Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 12

Morgunblaðið - 22.08.1948, Side 12
VTEÐUKÚTLITTÐ (Faxafló!)^ AUSTAN eða NA-kaldi._— Víða IjettskýjaS. ^KVEÐJA C. A. C. Brun, sendihcrra Dana á íslandi. —■ Sjá b'ls. 2. ___________ 197. tbl. — Sunnudaglr 22. ágúst 1948. Frú J. D. Eaton í heimsókn á Islandi i ------- Ætlar að dvelja hjer í tvær vikur HVERNIG gat nokkrum dottið í hug að skíra þetta land ísland? Hjer er enginn ís sjáanlegur — og er.ginn snjór— en grasið ótrú- lega grænt og biómin i öllum regnbogans litum. Sko bara völlinn, hjerna fyrir framan gluggann! íslensk í báðar cettir. < Eitthvað á þessa leið fórust frú Eaton frá Toronto, Kanada, orð, er frjettaritari blaðsins hitti hana snöggvast að máli i gær að Hótel Borg. Frúin er íslensk í báðar ættir, dóttir Friðriks Friðrikssonar (Stefáns sonar, alþingismanns Skagfirð- inga frá Skálá) og konu hans, önnu Jónsdóttir, en hún er fædd I Nýja-íslandi og austfirsk að ætt (móðir hennar var Stefanía Jónsdóttir frá Skeggjastöðum). Frú Eaton er gift John David Eaton, einum stærsta verslunar- eiganda Kanada, én T. Eaton fjeiagið, sem hann er eigandi að, er þekkt um gjörvallt landið og munu um 30 þús. manns starfa við það. Talaðí íslensku á undan ensku. Frú Eaton og móðir hennar komu flugleiðis hingað til lands s.l. föstudag, báðar í fyrsta sinn, og munu dveija hjer í tvær vikur. Þótt þær hafi ekki sótt ís- land heim áður, þá tala báðar íslensku með prýði. — Jeg lærði íslensku áður en jcg lærði ensku, sagði frú Eat- on. Mjer var innrætt það sem barn, að jegf væri íslendingur, og þyrfti ekki að bera kinnroða fyrir það — og það loðir undar- lega lengi við margt af því, sem maður lærir í æsku. Móðir mín talaði svo oft um ísland, nærri því eins og hún væri hjer fædd og uppalin." 'Og sennilega héfur hún komið hingað oft — í hug- anum. Hreykin af Reykjaliííðarættinní. — Þó að jeg segði kanadísk- um bíaoarnanni frá því, að jeg væri af Reykjahlíðarættinni, þá væri hann nákvæmlega jafn nær um ætt mína og uppruna, eins og gefur að skilja, en við íslenskan blaðamann get jeg grobbað af því, að vera af þeirri ætc! Jeg á fjóra syni, sem allir eru Ijósir á hár, með norrænt yfirbragð og þrír þeirra heita íslenskum nöfnum, Friðrik Stefán, Þór og Jón, en sá fjórði heitir George. Norður í lanð. — Ætlið þið að dvelja hjer lc.ngi ? — Sennilega um tvær vikur, en þá höldum við til meginlands Evrópu. Eftir helgina förum við í ferðaiag norður í land, því að Skagafiörðinn og Mývatnssveit- ina vevðum við að lieimsækja. Og þjer yerðið að bíða með að spyrja um álit okkar á landinu, þangað til viö komura aítur út þeirri ferð. Mjer leist illa á mig i Keflavík, það er Ijóti staður- inn. En það sem jeg hefi sjeð af Reykjavík, líst mjer vel á — og mjer er sagt, að jeg eigi enn eftir að sjá fegrustu staðina á landinu. Hjer eru einnig í heimsókn um þessar mundir frænka frú Eaton, Sigurbjörg Gíslason Boynton og maður hennar, próf. Holmes Boynton. — Hvorugt þeirra hefur áður gist ísland, en frúin talar íslensku reiprenn- andi, er vel heima í öllu, sem við kernur Reykjahlíðarættinni og hlakkar mjög til þess að heimsækja Reykjahlíð í Mý- vatnssveit. Píanéhljéitiieikar Þérunnar Jóhanns- dðffur annaé kvðld ÞÓRUNN litla Jóhannsdótt- ir heldur fyrstu píanóleika sína í Austurbæjarbíó annað kvöld, og hefjast þeir kl. 7 e.h. Þórunn mun á þessum hljóm- leikum sínum leika verk eftir Mozart, Baeh, Debussy, Halski, Ibert, Prokofiev og Chopin. Auk þess leikur hún píanókonsert eftir Alec Rowley, sem hún ljek með Lundúna symfóníuhljóm- sveitinni í Central Hall í s. 1. marsmánuði. Jóhann Tryggva- son, faðir Þórunnar litlu, að- stoðar á hljómleikunum með því að leika hlutverk hljóm- sveitarinnar á anpað píanó. Bankaráu og enorð í Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn. Frá frjettaritara Mbl. í gær. ÓHUGNANLEGUR glæpur var framinn í gær í útibúi Land- mandsbanken í Frederiksborg. Þegar mesta ösin var í bankan- um í gæriívöldi kom maður inn í bankann, dró fram skamm- byssu og myrti gjaldkerann fyrir allra augum. Rændi s."