Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 11

Morgunblaðið - 04.10.1947, Page 11
Laugardagur 4. okt. 1947. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíí NámskeiSsmótið heldur áfram í dag kl. 4 e.h.. Keppt um drengjabikarinn fyrir 600 m. hlaup. Allir KR-drengir, yngri en 14 ára, vel- komnir til þátttöku. Frjálsiþróttanefndin. Handknattleiksflokkar Í.R. Æfingar verða í vetur sem hjer segir: Mánudaga kl, 19,30—20,30 að Hálogalandi. Kvenfl. Þriðjudaga kl. 10—11 e.h. hjá Jóni Þorsteinssyni, Kvenflokkur. Miðvikudaga kl. 8—9 í l.R.-húsinu, 3. fl. karla. Fimmtudaga kl. 21,30—22,30 að Há- logalandi. Meistara I. og II. fl. karla Laugardaga kl. 20,30—21.30 að Há- logalandi, 3. fl. karla. Sunnudaga kl. 1.30—2.30 hjá Jóni Þorsteinssyni, Meistara- I. og II. fl karla. Klippið töfluna úr og geymið hana Handknattleiksnefndin w ÁRMENNINGAR. Unnið í Jósefsdal um helg ina. Farið frá Iþróttahús * inu kl. 2 og 6. Sljórnin. VfKINGAR. Fjelagsheimilið verður opið í kvöld frá kl. 8 og á morgun (sunnud.) frá kl. 2. Ferðafjelag Islands heldur skemmtifund þriðjudagskv. þ. 7. þ.m. í Sjálfstæðishús- inu. Húsið opnað kl. 8,30. Pálmi Hannesson og Sig- urður Þórarinsson tala um Heklugos og sýna litmyndir. Ámi Stefánsson og Steinþór Sigurðsson sýna kvik- myndir frá Heklugosi. Dansað til kl. Aðgöngumiðar seldir á mánudag eftir hádegi til fjelagsmanna gegn framvisun fjelagsskírteina í bókaversl unum Sigfúsar Eymundssonar og Isa- foldar. Verði afgangs miðar, verða þeir seldir utanfjelagsmönnum á þriðjudag. Æfingamót i frjálsum íþróttum verður haldið í dag og hefst kl. 4,30 á Iþróttavellinum. Keppt verður í kúluvarpi, kringlukasti, stangarstökki þrístökki, 100 m. hlaupi, 800 m. hlaupi pg 5000 m. hlaupi. ÖUum heimil þátttaka. Tilkynning To READERS of ENGLISH Övæntar breytingar á málefnum heimsins eru kuimgjörðar í biblíunoi. Til' frekari uppl. sendið eftir ókeypis bæklingi, „The Coming Wor5d Empire" til Secretary C.A.L.S., 91 Knightlow Road, Birmingham 17, England. Sunnudagaskólinn í Zion byrjar á morgun kl. 10 f.h. 1 Hafnarfirði kl. 2 fe.h. i Reykjavík. Öll böm velkomin Heimatrúboð leikmanna. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðj uhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- inn aldi-aðra sjómanna. Fást á skrif- Stofunni alla virka daga milli kl. 31—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. Vinna EÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6113. 'Kristján Guðmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Pantið í tíma. Simi 7768. Árni og Þorsteinn. Hagur maður óskar eftir einhvers- konar atvinnu á morgnana eða heima vinnu. Til greina kæmu smíðar, raf- laghir, vjelritun á erl. málum o. s. frv. Simi 7064 eftir kl. 6 e.h. HREINGERNINGAR Tökum að okkur hreingerningar og snjósementera innan hús. Pantið í lima. Sirni 4109. o&a.a[jóh 277. dagur ársins. Flóð kl. 8.40 og 21.05. Næturlæknir í Læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður í Laugavegs- Apóteki, sími 1816. Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. Sundhöllin lokuð til kl. 2 í dag, vegna bilunar á hitaveit- unni. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Kl. 11 sjera Bjárni Jónsson (altarisganga). Kl. 2 sjeVa Óskar Þorláksson. Fríkirkjan. Messað kl. 2 e. h. — Sjera Arni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Kl. 2. Sjera Friðrik Friðriksson prje- dikar. Altarisganga. Lágafellskirkja. Messað á morgun kl. 2 e. h. — Sjera Hálfdán Helgason. Nesprestakall. I kapellu há- skólans kl. 2 e. h. Sjera Jón Thorarensen. Elliheimilið. Kl. 10 árd. — Sjera Jónmundur Halldórsson frá Stað annast. Hallgrímsprestakall. I Aust- urbæjarskóla kl. 2 e. h. Sjera Þorgrímur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 11 f. h. Sjera Sigurjón Arnason. Kópavogshæli. Kl. 2. — Sjera Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Kl. 2 e. h. Sjera Jónmundur Hall- dórsson frá Stað í Grunnavík prjedikar. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h. Sjera Garðar Svavarsson. í kaþólsku kirkjunni í Rvík. Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Mcssað í Keflavík kl. 2. — Sjera Valdimar Eylands. Sextugur verður 5. þ. m. Guð mundur Pjeturson, Kirkjuveg 35, Keflavík. 50 ára er í dag Jakobína Jó- hannesdóttir, saumakona, Ála- fossi. Nýlega hefur veitingaskál- inn í Tívoli verið sektaður um kr. 3000,00 fyrir of hátt verð á veitingum. Hjónaefni. S. 1. fimtudag op inberuðu trúlofun sína ungfrú Bára Sigurðardóttir (Guðbjarts sonar bryta) og Guðmundur Pjetursson starfsmaður hjá Slysavarnafjelaginu. