Morgunblaðið - 22.08.1948, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 22.08.1948, Qupperneq 11
Sunnudagur 22. ágúst 1948. ...la'af............... í tilefni 50 ára afmælis Ottos Guð- jónssonar verður kaffisamsæti að Jaðri (nýja salnum) miðvikudags- kvöld 25. þ.m. Aðgöngumiðar afhent ir i bókabúð Æskunnar á morgun (mánudag). Lagt af stað frá Templ arahöllinni Fríkirkjuveg 11, kl. 8,30 stundvíslega. Stúksn Framtíðin. Söngfjelag I. O. G. T. Tilkynning BETANIA Fórnarsamkoma í dag kl. 5. Ólafur Ólafsson talar. Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnar- fjörður. Samkoma í dag kl. 4 e.h. Allir. velkomnir. K. F. U. M. Samkoma kl. 8,30 í kvöld. Sr. Friðrik Friðriksson talar. Allir vel- FILADELFIA Kveðjusamkoma fyrir Ericson og ijölskjddu í dag kl. 8,30. Allir vel- iomnir. túlmennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins eru á r.-nnudögum kl. 2 og 8, Austurgötu G, Hafnarfirði. Vinna Tökum að okkur hreingerningar. Tini 6813. Kensla Voss lýSháskóli. Nýtt vetrarnámskeið í 6 mánuði frá 4. okt. Venjulegur lýðháskóli og kennsla í fjelagsfræðum. Skólastyrk- ur. Ókeypis uppl. Fyrirspurnir og inn iitun sendist Krisian Iíakkc, Voss, Norge. Kaup-Sala Minningarspjöld Slysavamafjelags ins eru fallegust Heitið 6 Slysa- T*mafielagi3 Það er best Mimun-.snpjóld narnaspitaíasjoðe Slringsins, eru afgreidú í vers>un Ágústu Svendsen, Aðaktiæti 12 og Bókabúð Austurbæjar Simi 4258 ^æliskápur (amerískur) E | 7 cubic-fet, til sölu í | | umbúðum. Verðtilboð send i [ ist Mbl. fyrir þriðjudags- | | kvöld, merkt: „7 cubic — i I 729“. | | Nýr 8 lampa Philips Úfvarpsfcun s : | mjög fallegur sem skiftir = | 10 plötum, er til sölu af [ | sjerstökum ástæðum. eVrð [ | tilboð sendist til Mbl. fyr 1 | ir þriðjudagskvöld. merkt: [ j „Nýr fónn“. S " BiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiHiiiMsiiaiuiiiiMiiiiiiiieiisiiiiiii 10MIIIII llllllll II llllll II111111111111111111111IIII lllll 1111111111111 C : I Svefnsófasett I Húigagwawérsiui j áusfurfcæjar* i Laugaveg 118. Vesturg. 21 og Klapparstíg 2*. i Vær og fjær Framh. af bls. 7. witch drógu sig í hlje. Tito mar skálkur kom hinsvegar hvergi nærri samkvæminu enda er ekki gott að vita nema návist hans hefði riðið taugum Vish- insky alveg að fullu. Þá hefði hinn kvenlegi yndisþokki Onnu Pauker frá Rúmeníu senníléga ekki dugað til að bræða ísinn úr viðmóti hans. Hvernig eiga stóru einræðis herrarnir að þola það að litlu einræðisherrarnir bjóði þeim byrginn og láti allan heiminn sjá það? Hver þarf svo að furða sig þó Vishinsky setji á sig snúð þegar ráðherrar Titos trana sjer hver af öðrum fram fyrir hann? Þingkosningar í Svíþjóð Þann 19. sept. n.k. fara fram kosningar í Svíþjóð til fulltrúa deildar þingsins. Er kosninga- baráttan þar þegar í fullum gangi. Flokkaskipting þingsins er nú þannig að Sósíal-demókrat ar hafa 115 þingsæti eða helm ing í málstofunni, kommúnist