Morgunblaðið - 23.11.1947, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1947, Blaðsíða 2
2 MORGUHBLAÐIÐ Sunnucfagur 23. nóv. 1947 ^ Fgárhagsréð hefir weitt 2110 ||§ gingar leyfi if 2391 utiiókiiii En samt sparað sementsinnfiutning um helming FJÁRHAG.SRÁÐ heíur látið gera allítarlega skýrslu um •hyggingar og fjárfestingu hjer á landi og koma fram merkar tipplýsingar um þessi mál. Með- al annars er þar sagt frá því að fjárhagsráði hafa síðan það tók til starfa í ágúst s.l. borist umsóknir um leyfi til bygginga- framkvæmda, sem kosta að minnsta kosti 526 milljónir og 331 milljón króna þurfi til að fullgera. Þar af hefur fjárhags- ráð synjað eða frestað að veita íeyfi fyrir byggingum, sem myndu hafa numið að verðmæti 143 millj. krónum. í skýrslunni eru umsóknirnar floickaðar niður eftir því um hverskonar byggingar er að ræða og segir þar á þessa leið: Ibúðarhús. Alls voru í smíðum eða ráð- gert að byggja að öllu eða ein- hVerju leyti samk/æmt umsókn unum 1863 íbúðarhús með 3154 íbúðum, og var áætluð sements- þörf til þeirra framkvæmda 23.855 tonn. þar af í Reykia- vík 840 hús með 1871 íbúð og áætlaðist sementsþörf um 13.- 505 tonn. titihús (hlöður, fjós, safn-þrær og annað þess háttar). Alls voru í byggingu eða ráð- ígert að byggja 290 útihús, og var sementsþörfin áætluð sam- •kvæmt umsóknum 1,945 tonn. Tók Fjárhagsráð þá ákvörðun að leyfa þennan flokk án frá- dráttar, enda var hann aðeins Xítið brot eða 2/45 hlutar af heildarsementsþörf landsins. — -•HÞetta sement mun ekki verða notað að fullu á þessu ári. Opinberar byggingar. og framkvæmdii. Alls voru í byggingu eða ráð- gerðar að öllu eða einhverju leyti fyrir árslok 210 opinberar byggingarframkvæmdir, og var sementsþörf áætluð 8.175 tonn og heildarkostnaður fram- Jfcvæmdanna kr. 138.181.000.00, en kostnaður við að fullgera þessar framkvæmdir áætlaðar kr. 82.075.000.00. Má þó þegar fullyrða, að allar þessar tölur um áætlaða sementsþörf og kostnað eru mjög ófullkomnar og yfirleitt of lágar, því að mjög víða vantaði í umsóknirnar allar ’npplýsingar varðandi þessi at- riði. Framleiðsl uf y rirtæki. staklega varðandí áætlaðan heildarkostnað og kostnað við að ljúka framkvæmdum, eru mjög ónákvæmar og í flestum tilfellum alt of lágar, vegna þess hve upplýsingar þær er Fjár- hagsráði bárust þar að lútandi, voru ófullnægjandi og víða al- veg sleppt. Framleiðsiufyrirtækin skipt- ast þannig eftir tegundum: — Hraðfrystihús voru alls 30 að tölu, fiskþurkunar og söltunar- hús 12, niðursuðuverksmiðjur 2, fiskimjöls og lýsisverksmiðjur 8, síldarverksmiðjur 5, verbúðir og geymslur 7, slátur- og kjötfrysti hús 6, mjólkurvinnslustöðvar 4 og ullarvinslustöðvar. Iðnfyrirtæki. Iðnaðarfyrirtækin voru sam- tals 86, og var áætlað sements- þörf 3.131 tonn, heildarkostnað- ur kr. 18.740.000.00, en kostn- aður við að ljúka framkvæmd- um kr. 12.035.000.00. Af þessu voru í Reykjavík og Hafnar- firði 49 iðnaðarfyrirtæki og var sementsþörf þeirra 2.560 tonn og áætlaður heildarkostnaður 15.463.000.00 kr. Iðnaðarfyrir- tækin skiftast þannig niður eft- ir tegundum: Dráttarbrautir og skipasmíðastöðvar voru samtals í öllum flokkum 7 að tölu, v.iel- smiðjur, 5, bifreiðaviðgerðar- verkstæði 11, matvælaiðnaðar- verksm„ 7, vefnaðarvöruiðnfyrir tæki 3, netavinnslustöðvar 4 og ýmislegt 18. Verslunarfyrirtæki. Verslunarhúsin, sem í bygg- ingu voru eða ráðgert að byggja á þessu ári, voru samtals 74 og áætluð sementsþörf 3.702 tonn, áætlaður heildarkostnaður nam kr. 25.973.000.00, en kostnaður við að ljúka framkvæmdum 21.347.000.00 