Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 1
12
og Lesbók
í5. árgangur
197. tbl. — Sunnudagbr 22. ágúst 1948.
Prentsmiðja Morgunblaðsiná
Rússar heimta balt- Sífelldar árásir Rússa á
Pelsdaniertorgi
Taka lögreglumenn
Vesturveldanna fasta
Eerlín í gœr.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
ÚTLIT er fyrir, að Rússar geri ná allt, sem þeir geta, til að
kr.ýja Dani til að framseija fólk það, sem flúið hefur til Dan-
merkur frá Balkanlcndum, en eins og kunnugt er slógu rúss-
r.esku kommúnistarnir eign sinni á þessi lönd í lok stríðsins
Eaginn árangur.
Sagt var í Berlín í gærkvöldi, I
að enginn árangur hafi orðið að
viðræðum Gustavs Rasmussen,
utanríkisráoherra Dana, og að-
stoðarhernámcstjóra Rússa í
Þýskalandi. Rasmussen er nú
staddur í Berlin og mun einkum
ræða við Rússa um heimsend-
ingu þeirra þýskra flóttamanna,
sem koma frá þeim hluta Þýska
lands, sem er á valdi Rússa. —
Rússar munu hinsvegar þver-
neita að taka á móti þessum
flóttamönnum — nema balt-
neska flóttafólkið verði fram-
selt.
Þýsku flóttamennirnir í Dan-
mörku eru mikil byrði á dönsku
þjóðinni.
Siuiigi ypp á ís-
lenskum filítrúi f
þjóðrjetiarnðfnd
S.Þ.
Á ALLSHERJARÞINGI Sam
einuðu þjóðanna í fyrrahaust
var samþykkt að setja upp al-
þjóðanefnd í alþjóðarjetti á veg
um S. Þ.
Stungið hefir verið upp á full
trúum frá Norðurlöndum í
nefndina Islending og Svía.
Eru það þeir Hans G. Ander-
sen frá íslandi og Emil Sand-
ström frá Svíþjóð.
í frjett frá upplýsingaskrif-
stofu S. Þ. segir að íslenska
ríkisstjórnin hafi stungið upp á
Andersen, en að Danmörk,
Grikkland, Noregur og Svíþjóð
hafi stungið upp á Sandström.
Hann átti áður sæti í Palestínu
nefnd S. Þ.
Hans G. Andersen þjóðrjett-
arfræðingur er fulltrúi í utan-
ríkisráðuneytinu.
Kairo í gær.
I LOK fimmtu viku vopna-
hljesins í Palestínu, sem Arab
ar voru mjög tregir til að sam-
þykkja, líta þeir nú svo á, að
vopnahljeið muni verða þeim
mjög í hag. Leiðtogar Araba
segja, að ef vopnahljeið standi
yfir þangað til í nóvember, en
þá eiga að fara fram forseta-
kosningar í Bandaríkjunum, þá’
geti vel svo farið, að Banda-
ríkin minki stuðning sinn við
Ísraelsríki — og það verði vit-
anlega hagnaður fyrir Araba.
— Stjórnmálanefnd Araba-
bandalagsins mun halda fund
með sjer í fyrstu vikunni í
september til þess að ráða ráð-
um sínum áður en fundur alls-
herjarþings S. Þ. hefst í París.
— Reuter.
Reykvíkingaíjelagið viH
fá Árhæ
RE YKVÍKIN GAF JEL AGIÐ
hefur farið þess á leit við bæj-
árráð, að fjelaginu verði falin
umsjá Árbæjar. Bæjarráð sam-
þykkti að senda erindi þetta til
umsagnar bæjarverkfræðings.
arasir a
Budapest í gær.
BLÖÐ í Rúmeníu hófu í gær að
nýju harðar árásir á Tito og í
þetta skipti fyrir dráp Jovano-
vich hershöfðingja, sem var
felldur af júgóslavneskum
landamæravörðum við landa-
mæri Rúmeníu. Sögðu þau, að
dráp hans væri hreint morð,
sem stjórn Titos væri ábyrg
fyrir. I dag hófu ungversk blöð
enn harðari árásir á Tito. Segja
þau meðal annars, að morð
Jovanovich sýni enn betur fals
Tito og samstarfsmanna hans
og svik hans við kommúnis-
tískar hugmyndir. Tito og líf-
varðarklíka hans væri einráð í
landinu og þar sem Jovanovich
hefði ekki viljað starfa með
svikaranum Tito hefði hann
orðið að deya. — Reuter.
Flugslys í Dakola,
16 farasl
FLUGSLYS varð í Suður-Da-
kota í morgun og er vitað að
minnsta kosti 16 manns fórust.
— Reuter.
Andrc Marie
fyrir skömrnu myndaði
ríkisstjórn í Frakklandi.
Inuikróun uppreisn-
armanna
Aþena í gær.
