Morgunblaðið - 04.11.1947, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ Faxaflói
FRASOGN Thor Thors sendi-
Rfinnkandi norðan átt, Ljett-
skýjað og víðast úrkomulaust.
herra fra jiingi S.Þ. — Bls. 9,
íelpa
íyrir
bíður liana
I-A-Ð SVIPLEGA siys vildi ti!
s.l. sunnudag, að sjö ára telpa,
er var á leið tii guðsþjónustu,
fcerö- bana er hún varð fyrir bíl.
Mtia-teipan hjet Guðfinna Theo-
dóra Hjálmarsdóttir tii heimilis
að Vegamótum á Seltjarnarnesi.
Guðfinna litla ætlaði að fara
tiPbarnaguðsþjónustu, sem fram
fór4 MýFarhúsaskóla ki. 5. Ætl-
aði hún að verða stöilu sinni
aamferða, en hún á heima að
Bjargi, sem er að norðanverðu
við veginn. Vinkona hennar var
farin á undan henni, og er Guð-
fmna var komin út á veginn, og
|vv£'sem næst yfir hann, kom
fóiksbíilinn R-6002 akandi á eft-
»r- henni og varð hún fvrir
vinstra framhjóli bílsins. Við á-
leks'tur-inn kastaðist Guðfinna
litiaHft af'veginum. Hún var lát-
wt er að henni var komið.
Guðfinna var fædd 3. júní
1940. Foreldrar hennar eru
Nýi togarinn „6eir"
ENN einn glæsilegur nýsköpunartogari hefur bættst við í tog-
araflota Islendinga. I gærmorgun um kl. 8,30 kom hjer inn á
höfnina togarinn Geir, fánum skreyttur og lagðist við Ingólfs-
garð. Eigendur togarans er h.f. Hrönn.
(Ljósm. Mbl. Ólafur K. Magnússon.)
•
Sífdin verður flutt hjeðan tíl
bræðslu á Siglufirði
lijónin Hjáimar Jónsson háseti
á togaranum Belgaum og frú
I’ó'rvmi Thorlacius.
SJÁVARÚT\7EGSMÁLARÁÐI-IERRA, Jóhann Þ. Jósefsson, hef-
ur ákveðið að heimila stjórn Síldarverksmiðja ríkisins, að kaupa
síld þá, er nú veiðist í Hvalfirði og Kollafirði, til bræðslu norður
á. Sigiufirði. Jafnframt hefur ráðherra ákveðið, að SR skuli greiða
kr. 50 fyrir hvert mál komið norður.
taililumemi ssmja
vi veiiliigaliúieig-
endur
í > L. LAUGARDAG 1. nóv. voru
undirritaðir fyrstu kaup- og
kjarasamn. matreiðsiumanna
og framreiðslumanna við veit-
ingahúseigendur í Reykjavík.
Áður voru engar fastar regl-
ui’ til um kaup og kjör þessara
iðngreina.
Samningar þessir eru tveir,
en báðir milli Sambands veit-
ingamanna og gistihúseigenda
og Matsveina- og veitingaþjóna-
f jelags íslands.
Samkv. þessum samningum er
gi’unnlaun matreiðslumanna kr.
650.00 á mánuði. en yfirmat-
reiðslumenn fá 25 °/q hærri grunn
laun.
Matreiðslumenn fá kr. 2,50
fyrir hverja byrjaða y2 klst.,
sem unnið er umfram 48 klst. á
viku hverri.
Samningur matreiðslumanna
gildir til 1. nóv. 1948, og fram-
lengist um eitt ár sje honum
ekki sagt upp með þriggja mán-
aða fyrirvara miðað við 1. nóv.
ár hvcrt, en samningur fram-
reiðslumanna gildir til 1. maí
1948, en framlengist um sex mán
uði í senn miðað við 1. maí eða
1. nóv. ár hvert sje honum ekki
sagt upp með þriggja mánaða
fyrirvara.
1. nóv. s.l. hættu framreiðslu-
Vnenn öllum lánsviðskiftum til
gesta.
Vín frá Luxemborg.
LONDON: — Strachey, matvæla-
ráðherra Breta, hefur gefið bresk-
wm vlnkaupmönnum leyfi til að
kaupa í ár vín frá Luxemburg-fyr-
ic 130,000 pund.
