Morgunblaðið - 06.12.1947, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1947, Blaðsíða 8
8 M ORGZJ ISBLAÐIÐ 1 Hafnarfjörður: I Stór sfofa fil leigu ! | á Jófríðarstaðavegi 6. Að- : I gangur að baði og síma. Á j i stama stað er hornsófi til : = sölu. — Uppl. í síma 9290. i ..........................mmmmiiii ^IIIIMMMMMMMMMMMMIMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMI | Viðtæki | I Ágætt viðtæki (Philips) 5 j | lampa til sölu. — Uppl. í j i síma 3684 frá kl. 1—4 e. h. j IIIIIIIIIIIHHHIHItHHIIHHIIMimiHHHIIIMHIHIIimmimi Peningaveski 1 með miklum peningum í, j j tapaðist síðastl. miðviku- j I dag. Há fundarlaun. — j j Uppl. hjá rannsóknarlög- j 1 reglunni. j I Ungur iðnaðarmaður óskar j I eftir 30—40.000,00 kr. Láni i til kaupa á fasteign. — i j Tilboð merkt: „Háir vext- j i ir — 21 — 455“ sendist j j Morgunbl. fyrir mánudag. j | Starfstúlka 1 óskast. ITJARNARLUNDURj nimi Nýr bíll j amerískur óskast keyptur. j j Verðtilboð og tegund ósk- j | | ast í síma 4137. „Hlín" 30 ára HLIN, ársrit íslenskra kvenna er 30 ára á þessu ári, en út- gefandi og ritstjóri er Halldóra Bjarnadóttir á Akureyri. Síðasta hefti ritsins hefir bor ist blaðinu, og et' efni þess m. a.: — Kvæði, eftir Ragnheiði G. Kristjónsdóttur, Straum- fjarðartungu, Frá Kvennfjel- t agasambandi Islands, Frjettir frá kvennasamböndum, greinar um nokkrar merkiskonur, Upp eldis og fi’æðslumál, Marta og María, eftir Rósu Einarsdóttir, Stokkahlöðum, Milli Þátta, eft- ir breiðfirska konu. Frá Vopna- firði, ávarp eftit' Guðbjörgu Hjartardóttir, Hofþ Frá Eyrar- bakka, oftir Herdísi Jakobs- dóttir, Sveitalífið, eftir Guð- rúnu Sigvaldadóttur, Júníprest urinn, eftir austfirska konu, Hlín 30 ára, eftir Halldóru Bjarnadóttur, Sitt af hverju og margt fleira. iHMMMMMMMMMHHmHMMMHHmHmMMMHmMMmimi j Takið eftir, vil hjálpa (Viðhúsverkí j gegn góðu herbergi og 1 i eldunarplássi. Stúlka með j j stálpað barn. — Tilboð j j sendist afgr. Mbl. fyrir j : mánudagskvöld, merkt: j | „0—7 — 451“. liiiilfllilliH11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 111111111111111111111 iii iii ii Hiiiiiiiiiiiivm'mii 111111111111111111' | Bílamiðlunin | j Bankastræti 7. Sími 7324. i j er miðstöð bifreiðakaupa. HHIHHIHHIHIHIHHHHHHHHHHHHMHHHHHIHIIIIIHIII iHHHHHHHHHHHHIIUHHHIIHHHHHHHHHHIIHHHII Bílahlufir til sölu Nýr mótor í G.M.C., 3 j complett hásingar, 1 bretta- j samstæða, 1 bílhús, ásamt j ýmsu fleiru. — Upplýs- j ingar gefur Karl G. Páls- j son, Bílaverkstæði við j Reykjavíkurveg eða síma i 7711. I Akvæðunum um heilsugæsSu fresiað um eilt ár í GÆR var lagt fram í Nd. frumvarp um breytingu á lög- unum um almarmatryggingar. Er það flutt af heilbrigðis- og fjelagsmálanefnd deildarinnar samkvæmt ósk fjelagsmálaráð- herra. Aðalatriði frumvarpsins er að frestað skuli framkvæmd þriðja kafla laganna um heilsugæslu, um eitt ár og að sjúkrasamlög- in haldi áfram störfum til árs- loka 1948 samkvæmt gildandi lögum með þeirri breytingu einni að hámark framlaga ríkis- sjóðs og sveitarsjóða hækki úr 12 krónum upp i 18 krónur, grunngjaldið á ári fyrir hvern meðlim. Frestun heilsugæsluákvæða laganna mun spara ríkissjóði ca. 5,2 milj. kr. á árinu. Hins vegar þarf þá að taka upp fram lag til sjúkrasamlaga, sem tryggingarráð áætlar 3,4 milj. kr. og vegna iæknisvitjana- sjóða 1,2 milj. kr. segir í grein- argerð frv. Aðrar breytingar frumvarps- ins eru veigaminni. Einstakir nefndarmenn á- skilja sjer rjett til þess að flytja eða fylgja breytingartillögum við frumvarpið. rÓsvífnislegur áróöur" Rússa TEHERAN: — Tilkynt hefur ver- ið, að utanríkismálaráðuneyti ír- ans hafi sent Rússum harðorð mótmæli, vegna afskipta þeirra um innanríkismál sín. Segir í orð- sedningunni, að Rússar hafi notað ósvífnislegan áróður og krefst þess að þeir stoppi útvarpsáróð- ur sinn gegn ákvörðun írans, um að neita þeim um olíufríðindi. - Meðal annara orða