Morgunblaðið - 28.05.1948, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1948, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. maí 1948. m Nokkur orð um kauduskélu Efti ÞAÐ mun hafa verið árið 1944, að Alþingi ákvað, með breyting- um á bændaskólalögunum, að þriðji skólinn skyldi vera í Skál- holti, hinu forna skólasetri Suðurlands. Siðan hefur í hverj- um fjárlögum verið ákveðin nokkur upphæð til bygingar hins nýja skóla. Þrátt fyrir þennan annan a<5búnað, að þeir treystist fremur mætti ásaka þá, sem margyfirlýstavilja Alþingis, er ■ ekki ag (jVelja í þessum skól- j notið hafa kennslu í skólunum um, ef þeim að öðru leyti fjelli og orðið hafa bændur, að hafa ;inar Gestsson á Hæii þó framkvæmdum mjög skammt á veg komið til þess að skólinn geti hafist og íjárlagaheimildin aldrei verið noíuð r.ema að litlu leyti. Hvaða ástæður hafa legið til þessa tómlætis á tímum mikilla og kostnaðarsamra framfara, bæði á sviði atvinnu- og menn- ingarmála? En þetta mál á skylt við hvorttveggja. — Ekki mun vera hægt að ásaka menn þá, sem af hálfu framkvæmda- valdsins í landinu hefur verið falið að sjá um verkið. Þeir munu hafa gert allt það, sem þeir máttu til þess að koma hug- myndinni í framkvæd. Hvernig stendur á því að rík- isvaldið hefur ekki látið fram- skólavistin. Jeg hefi því miður ekki per- sóhuleg kynni af bændaskólun- um, en er nákunnugur mörgum piltum, sem á síðustu árum hafa stundað þar nám. Einnig hef jeg gluggað í skýreslur frá þeim og þykist hafa af því fengið nokkurn skilning á, að fleira muni til þurfa en fjárframlög, mí örugg á að vera aðsókn til þeirra. Mjer virðist að hingað til hafi bændaskólarnir eytt láng- mestum tíma í ýmsar bóknáms- greinar. Allar munu þær sjálf- sagt vera þarfar og góðar vel menntum bónda. Margir þeirra eru þó nálega hinar sömu og urnir eru ekki einu huga um. Þessir menn eru þó yfirleitt ekki úr bændastjett og er það ef til vill nokkur afsök- un. Sumir þessara manna stóðu þó að samþykkt hinna nýju fræðslulaga og vita vel að bygg- ing þessi er ekkert stórvirki í ríkisbákni, sem kostar á þriðja hundrað milljónir króna á ári. Þá er rjett að athuga, hvort nokkur þörf sje á að auka svo framleiðslu búfræðinga, sem leiða mundi af þremur fullsetn- um bændaskóium. Til þess að g( ra sjer þess ljósa grein, þyrfti ef til vill nokkrar en nokkur hætta j fullt erindi á bændaskóla, að því (tölur úr hagskýrsium, sem mig námi loknu. Úr þessu virðist vantar. kvæma meira skólanum til i kenndar eru á hjeraðsskólunum framgangs, en gert hefur verið,' 0g kenndar verða í framhalds- þrátt fyrir það, að Alþingi virð-1 skólum barnaskólanna samkv. ist hafa ætlast til annars og1 nýju fræðslulögunum. — Þetta meira? Að sjálfsögðu þekki jeg mun hafa valdið því, að þeim, ekki allar ástæður þeirra, sem; Sem sótt hafa hjeraðsskólana haft hafa ráð hins nýja skóla Lhefur þótt, sem þeir ættu ekki hendi sjer, þykir mjer á, að um of hafi ver- ið hlustað á nokkrar raddir, sem ekki nógu almennt bent á veil- urnar, því þeir vita best hvar skórinn kreppir. Þá eru nokkrir, sem draga vilja á langinn byggingu Skál- holtsskólans, sem telja að nú sje svo komið fíárhag ríkissjóðs, að ómögulegt sje að ráðast í Tíiiiimi notar tækifærið fil að koma á loff SÚ FREGN var flutt í ..Tíman' um“ s.l. miðvikudag að nú væri verið að úthluta lóðum á hinu auða svæði 1 Austurbænum milli Rauðarárstígs og Flóka- götu að vestan og norðan og Löpguhlíðar og Miklubrautar að sunnan og austan. Farast blað- inu m. a. svo orð: , ., ,, . . . . . , , ....,Sagt