Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 7
Sunnudagur 22. ágúst 1948.
MORGUiVBLAÐlÐ
/,
M Mh
Lsugsrdagur
21. ágúsf
Stjórnmál og
raforka
i kvæði hafði hann ekkert í mál : að við höfum reiknað með mikið
I mu.
í áframhaldi af setningu lag-
! anna um raforkusjóð var s'vo
son iagði fram fyrstu tillogur , hafinn undirbúningur að setn_
ÞEGAR Jón heitinn Þorláks .
sínar á Alþingi um virkjun
, ingu rafcrkulaga. Kom það í
fossa og fljóta og framleiðslu Wut nýsköpunarstjórnarinnar
raforku til almenningsnota I g bera þá ]öggjöf fram og
ekki aðeins í bæjum og kaup- ] standa a3 afgreiðslu hennar á
túnum heldur og í sveitum, Alþingi. Enga forystu hafði
setti mikinn hroll að Framsókn j Eramsóknarflokkurinn um þá
armönnum. Formaður flokks-
ins lýsti því yfir að raflýsing
sveitanna og önnur afnot raf-
orku í sveitum mundu setja
landið á hausinn og vitnaði til
löggjöf.
Þegar á ailt þetta er litið
sjest greinilega hversu ástæðu-
lítið það er fyrir Framsóknar-
menn að gera sig digra af af-
reynslu Norðmanna af slífrum rekum sínum , raforkumálum.
tilraunum.
Nokkur ár liðu. Ári“' 1931
i Þeir hafa í þeim af engu að
státa nema miklu síður sje.
sömdu tveir stjórnmáli rlokkar , Þe]r sögðu að það myndi getja
riNl --------- A 1 | '
I landið a hausinn ef sveitirnar
fengju rafmagn. Þeir rufu Al-
Sjálfstæðisflokkurinn og Al-!
þýðuflokkurinn um að l:oma
fram á Alþingi frumvarpi til
laga um ríkisábyrgð fyrir stór
virkjun við Sogið. Skyldi með
þeirrí virkjun aflað raforku
fyrir Reykjavík og lagður
grundvöllur að sameiginlegu
orkuveri höfðuborgarinnar og
sveita og þorpa á Suðurlandi.
Þegar Framsóknarflokkur-
inn, sem þá rjeði stjórn lands-
ins, frjetti um þessar ráðagerð
ir, gerði hann sjer lítið fyrir
og rauf þingið og efndi til
nýrra kosninga. Ástæðan fyrir
þingrofinu var fyrst og fremst
sú að andstöðuflokkar Fram-
sóknarflokksins höfðu í undir-
búningi tvö mikilsverð mál,
breytingu á kjördæmaskipun-
inni og stórfelldar raforkufram
kvæmdir. Framsóknarmenn
fóru ekki í neina launkofa með
að þeir töldu bæði þessi mál
hin varhugaverðustu.
Þegar þetta tvennt hefur
yerið athugað, afstaða Fram-
sóknarflokksins til hinna
fyrstu tillagna um stórfelldar
yatnsvirkjanir til framleiðslu
raforku til almenningsþarfa á
Islandi og þingrof þeirra vegna
Sogsvirkjunarinnar árið 1931,
sætir það nokkurri furðu að
blað þeirra skuli nýverið hafa
vogað sjer að ráðast á fyrver-
andi ríkisstjórn fyrir fram-
kvæmdaleysi í raforkumálum.
Sannleikurinn er sá að ein-
mitt í tíð þeirrar stjórnar var
unnið að stórfelldum raforku-
framkvæmdum svo sem Skeiðs
fossvirkjuninni fyrir Siglufjörð
Andakílsárvirkjuninni fyrir
Borgarfjarðar- og Mýrasýslur,
byggngu eimtúrbínustöðvar í
Reykjavík o. s. frv. Allar þess
ar framkvæmdir nutu aðstoðar
og fyrirgreiðslu ríkisstjórnar-
innar bæði á Alþingi og annas
staðar.
Frumkvæði um
raforkulög
Grundvöllurinn að skipulögð
um raforkuframkvæmdum í
landinu er lagður sumarið 1942
þegar Sjálfstæðisflokkurinn
stjórnaði landinu einn, að vísu
í minnihluta á Alþingi. Þá er
það að fjórir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins flytja frum-
varp að lögum um raforkusjóð.
