Morgunblaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.1947, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 22. okt. 1947 MORGUNBIAÐIB 9 jk' + GAMLA BIO ★ * i Hæffulegir fjefagar (Dangerous Partners) Framúrskarandi spenn- andi amerísk sakamála- | mynd. James Craig, Signe Hasso, Edmund Gwenn. Sýning kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. I ★ ★ B Æ J ARBló Hafnarfirði ★ ★ UILAGAR (Renegades) Spennandi amerísk mynd í eðlilegum litum frá Vest- ur-sljettunum. Aðalhlutverk: Evelyn Keyes, ■Williard Parker, Larry. Parks. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 9184. W W W W LEIKFJELAG reykjavíkur I Biúndur oy blasýra | (Arsenic and old Lace) gamanleikur eftir Joseph Kesselring | Sýning í kvöld kl. 8. ] AðgöngumiÖasala í dag frá kl. 2 (Sími 3191). | Börn fá ekki aðgang. ★ ★ TJARNARBlÓ ★ ★ TÖFRABOGfNN (The Magic Bow) Hrífandi mynd um fiðlu- snillinginn Paganini. Stewart Granger, Phyllis Calvert, Jean Kent. Einleikur á fiðlu: Yehudi Menuhin. Sýning kl. 5, 7 og 9. *★ BAFISARFJARBAR-BÍÓ ★★ DyfarfullL í StokkseyringafjelagiS í Reykjavík Skemmtifundur fjelagsins verður í Tjarnarcafé fimmtudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 stundvíslega. Kjartan Ó. Bjarnason hefir frumsýningu á nýrri Heklumynd frá fyrsta degi gossins, í eðlilegum litum, ásamt öðrum skemmtiatriðum. Aðgöngumiðar seldir hjá Versl. Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37 og Sturlaugi Jónssyni, stórkaupmanni, Hafnarstræti 15. Fjelagar mega taka með sjer gesti. Skemmtinefndin. Kvenfjelag Hallgrímskirkju heldur fund í kvöld í samkomuhúsinu Röðli kl. 8,30. Fundarefni: Rætt um vetrarstarfið. Kvikmynd. Áríðandi að fjelagskonur fjölmenni. STJÓRNIN DÖlNSIv JÖLATRJE i til sölu og afgreiðslu um 1. des. eða seinna. Sendið tilboð A. PETERSEN, Vesterhavsgade 11, Esbjerg, Danmark UNGLING Unglinga vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Vesfurgöfu Vi5 sendum blöSin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. k ★ TRIPOLIBlÓ ★★ Vjer dönsum og syngjum (Thrill of Brasii) Að,alhlutverk: Evelyn Keyes, Keenam Wynn. Sýnd kl. 7 og 9. ðskubuska Sýnd kl. 5. Sími 1182. Spennandi amerísk Cow- bov-mynd með Cowboy- köppunum: KEN MAYNARD HOOT GIBSON. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Sími 9249 Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga Hellas, Hafnarstr. 22 Kemisk fafahreinsun og vinnufatahreinsun. EFNALAUGIN GYLLIR Langholtsveg 14 (Arinbjörn E. Kúld) 1 Hagkvæmar | INNBÚ STR Y GGIN G AR útvegar I Fasteignaeigendafjelag i Reykjavíkur. | Laugaveg 10. Sími 5659. = Myndatökur í heima- I húsum. i Ljósmyndavinnustofa | Þórarins Sigurðssonar j Háteigsveg 4. Sími 1367. EYÐUBLOÐ i Í fyrir húsaleigusamninga, i | fást hjá i Í Fasteignaeigendafjelagi i i Reykjavíkur Laugaveg 10. Reikningshald & endurskoOun ^JJjartar f^jeturóionar (^and. oacon. Mjóstræu 6 — Slmi S02I Nýkomið Fljótandi hreinsunarkrem ] Ilmvötn, Steinkvötn, Höfuðklútar, Barnahúfur, Alt án seðla. i Ef Loftur getur það ekki — Þá hver? Húsnæði til leigu, hentugt fyrir vörugeymslu, veitingar eða | vinnustofu. Upplýsingar í > síma 5776. ★ ★ JV t J A Btó ★ ★> 1 ©I Síams- kunungur í Söguleg stórmynd. j IRENE DUNNE. REX HARRISON. J Bönnuð yngri en 12 ára. | Sýnd kl. 9. f 1 í (A Walk in the Sun) j Stórfengleg mynd frá inn- j rás bandamanna á.ltalíu. ? DANA ANDREWS. ? RICHARD CONTE. Aukamynd: BARÁTTAN GEGN OF- f ■DRYKKJUNNI (Marc of Time) Sýnd kl. 5. H. S.V. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kyöld kl. 10. ■— Aðgöngumiðar á kr-. 13,00, verða seldir i Tóbaksbúðinni í-Sjálfstæðis- húsinu frá kl. 8 síðd. Skemmtinefndin. SkíSa og skautafjelag HafnarfjarÖár hekl sVy Vetrarfagnað ur< i Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði laugardaginn 25. okt. Hefst hann kl. 10. Aðgöngumiðar i Verslun Þorvaldar Bjarnasonar og við innganginn. Skernm ti nef ndin. Bústaðaskifti Munið að það er nauðsynlegt að tilkynna bústaðaskifíi til þess að liftrygging yðar, trygging á innanstokks- munum og öðru, falli ekki úr gildi. Jafnframt ættuð þjer að athuga hyort trygging yðar er í fullu samræmi við núverandi verðlag. Sjóvátryqqi|E®|a| fslands :! Sími 1700. ^^$§>$<$<$<$>$§>$<$§>$<$>$>$>$>$>§X$>§><$>$>§>^<$>$<$<$^>§>^>§>$><$^$^$^$^><$<$<$^, Raf mag nskjötsög og pylsuskurðarvjel til sölu. Báðar vjelarnar eru nýjar og ónotaðar. Tilboð merkt: „Vjelar“, sehdist afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.