• Sveinn Benediktsson formað-
ur stjórnar Síldarverksmiðja rík
isins, skýrði Morgunblaðinu frá
þessu í gærkvöldi. Ákvað ráð-
herra verð þetta á síldinni að
fengnum tiiiögum stjórnar SR.
Fiut.ningur á sxldinni norður
til Sigiuf jarðar, mun væntanlega
hefjast í dag eða á morguri,
sagði Sveir.n Benediktsson.
Eins og fyrr segir, þá verður
verð sildarinnar kr. 50 á hvert
mál Komið norður til bræðslu.
Sílclveiðiskip, sem afhenda síld-
ina í flutningaskip hjer í Reykja
vík fá greiddar krónur 32 fyrir
hvert mál.
Landssamband íslenskra út-
vegsmanna mun sennilega sjá
um flutning síldarinnar norður.
Aðatfundur ung-
mennafjelags
Reykjavíkur
AÐALFUNDUR Ungmennafje-
lags Reykjavíkur var haldinn sl.
íöstudag. Stjórn- fjelagsins var
öll endurkosin, en hana skipa:
Stefán Runólfsson, formaður,
Björg Sigurjónsdóttir, ritari,
Sveinn Sæmundsson, gjaldkeri,
Daníel Einarsson, vara-formað-
ur og Grímur Norðdahl f jármála
ritari. — Endurskoðendur voru
kosnir Gunnar Helgason og
Kristín Jónsdóttir.
Á síðastliðnu starfsári hjelt
fjelagið bæði fjelagsfundi og
skemtanir fyrir almenning, æfði
m. a. tvö leikrit og sýndi þau.
Þá fóru glímumenn frá fjelaginu
í sýningarferð til Noregs S.l.
sumar.
AÐFARANÓTT mánudags,
hvolfdi stórum farþegabíl, sem
í voru 11 manns. Þrent slasað-
ist nokkuð og var það flutt
í læknavarðstofuna og gert að
sárum þess.
Fólk þetta var að koma úr
skemtiferð austur að Heklu. Er
bíllinn var kominn skamt niður
fyrir Lögberg, fór hann á hlið-
ina og út af veginum. Er bíll-
inn skall á hliðina, brotnðu all-
ar rúður í honum og hlutu þrír
farþeganna. þar af tvær konur,
meiðsl. Vilborg Vigfúsdóttir,
Lokastíg 9, skarst mikið á höfði
en minniháttar meiðsl hlutu
Sigríður Vigfúsdóttir, Kirkju-
stræti 2 og Sæmundur Jóns-
son, Bergastræti 40.
Fólk í jeppabíl bar að stuttu
eftir slysið og tók það þá, er
slasast höfðu og flutti þá í
læknavarðstofuna. Hitt fólkið
var tekið upp í aðra bíla, er
bar að.
Eigandí bílsins- sem hvolfdi,
er Bjarni frá Túni og ók hann
bílnum. Talið er, að orsök slyss
ins sje sú, ,að annar framhjól-
barðanna sprakk.
FULLTRÚAR RÚSSA hafa
gert það að tillögu sinni á þingi
Sameinuðu þjóðanna að Bretum
verði gert til skyldu að hverfa
með alt herlið sitt frá Palestínu
á fyrstu tveimur til þremur
mánuðum næsta árs, en að um-
boðsstjórn þeii’ra þar í landi
falli jjiður frá næstu áramótum.
tormur hamlaði veiðum í gær
Til Akracess hafa borist um
snál og riím. 30ðtn síldar
arpino
VEGNA NORÐAN STORMS í gær, gatu sildveiðiskipin, sem
stunda herpinótaveiði ög rekneta, ekkert aðhafst. Afli herpinóta-
skipa var injög góour á sur.nuda;
ixátar lítið.
Frú Áia Briem Kjarí-
annon andððisS s.S.
sunnudag
FRÚ Ása Briem Kjartansson,
kona Jóns Kjartanssonar sýslu-
manns, andaðist í Landsspítal-
anum að morgni sunnudags s.l.
Hún hafði verið í spítalanum
í tvo mánuði, var skorin upp
um miðjan september vegna
nýrnasjúkdóms, en fekk nokk-
urn bata eftir uppskurðinn og
hafði dálitla fótavist.
En fyrir nokkru tók að bera
á sjúkdóm í höfði, er reyndist
vera heilabólga, sem dróg hana
til dauða, á fám dögum.
Þessarar mætu konu verður
nánar minst hjer síðar.
