Morgunblaðið - 24.12.1947, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 24- des. 1947
Qrðsending
til húsráðenda frá Brunabótafjelagi íslands
S Farið varlega með eld. Árlega verða íkviknanir og elds-
voðar út frá jólatrjám, stundum líka af þeim hátíðasið,
að láta kertaljós standa í húsgluggum. — Gætið þess að
f eldsvoði komi ekki fyrir á heimili yðar, það breytir
t, gleði í sorg.
Gleðileg jól.
Gott og farsœlt ár.
Idranabótapjelacj ~3ilandó
Olíukynd- |
ingartæki |
(sjálfvirk)
útvegum við gegn inn-
flutnings og gjaldseyris-
leyfum.
Umboðs- og Raftœkjaverslun íslands h.f.
Sími 6439. — Reykjavik. — Hafnarstræti 17.
0000<SXSX®0000000000000$X$>00<$X$X^$«S^X^O<®XSX$X$X$XSXÍ>0000<S>^00
X*>®^><ÍX®0000<$^X®^X$X$X$X$X$X$X$>^x$X®<ÍX$>^><SÍXSxS>«S><Sx!ÍKSX!S><Í^ÍX®>0000<®0<$x$>00
I C. Oaley & k Jacbon
of the HUMBER SHIPS STORES GRIMSBY
Óskar öllum viðskiftavinum sinum gleðilegra jóla og
farlsæls komandi árs.
Pressur
Sjóðarar
Þurrkarar
Olíukynditæki
Löndunartæki
Flutningstæki
Tryggja mestu og bestu
afköst ínýtísku síldariðnaði
Þurrkari í S.R.
Síldnrvinnsluvjelar: