Morgunblaðið - 20.09.1947, Side 11
Laugardagur 20. sept. 1947
MORGVNBLAÐIÐ
U
Vopnageymsiur finnasi í
Jerúsalem
Jerúsalem í gær.
LÖGREGLA og herlið leit-
'uðu í dag í einu af Gyðinga-
hverfum Jerúsalem, og fund-
ust við það tækifæri þrjár
vopnageymslur.
Meðal vopnabirgðanna voru
20 byssur og nokkrar eldvörp-
ur. — Reuter.
Fjelagslíí
Knattspyrnumenn.
meistara, I. og II. flokkur.
Æfing í dag kl. 2,45 á
1 þrótta vellinum.
Þjálfarinn.
SkíSadeild.
* Sjálfboðaliðsvinna
Haldið verður áfram vinnu
við raflýsingu á Skíðaskála
brekkunni i Hveradöluni
um helgina. Farið í dag kl. 2 frá
B. S. I.
Víkingar!
II. flokkur. Æfing á
Iþróttavellinum í dag kl
1,15.
Nefndin.
HliSskjálf!
Sjálfboðavinna um
helgina. Lagt af stað
kl. 4 í dag.
I.O.G.T.
Víkingui:
Fundur annað kvöld. Endurupptaka.
Inntaka nýrra fjelaga. Hagnefndar-
atriði annast Kristján Jakobsson, Erla
Wigelund og Þorgrímur Bjarnason.
Fjelagar fjölsækið stundvíslega.
Æ. T.
Tilkyiming
HjálprœSisherinn
í kvöld kl. 8,30, Bænasamkoma.
SKRIFSTOFA SJÓMANNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðj uhúsinu
tekur á móti gjöfum og áheitum tíl
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást á skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
Sími 1680.
m
Kaup-Sala
Til sölu ottoman með tækfæris-
verði. Upplýsingar Öldugötu 5 kjall
NotuS húsgögn
og litið slitin jakkaföt keypt hæsta
▼erði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45.
**&+$**<
Vinna
RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að
okkur hreingerningar. Sími 5113.
Kristján Guömundsson.
rökum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbœjar h.f.
Vesturgötu 53. sími 3353-
Tek
HREINGERNINGAR
[(Fyrsta flokks hreingerningarefni).
Pantið í tíma. Sími 7892.
NÖI.
Dugleg stúlka frá Kaupmannahöfn,
sem er alvön að smyrja brauð, óskr r
eftir stöðu i Reykjavik. Ferð og uppi
hald óskast horgað. Svar merkt: 9087,
sendist Sylvester Hvid, Frederriks-
berggade 21, Köbenhavn K.
FIREINGE tlNINGAR
| Vanir menn. — Pantíð í tíma.
Simi 7768.
L.___ Arni og Þozsteinn,
263. dagur ársins.
Flóð kl. 9,50 og 22,10.
Næturlæknir er á læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 1911. ■
Næturakstur annast Bifreiða-
stöðin Hreyfill, sími 6633.
EDDA 59479267=1.
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan. Kl. 11. Sjera
Bjarni Jónsson.
Elliheimilið. Kl. 10 árd. —
Sjera Sigurbjörn Á. Gíslason.
Fríkirkjan. Kl. 2. — Sjera
Árni Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja. — Kl.
5 síðd.
Kálfatjörn. — Kl. 2 síðd. —
Sjera Garðar Þorsteinsson.
Lágafellskirkja. Kl. 14. —
Sjera Hálfdán Helgason.
í kaþólsku kirkjunni í Rvík.
Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði
kl. 9. —
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband hjá borg
ardómara, ungfrú Ragnheiður
Árnadóttir (Árna Jónssonar frá
Múla) og Richard C. Nicholaus,
starfsmaður við veðurstofuna á
Keflavíkurflugvelli.
Hjónaband. Gefin verða sam-
an í hjónaband í dag af sjera
Jóni Auðuns, ungfrú María
Friðriksdóttir og Jónas Breið-
fjörð Guðmundsson.
Hjónaband. Gefin verða sam-
an í hjónaband í dag af sjera
Jóni Auðuns, ungfrú Elsa Jo-
hansen og Guðm. Guðmunds-
son. Heimili þeirra verður á
Framnesveg 46.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Ingunn Hermannsdóttir frá
Skútustöðum og Jónas Pálsson
frá Beingarði. Heimili þeirra
verður að Kársnesbraut 7,
Fossvogi.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband á Sauða-
nesi, Laugarnesi, Helga Þórðar
dóttir og Björn Pálsson, Sól-
vallagötu 17. Faðir brúðarinn-
ar, sjera Þórður Oddgeirsson,
prófastur, gefur brúðhjónin
saman.
