Morgunblaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 16. sept. ’1 Q4B'. íslendingum fjölgaði um rúmt 3000 árið 1947 Innflutningur ísskápa og bifreiða f Ibúum fjölgar í kaupsföðum, en enn í sveifunum > WÝÚTKOMNUM Hagtíðindum er m. a. frá því skýrt, að a 'árixiu 1947 hafi íslendingum fjölgáð um 3.185 manns og er það jroiklu meiri fjölgun en undanfarin ár. í árslok 1947 var íbúa- taia landsins 135.935. 1 kaupstöðum og kauptúnum hefur fólki íj jigað. en í sýslunum heldur því enn áfram að fækka. Yfirlit það sem Hagtíðindi fciita um mannfjöldann á ís- landi í árslok 1947, er byggt á manníali presta, nema í Reykja vík, Hafnarfirði og Vestmanna- eyjum. Þar er farið eftir bæjar- rnanntölum. Hjer fer á eftir yfirlit um mannfjölda í kaupstöðum, sýsl um og í kauptúnum, sem telja Vl&iri íbúa en 300, en til sam- anburðar er mannfjöldi eins og hánn var í árslok 1946. F.i.upstaðir: 1946 1947 Reykjavík 48954 51690 Hafnarfjörður . .. . 4466 4596 A );:ranes 2321 2410 ísþfjörður 2870 2895 Sauðárkrókur .... 983 Siglufjörður 2967 2972 Ólafsfjörður .... 915 914 Akureyri 6180 6516 Sejcðisfjörður .... 811 778 Néskaupstaður 1243 1263 V&stm.eyjar .... 3478 3478 Samtals 74205 78495 Sfiíur: GjuUbr. og Kjósars. 7052 7381 Bþrgarfjarðars 1247 1265 Mýrarsýsla 1788 1773 Sijiæfallsness 3194 3201 Djalasýsla .., 1293 1274 Bhrðastrandars . . 2786 2768 ísa f j ar ðarsýsla 4204 4043 Sp’andasýsla .... 2089 1984 Hþnavatnssýsla .. 3422 3391 Skagafjarðars. 3731 2722 Evjafjarðarsýsla .. 4401 4318 fcjngeyjarsýsla 5770 5763 Nj-Múlasýsla .... 2481 2467 Si-Múlasýsla .... 4079 4161 AÍ-Skaftafellss. .. 1129 1114 Vi-Skaftafellss. .. 1499 1460 Rpngárvallas 3062 2965 .Áji nessýsla 5318 5390 A á Samtals 58545 57440 öllu landinu 132750 135935 Við bæjarmanntölin í Reykja vilr voru alls skrásettir 51011 manns árið 1946 og 53836 árið 1?4 ‘,> en Þar af voru taldir eiga Iqgheirnili annarsstaðar 2057 ár ■iq 1946 og 2146 árið 1947. Þeg- ai þeir eru dregnir frá, kemur •fijam heimilisfastur mannfjöldi í jReykjavík. ÍÞegar bórin éru saman árs- manntölin 1946 og 1947, þá ,sj-st, að mannfjölgun á öllu landinu árið 1947 hefur verið 3183 manns eða 2.4%. Er það miklu meiri fjölgun heldur en undanfarin ár. Arið 1946 var þá hefur fólki í kaupstöðum fjölgað árið 1947 um 3364 manns eða um 4.5%. En í sýsl- unum hefur fólki fækkað um 179 manns eða um 0.3%. í Reykjavík hefur fólki fjolgað um 2736 manns eða 5.6%. í 7 af hinum kaupstöðunum hefur fólki fjölgað en fækkað í einum (Seyðisf.) og staðið í stað í tveimur (Vestmannaeyjum og Ólafsfirði). Mannfjöldinn í kauptúnum og þorpum með fleiri en 300 íbúum hefir verið sem hjer seg- ir: 1946 1947 Sandgerði ......... 392 Keflavík............ 1886 1948 Borgarnes ........... 671 685 Sandur .............. 356 357 Ólafsvík .......... 452 448 Stykkishólmur .... 705 753 Patreksfjörður .... 816 876 Bíldudalur........... 374 386 Þingeyri í Dýraf. . . 334 322 Flateyri í Önund. . . 440 441 Suðureyri í Súgand. 333 338 Bolungavík .......... 638 631 Hólmavík ............ 368 374 (Blönduös ......... 418 433 Skagaströnd ......... 398 395. Sauðárkrókur .... 926 Dalvík .............. 540 573 i Hrísey ............ 346 325 Glerárþorp .......... 466 474 Húsavík ............ 1164 1190 Raufarhöfn .......... 327 334 Þórshöfn ............ 