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband Guðfríð- ur Jóhannesdóttir og Sigurður Jóhannesson, bæði til heimilis Hringbraut 207. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband austur á Seyðisfirði María Nielsen (kaupmanns á Seyðisfirði) og Atli S. Þormar, skrifstofumað- ur í Reykjavík. Heimili þeirra verður á Leifsgötu 8, Rvík. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Þorsteinssyni, Stella Guðnadóttir og Kjartan Ó. Þór ólfsson. Heimili þeirra verður á Kirkjuteig 11. Kensla Stúdent, vanur kennslu í málum og stœrðfrœði, getur tekið nokkra nem endur í einkatíma. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi nafn sitt og heim- ilisfang innan í umslagi merkt. 1947. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag ungfrú Elín Einarsdóttir frá Syðri Rauðalæk í _Holtum og Gott- skálk Guðmundsson, Baróns- stíg 18. Heimili þeirra verður í Eskihlíð 23. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Garðari Svavarssyni ungfrú Lára Þórarinsdóttir (Árnason- ar prófasts frá Stórahrauni) og Halldór Beck, flugmaður (Ei- ríks Beck, framkv.stj.). Heim- ili þeirra verður á Víðivöllum við Sundlaugarveg. Messað í Grindavík kl. 2. — Höfnum kl. 5. — Sjera Þor- steinn Björnsson. Sænskukennsla við Háskóla- ann. Lektor Öberg byrjar kennslu i sænsku fyrir almenn ing mánud. 6. okt. n. k. Kennsl an fer fram í artnari kennslu- stofu Háskólans og hefst kl. 6 e. h. Kennslan er ókeypis. Ungmennadeild Slysavarna- fjelagsins heldur fund í Odd- fellowhúsinu uppi, kl. 3 e. h. á morgun. Afhent verða björgun- arverðlaun, sýndar kvikmynd ir o. fl. Fjelagar eru beðnir að fjölmenna. A—B klúbburinn. Fyrsti fundur á komandi vetri verður haldinn í Fjelagsheimili V. R. mánudaginn 6. okt. 1947, kl. 8% síðd. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss kom til Rvíkur 29/9. frá Gautaborg. Lagarfoss fer væntanlega frá Gautaborg 3/10. til Rvíkur. Selfoss fór frá Siglu firði 30/9. til Leith. Fjallfoss kom á ísafjörð 3/10. á norður- leið. Reykjafoss fór frá Hali- fax 2/10. til Rvíkur. Salmon Knot kom til Rvíkur 28/9. frá New York. True Knot fór frá New York 28/9. til Rvíkur. Resistance er í Leith. Lyngaa fór frá Rvík 3/10. til Siglu- fjarðar. Ilorsa fór frá London 30/9. til Amsterdam. Skogholt er á Siglufirði í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Dagskrá Sambands ís- lenskra berklasjúklinga: Á- vörp, erindi, gamanvísur, söngur, hljóðfæraleikur, upp- estur. 22,05 Frjettir. Í.S.Í. heiðrar Björn Jakobsson skóla- Innilega þakka jeg öllum sem glöddu mig með gjöf- um og skeytum á sjötugsafmælinu. Lifið heil. Árni Sigurdsson Týsgötu 5. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupanda. Víðsvegar um bæinn Við sendum blöðin heim til bamanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. sljóra Kaup-Sala Notuð húsgðgn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta rerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi S591. Fornverslunin, Giettisgötu 45. IÞRÓTTAKENNARASKÖLI Islands að Laugarvatni var sett ur í gær. Stjórn Iþróttasambands I s- lands var vistödd við það tæki- færi, og er Björn Jakobsson skólastjóri hafði sett skólann á- varpaði forseti sambandsins, Ben. G. Waage, hann og af- henti honum gullmerki Is.S.I. sem samhandið sæmdi hann fyrir hið mikla íþróttastarf, sem hann hefir unnið. Einnig flutti Erlingur Pálsson ræðu við það tækifæri. 11 nemendur eru í íþrótta kennaraskólanum í vetur, en alls hefir skólinn útskrifað 101 nemanda síðan hann tók til starfa. Skrifstofustúlka Stúlka, sem er vel að sjer í íslensku, ensku og er vön vjelritun getur fengið atvinnu nú þegar. Tilboð er greini frá fyrri störfum og menntun, send- ist Morgunblaðinu, merkt: „Dictaphone“. BEST ÁÐ AUGLfSA 1 MORGUNBLAÐINU Vii lána 30-40 jj ÚMivicí Irónviv þeim, sem getur leigt 2—4 herbergja ibúð með öllum þægindum strax. Tilboð merkt: „30—40“ sendist á af- greiðslu Morgunblaðsins. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í skrifstofunni. Hjólbnrðnvjelar til sólninga og annara viðgerða á öllum stærðum hjól- barða eru til sölu. Vjelarnar eru allar nýlegar. Nánari uppl. gefur V^lövínv Oia^óóon iiclÍ. Austurstræti 14. Sími 7673. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför FRÚ ELlNBORGAR HALL. Adstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.