Það frumvarp var samþykkt
og raforkusjóður stofnaður
með 10 miljón króna stofnfje
og hálfrar milj. kr. árlegu fram
lagi ríkissjóðs. Framsóknar-
flokkurinn greiddi þessum lög
sm að vísu atkvæði. En frum
þingi til þess að tefja Sogsvirkj
unina, sem sveitir og þorp Suð
urlands eru nú farin að fá raf
magn frá, og munu í framtíð-
inni fá enn meiri raforku frá.
Málefna-
þjófnaðnr
En hvað á þá að kalla gort
Framsóknarmanna af afrekum
sínum á þessu sviði?
Það er ekki til nema eitt
nafn, sem hæfir því. Það er
orðið málefnaþjófnaður. Fram-
sóknarflokkurinn hefur líka
alltaf reynt að lifa á því að
stela umbótamálum, sem aðrir
hafa komið fram. Hann hefur
þurft á því að halda vegna þess
að barátta hans hefur lengstum
miðast við hugsjónalaust prang
þótt einstaka víðsýnir umbóta-
menn hafi af vangá og misskiln
ingi skipað sjer í raðir hans. En
þeim fækkar þar nú óðum. Eft
ir sitja nokkrir steinrunnir
valdastreitumenn, sem dreym-
ir um þá dýrð liðins tíma, er í
því fólst að úthluta gráðugri
bitlingaklíku beinum og for-
rjettindum. Þjóðin minnist
þeirra tíma með hryllingi. Hún
veit að margt fer öðruvísi í op
inþeru lífj í dag en æskilegt er.
En stjórnartímabil Framsóknar
flokksins var þó spilltasta tíma
bil í sögu íslenskra stjórnmála.
Þá var lagður grundvöllurinn
að ýmsu því, sem verst er í
stjórnarfari okkar í dag og erf
iðast er að uppræta.
Mótstöðuþrekið
fyrr og nú
Líkur fyrir aflabresti á síld
arvertíðinni hafa vakið umræð
ur um, hvernig þjóðin muni
komast yfir þá örðugleika, sem
mætj henni á komandi hausti.
Það er óþarfi að dylja sig
þess að aflabrestur á síldveiðun
um mun valda miklum örðug-
leikum í senn fyrir borgarana
og ríkissjóð. En hjer verður
ekkert hrun eins og sumir tala
um, hjer mun ekki verða skort
ur á brýnustu nauðsynjum eins
og matvælum, eldsneyti og
klæðnaði. Við íslendingar höf-
um á 7 fyrstu mánuðum þessa
árs flutt út vörur fyrir rúm-
lega 237 milj. kr. eða hærri upp
hæð en nokkru sinni fyrr í sögu
okkar. Það, að síldarleysið veld
ur okkur örðugleikum sprettur
fyrst og fremst af því að þarfir
okkar eru orðnar svo miklar og
hærri gjaldeyristekjum af síld
veiðunum en líkur eru til að
við höfum af þeim.
Þjóð, sem hefur næg og góð
matvæli, eldsneyti og klæðnað
getur ekki talist standa á glöt-
unarbarmi þótt misjafnt ár-
ferði krefjist af henni aukins
sparnaðar og gætni í meðferð
fjármuna.
Kjarni þessa máls er sá að
mótstöðuþrek þessarar þjóðar
gegn aflabresti, óþurkum og
heyleysi er allt annað og meira
en það var íyrir örfáum árum
þegar misjafnt árferði til lands
eða sjávar í eitt eða tvö miss-
eri orsakaði hallæri, horfelli bú
penings og vergang fólks. ís-
lenska þjóðin, sem á sjö fyrstu
mánuðum þessa árs hefur fram
leitt útflutningsvörur fyrir nær
240 miljónir króna stendur nú
með bestu tæki, sem hún
nokkru sinni hefur eignast til
þess að bjarga sjer.
í sveitum landsins eru stór-
virkar vjelar að verki við rækt
unarstörf og heyöflun. Bændur
hafa fengið ný tæki til þess að
sigrast á óþurkunum með súg-
þurkun og á stærsta búi lands-
ins, Hvanneyrarbúinu eru tveir
þriðju alls heyfengs settir í vot
hey.
Hvorugar þessara heyverkun
araðferða voru tíðkaðar fyrir
nokkrum áratugum og önnur
ekki fyrir þremur eða fjórum
árum. Bændur eru þannig ekki
eins háðir „sól og regni“ og
þeir voru.
