Morgunblaðið - 24.01.1948, Síða 7

Morgunblaðið - 24.01.1948, Síða 7
Laugardaginn 24. jamiar MORGUNBLAÐIÐ Arnulf Överland: Einræði eða lýðræði ÞANN 13. okt. 1940, rjett eftir að Þjóðverjar, ítalir og Japanar höfðu undirskrifað þríveldasamn ing sinn, vár farið fram á það við Rússa, að þeir gengu í banda- lagið, sem fjórði aðili. Ribbentrop heitinn skrifáði þá brjef upp á 19 síður til Stalins, þar sem hann gerði grein fyrir áliti sínu á málinu og fór fram á það að Molotov yrði sendur til Berlín, til þess að ræða um stjórn málasamband þetta. Þann 21. okt. þakkaði Stalin Ribbentrop fyrir hans mjög fróðlegu skýrslu, og sagði að Molotov myndi koma til Berlínar þann 12. nóv. Þegar Molotov kom þangað, leiddi Ribbentrop hann til Hitl- ers. En Hitler hóf mál sitt með því að segja, að þar sem Eng- lendingar væru nú fljótlega :iauð beygðir til að viðxnkenna ósigur sinn, væri tími kominn til þess að hinir „fjórir stóru“, þ. e. a. s. Þjóðverjar, Rússar, ítalir og Jap- anir, skiftu heimsveldinu breska á milli sín. Hitler sagði ennfrem- ur: Þar sem Þjóðverjar og Rúss- ar hafa nú þegar komið sjer sam- an um áhrifasvæðin í Austur- Evrópu, án þess til árekstra hafi komið, þá myndi þeir vafalaust einnig finna ráð til þess að eysa ennþá stærri viðfangsefni. Hvað myndu Rússar til dæmis segja um það að fá aðgang að hafinu? Kaflar úr fyrirlestri, er hann flutti Stúdentafjelaginu í Oslo Síðasta giein Eftir þessa efnilegu byrjun, gerðu Ribbentrop og Molotov fljótlega uppkast að samningi um það, að Rússar gengju í b’anda lag við Möndulveldin, Þjóðverjar ætluðu sjer Suður- og Mið-Afríku. ítalía. átti að fá Norður- og Norðaustur-Afríku. Japanir Austur-Asíu, þau lands- svæði, sem þeir þegar höfðu her- numið, og Rússar áttu að fá lands svæði fyrir sunnan Sovjetríkin, í áttina til Indlandshafs. Enn- fremur áttu Rússar að fá ítök, ans, herstöðva við Dardanella- ella sund. Að svo búnu sneri Molotov heim. Rússarnir voru ekki ánægðir með þetta. Þeir kröfðust einnig landssvæða fyrir sunnan Baku og Batum, í áttina til Persneska fló- ans, herstöðvar við Dardanella- sund, og „sjerstök' rjettindi" í Búigaríu. Þetta varð Hitler of mikið og slitnaði upp úr samningum í jan. 1941. Mánuði seinna ákvað Hitler að ráðast á Rússland. En — í árslok 1943, þegar Þjóðverj- ar höfðu byrjað að herða sókn- ina í Rússlandi, áður en Banda- menn höfðu gert samninginn í Teheran, sendir stjórnin í Berlín til Móskva, til þess að rannsaka skilyrði fyrir sjerfriði. Moskvamenn ljetu í það skína, að þeir vildu semja frið upp á eft- irfarandi býti: Þeir fjellust á yfir ráð Rússa yfir Eystrasaltsþjóð- unum, eftirlits þeirra með Dardan ellasundi, og landvinninga þeirra í suður og austurátt til Arabisiia hafsins, og enn skyldu Þjóðverjar styrkja Sovjetríkin í kröfum þeirra til yfirráða yfir Mansjúríu. Enn á ný slitnaði upp úr samn- ingunum, þegar Þjóðverjar vildu ekki fallast á að Rússar hefðu yfirráð yfir Mið-Austurlöndum. Þetta segir „Time“ í grein sinni þ. 23. des. 1946. ic Þr 6. febrúar s. L segir svo í Reutersskeyti frá Lake Succfess: Þegar nefnd Sameinuðu þjóð- anna, er fjallar um mannrjettindi byrjaði umræður sínar um hvað verá skyldi í hinum alþjóðlegu reglum, þá hreyfði Tepljakov, rússneski fulltrúinn, mótmæluni gegn mörgum tillögunum Hann sagði að sumar þeirra væru al- gjörlega óþarfar, aðrar væru of óákveðnar, og aftur aðrar brytu í bága við l.