Morgunblaðið - 24.01.1948, Page 8

Morgunblaðið - 24.01.1948, Page 8
8 MORGl' NBL.tÐIÐ Laugardaginn 24. janúar Finím minútna krossgálan Lárjett: — 1 drykkjuskapur — 6 týni — 8 þrengsli — 10 tónn — 11 notað við hesta — 12 skilyrði — 13 frumefni — 14 skógarguð — 16 ræflar. Lóðrjett: — 2 eins — 3 boð- ið — 4 ósamstæðir — 5 dúkur -— 7 ættingi — 9 hvíli — 10 mjúk — 14 fljót — 15 frum- efni. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 sefið — 6 ell — 8 ab — 10 ey — 11 frostið — 12 íú — 13 kr. — 14 auð — 16 jarða. Lóðrjett: — 2 ee — 3 flöskur ■— 4 il — 5 safír — 7 syðra — 9 brú — 10 eik — 14 aa ■— 15 ðð- , — Temptarahöliin Frh. af bls. 3. Revkjavíkurbær hefir gefið loförð um lóð fyrir bygging- una, en Reglan hefir, auk Frí- kirkjuvegar 11, umráð yfir lóð um Hverfisgötu og Traðarkots- sund, austanvert við væptan- legt Indriðatorg. Freymóður Jóhannsson, list- málari, formaður H.úsréiðsins, hefir gert tillöguuppdrátt af Templarahöll í Reykjavík. Á neðstu hæð gerir hann ráð fyr- ir sölubúðum, ennfremur sam- komusölum og leikstofum fyr- ir börnin í barnastúkunum. Á annarri hæð veitinga-, sam- komu og skemtisölum. Á þriðju hæð fundarsalir stúkanna í Reykjavík og hinna ýmsu starfs greina þeirra, skrifstofum, upp lýsingar- og hjálparstöðvum, bókaherbergjum, les-, setu- og leikstofúm og íþróttasal. Á efstu hæð Reglu-heimili, gisti- og dvalarherbergi,' sem greiður að gangur væri að fyrir þá karla og konur, er Reglan þarf að liðsinna. Enginn árangnr LONDON: — Attlee forsætisráð- herra hefur lýst því yfi'r, að fund ur leiðtoga bandamanna mundi, ekki bera neinn árangur að svo j stöddu. I — Ræða borgarstjóra Frh. af bls. 2. Er borgarstjóri hafði lokið máli sínu ura fjárhagsaætlun- ina, kvaddi varafulltrúi Fram- sóknarflokksins Sigurjón Guð- mundsson sjer hljóðs. ■— Gerði hann það að tillögu sinni, að kosin yrði nefnd manna frá öll- um fjórum flokkum bæjarstjórn arinnar til þess að gera tillögu sína um sparnað í bæjarrekstr- inum m. a. með því, að útsvörin myndu innheimtast lakar á þessu ári en hinu fyrra. Borgarstjóri benti á, að sam- kvæmt tillögu bæjarstjórnar í fyrra vetur var tveim mönnurn falið að gera tillögur um sparn að í rekstri bæjarins þeim dr. Bírni Björnssyni hagfræðingi bæjarins, og endurskoðanda bæj arreikninganna Guttormi Er- lendssyni. Hafa þeir unnið að til lögum um þetta efni, og skilað áliti að nokkru leyti. Taldi borg- arstjóri að ekki væri ástæða fil slíkrar nefndarskipunar sem Sigurjón fór fram á, meðan þessir þaulkunnugu menn hefðu þetta starf með höndum. Var til lcgu Sigurjóns vísað frá, með iökstuddri dagskrá frá borgar- stjóra.. TÓKIO: — Japansþing er nýlega komið saman og er búist viÓ að bráðlega muni fara fram almenn- ar kosningar vegna los þess, sem nú er á stjórnmálaflokkum lands- ins. Svínakjöt Kindabjúgu Saltkjöt v Odýrt trippakjöt í buff og gullash. NYSLATRAÐ NAUTAKJÖT Heitur blóðmör. Lifrarpylsa og svið. KJOTVERSLUN HJALTA LÝÐSSONAR Grettisg. 64 og Hofsvalla- götu 16. — Meðal annara ortta Frh. af bls. 6. er í allsherjarfjelagasambandi landsins alls, sem svo ósköp vel kann að vera í einhverju Norð- urlandasambandinu, eða jafn- vel alþjóðasambandi! Jeg er handviss um, að ýmsir af þeim, sem eru ötulastir við að láta innrita sig í fjelög, eru fjelags- braeður flestra þingmannanna okkar, og jafnvel ráðherranna með. • • ÁRANGURINN. Og hvað er svo upp úr allri ] þessari fjelagastarfsemi að hafa? Sjaldnast ekkert nema innantómar samþyktir, sem brot af meðlimunum stendur að, því það er vitað, að áhuga- samir og starfandi meðlimir samtaka eru yfirleitt