Frh. af bls. 6. að hafa smá frímerkjakassa á afgreiðsluborðinu hjá sjer. Hversvegna ekki að gera þetta strax og slá tvær flugur í einu höggi: spara pósthúsinu pláss og okkur hlaup. j BAÐKÖR, ■ ■ ■ ■ ■ tJtvegum við með stuttum fyrirvara, beint frá verk- ■ smiðju, gegn gialdeyris og innflutningsleyfvun. H. GlSLASON & STEFÁNSSON : Sími 7461 — Box 381- •mihhhmhhmmhhhhhmhhmhmihihmmhhhhhhihhm ■■■■■■■■■■■■>■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Undirbúningar Ólympíuleikanna verður þriðja flokks segir breskt síér- blað ENSKA stórblaðið „Evening Standard“, sem lagst hefir gegn ; því að Olympíuleikirnir verði haldnir næsta ár í Bretlandi vegna ástandsins þar, eyðir í dag heilli ritstjórnargrein í að ræða það mál. „Olympíuleikarnir munu ekki auka hróður Bretlands“, segir blaðið. Þá skoðun sína styð ur það með því að benda á mat- vælaskortinn, skort á nægum undirbúningi og húsnæðisekl- una. „Þetta ástand er ekki sök undirbúningsnefndarinnar", heldur það áfram, „sem vinnur af feikna áhuga. Það er heldur ekki sök einstakra stjórnar- deilda. Mistök eru í því fólgin að leyfa leikana, þegar undir- búningurinn hlýtur að verða þriðja flokks. Þetta ætti þeim að vera ljóst, sem eru stuðn- ingsmenn leikjanna íþróttanna vegna“. — Reuter. íslenskar dýrasogur BÓKAÚTGAFAN Norðri hefur hafið útgáfu á íslenskum dýra- sögum við hæfi barna og ung- linga. Nefnist útgá+an Menn og málleysingjar. Hefur Jóhannes Friðlaugsson kenr.ari valið sög- urnar í fyrsta bindi þessa nýja bókaflokks, og eru sögurnar vel fallnar til cð vekja hlýhug ung- linganna til dýranna, jafnframt þv.í, sem þeir einnig kynnast ýms um þáttum úr búnaðar- og bar- áttusögu þjóðarinnar frá löngu liðnum árum, þegar vakað var yfir vellinum, fráfærur voru enn við lýði, unglingana dreymdi um að fara á grasafjall og stað- ið var yfir beitarfje á vetrum myrkra á millum. Þá gerðust þessar sögur og ótal margar fleiri sem aldrei verða skráðar Hjer er sagt frá forustusauð- um, sem fjármennirnir áttu líf að auna, frá hestum og hundum, sem björguðu húsbændum sínum úr mörgum háska. Fátt er betur fallið til að glæða áhuga unglinga og auka skilning þeirra á góðri og rjettri meðferð dýra, en einmitt sögur af sjálfum dýrunum, þar sem sagt er frá háttum þeirra og vitsmunum, trygð þeirra og húsbóndahollustu og sem öllum er nauðsynlegt að kynnast. TOKIO: — Það hefur nú upp- lýstst við stríðsrjettarhöldin hjer að herráð Japana athugaði 1944, möguleika á að múta Rússum til þess að fara ekki í Kyrrahafs- istríðið með því, að veita þeim aukin rjettindi í Manshuriu, Mon- goliu og ixurilla. Laugardagur 6- des. 1947 I ; i | Gólfteppi: = Nýtt Axminster teppi til i i sölu. Stærð: 3X4.—Uppl. i i í síma 2414. iBamorúmi : 2 sundurdregin barnarúm | I til sölu. — Uppl. í síma | j 6528. 1 lllir 3M11111111111IIMMMMMMMHHHMMMMIMMHMMHIMIHM Íbú9 óskas! I Oska eftir einu stóru her- | i bergi (eða 2 minni) og i | eldhúsi. — Tilboð sendist i i afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. i i merkt: „Skilvís — 446“. = IIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIdHHHHIIIIIHIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIIIIIIMHIIIIIIIMIHIIIIIIHIIIIIIIIHHIIIIHIIIIIMIHHI | ViB kaupa ( I lítinn bíl Austin, Morris | i eða Ford. — Tilboð merkt: i : „Lítill bíll •—- 448“ sendist 1 i afgr. Mbl. fyrir hádegi á i i mánudag. MIIIIMIIHMIIIHIIIIHIIM..II...II...IIHIMIHIIMHIÍI i Til sölu | ( Svört kápa ( i með silfurref meðalstærð, i i miðalaust. — Uppl. á Ný- | | lendugötu 7, kjallara. Stúlka sem er vön jakkasaum óskast strax. Klæðaverslun Braga Brynjólfssonar, Hverfisgötu 117. Linda, sem hafði hlaupið burt frá honum rjett áður en þau ætluðu að giftast. Síðan segir hann: „Mjer datt nú reyndar í hug að hún myndí gera það, en það virtist ekki mögulegt". Þvínæst rífur hann brjcf- ið í tætlur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.