öggjöf ýmsra þjóða. Meðal þeirra atriða, sera hann vaf mótfallinn, var rjetturinn ,til peS'sónufrelsis, rjetturinn til þess að. snúa sjer til Sameinuðu þjóð- anna, gestarjettur flóttamanna, og rjetturinn til þess að flytja sig, eða skifta um bústað, og rjetturinn til þess að forða sjer undan kúgun. VII. I þetta sinn leiði jeg hjá mjer að tala um stöðu Finnlands og Norðurlanda yfirleitt. Einnig örlög Eystrasaltsríkjanna. Hvort aðfarir Rússa í Eystrasaltslönd- unum verða skoðaðar herbragð eða vald-afýkn, getur gilt einu fyrir þjóðir Ja*r, sem ýfirráð þeirra verða að þoia. Þeim vegn- ar hvort eð er jafn illa. Við urðum minntir á það að við værum innan áhrifasvæðis stórveldis þegar við fengum frjettirnar um það, að Rússar krefðust að fá herstöð á Sval- barða. Þetta ætti ekki strax að líða hkkur alveg úr minni. k Stefna Sovjetstjórnarinnar í menningarmálum er kapítuli útaf íyrir sig, sem jeg hefi ekki tæki- færi til. þess að lýsa náið. Jeg læt mjer nægja að benda á nokk- ur lítil, en eftirtektarverð atvik. „Verdens Gang“, þann 2. jan. 1947, kemst svo að orði: „Forstjórinn fyrir menningar- deildinni í hinni rússnesku áróð- ursstjórn Lebedev, hefir verið mjög harðorður um hina rússn- esku listsýningu sem nú er hald- in. Sýningargestirnir, segir hann, hafa vitaskuld viljað sjá mál- verk, sem sýni afrek Sovjetþjóð- arinnar á vígvöllunum og hina hetjulegu afrek hennar og líf. En mjög fáar myndir voru á sýn- ingunni, er lýstu þessu. Þar voru nærri þvi engar. myndir af orust- um, er sýndu he>,juhug rússn- eskra hermanna og liðsforingja. Ekki er hægt að þoía siíka nei- kvæða afstöðu til þjóðlegra :nál- verka af bardögum. Þau hafa svo mikla þýðingu fyrir uppeidi æskulýðsms. Málverk, er lýsa lífi Sovjetþjóð arinnar, voru jafn ljeleg. A sýn- ingunni var ekkert einasta gott málverk af þessu tagi. Þjóðinni er lýst á málverkum þessum, sem sviplausri og óskemmtilegri, en nóttúrinni, sem eyðilegri og aumri. — Sýningargestir vilja sjá í verkum listamanna sinna á- kveðna mynd af Sovjetþjóðinni, í málverkum, sem sýna þjóðina sterka, hrausta, virðulega og hug- rakka.“ Það er ekki að efa. Þeir vilja hafa mont og mikiliæti. Af þvi verður aldrei nóg. N k í ,,Dagbladet“, 8. febrúar 1947, segir svo: „Sergie Eisenstein fjekk fyrir ctuttu síðan miklar skammir hjá miðstjórn Kommúnistaflokksins fyrir annan þátt af kvikmyndinni um „ívar grimma'*. Þar var full- yrt, að Eisenstein sýndi í mynd- ini fullkomna fávísi urn söguleg- ar staðreyndir, og lýsti her ívars eins og úrkynjuðum illvirkjum. Hann sjálfur líkist Hamlet, þessi viljasterki maður, sem hann var. Eisenstcin hefur nú gagnrýnt sjálfan sig fyrir kvikmynd þessa. Hann átti, segir hann. að hafa sýnt framfaramanninn ívar koma á fót hinu volduga, rússneskn riki, og manninn, sem braut á bak aftur allar hindranir, sem voru á vegi hans til framfara“. Sannleikurinn er, að þeir verða meira og meira áberandi likir ívan og Stalin. Þetta varð til þess, að skyndilega þurfti að gera ýms- ar breytingar á sögulegum stað- reyndum til þess að mikla Zar- inn. 16. apríl 1947 birtir „Dagblad- et“, viðtal við Ilja Ehrenburg. — Þar segir: „Er spurt var, undir hvaða skil yrðum Sovjetrithöfundar ynnu verk sín, var svarið það, að allir Sovjetrithöfundar skrifuðu það, sem þeim lægi á hjarta, og það, sem þeir yrðu að skrifa. 