Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 4

Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ nu(UUiiicMiHiiniiint<iiiii>it:i)ui:HUUitiiiiiHQUiuei> er oput | t «2mar alia virka dag& | ^rí kl 10—12 og 1—6 e. h, nema laugardaaa. "TW ililin lliliill llillilil Ul II i I I l 1111 11.. } Gott hús ! til sölu í Hveragerði, með | j bægindum, rafmagni og ! hveravatnshitun, gott girt | land fylgir. Uppl. hjá Fasteignasölumiðstöðmni j I Lækjarg. 10B Sími 6530. í Frú Júhanna Simoa- ardéifir sexhig MÁLFUTNiNGS- SKRIFSTOFA íinar B. Guðmundssca j Guðlaugur Þorláksson j Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími kL 10—^ og 1—5. Pússningarsandur | | £rá Hvaleyrí, fínn og gróí- j j ur. Ennfremur skeljasand i ! ur og möL 3 Guðmandur Magnússon = | Kirkjuv. 16. Hafnarfirði j I Sími 9199. i iiaiiíininwnmiiiMHniMunuaumMiiiniiiiiHmniiir | Ferðaféík afhugið I f: Bifreiðar ávallt til leigu i ij í lengri og skemri ferðir, j j| 22, 26 og 30 farþega og f jj hinar hentugu 10 farþega j jj bifreiðar. Uppl. hjá Frí- I g manni, Hafnarhúsinu, sími i l 3557. I n = ...............—------------ Kaupum kopar Sími 7779. MÁLMIÐJAN H. F. Þverholti 15. - - S | Verslunarpláss | Oska eftir sambandi = j við mann, sem vildi j i tryggja sjer verslunar- j ! nláss á hornlóð. Staður- i inn er alveg við bæinn, j mjög fjölfarinn og í ör- i um vexti. Svar óskast sent j Mbl. fyrir kl. 12 á mánu- j ! dag, merkt: ,,VersIunar- i 1 pláss — 724“. FRÚ JÓHANNA Simonardótt ir, Hverfisgötu 47 í Hafnar- firði, er sextug í dag. í tugi ára hefir frú Jóhanna staðið í fremstu röð í ýmsum fjelagasamtökum kvenna í Hafnarfirði og lagt drjúgan skerf að mörkum til menning- armála og líknarstarfa. í Góðtemplarareglunnj hefir hún starfað mikið og haft ýms trúnaðarstörf á hendi innan reglunnar. Hún hefir átf sæti í stjórn Þjóðkirkjusafnaðarins frá fyrstu tíð og verið formað- ur hans lengst af. Hafa þessi, og önnur fjelags störf verið farsæl mjög, enda er hún brennandi í áhuga fyr- ir þeim hugsjónum, sem hún vill leggja lið, og hún er hin- um bestu forustuhæfileikum búin. Myndarbragur og skörungs- skapur, góðvild og fórnarlund einkenna öll störf hennar, bæði á heimili hennar og utan þess. Margir í Hafnarfirði munu •í dag minnast frú Jóhönnu með hlýjum hug og þakklæti og óska henni langra og bjartra lífdaga, en þeim sem þetta rit- ar er bæði ljúft og skylt að færa henni sjerstakar þakkir, fyrir mikið og gott starf henn- ar í þágu þjóðkirkjusafnaðar- ins. — Garðar Þorsteinsson. Peningum rænt í fiskbúð í FYRRINÓTT var brotist inn í fiskbúð, á gatnamótum Ásvallagötu og Hofsvallagötu og hún rænd. Þjófurinn hefur farið inn um glugga á búðinni, sem var op- inn. í búðinni fann þjófurinn 100 krónur í peningum og hafði þær á brott með sjer. Auglýsendur afhuglðl íZ Isafold og VörSur er vinsælastE og fjölbreytt- tsta bla3i8 t sveitum Ian«í ím. Kemur út einu sirmS í viku — 16 «í8ur. 233. dagur ársins. j T í S K 3 í! Árdcgisflæði kl. 7.50. } Síðdgisflæði kl. 20.05. Helgidugslæknir er Sigurður Semúelsson, Eskihlíð 163. Sími 1192. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturxörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturakstur annast 3. S. R., simi 1720. * * * Dómkirkjan. Messað í dag kl. 5. — Sjera Jón Auðuns. Söfnin. Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 alla virka daga. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga, fimtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl 10—10 alla virka daga nemi laugar- daga kl. 1—4. Nótturugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund _____________ 26,22 100 bandarískir dollarar _ 659,00 100 kanadiskir dollarar __ 650,50 100 sænskar krónur _______ 181,00 100 danskar krónur________ 135,57 100 norskar krónur_______ 13.10 100 hollensk gyllini..... 245,51 100 belgiskir frankar...... 11,86 1000 franskir frankar ... 3) 35 100 svissneskir frankar__152,20 Heilsuvemdarstöðin Bólusetning gegn barnaveiki held ur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 10—12 í síma 2781. Afmæli. Sjötugur verður á morgun Jónas P. Árnason, Vatnsstíg 9. 55 ára er í dag frú Guðjónsína Andrjesdóttir, Vesturbraut 1, Hafn- arfirði. 1 dag er Jónína Einarsdóttir frá Þingeyri 75 ára. Hún er fædd að Hvilfd í Önundarfirði 22. ágúst 1873. Foreldrar hennar voru Mar- gi jet Jónsdóttir og Einar Jónsson, bróðursonur Ásgeirs frá Þingeyrum. Lengst af æfi sinni hefur hún átt Keima við Dýrafjörð, á Sveinseyri í Ilaukadal og á Þingeyri. Hún dvel- ur nú hjá Sigriði dóttur sinni, í veitingahúsinu í Hveragerði. Brúðkaup. ENDA þólt [>að sje Iiið fræga franska tískuliús, Marcel Roclias, sem sendir kjói þeurian á markað- inn, þá eru þær varla margar nngu stúlkurnar, sem kæra sig um að eiga slíka flík. ingi, yrði leyft að reka lyfja- búð, þar sem nú er Ingólfs Apótek. Barnaspítalas j óður Hringsins Áheit afh. Versl. Aug. Svendsen. G. J. kr. 20,00, N.N. 10,00, Ragnheiður 100,00, frá 4 Billiardspilurum 60,00 „K“ 25,00, frá ónefndum 100.00. Hail dóra Jónsdóttir 50,00, frá ónefndun 150,00, S.Á. 1000,00. Áheit afh. frú I. Cl. Þorláksson. frá „Gamla Brún“ kr. 10,00, „Nasa' 10,00, Gamalt áheit 20,00. • Jeg er að velta því fyrir mjer — Hvort sálarfóður geti verið liarjt undir tönn. Gefin voru saman í hjónaband 7. ágúst af Pjetri T. Oddssyni prófasti í Hvammi í Dölum, ungfrú Sigriður Marla Sigurðardóttir, saumakona, Lauganesveg 50 og Þórarinn Alex- andersson ,skrifari, Fjólugötu 25. 8. þ. m. voru gefin saman í hjóna- band í USA Sígríður Guðmundsdótt- ir, Miðstræti 8A og Charles Rineer, Lancaster, Pennsylvaníu. E. Berdal framkvæmdastjóri Líftryggingar- fjelagsins Andvaka, er nú staddur hjer í bænum. Stúlkur, sem dvalið hafa á Skátaskólanum á Ulfljótsvatni í sumar, koma til bæjarins á mánudag milli kl. 4 og 5. Þær koma í Skátaheimilið við Hring- braut. Má kenna sig við bæinn Á fundi bæjarráðs í fyrradag, var samþykt að heimila F’æðiskaupenda- fjelaginu að kenna sig við Reykja- vík. Lyfsöluleyfi goiu }[æui jba sgBjjBÍaeq ipimj y 5 snínulifið tagáta SKÝRINGAR: Lárjett: 1 á litinn — 6 títf — 8 eins — 10 hey — 11 sporið — 12 íþróttafjelag — 13 hvað — 14 stafur — 16 fjall. Ló&rjetl: 2 kyrrð — 3 framandi — 4 fangamark — 5 skemma — 7 virt- ur — 9 ferðast — 10 bið — 14 eins — 15 skammstöfun. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 skápa — 6- kné — 8 ál — 10 al — 11 rimmuna — 12 ið — 13 at — 14 aða — 16 orkan. Ló&rjett: 2 kk — 3 ánamaðk — 4 pé— 5 fárið — 7 glatt — 9 lið — 10 ana — 14 ar — 15 aa. Sunnudagur 22. ágúst 1943« ] Þróun togaraflotans 1 gær voru í dráttarbraut Slipps« ins þrir togarar og sögðu vegfarend-i ur, að þarna gæti maður sjeð þrúuij togaraflotans frá fyrsiu árum togara- útgerðar Islendinga. Einn togaranna var íslendingur. annar Baldur og hinn þriðji nýsköpunartogarinn Júlí« Sjálfstseðishúsið opnað I dag verður Sjálfstæðishúsið opn« að á ný, en salir hússins hafa vericS málaðir. Rekstur hússins verður meS sama fyrirkomulagi og verið hefur« I dag verða siðdegistónleikar og verðeí þessi lög leikin: E. IValdteufeL Potn-i one, vals. E. Urbach: Úr riki Moz- arts, fantasia. E. Poldini; Rósir. G, Winkíerá Andalúsiskur dans. L. v. Beethoven: Adagio sostenuto úp turLglskinssónötu. L. Grossmann: Ung verskur dans úr óperunni: „Aftur- ganga sigaunaforingjans". Louiguys La vie en rose. Juventino Rosasj Öldugangur, vais. Ekki allir hafa gert skil Nokkur börn er seldu merki fje- lagsins til fegrunar bæjarins þ. 18. ágúst s. 1. hafa ekki enn gert skil, Þess er eidregið óskað, að börniri komi. strax á mánudaginn í skyif- stofu fjelagsins í Þjóðleikhúsinu kl« 1,30—3.30 e. h. (Tónlistafjelags- skrifstofuna) og geri þar skil. SldpafrjettÍT. Ríkisskip 22. ágúst: Hekla er í Beykjavik og fer hjeð- an á morgun vestur um land til Akureyrar. Esja er á leiðinni frá Glasgow til Reykjavíkur. Súðin er 3 Reykjavik. Heiðubreið er á Isafiröi, Skjaldlireið er í Rvík. Þyrill er ál leiðinni frá Hvalfii'ði til Norðut’- landsins með oliufarm. Útvarpið: Sunnudagur: í 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 VeðutJ fregnir. 11,00 Messa i Hallgrímssókn (sjera Magnús Runólfsson). 12,15—- 13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegia tónleikar (plötur): a) „Cameval" —« lagaflokkur eftir Schumann. b) FiðliJ sónata nr. 9 í A-dúr („Kreutzersón atan“) eftir Beethoven. 16,15 Utvarg til Islendinga erlendis: Frjettir, tón-i leikar, erindi (Jakobina Johnson skáldkona). 16,45 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn ö. Stephensen o. fl.) 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón leikar: Egypzk ballettsvíta eftir Luig ini (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,20 Samleikur (Þorvaldut* Steingrímsson og Fritz Weisshappel) s Sónata fyrir fiðlu og píanó, eftii: Mozart. 20,35 Milljónakennarinn Jimmie Yen (sjera Jóhann Hannes- son). 21,00 Tónleikar: Kvartett í D- dúr op. 44' nr. 1 eftir Mendelssohn (plötur; — kvartettinn verður endutí tekinn næstk. miðvikudag). 21,25, Viðtal við Ólympíufara (Jóhann Bernhard). 22,00 Frjettir. 22,05 Dans lög (plötur). — (22,30 Veðurfregnir), 23.30 Diagskr-árlok. Mánudagur: 8.30 Morgunútvarp. — 10,10 Veð ué fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútva;p, 15.30 Miðdegísútvarp. — 16,25 Veð- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr óperettum eftir Noel Coward (plötur). 19,45 Auglýs ingar. 22,00 Frjettir. 20,30 Útvarps- hljómsveitin: Lög eftir íslensk tón- skáld. 20,45 Um daginn og veginn (Gils Guðmundsson ritstjóri). 21,05 Einsöngur (ungfrú Anna Þórhalls- dóttir); a) Þú nafnkunna landið (Markús Kristjánsson). b) Bí bí og blaka (Markús Kristjánsson raddsetti c) Tvö þjóðlög: „Góða veislu gera skal" „Sofðu unga ástin mín" (Sveia björn Sveinbjömsson raddsetti). d) Nafnið (Ámi Thorsteinsson). e) The Kiver’s Whisper Sveinbjörn Svein- björnsson). 21,20 Þýtt og endursagt (Jón Magnússon frjettastjóri). 21,40 Tónleikar: (plötur). 21,50 Spuming ar og svör um náttúrufræði (Ástvald ur Eydal licensiat). 22,00 Frjettir 22,05 Vinsæl lög (plötur) 22,30 Vcð urfregnir. — Dagskrárlok,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.