kr. Af þessum verslunarfyrirtækj um voru 34 í Reykjavík og Hafn arfirði og var sementsþörf þeirra 2.971 tonn, en áætlaður heildarkostnaður kr. 19.470.000 og kostnaður við að Ijúka fram- kvæmdum kr. 15.670.000.00. draga úr áformuðum fram- kvæmdum, þar sem fjárhagsráð taldi ekki fært, af gjaldeyris- ástæðum, að flytja 'til landsins nema tákmarkað magn til við- bótar þeim mikla innflutningi af sementi, sem hafði átt sjer staö fyrr á árinu. Þessa miklu þörf á niðurskurði sements- magnsins viidi fjáihagsráð sam rýma eftir föngum hinu, að hefta ekki fleiri íramkvæmdir en frekast var nauðsynlegt, og ákvað því að leyfa sem allra mest af þeim framkvæmdum, sem lengst voru á veg komnar og því hlutfallslega sparastar á sement, en hefta alveg, eða að mestu leyti hinar, sem ekki voru hafnar og hlutu því að taka mest sement. Var og þessi ráð- stöfun sjálfsögð af öðrum ástæð um, sem óþarft er að telja. Helmingur sements sparaður. Þessi ákvörðun leiddi til þess, að unnt var að skera niður sem- entsmagnið um fullan helming, en leyfa þó um 4/5 þeirra bygg- ingaframkvæmda, sem um var sótt, eða 2120 af 2599. Eftir þessu má áætla f járfest- inguna og árangur f járfestingar ráðstafana, sem hjer segir (töl- urnar eru millj. kr.). (í töflunni hjer að neðan er fyrsta talan áætlaður kostnað- ur, annur talan kostnaður við að fullgera og synjað eða frestað). 1. Opinb. framkv. 138 82 47 2. V er slunarf yrir t. 26 21 16 3. Iðnf.tæki 19 12 7 4. Framleiðslu- fyrirtæki 48 29 13 5. íbúðarhús 290 184 60 6. Útihús 5 3 0 Samtals 526 331 143 Þó að tölur þessar sjeu engan veginn nákvæmar, sýna þær þó, að hjer er ekki neitt smáfyrir- tæki á ferð, einkum þegar þess er gætt, að njer eru vafalaust of lágar tölur. Þær eru lágmark. Minna en þetta hefur ekki verið um að ræða. Alls var ráðgerð nýbygging eða mjög stórfelldar víðbygg- »ngar á 76 framleiðslufyrirtækj- og var sementsþörfin til ■Jæssara framkvæmda áætluð 4.303 tonn og heildarkostnaður kr. 47.891.000.00, en kostnaður við að Ijúka framkvæmdunum kr. 29.183.000.00, þar af í Rvík og Hafnarfirði 14 fyrirtæki með sémentsþörf 535 tonnum og á- ætluðum heildarkostnaði kr. 7.279.000.00. Ejn þess ber að gæta hjer eins og um opinberar bj- jgingar og framkvæmdir og en ifremur iðnaðar- og verslunar fy irtæki, að allar tölur varð- ar: li sementsþörf , en þó sjer- Árangur fjárfestingarráðstaf- ananna. Eins og fyrr er sagt, sýndu umsóknir þær, sem f járhagsráði bárust, að heildar sementsþörf til þeirra væri um 45.000 smál. Á hinn bóginn sýndi birgðataln- ing 15. ágúst, að sementsmagn- ið í landinu, þar með talinn væntanlegur innflutningur til landsins, væri rúmlega 20.000 smál. Að vísu var þess ekki að vænta, að allt það sements- magn, sem áður er nefnt, yrði notað á árinu, en þó var aug- Ijóst, að mjög verulega varð að Engin giidra við Eliiðaár FYRIR fundi bæjarráðs, er hald inn var á íöstudag lá umsögn frá Slysavarnafjelaginu, um minkagildrur þær, sem talað var um að setja upp við Elliðaár. Gildra þessi er af þeirri gerð, sem kölluð er dýrabogi og telur Slysavarnaf jelagið að þessi veiði aðferð sje ekki hættulaus fyrir húsdýr og börn. Mun því ekki verða að því að slík veiðiaðferð verði tekin upp við minkinn við Elliðaár. Vaxandi útgerð í Bol ungarvík Bætt hafnarskilyrði • nauðsynleg Samtal við Einar Guðfinnuon úlgerðarm UTGERÐIN í Bolungarvík hefir s.l. tvö ár aukist verulega. Á þessu tímabili hafa 5 vjelskip frá 95—38 tonna að stærð bæst í fiskiskipaflotann. Verða bau og fimm minni bátar gerðir út þaðan í vetur. En frumskilyrði þess að út- gerðin í