Morgunblaðið - 10.07.1948, Blaðsíða 12
VEðURUTLITIÐ: Faxaflóa:
SUNNAN eða SV-kaldi, rigtt
iug eða súuld og víða þoka.
vúmu
BRESKA iðnaðinn skorilr
fjármagn. — Grein á bls. 7.
'Í£i2te<
161. tbl. — Laugardagur 10. júlí 1948.
Fjférir þeirra Ecvaddir hingað frá Vest-
mannaeyjuffl af þessum áslsíum.
!ÁSGEIR ÞORSTEINSSON verkfræðingur, sem er formað-
ur Kannsóknarráðs Islands skýrði blaðamönnum frá eftir-
farandi í gær vegna orðróms, sem gengið hefir um tjekkn-
eska vísindamenn, sem nú eru staddir hjer á landi: — Af
tiiefni orðróms, sem hefur myndast um það, að tjekknesk-.
ir vísindamenn, sem hjer eru staddir, hafi brotið gegn' Dönsku prinsessurnar þrjár siást hjer á myndinni, sem var tekiu
rannsóknaleyfi, vill rannsóknaráð ríkisins gefa eftirfarandi ' sumar ' ballargarðinum í fredensborg. Talið í'rá vinstri sjást:
Baulasfp á fsafirði
ísafirði í gær.
ÞAÐ slys varð hier á fimtu-
! daginn að Þorsteinn Kristinsson
lögregluþjónn varð undir stein
vegg, sem hrundi yfir hann og
jbeið bana af.
Slysið atvikaðist þannig, að
Þorsteinn heit. var að grafa
niður með steinvegg inn í kjall-
| ara húss síns, Grund. Hrundi
| þá veggurinn og varð Þorsteinn
| undir honum og hlaut við það
ítöluverða áverka á höfði. Var
jhann þegar fluttur í sjúkrahús
j þar sem hann andaðist nokkru
fyrir miðnætti á fimtudags-
kvold. i;
Þorsteinn Kristinsson var
miðaldra maður, ókvæntur. —■
Hann hafði verið lögregluþjónn
á Isafirði í nokkur ár og var
maður vel látinn.
------^--------- '"1
upplýsingar:
Anna IVlarie, Margarethe og Kenedikte.
í byrjun þessa árs, fór tjekk-*^
neskur vísindamaður, dr. Hadac
að nafni fram á að fá leyfi til
þess, að hópur vísindamanna,
sem gerð var nánari grein fyrir,
fengju að rannsaka Snæfells-
jökul og svæði umhverfis hann,
til þess að afla frekari vitneskju
urn hvaða plöntur og annar
gróðru kynni að hafa lifað af
áhrif ísaldarinnar síðustu.
Mál þetta var lagt fyrir rann
sóknarráð til umsagnar, eins og
lög segja til um. Gat ráðið fall-
ist á að veita rannsóknaleyfi,
út af fyrir sig, þar sem um stór
merkt viðfangsefni var að ræða,
en hinsvegar var ekki fallist á
að veita rannsóknarleyfi á hinu
umgetna svæði. Var rannsókn-
arsvæðið síðar ákveðið norður
af Brunnum, Kaldidalur og
landið þar norður af, alls um
100 ferkílómetra svæði.
Þegar menn þessir voru hing
að komnir, var óskað eftir því,
að einn þcirra, sem var fugla-
fræðingur, fengi að fara til
Vestmannaeyja til þess að taka
myndir af lifnaðarháttum súl-
unnar.
Enda þótt þetta væri nýtt
rannsóknarefni, óskylt hinu
fyrra, þar þessum eina manni
veitt leyfið, í fylgd með íslensk
uin manni.
Síðustu daga fóru að berast
fregnir af því hjer í bæ, að
tjekknesku rannsóknamennirn-
ir væru að starfi á Seltjarnar-
nesi og víðar, og að hópur
manna væri við myndatöku í
Vestmannaeyjum. Þar sem
hjer var greinilega um brot á
gefnum umferðaleyfum að
ræða, Ijet ríkisstjórnin kveðja
mennina í Vestmannaeyjum
hingað til bæjarins, og komu
þeir hingað í gær með flugvjel,
fjórir að tölu.