'Sögu- sagnirnar, sem\ganga í Vestur- Evrópulöndum og Ameríku um það, að við verðum að skrifa eins og stjórnin heimtar, hafa ekki við rök að styðjast. — Ef Sovjetrithöfundur skrifar gegn ríkisstjórninni, þá skrifar hann líka gegn þjóðinni. Og þjer getið sjálíir ímyndað yður hvernig fara myndi fyrir slíkum rithöf- undi“. Jeg er sammála Ehrenburg. Jeg held að sovjetrússneskir rithöf- undar finni það mjög greinilega, hvernig þeir eiga að skrifa. Eitt af því viðbjóðslegasta víð einræðisherrana, er manndýrkun j sú, sem þeir hafa ánægju af. — Hún var afleit í Þýskalandi, en verri er hún í Rússlandi. Þingfulltrúi einn í Sovjetríkjun um segir: „í þessu augnabliki sá jeg okk- ar elskaða föður, Stalin, og þá leið yfir mig“. Skáldin yrkja kvæði um hann, og öll kvæðin eru eins: „Ó, þú voldugi þjóðanna herra, sem uppvekur menn til lífsins. Útsvarsstiginn hækka ekki læieði ar m um- mæ!i bðrgarcljóra ALÞÝÐUBLAÐIÐ og Þjóðviljinn komast a<3 þeirri niðurstöðu í gær að Gunnar Thoroddsen borgarstjóri hafi í framsöguræðu sinni íyrir f járhágsáætlun bæjarins fyrir árið 1948 boðað hækkun útsvarsstigans og þar með hækkandi útsvarsálögur á Reylivik- inga. Leiðrjgfting frá nsyliiiu A MIÐVIKUDAGINN var birt- ist í Morgunblaðinu smágrein með fyrirsögninni Vafasamur innfluiningur. Efni greinarinnar var komið frá Ingólíi Davíðs- syni starfsmanni við Búnaðar deiid atvinnudeildar háskólans og birt að ósk hans. í tilefni af ummælum Ingólfs Davíðssonar, hefur blaðinu bor- ist eftirfarandi leiðrjetting írá Vekur jörðina til frjósemi og' gefur öldunum nýja æsku“. „Ó, sól, sem speglast í hjörtum miljónanna, þu ert háleitari en himininn, hreinni og skærari en Baikalvatn, sterkari en hið dug- djarfa ljón“. Auk þeás er hann undraaldingarður, fullur af fim- andi ávöxtum Slík kvæði eru prentuð í Pravda. Þau eru ekki einsdæmi í Sovjetkveðnskapnum. Yfir 1009 skóld í Sovjetríkjunum. VIII. Jeg maii þá tíð þegar mjer fje’l. það illa, að blöð hægrimanna skyldu sífelt endurtaka það, að einræði væi i aldrei annað en ein- ræði. En einmitt, að þetta hafði slík áhrif á mig, hefði átt að vekja grunsemd hjá mjer. Jeg hefði átt að hugsa um það, að ef til vill hefðu þau á rjettu að standa. Okkur fellur það aMrei i!la, þegar andstæðingur segir éitt- hvað, sem er augljóslega rangt. En ef við viljum verja einhverja stefnu, sem við sjálfir erum ekki sannfærðir um að sje rjett, þá getur það farið illa í taugarn- ar á okkur, er andstæðingurinn bendir okkur á það, sem getur vakið efasemdir okkar. Jeg get komið öðruih orðum að þessu. Sosilaismi, sem þolir ekki gagnrýni, hann er ekki mikils virði. Fyrir mjer, er Sosialisminn ófrjávíkjanlega tengdur hugsjón- inni um frelsi, mannrjettindi og manngilai. — Stefna þessi hefur verið svívirt og fótum troðin bæði í Þýskalandi Hitlers og Rúss landi Stalins, Jeg mun aldrei hugsa mjer að fara í nein hrossa- kaup. þegar um þessa stefnu er að ræða. Báðir þessir einræðisherrar hafa kailað sig Sosialista. Líkari eru þeir hvor öðrum en Sosialism anurn. ★ Sett er út á það við mig, að jeg skuli líkja þeim tveim saman Hitíer og Stalin. Ekki er það mjer að kenna að þeir hafa gefið til- efni tií þess. Ekki var það jeg, sem tók á móti Ribbentrop á „Rauða torginu“ og heilsaði hon- um með Horst Wessel-söngnum og hakakrossfánum. Stjórnar- einkenni þeirra beggja, er flokks einræðið, leynilögreglan, leyni- dómstólarnir, fjölda-hengingarn- ar, fangabúðirnar, manndýrkun- in, hið blinda ofstæki, hræðslan við þefara, og hin fullkomna lít- ils virðing stjórnarvaldanna fyrir rjettindum einstaklinganna. Það er mjer ráðgáta að þetta framferði skuli af nokkrum