Sjómennirnir eru heldur ekki
eins gjörsamlega háðir veður-
fari og áður fyrr. Þeir geta á
nýtísku togurum og vjelbátum
sótt á djúpmið og flutt sig á
milli landshluta eftir aflabrögð
um.
Nýjar hættur
En þótt aflabrestur og óþurk
ar valdi ekki lengur horfelli á
búpeningi og vergangi fólks á
íslandi hafa þessi fyrirbrigði
þó mikil og örlagarík áhrif á
efnahagsafkomu íslen'sk al-
mennings, opinberra lánsstofn
anna og ríkissjóðs. Auk þess
steðja nú nýjar hættur að at-
vinnuvegum landsmanna, hætt
ur, sem vel geta valdið stöðvun
atvinnuleysi og vandræðum, ef
þeim ekki er mætt með skyn-
semd og manndómi. Þessar
hættur eru fólgnar í hinni
miklu verðbólgu, sem aftur hef
ur haft í för með sjer svo háan
framleiðslukostnað íslenskra af
urða að margar þeirra eru ekki
samkeppnishæfar á erlendum
mörkuðum.. I þeirri staðreynd
felst aðalhættan, sem í dag
steðjar að afkomu íslensku
þjóðarinnar. Sú hætta er miklu
alvarlegri heldur en Ijeleg síld
veiði. Það er miklu meiri hætta
á að hún skapi hjer atvinnu-
leysi ef henni verður ekki bægt
á braut en aflabrestur einnar
vertíðar. Hin glæsilegu atvinnu
tæki, sem þjóðin eignaðist fyrir
atbeina nýsköpunarstjórnarinn
ar munu ekki stöðvast þótt síld
in komi ekki að Norðurlandi
um nokkurt skeið. En þau geta
stöðvást ef dýrtíð og verðbólga
gerir íslenska útflutningsfram-
leiðslu ósamkeppnishæfa við
keppinauta okkar um heims-
markaðina.
Þessvegna er meira undir því
komið nú en nokkru sinni fyrr
að þjóðin átti sig á því, hvílík
hætta atvinnulífi hennar stend
ur af verðbólgunni. Við höfum
til lítils eignast hin fullkomnu
framleiðslutæki ef rekstur
þeirra á að sökkva í fen tap-
reksturs og stranda að lokum í
verðbólguskerjunum, sem fram
undan eru.
Tveir, sem hlakka
yfir erfiðleik-
unum
En það eru tveir aðiljar, sem
hlakka undir niðri og opinber-
lega til þess að geta fiskað í
gruggugu vatni erfiðleikánna,
sem framundan eru. Þeir hafa
ekki hugsað sjer að leggjavhönd
>4 plóginn til þess að sigrast á
vandkvæðunum, sem framund |
an eru og nauðsynlegt er að
mætt verði æðrulaust og af
manndómi og festu. Það eru
Hermannsliðarnir í Framsókn-
arflokknum og kominúnistar.
Þessum tveimur aðiljum geng-
ur þó ekki hið sama til með
þessari afstöðu sinni. Hermann
Jónasson lætur Tímann segja
að þessir örðugleikar sjeu ný-
sköpunarstefnu Ólafs Thors að
kenna. Hinsvegar gleymir Tím
inn að þakka stjórn Ólafs Thors
þá staðreynd að þrátt fyrir afla
brest síldveiðanna skuli útflutn
ingsverðmæti landsmanna vera
tvöfalt meira nú en á sama
tíma í fyrra.
Tíminn ætlar þannig, að boði
formanns Framsóknarflokksins
að nota örðugleikana af völd-
um aflabrestsins til þess að
klekkja á nýsköpunarstjórn-
inni. Það áform hans er þegar
orðið greinilega ljóst. Komm-
únistar vilja hinsvegar nota þá
til þess að gera hlut núverandi
ríkisstjórnar sem verstan og
kenna henni um þau oþægindi,
sem þeir væntanlega munu
baka þjóðinni vegna vaxandi
gjaldeyrisskorts.
um sínum. Sic transit gloria
mundi.
Það er athyglisvert að kynna
sjer hvað þessi borg, Berlín,
hefur á liðnum tímum þýtt í
augum Vestur Evrópumanna.