Eru það sömu mennirnir, sem
fófu um Seltjarnarnes ög munu
hafa notað tímann tií athugana
á ýmsum gróðri hjer við bæ-
inn, meðan beðið var ferðar til
Vestmannaeyja. En um för
hinna þriggja til Vestmanna-
eyja, sem ekki höfðu þangað
ferðaleyfi til neinna athugana,
er sú skýring gefin, að mynda-
takan sje ekki framkvæman-
leg, án slíkrar aðstoðar.
Frekari aðgerðir í máli þessu
bíða nú ákvörðunar ríkisstjórn
arinnar".
Vjelbílun tefur ms.
Sigluíirði í gærkvöldi.
FRAM til klukkan 8 í kvöld
var tiðindalítið af síldarmiðan
um. — Þoka var á Austursvæð
inu og skip öll farin þaðan. I
nótt kom síld upp á Haganes-
vík og Skaga, en hún var mjög
dreyfð og lítið var í torfunum.
Síld við Mánareyjar.
Um kl- 8 í kvöld bárust þær
ji 3 r
h
m
Praslfígsla
á i
- "r
i!
stolvarinnar í Selby
sýndur heiður
HEKLA, hið nýja skip Skipa-
útgerðar ríkisins. hefur orðið
fyrir töfum og var í gærkvöldi
ekki vitað hvenær þess væri
von til Reykjavíkur.
Skipstjórinn á Heklu, Asgeir
Sigurðsson, sendi Skipaútgerð-
inni skeyti á fimtudagsmorgun,
þar sem hann skýrði frá því, að ^ frjettir að síld væri uppi við
lítilsháttar vjé'lbilun hefði orðið , Mánareyjarif. Þar var flotinn.
í skipinu. Var því þá siglt tiljþvi nær allur kominn um kl.
hafnar í Kristiansand í Noregi. 10 j gærkvöldi. Torfúrnar voru
I gærkvöldi höfðu ekki borist }fáar og voru 3 til i0 skip um
frekari frjettir af þessu óhappi hverja þeirra Nokkur þeirra
og mun Hekla þá enn hafa ver- voru aðeins í bátum og náðu
ið í Kristiansand. sum þeirra fr£ £00 til 400 mála
köstum. Flest munu þó h.fa
fengið lítið-
10 skip komið.
Frá því í gærkvöldi hafa
komið til Siglufjarð'ar 10 skip
og eru þau þessi: Ásbjörn AK
150 smá., Guðm. Þoriákur RF.
500 mál, Björgvin GK 800, Ás
dís GK 80, Flosi 240, Svanur
AK 200, Fram AK 420, Milly
80 og Stígandi OF með dOO
mál. — Siglunes landaði hjá
Rauðku 400 málum. — Guðjón.
A MORGUN, sunnudag, vígir
biskup landsins, tvo nýja guð-
| fræðikandldata, þá Andrjes Ól-
j afsson og Þórarinn Þór.
Andrjes hefir verið settur tií
að þjóna Sfaðarprestakalli í
Steingrímsfirðj og Þórarinn til
FJELAG ísl. botnvörpuskipa-■ að þjóna Staðarprestakalli á
eigenda hjelt Cochrane for- Reykjanesi í Barðastrandasýslu.
stjóra skipasmíðastöðvarinnar í Sjera Jakob Jónsson lýsir,
Selby og konu hans, samsæti vígslu, sr. Bjarni Jónsson vígslu
að Hótel Borg í fyrrad. Við það biskup þjónar fyrir altari> en
tækifæn sæmdi forseti Islands prjedikunina flytur Andrjes
rlddarakrossi fálka-;ólafsson. Vígsluvottar eru sr.
