Morgunblaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1948, Blaðsíða 4
'í MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 1. júní 1948. \ Wefnaðsrwérur Getum útvegað frá Hollandi og Tjekkóslóvaklu gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfuju- m. a. eftirtaldar vórur: Ljereft, hvit og mislit Damask Dúnheít Ijereft Tvist-tau Sirs-efru Flúneli Kjóiatau skosk Ullarkjólatau Ullarkáputau. Sand-crepe Herrafataefni Skyrtuefni Flauel rifflað Dívanadúk I lerraf rakkáefni Gardínuefni Fóðurefni Kaki (brúnt og blátt) Herrasokkar Manchettskyrtur Terra- og dömutrefla Sýnii,__ og ver'ðtilhoS fyrirliggjandi. Cjar&ar Cjíófaóon L.j^. Sími 1500 HydropSex I. Blmáburður inniheldur næringarefni samkvæmt þörf plantna. Þennan fullkomna blómaáburð má nota á blóm inni og úti, og í vatn fyrir afskorin hlóm. Heildsölubirgðir: ^JCriótiánóóon (U CCo L.f^. MatreiHslfikony eða kokk vantar í sumar á Hótel Villa Nova, Sauðárkróki, einnig stúlku til aðstoðar í eldhús. Upplýsingar á skrifstofu Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda, milli kl. 2 og 4 í dag. «4iao« 4ca £ cnnt* íbúð tll sölu 4 herbergja íbúð í nýlegu húsi til sölu í rishæð við Há- teigsveg. ÖU þægindi. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl. Aðalstræti 8, sími 1043. AUGLÝSING EE GULLS iGILDI 2> ci lólí Oyggingarfjelag verkamanna | : Ibúð til sölu í öðrum byggingarflokki. Fjelagsmenn sendi ■ umsókn til stjórnar fjelagsins fyrir 6. þ.m. STJÓRNIN. : 133. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1,05. SíSdegisflæði kl. 13,35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sinii 5030. Næturvörður er í Lyfia’oúðinni Iðunni. sími 7911. • Næturakslur annast Hreyfill, sími 6633. _________v Söfnin, LandsbókaaafniS er op:5 kl. 1C—■ 12, 1—7 og 8—10 alla virta dagt aema laugardaga, þá kl. 10—Í2 eg t—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjó5minjasaf_»iS kl. 1—3 þriðjudaga, fimtu.la.ga oa sunnudaga. — Listasafn Eitarf Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—-10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. NóttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1.30—3 og þriðjn daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund___________ 106 Dtmdarískir dollarar 100 kanadiskir dollarar . 100 sænskar krónur _____ 100 danskar krónur_____ 100 norskar krónur __— 100 hollensk gyllini---- 100 belgiskir frankar — 1000 franskir frankar _ 100 svissneskir frankar — . 26.22 650.50 650.50 181.00 135.57 1 131.10 245.51 14.86 . 30,35 . 152.20 dfclL-; Ot MAGNUSSnN. Brúðhjón. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni Fríða Ingvarsdóttir skrif- stofumær og Ólafur Jónasson raf- virki. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni vígslubiskupi Guðlaug Þ. Jónsdótlir ó Njólsgötu 15A og Ingi- mundur Sæmundsson frá Hraun- hálsi. í Helgafellssveit. — .Heimili brúðlijonann.a er ó Sólevjargötu 15, Reykjavik. Gefin voru saman í hjónaband, síðastliðinn laugardag fif sr. Bjarna Jónssyni frk. Ástdís Gisladóttir og Kristmundur Jakobsson loftskeyta- maður. — Heimili brúðhjónanna er Reykholt við Laufásveg. Hjónaeíni. Nýlega hafa opinberað tr.úlofun sína ungfrú Sigurrós Sigurðardóttir Vestur-Hamri 7, Hafnarfirði og Hörður Valdimarsson, bifreiðarstjóri, Drápuhlíð 2, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína .ungfrú Guðrún Vilmundardótt- ir, Nýlendugötu 12 og Jósep Magn- ússon, Brekku, A.-Hún. BrúShjÓJiin Guðrún JónsiSóttir (Kjartanssonar sýslumanns) og. Jón N. Pólsson flugvjelavirki (ls- ólfssonar tónskáíds). Áskorun til útgerðar- manna og skipafjelaga. Sunnudaginn 30. maí var haldinn fundur í Sjómannadagsráði til und- irbúnings næsta sjómannadegi, er haldinn verður n. k. sunnudag 6. júní. Fundurinn gerði einróma svo- hljóðandi ályktun: „Sjómannadags- ráðið skorar á útgerðarmenn og skipafjelögin að láta sldp sín ekki fara úr höfn á sjómannadaginn eða riæsta dag á undan, nema brýna nauðsyn beri til“. Haustsýningin. Siðasti dagur málverkasýningar dönsku listamannanna og Svavars Guðnasonar i Listamannaskálanum er í dag. Sýningin hefir verið vel Tveir íslendingar, Valtýr Gisla« son og Ámundi Jóhannsson, báðir úí Reykjavik, hafa nýlega lokið prófi við „Tekniska Institutet" í Stokkn hólmi. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Leith. Goðafoss er í Hull. Fjallfoss er á Akureyri. Lag- arfoss fór. frá Reykjavík í gærkvöldi til Leith, Lysekil og Kaupmanna- hafnar, Reykjafoss fór frá Hull 28/á til Reykjavíkur. Selfoss er i Reykja- vík. Tröllafoss kom til New Yorlc 26/6 frá Reykjavík. Horsa fór frál Cardif 29/5 til Rotterdam. Lyngaa fór frá Siglufirði 19/5 til Fíam; borgar. ! Foldin lestar frosinn fisk á VesG fjörðum. Vatnajökull er í Reykjai vík. Lingestroom er á leið til Reykjá víkur frá Hull. Marleen væntanleg til Amsterdam í gærkvöldi. Blöð og tímarit. Llfljólur, tímarit laganema. Ann- að hefti 2. árg. er komið út. RitaC prófessor Einar Arnórsson þar um Rekalög Jónshókar og Ármana Snævarr, cand. juris, um Lög og lagasöfn. Þá eru frjettir frá Orator, fjelagi laganema, og fleira. SamtíSin. 5. hefti 1948 er komið út/Efni er m. a.; Sr. Friðrik Frið- riksson, dr. theol., óttræður, eftir Magnús Runólfsson, Fyrsta flugiS hans, smásaga eftir Liam O’Flaherty, ísland sjeð með augum Englendings, eftir Thomas A. Buck, B.E.M., Viku- dvxöl í Stratford-on-Avon, eftir Sig- urð Skúlason, bókafregnir og fleira. Kjarnar. Þriðja heftið er komið út. Það flytur m. a. sögukafla cftir Stefan Zweig (Ástir í Vin), Con- stance og Harmon Helmerrick (Á norðurslóðum) og Alexander Dumas (Skytturnar). Þá eru þar nokkrar smásögur, m. a. eftir J. S. Fletcher, Kate Roberts, H. H. Munro og Guy de Maupassant. Útvarpið. sotí. Jeg er að velta því fyrir mjer Samskot. Til hjónanna sem brann hjó. F. S. 25 kr., Gísli Guðmundsson 100 kr. Gestur Árnason, prentari í Gutenberg, á 50 óra starfsafmæli í dag. Bílaskoðunin. 1 dag eru skoðaðir bílar, sem hafa númerin R-2851—3000. * * * Frú Rigmor Hanson danskenn- ari og Svava dóttir hennar fóru flugleiðis til Engíands í morgun. * * * Á sunnudag fór maður nokkur vestan af Seltjarnamesi ó fuglaveið- ar ó bát sínum vestur á Svið. En hann var ekki kominn að landi í gærmorgun og var þá farið að ótt- ast um að eitthvað kynni að hafa komið fyrir hann. Nokkru eftir hádegi í gær kom maðurinn að landi á bátnum og.hafði ekkert orðið að. * * * Kvennaskólinn í Rcykjavík. — Prófskýrteini þeirra stúlkna, er sótt hafa um 1. bekk að vetri, óskast af- hent í skólanum miðvikudaginn 2. júní, kl. 5—6 síðd. 9 f afmælisgrein um sr. Eirík á Torfastöðum i blaðinu s. 1. sunnu- dag stóð i 7 línu að neðan jafnan en á að vera jafnaS. hvorl Góðtemplarar sj<*u ekki æfinlega reglu- bundnir ? S Mufna tcrossgáta 8.30 Morgunútvarp. 10.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Zige- unalög (plötur). 20.00 Frjettir. 20.20 Einsöngur: Paul Robeson (plötur). 20.35 Erindi: Um sjó- inn, III og síðasta erindi (Ast- valdur Eydal licensiat). 21.00 Tónleikar: „Le Sacre du Prin- temps“ eftir Igor Stravinsky I (plötur).'21.35 upplestur: Konan á stakkstæðinu, smásaga eftir Guðlaugu Benediktsdóttur (Ung- frú Guðbjörg Þorbj arnardóttir les). 22.00 Frjettir. 22.30 Jazzþátt- ur. (Jón M. Árnason). 22.30 Veð- urfregnir. — Dagskrárlok. SKÝRINGAR Lórjett: — 1 bærinn — 6 málm ur — 8 saman — 10 forsetning — 11 vopnið — 12 ryk — 13 lík- amshluti — 14 ungviði — 16 fe. Lóðrjett: — 2 atviksorð — 3 málmurinn — 4 greinir — 5 slæm ar — 7 skall — 9 vindur — 10 líka — 14 hvað — 15 ósamstæðir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 verka — 6 giri — 8 ex — 10 lá — 11 svitnar — 12 si— 13 fa — 14 önd — 16 ásana. Lóðrjett: — 2 eg — 3 ristina — 3 K. N. — 5 messa — 7 Márar — 9 xyi — 10 laf — 14 ös ■— 15 dn. Laugdælingar slgra í sandkeppni Hveragerði, 31. maí. Frá frjettaritara vorum. Á SUNNUDAGINN fór hjer fram í Hveragerði sundmót Hjer aðssambandsins Skarphjeðinn, en að því standa ungmennafje- lögin í Árnes- og Rangárvalla- sýslum. Þátttakendur voru 45 frá sjö f jelögum. Áhoríendur voru mjög margir, rúmlega 400, þrátt fyr- ir leiðinda veour, rigning var allan daginn, en veður stillt. Sigurður Greipsson, formaður hjeraðssambandsins, setti mótið með ræðu. Ungmennafjelag Laugdæla sigraði í þessu móti. Úrslit þess urðu sem hjer segir: 1 100 m. bringusundi karla varð fyrstur Daníel Emilsson, Umf. Laugdæla á 1,39,4 mín. í 100 m. bringusundi kvenna sigr- aði Áslaug Stefánsdóttir, Umf. Laugdæla á 1,39,4 mín. 50 m. baksund karla: fyrstur varð Einar Ólafsson, Umf. Biskups- tungna á 44 sek. 200 m. bringu- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.