Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 7

Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 7
Laugardagur 4. okt. 1947. MORGU1SBLAÐIÐ 7 LEYIMISAMIMINGAR HITLERS OG STALIIMS AÐUR en langt um líður, mun heimurinn fá vitneskju um samvinnu Rússa við Þjóð- verja fyrir stríð, án þess að nokkuð verði dregið undan. Vísindamenn frá vestur- veldunum þremur (Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum) hafa nýlega hittst í Berlín og lagt síðustu hönd á áætlanir um útgáfu þýskra utanríkismála- skjala, sem herir þeírra tóku. Meðal skjala þessara eru ná- kvæmar skýrslur um þýsk- rússnesku samningana 1939— 40, þar sem bæði þessi ríki ætl- uðu sjer landrjettindi í Evrópu, Asíu og Afríku. Meðal þessara skjala er einnig sagan um það, hvernig þessi einkennilega sam vinna fór út um þúfur. Skjöl þessi sýna valdabar- áttu á hæsta stigi. Þau sýna, hvernig tvö einræðisríki komu á fót áhrifasvæðum og gerðu landakröfur án nokkurs tillits til þjóða þeirra, eða ríkja, sem hlut áttu að máli. Þau geta ef til vill hjálpað mönnum til að skilja, hvrs vegna Bandaríkj- unum finst svo erfitt — og jafn vel ómögulegt — að eiga skifti við Stalin. Innan skamms munu vestur- ríkin gefa út um 25 bindi þess- ara þýsku ríkisskjala. — Það mundi vera ómögulegt að gefa út allt, sem tekið var, viðvíkj- andi stjórnkænsku og undir- ferií Þjóðverja. Margar smálest ir af opinberum skýrslum og ríkisskjölum fundust, þrátt fyr- ir tilraunir nazista til að eyði- leggja þau. í raun og veru verð ur aðeins 10% af öllu því efni, sem tekið var, gefið út, en bví er heitið, að í þeim hundraðs- hluta — eða 25 bindum — sjá- ist ljóslega stjórn nazista, frá því að Hitler komst tíl valda og þar til hann dó. Af skiljanlegum ástæðum hafa Rússar ekki viljað taka þátt í þessum fvrirætlunum. Sovjetríkin hafa aldrei látið látið þjóðina vita um leynisamn inga þá, sem Kremlstjórnin gerði við nazista. Þeim tókst að koma í veg fyrir, sð sagt yrði frá þeim við riettarhöldin í Núrnberg, þegar vesturveldin vildu láta lesa þa.u í skýrs'iunni, sem sannaði heimsyfirráðafyr- irætlanir þriðja ríkisins. — Að vísu hefði það aukið við kæru- skjal nazista, en það hefði einnig sýnt, að Rússar voru á- rásarþjóð. En þegar þessi 25 bindi eru komín út, munu frjettir úr þeim berast frá bandaríska útvarpinu um allan heim. Jafnvel fáeinir Rússar heyra þá ef til vill, að stjórn þeirra hikaði ekki við að skifta Eystrasaltslöndunum, Balkan- löndunum, Vestur- og Mið- Asíu milli sín og þáverandi vina sinna, nazistanna. Þó að Rússar hafj hafnað boði vesturveldanan um að gefa út sameiginlega skjöl viðvíkjandi stjórnmálum nazistanna, nota þeir þó nazistaskjöl, sem þeir eiga sjálfir, til að skaða ríki þau, sem þeim feiiur ekki við þessa stundina. Þeir hafa þegar gefið út fyrir almenning þrjú bindi um samband nazista við Tyrkland, Ungverjaland og Spán. Vesturveldin munu aftur á Skjöl þýska utanríkisráðuneytis- ins varpa nýju Ijósi á makk nasista og múnista Eftir Neai Stanford *T*TF • Jryrn grem Neal Stanford er stjórnmálafrjetlaritari og sjer- fræðtngur í utanríkismáium blaðsins „Christian ' Sci- ence Monitor“. — Hann hefur sjeð mörg af skjöium þeim. sem geíið er um í þessari grein og mörg önn- ur af þeim mikla fjölda opinberra skjala viðvíkjandi stjórn nazista, sem herir Breta og Bandaríkjamanna tóku, og hann hefur rætt um innihald þeirra við háít- setta embættismenn í ríkisstjórninni. yj jg (vz </.• ................. / / Þegar von Ribbentrop undirritaði vináttusamninginn við Rússa, voru kommúnistar og nasisíar bestu vinir. móti gefa út þýsku skjölin eftir röð, þau elstu fyrst, þó að þau komi við kaun einhverra. Svo vill til, að fáeinir Bandaríkja- menn og nokkru lleiri Bretar, munu fá alvarlegan blett á mannorð sitt, þegar skjöl þessi birtast. Frásagnir um þessar þýsk- rússnesku fyrirætianir :nunu vera eitthvað hið eftirtektar-1 verðasta og óhugn.anlegasta í; bindum þeim, sem vesturveldin | ætla að gefa út. Að vísu hafa menn haft nokkura nasasjón af sumum þessara leynisamn- inga og unöirferli frá 1939—40 og einstaka sinnum hafa birst hárrjettar frásagnir um þær í blöðum i Bretland’ og Banda ríkjunum. En með útgáfu þess- að koma í veg fyrir samvinnu tveggja ríkja, sem hefðu líkra hagsmuna að gæta“. Hann kvaðst mundu fagna tillögum um „raunsætt samkomulag“. Þetta var vísbending fyrir Hitl er til að spyrjast fyrir um, að hvaða samkomulagi hægt væri að komast að við kommúnista- stjórnina viðvikjandi Austur- Evrópu, Því mætti skjóta hjer inn í, að eftirtektarvert er, að aðferð Stalins að segja, að hægt væri að komast að samkomulagi við kommúnistastjórnina er sjer- staklega athyglisverð nú, þeg- ar íhuguð eru blaðaviðtöl, sem Stalin hefir átt \ ið nokkura -Englendinga og Bandaríkja- s menn. í blaðaviðtölum gínum við Harold Stassen, Elliot Roosevelt, Hugh Bailie frá United Press og breska frjetta- ritarann Alexander Werth, beitir Stalin sama agninu, sem hann beitti fyrir Hitler árið 1939, með þeim árangri, sem mönnum er í fersku minni. — Aftur segir hann: hagkerfi okk ar geta unnið saman, svo lengi sem við höfum sömu hagsmuna að gæta, hversu ólík sem þau eru. Það, sem ónýtir þessa til- lögu frá 1939 nú, árið 1947, er það, að þá samdi einn einræðis- herrann við annan, en í dag g Stalin í skiftum við lýðræð- isríki, sem getur ekki tekið þátt ■ í svo skuggalegum samningum. Þetta er nokkuð sem Moskva vill ekki, eða getur ef til vill ’kki skilið. Þegar fullnaðar- skýrslur um allar ráðstefnur utanríkisráðherranna verða birtar almenningi (ef það verð- ur þá nokkurn tíma), menn verða undrandi og agndofa við frásagnirnar um, að utanríkis- ráðherra Rússa, Molotov, hef- ur hvað eftir annað farið þess á leit við bandaríska utanrík- isráðherrann, að þeir gerðu á milli Moskvu sjerstaka friðarsamninga, en Ijetu hina, þar á roeðal Breta, sigla sinn sjó. Þannig fara ein- ræðisríki að. Kremlstjórninni finnst Bandaríkjamenn fara fá- víslega og rolulega að ráði sínu. Eftir ræðu Stalins í mars ’39, var komið að Hitler. Foringinn virðist í fyrstu haía verið hik- andi, en meðan hann var að reyna að geta sjer til um fyrir- ætlanir Stalins, gerðu Vestur- veldin (Bretar og Frakkar), Rússum tilboð um að koma á bandalagi iil verndar friðnum. Það virðist hafa ráðið úr- slitum hjá Hitler. Hinn 28. iapríl, 1939, hjelt hann eina af æsingaræðum sínum í þýska I ríkisþinginu. Gagnstætt venju Stalin gekk fyrsta skrefið. I j ljet hann engin niðrandi um- þá, sem fóru og Berílnar, áður en Hítler snerist gegn bandamönnum sín- um. Aðalefni skjala þessr.ra, er þetta: Fyrsti vottur bess, að naz- istar og kommunistar hefðu samþykt að hætta óllum fjand- skap, kom í ljós þegar haustið 1S38. Þá