Jakob Jónsson, sr. Sigurbjörn,
> Einarsson, sr. Valdimar Eylands
ÖSrum dieseltogar-
aaum renl af sfokk-
unum í sepfember
UNNIÐ er af fullum krafti <
við smíði beggja die'seltogara
bæjarins, sagði Jón Axel Pjet
ursson bæjarfulltrúi, í viðtali
við Mbl. í gær.
lón A. Pjetursson kom á fimtu
dag með Skúla Magnús-
syni frá Bretlandi, en í þessari
för sinni fór hann til skipa-
smíðastöðvarinnar í Gool, en
þar eru dieseltogararnir byggð
ir.
Annan togaranna er búið að
plötubyrða og er nú verið að
vinna við yficbyggingu hans.
Ráðame'nn í skipasmíðastöðinni
búast við að hann verði flot-
settur í september-
Hinn togarann er búið að
bandreisa og var nú unnið að
því að plötubyrða hann.
IN’ý stjórn ■ Cliile.
SANTIAGO. — Forseti Chile hefur
myndað nýtt ráðuneyti. 1 því eiga
sæti ráðherrar frá þessum flokkura;
Róttækum, frjálslyndum og íha'ds-
flokknum.
orðunnar.
Cochrane var kjörinn for-
maður þeirrar sameiningar.
breskra skipasmíðastöðva, sem j sr' k‘lnar Thorlacius.
tóku að sjer smíði nýsltöpunar- ) Athöfnin fer fram í kapellu
togaranna og hefir hann leyst . Háskólans og hefst kl. 2.
það starf af hendi með hinni
mestu trúmensku.
Kjartan Thors formaður F. í.
B., stjórnaði hófinu og bauð
hann gesti og útgerðarmenn
velkomna.
Gísli Jónsson alþm. ávarpaði
?0 farasl
24 Keflavíkurbálar
á
Keflavík, föstudag.
Frá frjettaritara vorum.
ÞÁTTTAKA Keflavíkurbáta í
síldveiðunum í sumar verður
24 bátar. Af þeim verða 14 með
hringnót, en 10 með herpinót.
Eru nú nokkru fleiri Keflavík-
urbáta á síld en í fyrra.
Hjeðan úr Keflavík mun
stunda dragnótaveiðar 10 bátar
og 1 verður með troll. Loks mun
Belgrad í gærkvöldi. y
ÞAÐ var tilkynnt hjer í kvöld
að 20 manns hefðu farist og 11]
Cochrane og konu hans, en að jsærst’ er júgósiavnesk farþega-
ræðu Gísla lokinni svaraði j f!uKvjei rakst á flutningavjel„
Cochrane með góðri ræðu. j &bammt frá albönsku landamær
Hann gat þess m. a. að það unnrn 5. júlí s. 1. Á meðal far-
mun hafa verið í fyrsta sinn, 1 þega voru nokkrir Júgóslavar,
sem breskar skipasmíðastöðvar; er hafði verið vísað úr landi í
hafi sameinast um, að miðla til; Albaníu.
byggingar __ nýsköpunartogar-
anna fyrir Islendinga alt það
besta og fullkomnasta, sem
þær hefðu yfir að ráða.
Jóhann Þ. Jósefsson sjávar-
útvegsmálaráðherra var meðal'
gesta og hjelt hann einnig
ræðu við þetta tækifæri.
I hófinu afhenti Matthías
Þórðarson og Cochrane riddara
kross fálkaorðunnar, í umboði
forseta íslands.
Reuter.
koma mel Esju^
SRANDFERÐASKIP SkipaúU
gerðarinnar, Esja, er væntanleg
á Reykjavíkurhöfn í kvöld, frá
Glasgow.
Með skipinu eru um 160 far-
þegar. Af þeim er rjettur helm-
ingur erlent ferðafólk, sem kem
ur hingað í skemtiferð og fer
það með skipinu aftur. Fólkið
dvelur hjer í eina þrjá til fjóra
svo einn bátur afla beitusíldar daga og annast Ferðaskrifstofan
fyrir flotann í reknet. imóttöku þess.