var að eftir skipu- Þeita dyra fymtæki, sem bænd- lagsuppdrætti bæjarins ætti sinni ein-1 þetta svægi ag Verða skrúðgarð- íur og fögnuðu allir þeirri hug- mynd. . . . En svo skeður sá at- fram hafa komið, bæði í prent- uðu máli og í útvarpi, og hafa verið þess letjandi að skólinn yrði reistur. Hins vegar hefur verið mjög hljótt um þá, sem vilja að Ijændaskólanum í Skálholti verði komið á fót án allra tafa. Þetta ^mun sjálfsagt stafa af trú þess- ara manna á aö hinn góði mál- Talið er að bændur landsins auðvelt að bæta með því að fella bændaskólana inn í fræðslukerfi landsins. Gæti þá svo farið, að geri ráð fyrir að meðal búskap burður fyrir nokkrum dögum að skurðgrafa er alt í einu farin að rista sundur túnið fyrir neð- an Lönguhlíðina og mælinga- menn eru þar á stjái með sjón- auka sína á götuhornum. Er svo að sjá, sem þarna sje farið að mæla fyrir nýjum götum og ræs um. . . . Líklega er það svo, að einhverjir gæðingar bæjarstjórn arinnar hafi sótt fast á að fá lóoir þarna, því að þær liggja afar vel í skjóii.... Þetta svæði var ætlað til annara nota og það á ekki að líðast, að hagsmunir heildsala og annara íhaldsgæð- bóknámsgreinar þær, sem tekn- ar yrðu til prófs á bændaskólun- um yrðu eitthvað innan við tuttugu talsins. Hitt er svo meiri vandi, að mjer íinnst margir búfræðingar og það ágætir verkmenn hafa litið á hið verklega nám sem ;taður hljóti að ná fram að,kvöð, sem væri fráfælandi við ganga, og að okki sje eyðandi: skólann og stingur það mjög í orðum að jafn sjálfsögðu máli, stúf við reynsluna frá húsmæðra ■' sm þegar hafi fengið ^ sína; skólunum. Ifjer er því vafalaust ; kvörðun með lögum frá Al- breytinga þörf. Verknámið þarf artími bóndans T j inga í ReykjaVík, sjeu sett ofar sjeu nalægt 6000 að tolu. Jeg ^ þdri! alraenningS fyrir útivistar- . svæði.... Það væri fróðlegt að , de ekki nema | bæjaryíirvöldin skýrðu ftá því,1 20 ar, svo margir heltast ur les- hvaða framkvæmdir er verið að inni fyrir aldur fram af ymsum 1 gera þarna... og hverjir sjeu orsokum. Sjeu þessar tölur rjett, sem liggi svo mjög á a3 fá þess. ar, er Ijost ao a hyerju ari bæt-1 ar fögru lóðir að nauðsyn krefjl ast i tolu bænda 300 frumbyl-jað skrúðgarðssvæði allra borg. íngar. Bændaskolarnir a Holum ! og á Hvanneyri munu hafa tök á að útskrifa milli 50 og 60 bændaefni árlega og að Skál- arbúa sje tekið til þeirra nota.“ Þannig farast Tímanum orð. Samtal við ræktunarráðunaut að vera raunverulegt nám og verklegar æfingar undir hand- þingi. Vegna þess, að jeg óttast, þrátt fyrir allt að úrtölumenn- j leiðslu kunnáttumanna, en ekki irnir, ef þeir eru einir um hit- aðeins vinnuskylda, að nolckru una, geti ef til vill tafið þetta j við störf, sem piltunum mun nauðsynjamál eg að jeg þar að þykja lítils um vert. Væri til auki hef orðið var við ríkjandi. dæmis ekki reynandi að hætta misskilning um þörfina fyrir að taka til prófs handsáningu hinn nýja skóla, langar mig til útlends áburöar. ■— Mjer þykir að taka úrtölur þessar til nokk- j ekki líklegt að bændaefni um urrar athugunar. tvítugsaldur hugsi sjer að nota <Bændaskólarnir tveir, sem rnikið þá aðferð í búskapnum fyrir eru í landinu, eru ekki full- setnir vegna órógrar aðsóknar, og er því haldið fram, að þess vegna megum við ekki reisa þann þriðja, það mundi gera alveg út af við þá sem fyrir eru. Skyldi ekki einhver áður Jeg gæti trúað að bændaefnum væri nú á tímum hugstæðara og gagnlegra að fá vitnisburð urn hve hönduglega þeim tækisf ýmiskonar búvjelastjórn. Kenna þarf hirðingu tg einfaldar