfsögðu mikil í svo jafnri keppni. Sigur Sví- anna var mikill. Þótt hin Norð- urlöndin legðu öll saman tókst þeim ekki að bera þá ofurliði. Eftir að mótið hafði verið sett og fánar þjóðanna hylltir, hófst keppnin. Fyrsta daginn var keppt í 100 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, langstökki, 800 m. hlaupi, kringlukasti, 5000 m. hlaupi og fyrri hluta tug- þrautar. Fyrsla eldraunin 100 m. hlaupið var fyrsta greinin, og Finnbjörn var þar með. Flest blöðin gerðu ráð fyrir að hann yrði fjórði. Hjart- að fór að slá örar, þegar ræsir inn tilkynnti: „Takið vkkuv stöðu“. „Viðbúnir", hrópaði hann, en skotið reið aldrei af. Finnbjörn, Bloch frá Noregi og Svíinn Danielsson þutu upp. — Þjófstart. Ekki dróg þetta úr taugaæsingnum, en við aðra til- raun reið skotið af. „Finni" þaut upp eins og fjöður og lá fyrstur eftir startið. Svíinn Nils son fylgdi honum fast eftir og er um 20 m. voru eftir var ekki annað hægt að sjá en að það yrðu þeir, sem berðust um sigurinn, en þá var það, sem hinn gamli „veteran“ Lennart Strandberg, mesti spretthlaup- ari, sem uppi hefur verið á Norðurlöndum, kom til skjal- anna. Með undraverðum enda- spretti vann hann upp bilið og skaust fram úr á marklínunni. Fir.nbjörn varð annar á sama tíma og sigurvegarinn, 10,9 sek Þá var sú eldraunin búin. Finn- björn hafði ekki brugðist. — Hann varð fyrstur þeirra „bandamanna" og hlaut jafn- mörg stig fyrir „Norden" og hinir tveir samherjar hans samanlagt. ,,Gekk“ í grindahlaupi 110 m. grindahlaupið var næst. Aðalkeppnin var á milli Svíans Lidman og Suvivuo frá Finnlandi. Finninn fylgdi Evr- ópumeistaranum (en það er Lid man) fasj eftir og það var ekki fyrr en á 8. og 9. grind, sem fór að draga í sundur með þeim. Lidman vann á 14,6, en Suvivuo hljóp á 14,8. Svíinn Kristoffersson og Daninn Lar sen börðust um þriöja sætið Svíinn vann, en tíminn varð sá sami, 15,1 sek. Jussila frá Finnlandi felldi ílla á fjórðu grind, en kom samt fimmti í mark á 16,0 sek. Og svo loks, er menn almennl hjeldu grinda- hlaupið löngu búíð, lullaði Sví- inn Risberg í mark á undra- verðum tíma í grindahlaupi, 30, 5 sek. Strax í „síaríinu" hafði i Norðurlandamófið í Stokkhólmi var stórgiæsilegt Sigurvegararnir í 100 m hlaupi. Lengst íil vinstri er Inge Nilsson, sem varð þriðji, þá Lennart Sírandberg, seru varð fyrst- ur og loks Finnbjörn Þorvaldsson, sem varð lokaður inni, en hljóp beint fyr- ir Danann, sem steig ofan á hægri fót hans og fjell við. Var hann þar með úr sögunni, ser sigurvegari. Við síðustu beygj- una leiddi Stirskrubb, en þá kom Holst Sörensen meo sinn undraverða endasprett og vann glæsilega, en Bengtsson dróg Finnann uppi fet fyrir fet og kom annar í mark. Tími Holst var 1,49,8 mín. Eengtsson 1,50,3 og Storskrubb 1,50,6. Sögtdcg langslökkskeppni Keppnin í langstökkí var mjög söguleg, þar sem aðainr- 19 af 36 stölíkum allra kepp- endanna voru lögleg. Finnbjörn var með í lar.gstökkinu og stóð sig enn með ágætum. Hann varð fjórði með 7,09 m. og hafð. ílest lögleg stökk allra keppend anna, eða 5 alls. Meðal þeirra, sem hann vann var finnski meistarinn Simoia. Til gamans skal skýrt hjer frá öllum stökk- um keppendanna: Strand: 672, 732, hætti. Laessker: 722, 693, 698, hætti. Tranberg: 700, 693; 711, 706. Finnbj.: 680, 691, 686, 709, 698. Simola: 700, C91, 701, 638. I Persson: GGl, G28, hætti. Þrefaldur s'gur j í kringlukasti v.r.nu „Norður- löndin“ þrefaldan cigur. Finn- inn Veikko Nykvict varð fyrst- með 43,97 m„ en næstur Gustafsson, cem kom ccm vara j honum korn NoromaCurinn Ivar maCur fyrir Clle Lindln, Ingvar; Ramstad raeð 48,50, cn Iiuut- Eengtscon og Clle Ljunggren ! oniemi frá Finnlandi var þriðji tóku stvax forysíuna, cn þcgar j með 47,74 m. Eesti Svíinn var eftir fyrstu beygjuna hljóp | Uno Fransson með 46,43 m.