sárafáir. Hinin fljóta með, rjetta upp hendina þegar aðrir rjetta upp hendina, hlusta möglunarlaust á hvatningarræður leiðtoganna og mæta í sínu fínasta pússi á árshátíðar. • • TILLAGA. Jeg held sannast að segja, að ofmikið megi af öllu gera og skemtifjelögin okkar að minsta kosti sjeu orðin of mörg. Það mætti segja mjer, að alt að1 helmingur þeirra mætti missa sig. En ef stjórnir þeirra fje-. laga, sem þá fengju þjáningar- laust andlát, ættu erfitt með að sætta sig við þetta, gætu þær vorkutinarlaust myndað með sjer nokkurskonar samtök at- vinnulausra stjórna og haldið fundi og flutt ræður og borðað, drukkið; sungið og dansað eins oft og þær lystir. Og það yrði áreiðanlega stærsta fjelagið á íslandi. TilkyDning frá Verka mannafjel. Dagsbrún Kosning, stjórnar, varastjórnar, stiórnar Vinnudeilu- % sjóðs, endurskoðanda og trúnaðarráðs fyrir árið 1948, fer fram í skrifstofu fjelagsins, dagana 24. og 25. janúar næstkomandi. Á laugardag 24. jan. hefst kjörfundur kl. 2 e. h. og |> stendur til kl. 10 e. h- Sunnudag 25. jan. hefst kjörfundur kl- 10 f. h. og % stendur til kl. 11 e. h. og er þá kosningu lokið. % * <í> Kjörnstjóm Ðagsbrúnar. Á Frh. af bls. 7-. engin reglugerð hefur fengist ennþá“ — er því engan vegin rjettmæt nje eðlileg. * Hjer er um mjög vandasamt mál að ræða og engan veginn víst að fært reynist að fara eftir tiL lögum búnaðardeildarinnar í öllu. W Símanúmer Stjórnarrálsms j er 6740 en ekki 1144 Tvo vana sjómenn og tvo vana landmenn § vantar á góðan bát til línuróðra frá Keflavík í vetur. Upplýsingar i síma 188, Keflavík. <£<®^®<S*®<3xSx®®<íx®®<®<®<®®<®<®<®<®®<®<®<®<$«®<®®<®<8xs*S>^<®<®^<^<^®-®xSx^<®‘®k®<®<® sv®®<$«®®®<®<$;.v*®<$<®<®<®<$<®<®<®<®'®<Sx$<’*x$<$<$<$<S -$<$®®®®®®®®®®®®®®®®®- Peiiliigesiiápur af meðalstærð, óskast til kaups. Sími 2392 og 1305. éx$$<$®<$®®®®<$®®®<$®<$®<$<$®<$®<$®®<$<$<$<$<$®<$®<$®®<$<$®<$<$<$<$<$®®<$< ímwm osKASf Fjögra herbergja ibúðarhæð ásamt 2—4 herbergjum f í kjallara (mega vera óinnrjettuð) óskast nú þegar eða f f fyrir 14- maí í vor. Tilboð, er greini stað og kaupverð, I sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Ibúð og kjallari“. I ®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®$<$®®®®®®®®®®® -*«$®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®<$®®4x$<$ Otgáfan vill kaupa ógölluð eiritök af I. bindi Flat- f| eyjarbókar og greiða full.u verði. Upplýsingar i síma 7508. ZJía teijjanít^ájan *»*Ii*S*S><3x$®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®<$®g>®®®®<$<$^<$<$<SK3x3x$$3><$<$<í I fx$®®<$®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®® Ík Eftir Roberl SScrm ' THAT OL'D F5EDN6' IT’í? C-TIL.L TH&BEJ OH HSAV6N UFLP MB — 9 A* L0VELV EVER! RELAN VöllK LIP£, C0KRI6AN1 J T PdlL, 141 > -ÍORRV A30UT U5,„fp 50RRVÍ IT WA5 MEAN OF ti'.B TO WALK 0UT ON V0U , THf WAV , V I DID. OM, 1 DON'T KNOW— X NEVÉR PID RATE A Í5WELL G'iRL UKE VOU MAPPV, LINPA'? Uinda: Viltu ekki fara' út frakkanum, FI.il? ; ’ ;1: $íei,,Linda, jeg stend að eins við augnablik. Linda hugsar: Enn elska jeg hann, hvernig fer þetta? Phil hugsar: Allt af er hún jafn lagleg, þetta gengur of langt hjá mjer. Linda: Mjer þykir þetta leitt með o: kur, það var illa ge., cu rajer aú hhupa/svona frá þjer. Phil: Það er allt í iagi c:t samt hef jeg aldrei farið út með jafn skemmíilcgri stúiku og þjer Linda. Ertu hamingjusöm? Linda: Phil, mig iangar að kynna þfg fyrir Phil litla, við skýrðum hánn eftir þjer. Phil: Hann ætti nú skiiið ao bera betra nafn. (Hugsar): Nei, þetta getur ekki verið, ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.