við- gerðir allra helstu búvjela, holtsskólanum viðbættum gæti Reykjavíkurbæjar þessi tala hækkað í 80 90 í j RæktUnarráðunauturinn gaf mesta Jagi. Naumast er unnt að blaðinu j gær þá skýringu á starf gera rað jyrir að fleiri en 75 af semi mælingamannanna og notk hundraði bufræðmganna verði un skurðgröfunnar á hinu opna bændur Nokknr hverfa alyeg ■ svæðii að þarna væri veriö aö ra andb^nao!, en aðrir sækja framfcuœTOtt V3rjc tij undirbún- framhaldsnam og verða raðu- j ings Mnum svonefndu skólagör5 nautar, bændakennarar o. m. fl.1 hœiarins Af þessu má ,já, að innan við j er gert fyrst og fjorða hvert bondaefni ætti þess j fremst til undirbúnings skóla- kost að sækja bændaskola, þo garðanna svo sem iandþurkun skolarmr væru þnr. Mikil ma og fleira og það verk> sem þarna auðmykt þeirra landbunaðar- hefur verið unniðj kemur einnig manna vera, sem telja minna að gððum notum þo opna svæðið sæmilegt eða viðunandi. Þegar j verði alt gerf að almennum garði a allt þetta er litið og það hve ciðar veigamiklu hluíverki bóndinn áj“ Þannig fórust ræktUnarráðu- aíi £c8n& 1 ÞJóðf jelaginu, hve i nautnum orð, en að öðru leyti allar framleiðsluaðferðir eru ört j vísaði hann ti, rcgiugerðar um að breytast og hve mikil verð- skoIagarðanaj en tilgangurinn mæti liggja í öllum nyju tækj-! er samkvæmt i,enni að vekja i langt líður stlnga upp á að tamingu hesta, verkstjórn og^unum, sem bóndinn verður að huga skólabarna á fegrun bæj- breyta Hólaskóla í húsmæðra- ma>~gt fleira, scm gagnlegt og beita, ef barátta hans á ekki að arins og nytEemj ræktunar til skóla, þá mundu báðir verða fullskipaðir! Konurnar kunna nefnilega að haga sínum skól- kemmtilegt gæti verið að nema,, verða vonlaus, verður það að : aukinnar menningar og betri af. en lítil rækt befur verið lögð vera ollum ba!ndum og fyrir-1 komu landsmanna. og þeim gefin við. Enginn vafi er á að verk-1 svarsmonnum þeirra ljóst, að nokkur innsýn : gróðurr.;kjð.“ um þannig, að þeir eru mjög að-1 námið getur orðið mjög aðlað- þekking og leikni í starfi, sem | Tíminn hefur áður farið við- sóttir og komast á þá færri en! andi og eftirsóknarvert, ef rjett-j bændaskólarnir eiga að hafa for urkenningarorðum um f essa vilja, þó þeir sjeu orðnir margir cr að farið og það haft í hfrænu. gongu um að rkapa, verður að hugmyndj þó blaðið noti nú tæki í landinu. Jeg hefi heyrt því haldið frám og mun pað sjálfsagt rjett vera, að ekki tje nógu vel búið að gömlu skólunum og nú sje besta ráðið, að nota fje það, sdtn ætlað hefur verið til bygg- in%ar Skálholtsskólans til þess að hressa upp á Hóla í Hjaltadal og Hvanneyri. Þetta gæti verið ágætt ráð, ef það dygði og vissulega þurfa allir bændaskóiarnir að vera svo yel búnir, sem frekast er unnt og í sámræmi við það, sem aðrir skólar hafa að bjóða æskufölki landsins. Hitt tel jeg fráleitt, að piltar úr sveitum landsins sjeu þeir að fá vegna þess að þær ,,liggja afar vel við í skióli"! Þeim Tímamönnum datt auð- vitað ekki í hug að hringja í síma 1200, sem þeir þekkja vel og spyrja um hvað mælinga- menn væru að mæla á opna svæðinu, úr því þeim fanst slíkt athæfi grunsamlegt. Nei — það mátti vitaskuld ekki! Það var um að gera að búa sögur '■ út og koma henni á prent, því i ó hún væri leiðrjett eru það, se1 i bet- ur fer, svo margir, sem aldrei sjá neitt annað blað en Tímann og sjá þess vegna enga leiðrjett- ingu. Þannig er hugsanaferill þeirra sem Tímann skrifa. „Liggja afar vel við i skjóli.