Mentaskólinn í Reykjavík.
Haustpróf hefjast mánudaginn
22. sept. kl. 9 f. h.
Margrjét Björnsd., Hvamms
tanga, átti 95 ára afmæli þann
12. þ. m. Fædd er hún að Akri
í Þingi. Heilsufar hennar er
gott eftir ástæðum. Hún hefir
fótavist og gengur úti sjer til
hressingar annað slagið. Sjón
hefir hún sæmilega ennþá, en
sjer þó ekki til að lesa á bók.
Verslanir bæjarins verða opn
ar til kl. 12 á hádegi í dag og
sömuleiðis n. k. laugardag, en
fyrsta laugardag í októbermán-
uði verða þær opnar til kl. 6
síðdegis.
Höfnin. Helgafell kom frá
Englandi. Lagarfoss kom af
ströndinni. Sollund fór á strönd
ina. Berth kom. Súðin fór á
ströndina. Væntanleg voru
Mathilde, sem er kolaskip með
kol frá Póllandi og olíuskipið
Hallvard. í dag er Kári vænt-
anlegur.
Farþegar með Heklu til
Rvíkur 18. sept. 1947. — Frá
Stokkhólmi: Birgir Einarsson,
Geir Sjefánsson, Frú Ingunn
Þórarinsson og 2 börn, Óskar
Cortes og frú, Poul K. Gunnars
son, Margit Guðmundsson, Berg
ur Sigurhjörnsson, Þórður Ingi
Eyvinds, Haraldur Blöndal, frú
og 2 börn. — Frá Kaupm.h.:
Þorleifur Þórðarson og frú, Sig
rún Magnúsdóttir,
Nielsen, Elín Sölvason. •— 15
ÍR-ingar: Magnús Baldvinsson,
Jóel Sigurðsson, Kjartan Jó-
hannsson, Gísli B. Kristjáns-
son, Sigurður Steinsson, Finn-
björn Þorvaldsson, Örn Clau-
sen, Haukur Clausen, Þorbjörn
Guðmundsson, Sigurður Sig-
urðsson, Reynir Sigurðsson,
Óskar Jónsson, Örn Eiðsson,
Pjetur Einarsson, Þórarinn
Gunnarsson. Frá Stokkhólmi:
Benedikt Jakobsson, frú og 2
börn, Signe Ehrngren.
SkipafrjetPr. — (Eimskip):
Brúarfoss kom til Kaupmh.
16/9. frá Leningrad. Lagarfoss
fór frá Rvík 19/9. til Leith,
Gautaborgar og Kaupm.h. Sel-
foss er á Patreksfirði. Fjall-
foss fór frá New York 13/9. til
Rvíkur. Reykjafoss kom til Hali
fax 15/9. frá Rvík. Salmon
Knot fór frá New York 18/9.
til Rvíkur. True Knot fór frá
Rvík 12/9. til Halifax og New
York. Anne fór frá Leith 16/9.
til Stokkhólms. Lublin er í
Vestm.eyjum. Resistance fór frá
Belfast 16/9. til Antwerpen.
Lyngaa er í Leith. Horsa fór frá
Hólmavík 19/9. til Húsavíkur.
Skogholt fór frá Kristiansand
14/9. til Austfjarða.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30—16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20.30 Útvarpstríóið: Einleikur
og tríó.
20,45 Leikrit: ,,Silfurkannan“
eftir Ingimund (Brynjólfur
Jóhannesson o. fl.).
21.30 Tónleikar: Klassiskir
dansar (plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Danslög.
24,00 Dagskrárlok.
S jón varpssf öð vum
fjölgar í Bandaríkj-
unum
Á MIÐJU árinu 1947 voru
starfandi 11 sjónvarpsstöðvar í
stærstu borgum Bandaríkjanna,
og voru 50—60.000 móttöku-
tæki í sambandi við þessar
stöðvar, Fimmtíu og fimm aðr
ar stöðvar biðu þá eftir að fá
senditæki, þar sem framleiðsla
þeirra var takmörkuð við fjög-
ur tæki á mánuði vegna hrá-
efnaskorts.