—■ jnnai'. þrír, Evrópumei .tarinn, Rune ! ur gamalt meiðsli ýfst upp svo hann gat ekki hlaupiö, cn „gekk“ vegalengdina til þess að bjarga einu stigi fyrir Svíþióð. 800 m. hlaup „Á síðu 15 í leikskránni G00 m . hlaup“, tilkynnti þulurinn j Finninn Storskrubb frarn og j Gárungarnir segja, að sænsku og áhorfendur lustu upp óhemju Daninn Jörgensen fylgdi honum j kringlukastararnir hcíðu sagt i fagnaoarópum, þar sem enginr. gat með sterkum líkum bent á tilvonandi sigurvegara. Svíarnir eítir. Ljunggven ætlaói í því að i kór eítir keppnina: Hvernig í hlaupa út á aðra b»aut til j.esc j íjandanum. eigum við r.ú að að fyrirbyggja að hann yrði1 svindla okkur út af vellir.urr. án þess að tekið verði eftir okk- ur? Úrslitin í 5000 m. hlaupinu komu flestum á óvart. Svíinn Ahldén var „stærsti" mnður hlaupsins, en hann brást og kom fimmti maður í mark. — . Aftur á móti var keppnin mjög hörð milli Svíanna Nyberg og Durkfeldt og Finnanna Peráiá og Koskela. Finnarnir og Durk- feldt sáu um að leiða, en Ny berg tók forystuna fyrst er um 400 m. voru eftir og vann á 14.24.6 en Perálá hlaut tímann 14.25.6 og Durkfeldt 14,26,0. - Millitímarnir í hlaupinu voru þessir: 2,51,0 á 1000 m., 4,18 á 1500, 5,41 á 2000, 8,41 á 3000 og 4000 á 11,40. í tugþrautinni tóku Svíarnir þrír þegar forystuna og leiddu eftir fyrsta daginn. Epa Adners son með 3821 stig, Eriksson rneð 3593 og Lund með 3417. Tuuio, Finnland hafði 3347, Nummelin 3230 og Norðmaður- inn Erdahl-Aase, sem kom inn, sem varamaður Evrópumeistar ans Holmvangs, 3198. „18 ára tslendingur vinnur 200 iiielrana“ „íslenskur sigur í 200 metr- um“, „18 ára skóladrer.gur yr.gsti sigurvegarinn“, „íslond- ingur og Finni hlutu hylli á- horfenda". Þannig og bessu líkt voru fyrirsagnirnar í sænsku blöðunum, þegar þau skýrðu frá úrslitunum annan dag mótsins, en það var þá, sem 200 metrarn ir fóru fram og Haukur Oau- sen vann hinn glæsilega hlaupa- sigur cinn. Iíaukur hljóp á innstu braut, Strandberg annari, Lundkvist þriðju, Bloch fjórou, Tranberg fimmtu - og Hedin sjöttu. — Haukur og Strandberg náðu lje- legustu „starti“ og eftir 20 m. var Lundkvist greinilega fyrst- ur. Eftir fyrri hundrað metr ana leiddi Lundkvist enn hálf- um metri á undan Tranberg og um metra þar á eftir kom Bloch, Clauccn og Strandberg. — Hedin var úr sögunni vegna sinadráttar. Svíarnir voru orðn- ir vongóðir um tvöíaldan sigur. Þeir trúðu á hörku Lundkvist og endasprett Strandbergs, en er 50 m. voru eftir var staðan breytt. Tranberg leiddi hálfum metra á undan Hauk, sem var kominn fram úr hinum og dreng urinn haföi ekki gefist upp, heldur hjelt áfram og vann ! Tranberg í stórglæsilegum enda spretti. Fagnaöarlátunum atl- Iljcr sjá st 200 m hlaupararnir vlð inarklín ina. Haukur Clausen er á fyrstu braut (varð fyrstur á 21,9), Strandberg á annari (4. á 22,2), Lundkvist á þriðju (3. á 22,1), Bloch á fjórðu aði aldrei að linna, þessi ungi og myndarlegi íslendingur hafði hrifið fólkið. — Við skulum aðeins líta á blaðaummælin. -. „Spurningin er“, segir Afton- bladet, „hvort það var ekki 200- metra sigurvegarinn, 18 ára gamli skólanemandinn Haukur Clausen frá íslandi og liinn meira en helmingi eldri Evrópu- meistari Mikko Hietanen, sem vöktu mesta athygli. Eftir þeim fádæma fagnaðarlátum, sem voru, þegar þessi sjerstaklega velvaxni íslendingur stóð efst á verðlaunapallinum, verður manrá næst að halda að hanp (5. á 22,2) og Tranberg á fimíu braut (2. á 22,0) Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.