ðan kassanum, sem var með 160 þúsund krónum. Síðan hvarf hann út, steig upp í bifreið, sem stóð tilbúin fyrir utan og ók á brott. Þetta er þriðja morðið í Danmörku í þessum mánuði. — Kaupmannahafnarblöðin ræða í sambandi við þetta mjög aukna glæpi í Danmörku og ör-1 yggisleysi fólksins. ZO Jiús. tunnur sítdar náðusl í veii hrotunni Siglufirði í gær. Frá frjettritara Mbl. GISKAÐ er á að um 20 þús. tunnur síldar hafi veiðst í síld- veiðihrotunni á föstudagskvöld og laugardagsnótt. Fjöldi skipa fjekk góða veiði á stóru svæði við Tjörnes og útaf Skaga- firði. Veiði skipanna var þó nokkuð misjöfn, eða frá 80 upp í 1000 tunnur, en það var Straumey, sem fjekk 1000 tunnu kast. í dag er saltað á öllum stöðv um í Siglufirði og mörg skip bíða eftir löndun. Á annað þúsund mál hafa komið í bræðslu til síldarverk- smiðjanna, en flest skipin leggja afla sinn í salt. í dag (laugardag) er bræla vestur með landinu, en gott veð ur á austursvæðinu. Þar hefir þó ekki orðið vart síldar hvorki á sömu slóðum og í gær, eða annarsstaðar. LilÓSM. MBL: Ól' <. MAGnCsSON. Bjer á myndinni sjást þær frú Eaíon (t.h.) og móðir hennar, Anna Jónsdóttir. Myndin var tekin að Hótel Borg í gær. G ja Idey risstaða n bafnaðiumllmlij. r n rmr Bæjarráð leggur til að bærinn leggi fram fje til að fullg era Krísu- víkurveg ! JUII í LOK júlímánaðar s. 1. nam inneign bankanna erlendis, ásamt erlendum verðbrjefum o. fl., 49,7 milj. kr., að frádreg- inni þeirri upphæð, sem bund- iner vegna togarakaupa. Ábyrgð arskuldbindingar bankanna námu á sama tíma 38,6 milj. kr., og áttu því bankarnir 11,1 milj. kr. inni hjá viðskiptabönk um sínum erlendis í lok síðasta mánaðar. Á FUXDI bæjarráðs er haldinn var s.I. föstudag, var rætt brjef Mjólkursamsölunnar, varðandi lagningu Krísuvíkurvegar. Bæj- arráð samþykkti að leggja til við bæjarstjórn, að Reykjavíkur- bær leggi fram lánveitingu til vegargerðarinnar, allt að 45%. Gert er ráð fyrir, að Haínarf jarðaibær og Mjólkursamsalan Ieggi fram það sem ávantar. Fyrir mjólkurflutninga. Svo sem kunnugt er, var Krísuvíkurvegur lagður með það fyrir augum m. a. að tryggja mjólkurflutningana til Reykjavíkur yfir vetrarmánuð ina. Á fjárlögum er veitt til vegagerðar þessarar, en upp- hæðin er svo óveruleg að taka myndi sex til átta ár til viðbót ar að fullgera veginn. Tillaga sú er bæjarráð sam- þykti í máli þessu er svohljóð- andi: Samþykt bæjarráðs. „Til þess að greiða fyrir því, að lagningu vegarins um Krísu vík austur fyrir fjali verði lok ið eins fljótt og auðið er og ekki síðar en á næsta ári, heim ilar bæjarstjórn borgarstjóra að leggja fram sem lánveit- ingu allt að 45% vegagerðar- kostnaðarins þessi tvö ár, þó *---------------——------- ekki yfir kr. 650.000.00, enda verði svo um búið, að aðrir aðilar leggi fram að láni a. m. k. 55% og að lánið verði énd- urgreitt lánveitendum í hlut- falli við lánsframlög þeirra, með fjárveitingum ríkissjóðs til vegarins á næstu árum, væntanlega ekki lengri tíma en 6—8 árum. Það er ennfremur skilyrði, að verkamönnum og vörubíl- stjórum úr Reykjavík verði gefinn kostur á vinnu við fram kvæmdirnar hlutfalislega við lánsframlag bæjarins“. Kosningar á Tasmaníu Tasmania í gær. KOSNINGAR fara fram í dag til Tasmaníuþings. Kjördæmi eru 30, en frambjóðendur alls 83. — Reuter. Við lok júnímánaðar voru bankarnir í 1,9 milj. kr. skuld við - viðskiptabanka sína, og batnaði gjaldeyrisstaðan þannig um 13 milj. kr. í júlímánuði. feiá b-'í rí»íxttarsæ*:xs75,Eæia*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.