í TILKYNNINGU herstjórnar-
innar segir, að ekki vanti mikið
á, að lið uppreisnarmanna sje
innikróað við Grammosfjall. —
Allar aðalstöðvar uppreisnar-
manna hafa verið teknar, en
------------- 1
Berlín í gær.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
LÖGREGLAN á hernámssvæði Rússa er nú hvað eftir annað
| farin að gera árásir út fyrir rússneska hernámssvæðið inn á
hernámssvæði, Breta og Bandaríkjamanna í borginni. í gær-
kvöldi gerðu lögreglusveitir þeirra árás á svartamarkaðsbraskara
á Potsdamer torgi og inn á hernámssæði Bandaríkjamanna þar
sem þeir tóku um það bil 200 Þjóðverja fasta. En í morgun varð
'sá alvarlegi atburður, að rússneskir hermenn, sem voru notaðir
í árás á þetta sama torg, tóku fasta á breska hernámssvæðinu
tvo lögreglumenn. Annar þeirra slapp að vísu úr höndum þeirra
en hinum er enn haldið föstum. Breska hernámsráðið hefur,
krafist þess, að lögreglumaðurinn verði þegar í stað látinn laus.
Mikill bardagi á
Malakkaskaga
Singapore í gær.
400 manna breskur herflokk-
ur gerði í dag árás á bæki-
stöðvar kommúnistisku ofbeld-
ismannanna nærri Kúala Lump
ur. Höfðu ofbeldismennirnir bú
ist þar fýrir í skotgröfum og
voru vel vopnaðir. — En eftir
skamma hríð- voru þeir reknir
á flótta og neyddust þeir til að
mikið lið þeirra gengur enn. si<í]ja eftir allmarga fallna og
laust. Herarmar stjórnarinnar,
serrt sækja sitt hvoru megin að
Grammosfjalli, eru nú aðeins 2
kílómetra hvor frá öðrum. Þeg-
ar þeir hafa náð saman er
mikið lið uppreisnarmanna þa.
innikróað. — Reuter.
særða. Einn breskur hermaður
fjell. — Reuter.
Vísað úr larnli.
PARlS — Laptev, frjettaritari
frönsku frjettastofunnar, hefir verið
visað úr landi í Júgóslaviu fyrir
.Jalsaðan frjettaflutning**.
osami
estuyeldanna
Óvísl um næsta fund í Moskvu
Moskva í gær.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
og Molotovs hefði verið ákveðinn, væru með öllu tilhæfulausar.
um það, að næsti fundur sendimanna Vesturveldanna í Moskvu
og Molotoífs hefði verið ákveðinn, væru með öllu tilhæfulausar.
Hann sagði, að enn hefði ekkert verið ákveðið um næsta fund.
Þá neitaði talsmaðurinn því harðlega, að nokkur fótur væri fyrir
þeim fregnum, að til ósamkomulags hefði komið milli Breta og
Bandaríkjamanna annarsvegar og Frakka hinsvegar og sagði, að
það væri ekki neinu slíku ósamkomulagi að kenna, að dráttur
hefði orðið á viðræðunum við Molotov.
Blaðið Tribune, á rússneska*
hernámssvæðinu í Berlín, birti j um væru milli sendimanna Vest
í dag fregn frá Moskvu um við- urveldanna og Molotovs, myndu
ræðurnar þar. í blaðinu sagði, verða þser mikilvægustu frá því
að viðræður þær, sem í vænd- samningaumleitanir hófust.
■®Sjónarvottar segja frá.
Frá þessum atburði skýra
sjónarvottar þannig: Það voru
rússneskir hermenn, sem gerðu
árás þessa á Potsdamer torgið,
Allt í einu gekk einn rússnesk-
ur liðsforingi yfir torgið að
lögreglumönnunum tveimur,
sem voru þar að gæslu Breta-
megin á torginu. Liðsforinginn
skipaði lögreglumönnunum að
fylgja sjer yfir á rússneska her-
námssvæðið, en þeir neituðu og
sögðu, að hann hefði enga heim-
ild til að gefa skipanir á breska
hernámssvæðinu. Tveir rúss-
neskir liðsforingjar i viðbót
komu þá að þar gripu lögreglu-
mennina og drógu þá yfir torg-
ig. Öðrum lögreglumanninum
tókst að sleppa.
Krafist að þeir verði látnir
lausir.
Lögreglumennirnir af banda-
ríska hernámssvæðinu, sem
Rússar handtóku í gær eru enn
í haldi hjá Rússum. Bandankja-
menn hafa krafist þess, að þeir
verði látnir lausir og Bretar
hafa og krafist þess, að lög-
reglumaðurinn, sém tekin var í
morgun verði látinn laus.
Árásin á íöstudag'.
Rússar beittu miklu herliði
við árásina í gær. Var fjöldi
fólks á torginu að ræða atburði
síðustu daga, þegar rússneska
herliðið og lögregluliðið kom á
vettvang. Umkringdu Rússar
mannf jöldann og tóku 200
fasta. Voru þeir teknir upp á
vörubifreiðar og ekið brott til
yfirheyrslu.
Evatt ræðir við Schuman
París í gær.
DR. EVATT, utanríkisráðherra
Ástralíu, sem nú er á ferð í
Evrópu, er staddur í París og
átti hann fund í dag með Schu-
man, utanríkisráðherra Frakk-
lands. — Reuter.