Framleiðsla móttökutækja
komst upp í 11.484 tæki í júní
1947, en það er meira heldur
en framleitt var á öllu árinu
1946. Framleiðsla þessi eykst
enn, þar sem nýir framleiðend
ur eru nú að hefja framleiðslu
á þessu sviði og endurbætur
eru stöðugt gerðar á tækjun-
um með tilliti til skýrari mót-
töku myndanna. Um það bil 65
auglýsendur kaupa nú auglýs-
ingatíma hjá sjónvarpsstöðvúm
og eru íþróttakappleikir helst
notaðir í auglýsingaskyni.
Nýjustu tækin, sem komið
hafa á markaðinn, hafa miklu
stærra „ljereft“, þ. e. myndflöt,
þar sem myndin kemur fram,
heldur en eldri tækin. Nýjustu
tæki frá The United States Tele
vision Manufacturing Co. hafa
t. d. myndflöt, sem er 63.5X
76.2 sentimetrar á stærð, en fyr
ir nokkrum mánuðum var flöt
Guðrúijs urinn aðeins 48.25X63.5 sm.
(Frá bandaríska sendiráð-
inu).
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim sem gáfu mjer
gjafir, skeyti og blóm og á margan hátt glöddu mig á
95 ára afmælinu. Guð blessi ykkur öll.
Margrjet Björnsdóttir
Hvammstanga.
Hjartanlega þakka jeg öllum er sýndu mjer vinsemd
og virðingu á sextugsafmæli mínu 11. september s.l.
GuSrún Jónsdóttir
frá Völlum.
Innilegt þakklæti til ykkar allra fjær og nær, sem
heimsóttuð okkur með gjöfum, skeytmn og blómum á
silfurbrúðkaupsdaginn okkar 7. sept.
Sigurlína Magnúsdóttir, GuÖmundur Elíasson.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim sem auðsýndu
mjer sæmd, vinar- og hlýhug, með heimsóknum, gjöfum
og skeytum á áttræðisafmæli mínu, þ. 17. þ.m.
Guð og gæfan fylgi ykkur öllum.
Akranesi 18. sept. 1947
Ólafur Finsen
fyrv. hjeraðslæknir.
$X$X§K§X§><§><$><$X^<$X$K§X§><$X$X$X§><$><$><§>^><$X§X§X$X^<§>3X$><$><$X$><$>3X§X$K§X§K§><§X§><$XSX$><$X$X$>«S>
$>^^^<$x$x£<§x$x^3x£<3x$x§x$k$<$k§x$<§x^x$x§x$x^<£<§x§>^^3x$>^<^<$x$k§x^<$x$>^$
Samkvæmt ákvörðun
[fræðsiuráðs Reykjavíkuri
verður öllum þeim unglingiun, sem luku fullnaðarprófi
s.l. vor og þess óska, sjeð fyrir framhaldsnámi í vetur,
sem svarar til náms í fyrsta bekk gagnfræðaskóla. Verða
í því skyni starfandi fyrstu bekkja deildir í barnaskólum
bæjarins en undir stjórn gagnfræðaskólanna. Deildirnar
í Melaskóla og Miðbæjarskóla verða undir leiðsögu
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga en deildirnar í Austurbæjar
skóla'og Laugarnesskóla undir leiðsögu Gagnfræðaskól-
ans í Reykjavík. Umsóknir um skólavist, sem sendar
hafa verið fræðsluráði, verða afhentar skólastjórum þess
ara skóla og þarf ekki að endurnýja þær.
Ef einhverjir óska að komast í þetta nám, sem enn
hafa ekki sótt, skulu þeir gefa sig fram í gagnfræðaskól-
unum við Öldugötu og Lindargötu máund. 22. sept. kl.
9—12 f.h. og hafa prófskírteini sín frá barnaskólum með
Fræðsiuráð Reykjavíkur.
SaltvíkurbúiS á Kjalarnesi vantar
fjósaráðsmann
vanan mjöltun og mjaltavjelum. Einnig vantar góða
ráðskonu á sama stað. Húsakynni og aðbúnaður góður.
Uppl. hjá Sigurði Loftssyni í Saltvík, simi á staðnum,
eða hjá Stefáni Thorarensen, apotekara, Reykjavik.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför
THOR JENSEN
Börn og tcngdabörn.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föðursystur okkar
HELGU ÁRNADÓTTUR frá Pálsgerði.
Sesselja Bjarnardóttir, Ragna Bjarnardóttir.
Skúlaskeið 22, Hafnarfirði.