317 324 Eskifjörður ......... 704 710 Búðareyri í Reyðarf. 385 400 Búðir í Fáskrúðsf. 587 597 Höfn í Hornaf...... 327 347 Stokkseyri........... 464 462 Eyrarbakki .......... 566 528 Selfoss ............. 684 821 Hveragerði .......... 399 430 Samtals 16391 16294 Auk kaupstaðanna hafa 29 kauptún og þorp haft meira en 300 íbúa, og er það sama tala og árið áður, því að í stað Sauð- árkróks er komið Sandgerði, sem ekki hefur verið talið áð- ur. í hinum þorpunum 28 hef- ur fólkinu fjölgað alls um 437 manns, eða 2.8%. í 21 af þorp- um þessum hefur fólki fjölgað, en í 7 hefur orðið nokkur fækk un. Þegar íbúatala í kauptúnum með meiru en 300 manns er dreginn frá mannfjöldanum í sýslunum, þá kemur fram íbúa- tala sveitanna að meðtöldum jhfm aðeins 2324 manns eða 1:8%; Árið 1945 var hún hins vegar 2.0%. Á.rið 1947 var Sauðárkrókur tqkinn í tölu kaupstaða. Ef bpnn er talinn méð kaupstöð- iii bæði í ársbyrjun og árslok. þorpum innan við 300 manns. Þessi íbúatala var 42154 í árs- lok 1946, en 41538 í árslok 1947 (að Sandgerði meðtöldu). Árið 1947 hefur þá orðið fækkun í sveitunum um 616 manns eða um 1.5%. Lygar kommúnisfa ðirakfar ÚT af grein í Þjóðviljanum í dag varðandi innflutning bif- reiða og ísskápa vill nefndin taka fram eftirfarandi: 1. Síðan nefndin tók til starfa hefir hún engin leyfi veitt fyrir vöru flutningabif- reiðum. Innflutningur þeirra á þessu ári og síðla á s. 1. ári er gegn leyfum, er veitt voru af Nýbyggingarráði — og ef til vill að litlu leyti af Viðskiptaráði — á sínum tíma. Munu bifreiðarn- ar yfirleitt hafa verið greiddar með erlendum. gjaldeyri á þeim tíma er leyfin voru veitt, en af- greiðsla tafist mjög lengi og því orðið að framlengja inn- flutningsleyfin. 2.InnflutningsléjTin fyrir fólksbifreiðum, sem veitt voru á sínum tíma af Viðskiptaráði, voru gefin út sem brjefleg heimild án þess að vera tíma- bundin. Meðal annars af þess- ari ástæðu þótti ekki fært að fella innflutningsheimildirnar úr gildi þótt afgreiðsla dræg- ist eða frestað væri að leyfa rúm í skipum til að flytja bif- reiðarnar. Tala þeirra fcílksbifreiða mun vera fyrir innan 20, sem nefnd in hefir orðið að greiða fyrir innflutningi á í sambandi við heimflutning á búslóð manna og aðrar gildar ástæður. Allur annar innflutningur fólksbif- reiða í tíð nefndarinnar er því arfur frá öðrum aðilum. 3. í tíð Viðskiptaráðs voru veitt leyfi fyrir all hárri upp- hæð fyrir rafmagnsheimilis- tækjum, enda talin nauðsynleg vara af flestum. Yfirfærsla gegn þessum leyfum mun hafa farið fram þá, en í hlut nefnd- arinnar kom að endurnýja inn- flutningsleyfin sakir þess hve afgreiðsla drógst. Megin hluti þeirra innflutningsleyfa er hjer um ræðir er þannig tilkomin. 4. Nefndin hefir oft áður gef- ið yfirlýsingar og upplýsingar opinberlega varðandi þessi mál, og vísar einnig til þess. Hún bendir og á, að sá stjóm málaflokkur er stendur fyrir umræddum blaðaskrifum, átti fulltrúa í Nýbyggingarráði og Viðskiptaráði á sínum tíma, en frá þeim hafa engar upplýs- ingar heyrst varðandi þann inn flutning og þær leyfisveitingar er hjer um ræðir. Það er þó vitað, að leyfisveit ing fyrir „gjaldeyrislausum" bifreiðum var upptekin á sín- um tíma samkvæmt ósk þeirr- ar ríkisstjórnar er Sameining- arflokkur alþýðu- Sósíalista- flokkurinn, átti fulltrúa í. Rvík 15. sept. 