“ Þegar Tímamaðurinn sá mæl- ingamennina var það óðara aug- Ijóst, að „heildsalar og aðrir í- haldsgæðingar“ ættu að fá þarna lóðir af því að þær „liggja afar vel við í skjóli.“ Svona liefði enginn hugsað nema Tímamað'ur og öðruvísi en þetta geta Tíma-menn alls ekki ttugsað. . Þar sem Tímamenn ná völd- um sitja hagsmunir flokksgæð- inganna fyrir öllu. Alt það sem þeirra flokkur á ráð á og „ligg- ur vel við í skjóli" er eingöngu ætlað Tímamönnum. Það er al- veg sama hvort um er að ræða yfirráð yfir lör.dum eða lausum aurum. Og ef flokkurinn á ráð á embætti er sjálfsagt að Tíma- maður hreppi það, svo sá flokks gæðingur geti eftir það átt sjer æfistarf, sem „liggur vel við í skjóli". Tímamanni íinst ótrú- legt — alveg ómögulegt, annað en að góðum lóðasvæðum í Reykjavíku.rbæ sje úthlutað handa ,,íhaldsgæðingum“, því þannig hefðu þeir farið að sjálf- ir ef þeir hefðu haft ráðin. Þá hefði þarna verið úthlutað lóð- um handa Tímamönnum, svo þeir gætu legið í góðu skjóli. —- Annars blasir sú staðreynd við, að íylgismenn Tímans hafa ekki verið afskiftir við lóðaúthlutun hjer í bæ. Ef bæjaryfirvöldin í Reykja- vík skyldu einhverntíma -— illu heilli — freistact til að skerða opna svæðið i Austurbænum væri trúlegt að hiö o'pinbera hreppti það hnoss. Og ef það ó- trúlega skeði, sem engan dreym- ir um, að þarna yrðu auglýstar lóðir til úthlutunar, væri það ekki dæmalaust þó þá slæddust inn umsóknir írá Tímamönnum, sem óska eftir bústað, „sem liggur vel í skjóli.“ aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiikiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiMti sambandi við störfin á fyrir- myndarbúum. Jeg hefi dvalið nokkuð við að gagnrýna fyrirkomulag bænda- skólanna og aö benda á nýjar leiðir til úrbóta, svo að ófremd sú, að bændaskólarnir eru ekki sótti'r, hverfi úr sögunni. Hjá þessari gagnrýni verður ekki komist þegar leiðrjetta þarf misskilning, sem hættulegur er bændaskólunum öllum. Enginn vera fynr hendi svo að bænda-; færið> þ fsrig er að yinna stjettin verði hlutverki sinu að þessum örðu!71> m að koma VaXm--Z fa ^1111 Tnnin,f * á loít slúðursögum og óhróðri. geta viðhaldist og aukist í byggð j um landsins. I Innrætið Skálholtsskólann verðum við ! Sálarástand þeirra, sem skrifa að fá alveg um leið og hinir | Tímann kemur svo greinilega í bændaskólarnir eru endurbætt- Ijós i frjettinni út af nýju lóð- ir. Þetta er vandalaust fyrir unum í Austurbænum, að það bændur og unnendur þeirra að er vert að gefa því gaum. knýja fram, ef þeir aðeins vilja j Einliver Tíma-snati sjer mæl- nota áhrifamátt sirin til þess, j ingarnenn og vjelar á hinu opna má þó skilja oro mín svo, að jeg | cn eyða honum ekki í þref um! svæði. Þá er óoara gripið til telji skólastjóra og kennaralið hvað fyrst beri að gera af jafn pennans og skrifuð hugleiðing bændaskólanna eiga sök á því sem að er, öðrum fremur. Þeir munu vafalaust bundnir við á- sjálfsögðm hlutum, sem þó eru fyrir Tíma-lesendur um að þarna ekki fjárfrekari en svo að þeirra sje nú verið að úthluta lóðum. verður naumast vart í kostnaði Og þeir sem lóðirnar eiga að fá, kveðnar reglugerðir, sem þeim þeim, sem skólamenning 20. ald- j eru „heildsalar og aðrir íhalds- svb kröfuharðir um húsakost og er skylt að vinna eftir. Öllu arinnar kostar íslendinga. 1 gæðingar.“ Og þessar lóðir eiga uppháir, reimaðir og | lágir, reimaðir. — [ SKÓVERSLUNIN Framnesveg 2. 9 WIIIIMKIIIIMI'llllimiMIIIICDIIKilllllllllllUIIICIllMllnik IÍAGNAR JÓNSSON hæstarjettarlögmaður. Laugavegi 8. Sími 7752. T.ögfræðistörf og eijras- uinsvsla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.