ar 15, Hægri flokkurinn 39, Bændaflokkurinn 35 og Frjáls lyndi fiokkurinn 26 þingsæti. Samtals hafa borgaraflokkarn ir þannig 100 þingsæti en Sosi al-demokratar og kommúnist- ar 130. ^ Almennt er gert ráð fyrir því að kommúnistar muni tapa töluverðu af fylgi sínu í þess- um kosningum. En það er einn ig talið líklegt að Sosial-demo kratar muni tapa fylgi. í síð- ustu kosningum byrjaði hið trausta fylgi, sem flokkurinn hafði haft á dögum Per Albin Hanssons, að riða. Aðstaða Svía hefur breyst mjög til hins verra síðan að styrjöldinni lauk. Þá voru Svíar ríkasta þjóð Evrópu Þeir höfðu komist hjá þátttöku í styrjöldinni og áttu mikla gjaldeyrisvarasjóði og vöru- birgðir. Nú er álitið að um 75% af gullforða og gjaldeyris sjóðunum sje til þurðar gengið auk þess, sem vöruskortur er þegar tekinn að gera þart við sig. Dýrtíð hefur einnig færst mjög í aukana. Að sj^lfsögðu verður ekki fullyrt neitt um hver kosninga úrslitin verða. En það er mjög almennt álitið í Svíþjóð að mestar líkur sjeu til að borgara flokkarnir þrír vinni töluvert á og muni e. t. v. fá meirihluta í fulltrúadeildinni. iituiíiKiiiiiiMiBiuiuraiinuo' sölu [ við Nýbýlaveg, í Hlíðun- 1 í um, Sogamýri, Austur- i | bænum og Vogunum. — [ | Einnig fokheld hús víða | [ í nýju hverfunum. [ Fasteignasölumiðstöðin | Lækjargötu 10B. I Sími 6530. MORGUNBLAÐIÐ — Neca! annara orða Framh. af bls. 6. og í ritum múhameðstrúar- manna. Babylonska sagan er hjerumbil orðrjett eins og Gamla Testamentissagan, að undanskildu nafninu á Nóa. Hann heitir þar Utnapishtin. Meira hugmyndaflug er í scgunni í Kóraninum. Þar er sagt nákvæmlega frá lífi fólks- ins, sem var á örkinni og sagt er, að í örkinni hafi tvö dýr orðið til, sem ekki voru áður í heiminum. Það var svínið, sem æxlaðist út af fílnum til þess að jeta úrganginn og kötturinn, sem varð til út af ljóninu til þess að drepa rotturnar, sem voru orðnar plága í örkinni. En í tveimur þýðingarmikl- um atriðum er múhameðstrúar sagan frábrugðin biblíu sög- unni. Þar segir, að örkin hafi strandað á fjallinu A1 Judi í Armeníu og hitt er, að hafið, sem flæddi um löndin hafi ver- ið sjóðandi heitt, komið út úr ofní kerlingar, sem þeir kalla Zala Kufa. Allt þetta hefur Dr. Smith rannsakað vandlega. Hann mun ekki verða sjálfur í leiðangrin- um, sem þangað verður send- ur, vegna aldurs, en hann er nú rúmlega sjötugur. En hann segir: Ef jeg hefði verið yngri, þegar jeg komst að því, að örk- in hans Nóa hlýtur að vera þarna uppi á Ararat, hefði jeg ekki verið lengi að hugsa mig um, hvað jeg hefði gert. • • ALLT. AÐ VINNA — ENGU AÐ TAPA. Hann neitar að gefa nánari upplýsingar um fyrirkomulag og útbúnað leiðangursins, vegna þess, að hann segist ekkert kæra sig um að vera að aug- lýsa hann fyrirfram ef allt skyldi svo þrátt fyrir allt fara út um þúfur. En hann segir: Ef örkin finst þarna, þá er það sigur fyrir bókstafstrúarmennina. Það verða teknar myndir af örk- inni en hún látin liggja kyr á sínum stað. Ef engin örk er þar, þá gerir það ekkert til, því að það útilokar ekki möguleikana fyrir því, að hún sje einhvers- staðar annarsstaðar. 