í bridge
ÞESoA DAGANA stendur yfir
einmenningskeppni í brid.ge. —
Keppt er fyrst í 16 manna riðl-
Um, en síðan fer fram keppni í
milliriðlum og úrsiitum.
Efstu menn.í þremur fyrstu
riðlunum hafa orðið þcssii’:
1. riðill: — 1. Eggert Hannah
54 st., 2. Árni 'M. Jónsson 53l;>
st., 3. Riitur Jónsscn 51 st., 4.
Skarp’njeðinn Pjetursson 50 st.,
5. Klemens Björnsson 48 V2 st.,
6. Guð'augur Guðmundsson 47\'2
st. og 7. Jóhann Jónsson 47tó
2. riðill: — 1. örn Guðmunds-
son 56 y2 st., 2. Ingólíur Isebarn
52j/2 st., 3. Víglundur Möiler 52
st., 4. Lárus Hermannsson 49 st..
5. Ársæll Júlíusson 49 st., 6.
Sveinbjörn , Angantýsson 48V2
st. og 7. Sigurður Jónsson 48 st.
3. riðill: — 1. Torfi Jóhanns-
son 55 sí., 2. Eggert Eer.ónýs-
son 53Ví> st., 3. Árni Þörvr.ldsscr
52 st., 4. Einar Guðjohnsen 50! 4
st'., 5. Krisíinn Mágnússon 49 ■ ó
st., 6. Þorlákur Jór.sson 49)4 st.
og 7. Benedikt Waage 4714 st.
Keppni fór fram í 4. og 5. riöli
í gærkvöMi, en hcr.ni var ekki
lokið er blaðió fór í prentun. Se.r
efstu menn í hverjum riðli.fara
í miliiriðlana, sem verða tveir,
og einnig tveir af þeim, - sem
verða nr. 7. Átta efstu úr hverj-
um milliriðli fara í úrslit.
en aftur á móti fengu rekneta-
* Ú tgerðarmenn hafa skýrt blað
inu svo frá, að þegar veðrinu
sloti muni mikill fjöldi báta
byrja herpinótaveiðar.
Fyrsta braeSslusíldin
Seint á sunnudagskvöld barst
síldarverksmiðjunni á Akranesi
fyrsta bræðslusíldin úr Hval-
firði. Voru það ms. Rifsnes og
Fagriklettur og Keilir sem komu
með sítdina. Fagriklettur land-
aði þar um 700 málum, en úr
Rifsnesi var landað 1306 raál-
um. Þá var mb. Keilir rreð um
550 tunrxur og mál síldar. Síld-
arverksmiðjunni á Akranesi
hafði í gærkvöldi borist um 2500
mál. Reknetabátar, ser.x ' lagt
höfðu net sín í Kollafjörö fengu
frá 10 til 56 tunnur mest.
3200 tunnur
Sturlaugur Böðvarsson útgm.
á Akranesi skýroi Mbl. frá þessu
í gærkvöldi í viðtali við blaðiö.
Sagði hann að láta mundi nx/rri.
að íshúsin á Akranesi hefðu veitt
móttöku 3200 tunnum af ild,
sern öll hefur verið frvst til
beitu.
Síldartorfur
Einxx bátur frá Akranesi fór
inn í Hvalfjörð í gær. Skipverj-
ar á bátnum sáu síldina vaða þar
inni og virtuct tor.furnar þjett.
ar. A sunnuöag sáust síldartorí-
ur fyrir utan Koliáf jörð.
Hvalur
I gær sáu Akurnesingar nokkra
hvali íyrir myjjini Hvalfjarðar.
London í gær.
í UMRÆ-ÐUM í neðri málstofu
breska þingsins í dag gagnrýndi
einn þingmannanna þá ákvörð-
un stjórnarinnar að minka enn
’oreska flotann. Sagði hann, að
síðan á 17. öid hefði flotinn
aidrei verið rninni en nú, cn það
var þá sem Hoilendingar hjcldu
herskipum s'ínum upp Thames.
Einn af talsmönnum stjórnar-
.nnar upplýsti það í þess.i sam-
bandi, að meiri minkun ilotans
væri í ráði, en náin sarnvínna
mundi höfð um þetta vlð hin
brcsku samveldislöndin.
Þá skýrði hann og frá því, að
her Breta mundi í mars næsta
ár verða að minsta kosti þrisvar
sinnum stærri en 1939.
— Reuter,