Bolungarvík geti þrif- ist er, að bætt verði hafnarskil- yrði þar á staðnum. Þetta sagði Einar Guðfinsson útgerðarmaður í Bolungarvík, sem nú er staddur hjer á Fiski- þinginu, er blaðið átti tal við hann í gær. Brimbrjótuiinn lengdur. Hvað Uður framkvæmdum í hafnarmálum Bolvíkinga? Vorið 1946 var hafist handa um framlengingu Brimbrjóts- ins um 50 metra. Var unnið að þeirri framkvæmd í allt fyrra- sumar. En vegna þess, hve seint þær gengu urðu stórskemdir á þeim um haustið. J einum brim garði í fyrrahaust hrundi mik- ill hluti framlengingarinnar og og var að því mörg hundruð þúsund króna tjón og við borð lá að ekki yrði hægt að gera út frá Bolungarvík í fyrravet- ur. En fyrir dugnað sjómanna og útgerðarmanna tókst það samt, við mikla crðugleika að vísu. I sumar hefir svo verið unnið að endurbótum á mannvirkinu og má nú heita að framlenging- unni sje lokið að nýju. En að henni er samt tiltölulega lítið gagn meðan ekki hefir verið lokið við að hreinsa grjótrúst- ina innan við brimbrjótinn, sem hefir verið þar síðan í fyrra- haust að framlengingin hrundi. Er Bolvíkingum mikil von- brigði að því að Vitamálaskrif- stofan hefir bókstaflega van- efnt þau loforð, sem hún gaf um að ljúka því verki í sumar. Enn fremur þarf að dýpka veru lega innan við brimbrjótinn til þess að hann verði að fullu gagni fyrir hina stærri báta. Akvegasamband á næstunni. Hvaða framkvæmdir aðrar eru á döfinni hjá ykkur? Að þjóðvegagerðinni frá ísaf. til Bolungarvíkur hefur verið unnið s. 1. tvö sumur. Er veg- urinn nú kominn út fyrir miðja Oshlíð og standa nokkrar von- ir til þess að henni verði langt komið á næsta sumri. Hefur þá skapast akvegasamband við Bolungarvík frá ísafirði og byggðalögunum í Vestur-ísa- fjarðarsýslu. Er mikið hagræði að þeirri samgöngubót. I sumar hefur verið lagður sveitasími á 6 bæi í Syðridal, sem er í nágrenni við Bolungar- vík. Annars er símasambandið við kauptúnið afar Ijelegt. Ber mikla nauðsyn il þess að leggja jarðstreng á heiðinni milli Bol- ungarvíkur og Hnífsdals. Nokkrar byggingarfram- kvæmdir eru einnig í kauptún- inu. Er nú að verða lokið bygg- ingu þriggja verkamannabú- staða með sex íbúðum. Tvö önn ur íbúðarhús eru í smíðum. Ennfremur er fyrir nokkru byrjað á byggingu myndarlegs samkomuhúss, En benni er mjög skammt á veg komið. i Virkjun Fossár. Voru ekki hafnar aðgerðir í rafmagnsmálunum? Jú, það hefur undanfarið ver- ið unnið að undirbúningi vatns- virkjunar í Fossá. Er ráðgert aS virkja þar 7 hundruð hestöfl, Virkjunarskilyrðj eru talin þar mjög góð og mörg ár eru lið- in síðan byrjað var að undir- búa virkjun þar. Var eitt sinn svo langt komið að byrjað var að steypa þar stiflu. En fram- kvæmdir stöðvuðust þá því mið ur. Hefur Bolungarvík orðið að því mikið tjón. En við gerum okkur vonir um að ekki verði nú langt að bíða þess að þessari virkjun verði komið í fram- kvæmd. Annars eru hafnarmálin allt- af mest aðkallandi hjá okkur. Jeg er sannfærður um að þótt ýms víxlspor hafi verið stigin í framkvæmd þeirra nú undan- farið og á liðnum árum þá sje þó hægðarleikur að skapa vjel- bátaútgerð fullkomin hafnar- skilyrði í Bolungarvík ef rjett er að farið og með fullri for- sjá. Nýll Kvennablað um ölfrumvarpið í NÓVEMBER hefti Nýs kvenna blaðs, er komist að orði á þessa leið um frumvarpið um ölgerð og söíumeðferð öls: „Nú liggur fýrir Alþingi frumvarp til laga um ölgerð. — Sala góðs öls er tílraun til um- bóta, að íslendingar dragi þá úr hinni óhóflegu og hættulegu neyslu sterkra drykkja“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.