Fyrir fyrri heimsstyrjöldina
var 'hún fyrst og fremst staður
sem komið var við á leiðinni
austur á bóginn til Rússlands,
zarsins. Litlu síðar tók að heyr
ast þaðan glymurinn af vopna-
búnaði Vilhjálms II. Þvínæst
hleypti hún heimsstyrjöld af
stað. En að henni lokinni komu
óvissutímar Weimar lýðveidis-
ins. I kjölfar þess kom Hitlers-
tímabilið, sem lauk með atburð
unum i garði kanslarahailar-
innar vorið 1945.
En hvað er Berlín í dag í
augum okkar? Borg rústa, ó-
sjálfráð um sín eigin crlög, en
engu að siður örlagavaldur í
lífi miljóna manna um allan
heim.
Fulltrúar lýðræðisríkjanna
halda áfrarn að ræða við hina
kommúnistisku leiðtoga f
Moskvu og þjóðirnar haida á-
fram að vona að leikurinn að
eldinum í Berlín brenni þær
ekki og að friður haldist í þess
ari veröld, sem horfir kvíða-
full á hinn rauða loga ofbeldis
ins ógna mannrjettindum ein-
staklinganna og sjálfstæði
þjóðanna.'
Menn gera sjer vonir um nýj
an fund utanríkisráðherra fjór
veldanna. En hver verður ár-
angur hans? Hvað getur yfir-
leitt sætt þær miklu hugsjóna-
legu andstæður, sem einræði
kommúnismans og hið frjáis-
lynda og rúmgóða lýðræðis-
skipulag Vestur-Evrópu og
Vesturheims, óneitanlega eru?
Þótt bilið sje breitt milli þess
ara andstæðna getur fólkið lít
ið annað gert en vonað a'ð eldur
inn nái ekki sjálfri púðurtunn
unni.
Hýrnaði við
að sjá Önnn
i
En hvorkj Hermann nje
kommúnistar eru öfundsverðir
af þessu hlutverki. Tímanum
mun reynast jafn erfitt að
sanna ^slendingum að síldin
hafi ekki veiðst vegna þess að
nýjar síldarverksmiðjur hafi
verið byggðar, 30 nýtísku tog-
arar keyptir og fluttar inn land
búnaðarvjelar fyrir miljóna-
tugi, og kommúnistum að telja
fólki trú um að núverandi ríkis
stjórn beri ábyrgð á þeim gjald
eyrisskorti, sem stafar af afla
bresti.
En almenningur veit á hverju
hann á von úr horni Tímans og
kommúnista.
Berlín
Berlín er aftur miðdepill
heimsfrjettanna. Umræður stór
blaðanna, forsíðufrjettir þeirra
og forystugreinar snúast um at
burðina, sem verið hafa að ger
ast í hinum hrörlegu rústum
þessarar borgar, sem einu sinni
stefndi auðmjúkum þjóðhöfð-
ingjum, ráðherrum og diplo-
mötum á fund í glæstum höll-
Erlendur blaðamaður, sem
fregnir hefur haft af sam-
kvæmi, er haldið var í Bel-
grad, fyrir fulltrúa á Dónár-
ráðstefnunni, skýrir frá því að
þótt Júgóslavar hafi gert allt,
sem þeir hafi getað til þess að
þóknast Rússum á þessari ráð
stefnu hafi Vishinsky, fulitrúi
Stalins þar, verið mjög kulda-
legur við varaforsætisráðherra
Titos, Kardelj og innanrikis-
ráðherra hans, Rankovritch, er
hann hitti þá í veislu hjá utart
ríkisráðherra Júgóslaviu. Kvað
svo rammt að fáleikum hans
við þessa Táðherra Titos að
blaðamönnum virtist beinlínis
setja hrcll að hinum nissneska
stórfursta, sem annars er tal-
inn ýmsu vanur.
En þegar neyðin er stærst þá
er hjálpin næst. Anna Paiiker,
eini kvenmaðurinn í heimin-
um,- sem vitað er að sje utan-
ríkisráðherra, birtist alit í einu
og brosir sínu biíðasta brosi
framan í Vishinsky. Og hvað
gat hann þá annað en þiðnað
þegar hinn rúmneski „fjelagi“
var' kominn í samkvæmið?
Vishinsky brosti og Anna Pauk
er brosti en Kardelj og Ranko
Framh, á bls. 1U