var það. að þessi tvö einrræðisríki ákvaðu að hætta hinum harða áróðurshernaði, sem þeir hcfðu hað sín á milli. í marsmánuði 1939 var þó gerð fyrsta alvarlega tilraunin iil að fcæta sambúð þeirra og að komast að samkomu'ia.gi. ;:em yrði báðum í hag. ara rríkisskjala nazista, mun aleinni af hinum fátiðu, opinberu menningur og visindamenn i fyrsta sinn hafa nákvæma, op- inbera frásögn um samninga yfirlýsingum sínum, sagði hann, að honum fyndist „að geróiíkt síjórnarfar þyrfti' ekki mæli falla um Sovjetríkin. í ræðu hans voru engin af hinum venjulegu, andrússnesku orða- tiltækjum hans. Það var sýni- legt, að eitthvað var á seyði. Stalin sá, að nú var hægt að komast að samkomulagi, og var nú skjótur í ráðum. — Maxim Litvinov, utanríkisráðh. Rússa, sem var hlynntur bandalagi móti fasistum, var settur af, en V. M. Molotov tekinn í hans stað. Berlín svaraði með því að leggja til, að verslunarsamnings umleitanir skyldu hafnar á ný. Rússland fjellst á það. — Þeir voru farnir að biðla hvor til annars. Af sönnurnargögnum þeim,- sem fyrir eru, sjest þó, að Hitler hafði enn ótrú á tilvonandi bandamanni sínum. Stalin var enn að dufla við Breta og Frakka og ljet sjer jafnvel detta í hug að gera varnarbanda lag við vesturveldin. Ilitler var fui komlega ljóst, að frekari stjórnmálalegar viðræður um samkomulag voru nauðsynlegar. Hitler varð því annað hvort að hrökkva eða stökkva, eins og skýrslan ber með sjer. Hann skipaði sendiherra sínum í Moskva, Frederic Werner von der Schulenburg greifa, að leggja til við Rússa, að þýski utanríkisráðherrann, Joachim von Ribbentrop, færi til Moskva og gerði samkomulag á „breið- um grundvelli“. Er hjer var komið málum, virtust Rússar, sem hingað til höfðu lagt allt kapp á samninga, nokkuð hikandi. Molotov sagði, að hernaðarsendinefnd frá Bret um og Frökkum væri nú í Moskva, svo að skynsamlegra væri að fresta heimsókn Ribben trops enn um skeið. Ef til vill væri betra, að hann kæmi í september. En Hitler var stað- ráðinn í að tryggja sjer austur- vígstöðvarnar og vildi ekki láta segja sjer að bíða. Utanríkis- skjölin sína, að hann vissi, hvers Moskva myndi krefjast fyrir samstarf, og að hann var reiðubúinn til að borga það. Hann sneri sjer beint til Stal- ins, til þess að viðræður gætu hafist þegar í stað. í tilkynningu sinni, sem birt- ist í bindum þeim. sem nú á að fara að gefa út, fjellst hann á köfur Rússa um landaívilnanir frá Eystracalti til Svartahafs. Hann gekk jafnvel lengra. — Ilann trúði Stalin fyrir fyrir- ætlunum síhum um að ráðast inn í Pólland. Hann sýndi fram á, að sarnkomulag milli þessara tveggja ríkja um landayiirráð væri bráðnauðsynlegt. Hitler og foringjar hans settust síðan niður og biðu með óþreyju eftir svari frá Moskva. Eftir r.okkra daga kom það. — Stalin var reiðubúinn. Allt var nú búið undir fyrsta þáttinn í skiptingu Austur-Evrópu. í skýrslunni sjest, að Ribben- trop og fylgdarlið hans hafi komið tíl Moskva um morgun- inn hinn 23. ág'.st án þess að vita, við hverju þeir máttu bú- ast. Tólf klukkustundum síðar íóru þeir og höfðu þá lokið er- indi sínu. Þeir höfðu samið við Stalin sjálfán. Þeir höfðu undir- ritað ekki-árasarsamníng með mikilli viðhöín og höfðu emnig gert leynilegan samning um að skipta Austur-Evrópu milli Rússa og Þjóðverja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.