Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 5

Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 5
Laugardagur 4. okt. 1947. MORGUNBLAÐIÐ 5. SKIPAÚTtítRO RIKISINS Ennfremur: Sæmundar edda . . 26.00 Snorra edda...... 18.00 —----- 44.00 Sturlunga saga I 16.00 Sturlunga saga II 18.00 Sturlunga saga III 16.00 Sturlunga saga IV 23.00 -----— 73.00 Samtals krónur 340.75 Bókaverslun Sígurðar Krisfjánssonar Bankastræti 3 — Sími 3635 Allir eldri verðlistar ógildir. — Verðbreytingar áskildar án fyr- irvara. Islendinga- sögurnar ásamt UMFERÐARMYNDIR: AÐALBRAUTIR Sæmundar eddu, Snorra-eddu og Sturlungu: Kr. 1.-2. íslendingabók ok Landnáma 18.00 3. Harðar saga ok Hólm verja 6.25 4. Egils saga Skalla- grímssonar 15.00 5. Hænsa-Þóris saga . . 2.40 6. Kormáks saga 4.00 7. Vatnsdælasaga 6.80 8. Hrafnkels saga freys- goða 2.75 9. Gunnlaugs saga orms tungu 4.00 10. Njáls saga 20.00 11. Laxdæla saga 14.75 12. Eyrbyggja saga .... 11.20 13. Fljótsdæla saga ok Droplaugarsona saga 7.00 14. Ljósvetninga saga . . 8.80 15. Hávarðar saga ísfirð- ings 4.40 16. Reykdæla saga 3.00 17. Þorskfirðinga saga . . 1.50 18. Finnboga sagá 2.65 19. Víga-Glúms saga . . 5.60 20 Svarfdæla saga .... 2.70 21. Valla-Ljóts saga .... 1.20 22. Vápnfirðinga saga . . 1.20 23. Flóamanna saga .... 1.85 24. Bjarnar saga Hítdæla kappa 3.00 25. Gísla saga Súrssonar 11.00 26. Fóstbræðra saga .... 4.15 27. Víga-Styrs saga ok Heiðarvíga 3.00 28. Grettis saga 14.75 29. Þórðar saga hreðu . . 2.25 30. Bandamanna saga .. 4.80 31. Hallfreðar saga .... 4.60 32. Þorsteins saga hvíta 1.30 33. Þorsteins saga Síðu- hallssonar 1.15 34. Eiríks saga rauða ok Grænlendingaþáttr . . 1.15 35. Þorfinns saga karls- efnis 1.15 36. Kjalnesinga saga . . 1.50 37. Bárðar saga Snæfells- áss 1.50 38. Víglundar saga .... 3.40 Íslendingaþættir 42 .... 20.00 íslendingasögur heftar, samtals kr. 223.75 Súðin vestur og norður til Akureyrar um miðja næstu v-iku. Pantað- ir farseðlar óskasf sóttir og flutningi skilað árdegis í dag og á mánudaginn. - Almenna fasteignasalan • Bankastræti 7, sími 6063, er miðstöð fasteignakaupa. Þessi alvarlegi árekstur Varð á gatnamótum Sóleyjargötu | (sem er aðalbraut) og Njarðargötu. Vörubifreiðin ók fyrirvara- laust inn á aðalbrautina og hlaust stórslys af. S. V. F. í. Höfum ávalt fyrirliggjandi liinn ágæta 45% mjólkur ost frá Mjólkursamlagi Kaupfjelags Eorgfirðinga. Eggerl Krisljánsson & Co. h. f. Kaupum hæst verði sprautu til að sprauta i naglagöt á hjólbörðum. Hjólbarðaviðgerðaverfistæðið Þverholti. Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögur Sígildar bókmentaperlur. bamanna. Skipsferð frá lew York Mrs Vatnajökull hleður að öllu forfallalausu vörur í New York um miðj an manuðinn. Uppl. í skrifstofu Icelandic Freezing Plants Corporation 165 Broadway New York, símnefni: ICEFILLET. tohiar Að undanförnu hafa ótrúlcga mörg umferðarslys orðið á aðal- brautum. Orsakir slysanna hafa ávalt verið þær, að ökumenn hafa ekki hlýtt settum reglum um að nema staðar áður en ekið er inn á aðalbrautirnar, sem eru greinilega merktar með umferðarmerkjum þeim, er sjást á meðfylgjandi mynd. I slcI naiif óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í skrífstofunni. Þessi mynd sýnir fjögra manna bíl, sem kom brunandi upp Laugarnesveginn inn á Laugaveg, sem er aðalbraut. I því bili bar að vörubifreið, er ók austur Laugaveginn. Arekstur varð á milli þessara bifeiða, með þeim afleiðingum að kona í minni bílnum slasaðist mikið. Ekki bætli það úr að vörubíllinn var með Ijelega bemla. & | Þjer sem ferðist til útlanda Athugið, að vjer bjóðum yður far með íslenskri flugvjel af bestu gerð og flytjum yður milli íslands og Norður- landa á 7 klukkustundum fyrir svipað gjald og sú ferð kostar með skipi. — Notið flugvjelina, farartæki framtíð- arinnar. Með því vinst tími, góð líðan og skemtileg ferð. loftLL Lf Hafnarstræti 23. Sími 6971. Eöskur sendlsveinn áreiðanlegur og prúður, óskast nú þegar eða síðar. Bókaverslun Isafoldar FÁST HJÁ BÓKSÖLUM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.