manni geta verið nefnt sósíalismi og lýðræði, að það skuli geta hrifið æskumenn til fylgis, eða að nokkur heiðvírður sannleiks- leitandi máður skuli geta veri.I annað eins og þetta. Jeg skoða mig enn sem hingað til sósíalista. En sósíalismi sem komið er þannig á, að vopnaður minni- hluti brýst til valda, kúgar meiri Þetta er fullkomin fölsun á urmnælum borgarstjóra. landb-naðarráðuneytinu. . , v , ,, ■ . Þann 8. des. 1947 barst raðu-i - - —— Hann tok það þvert a moti greimlega fram að þao væri akveðm j neytinu brjef frá Búnaðardei’d Ihlutann- °S gerir menn „ham stefna meirihluta bæjarstjóranarinnar að útsvarsstiginn hækkaði atvinnudeildar háskólans, varð inpll,Rarníl“ mp?i ekki og að útsvörin á einstaklingum og öðrum gjaldendum í bæn- um yrðu því ekki hækkuð. Þessi ummæli borgarstjórans ! milj. kr.-til fljótandi síldarverk- sannast líka á þvg að í frum- ! smiðju. Sú hækkun heildarupp- varpi því til fjárhagsáætlunar, hæðar útsvaranna, sem leiddi að reglugerð á grundvelli laga andi innflutning á kartöflum, ásam.t mjög ‘ófúllkomnu uyp- kasti að innflutningsreglum. Búnaðardeildin var þegar um hæl beðin að semja frumvarp sem hann lagði fram, er gert ráo fyrir sömu heildarupphæð útsvara og í fyrra. En þótt sami útsvarsstigi verði notaöur nú eg í fyrra, má svo fara að heildarupphæð út- svaranna hækki eitthvað, en það gerist þá eineöngu vegna þess að gjaldendum hefur fjölg að, en án þess að útsvör ein- stakra gjaldenda hækki. Borgarstjóri benti einnig á bað, að vænta mætti þess, að einhverjar nýjgi- gjaldatillögur yrðu samþyktar við síðari um- ræðu áætlunarinnar. Ein slík af fjölgun gjaldenda, vrði að nr. 17 31. maí 1927 um sýk- mæta þeim útgjöldum. Aðai- ingu nytjajurta. atrið.ið værf að útsvarsstiginn Frumvarp búnaðardeildarinn væri óbreyttur og úísvörin ar barst ráðunej'tinu rjett fyrir myndu því ekki hækka á ein-; jólin, hefur það síðan verið til stökum gjaldendum. I athugunar í ráðuneytinu og Fregnir Alþýðublaðsins og meðal annars verið sent Græn- Þjóðviljans um að borgarstjóri metisverslun ríkisins og Garð- hafi hoðað hækkun útsvaranna, | yrkjufjelagi íslands til umsagn- eru því fullkomin ósannindi o; uppspuni frá rótum BERN: — Feisel konungur Iraks sem er aðeins 12 ára að aldri, j fjell á skíðum nálægt Villers í ‘ Svisslandi nýlega og fótbrotnaði. Konungurinn gengur á skóla tillaga hefði verið samþykt, 1 Epglandi, en var i fríi. ar. — Ummæli búnaðardeildarinn- ar að Atvinnudeild háskólans hafi „fyrir löngu aðvarað al- varlega við innflutningi kart- 1 aflna frá sýktum löndum og r gert tillögur um eftirlit. En I Framh. á blá. 8 ingjusama" með nauðung, gegn harðvítugum andmælum okkar — sá sósíalismi, sem getur ekki haldið völdunum, nema með leynilögreglu og ritskoðun, getur ekki haldið v'öldum nema með því að koma á flokkseinræði og gera mikinn meirihluta þjóðarinn ar ómyndugan — getur ekki hald ið v'öldunum, nema með því að troða miljónum manna í fangelsi og fangabúðir, er ekki þannig v'axinn að heiðarlegt fólk ged varið hann. Ef sósíalisminn getur ehki unn ið meirihiutafylgi með rökföstum rjettlætiskröfum sínum og í frjáisri sarhkeppni við aðra flokka þá á hann engan sigur skilið. Og geti hann ekki haldist við iýði, an þess að nota ofbeldi og kúgun, þá á hann það ekki skilið að vera til. Þvi það eru ekki fangelsi og kúgun, sem við keppum að, held- ur er það írelsið sem við berj- umst fyrir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.