11 — Skymaster vjelarnar Franih. af bls. 5 samanlagt einungis flutt um 16% þyngri farm en „Gull faxi“ einn. Jeg harma það að formaður Loftleiða, hr. Kristján Jóh. Kristjánsson, skyldi, með sín- um tilefnislausu ummælum í ársskýrslu Loftleiða, verða til þess að koma af stað ritdeilum milli hinna íslensku flugf jelaga. Mætti ætla að bæði fjelögin hefðu þarfari störfum að sinna en að standa í slíku. Að endingu vil jeg bera fram þá ósk að hinum íslensku milli- landa-flugvjelum, og raunar öllum íslenskum flugvjelum, megi vel farnast — og undir þá ósk veit jeg að alþjóð tekur. Örn O. Johnson. Bestu þakkir til allra þeirra er glöddu mig með heim 5 sókn, blómum, skeytum eða gjöfum á 80 ára afmælis- J degi mínum, 17. ágúst síðastliðinn. Sigríður Guðnadóttir, Ráðagerði, Akranesi. í K. S. í. í. B. R. K. li. R. 9. leikur Reykjavíkurmótsins í meistaraflokki fer fram mánudaginn 23. ágúst og hefst kl. 20. Þá keppa: Valur og Víkiiiguf Dómari: Þráinn Sigurðsson. LínuverSir: Sœmundur Gíslason og Óli B. Jónssön. Hvernig fer nú. — Spennandi leikur — Allir út á völl. Mótanefndin. | Rólegf [ Herbergi vantar mig nú | [ hegar Helst í vestur- eða [ í miðbænum. Tilboð merkt: = I „Rólegt •— 728“ sendist [ I afgr. Mbl. Guðrún Jónsdóttir [ frá Prestsbakka. s • IIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII«IIBIIII'IIIHIIIII®II®II,,,,I,I,II' illllllllllllllllMMIIIIIiMillllllHlllimUimMilMMMMIMH'l Ein stór stofa j eða tvö minni herbergi [ | óskast til leigu í Kapla- | I skjóli Tilboð merkt: „Kapla [ I skjól — 727“ leggist inn á | * afgr. Mbl. fyrir mánudags- [ [ kvöld. •allllllMMIICíHllEBII mii:niii;i»nnnai» BUIU!IKUIUI!lL!MMI»l<aiL>Umia6C^ HVERSVEGNA KAUPIÐ í ÞJER EKKI Háffúrukæðinginfl! ( Fæst í öllum bókabúðum. i Afgreiðsla á Laugavegi [ 17. Sími 3164. ............... ,. • I aiiiiiiiiiMMmiiiiiiminmMmfmMiMiimmmiiiMiMiiip Kominn heim Ólafur Þorsteinsson læknir. DiiiMimiMim. ''vmrMiCMMtMMWðDi Tvær Stólkiar vanar afgreiðslu, óska eítir atvinnu eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð merkt: ..Afgreiðsla — 732“ legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. • uimiiiimiiiiiiimiiimiiiimmmmiMiMil m tsalaI Á morgun hefst útsala| 1 á strá og filthöttum. Verð 1[ I frá kr. 25.50. | i Hatta- og skermabúðin [ j Austurstræti 6. í i • s Eggert Claessen ^ Gústaf A. Sveinsson, ilddfellowhúsið. — Sími 1173L hæstariettarlögmenn Allskonar lögfræðistört. PSgSSSB Föðursystir min, HALLDÓRA HANNESDÓTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund, fostudagimi 20. þ.m. . Fyrir hönd ættingja, Helga GuSlaugsdóttir, Vogatungu við Langholtsveg. (iiimimiiiiiimmiiiimimiiiiiiiiMimiciiiMiu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.