1948, Viðskiptanefndin. Skemdir á hafnar- mannvirkjum á Norðurlandi í NORÐAN veðrinu um síðustu helgi urðu skemmdir á hafnar-* mannvirkjum á Blönduósi, Sauðárkróki, Hofsósi og Dalvík. —< Mestar skemmdir urðu á hafskipabryggjunni á Hofsósi, sem verið er að lengja. Blönduós. • Mikið brim var á Blönduósi « t i og skemdist þá steinker, sem 3!0iníUI1UÍiL nota á til að lengja brj ggjuna þar. „Fegrunarfjelags Reykjavíkur" EINS og gétið var í blaðinu i gær var framhaldsstofnfunduu Hofsós. 1 sumar hefur verið unnið að því að lengja hafskipabryggj una og þegar veðrið skall á, I , fegrUnarfjelagsins haldmn i var buið að setja mður um DU: “• , , i . •- u • • , *' Sjalfstæðishusinu s.l. mánudag, m. langt jarnþii. J briminu lagð ist um þriðjungur þilsins út af. Ekki hefur tjónið enn verið met ið. Talið er að nota megi járn þihð eftir sem áður og hafa nú verið gerðar ráðstafanir til að bjarga því. Dalvík. Hafskipabryggjan á Dalvík varð og fyrir lítilsháttar skemd um í veðri þessu. Fremsti hluti viðbótarinnar skemdist í brim inu. Skemdir á Sauðárkrók. Á Sauðárkrók urðu nokkrar skemdir á hafnarmannvirkjum í illviðrinu. Þar skemdist stein- nökkvinn, sem verið hefir í byggingu og sökkva átti við Var húsið þjettskipað. Fundar- stjóri var Vilhjálmur Þ. Gísla- son skólastjóri, en Sveinn Ás- geirsson, framkvæmdastjóri fja lagsins fundarritari. Margar tillögur höfðu korhiö fram um nafn fyrir fjelagið, erí á fundinum voru greidd at* kvæði um nafnið og hlaut nafnx ið „Fegrunarfjelag Reykjavíki ur“ langflest atkvæði. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri hafði orð fyrir bráða- birgðastjórninni og reifaði lagn frumvarpið, sem hún hafði lagb fyrir fundinn. Urou síðar áli- fjörugar umræður um lagafrum varpið og tóku til máls auk borgarstjóra Guðbrandur Jóns- son prófessor, Gunnar Einars- son prentsmiðjustjóri, Sigurðue kjósa í dag I GÆRKVELDI var hald- inn fundur í vörubílstjórafjel. Þróttur, þar sem koma átti fram uppástungur á þrem íull trúum og jafnmrögum til vara, til alþýðusambandsþings. Fjörguar umræður fóru fram á fundinum milli lýðræðis- sinna og kommúnista. Uppástungur komu fram frá báðum aðilum. Frá Sjálfstæð- ismönnum og Alþýðuflokks- mönnum þessir menn sem aðal- fulltrúar: Stefán Hannesson, Petur Guðfinnsson og Ásgrím- ur Gíslason. — Varafulltrúar þeir Jón Guðlaugsson, Kristinn Árnason og Alfons Oddsson. Klukkan 10 árd. í dag hefst fulltrúakosningin og lýku^ henni kl. 10 í kvöld. Andstæðingar kommúnismans munu í dag fjölmenna til kosn- inganna og tryggja þannig full- trúum lýðræðisflokkanna sigur bryggjuna. Ennfiemur urðu ólagon ^ Einar Guðmunds. aðrar skemdir a hafnarmann- SQn stórkalípmaður< Arngrim- vir jum æjarms. ur Kristjánsson : kólastjóri, Sig- urður Þórðarson, Kristján Frið- riksson og Ragnar Lárusson. Gunnar Einarss. og Guðbr. höfðu mikið við lagafrumvarp- ið að athuga og báru fram brevt ingatillögur við svo að segja hvern einasta lið. Náðu fáac þeirra fram að ganga. Ein af til - lögum Guðbrandar prófessors vakti furðu, cn hún var á þá leið, að ekk' mættu starfsmenn Reykjavíkurbæjar vera kjör- gengir í stjórn fjelagsins og aö bráðabirgðastjórn fjel. skyííí ekki vera kjörgeng í trúnaðar- stöður fyrir fjelagið næstu tvo ár. Er lög höfðu verið samþykkt fyrir hið nýstofnaða fjelag va”1 gengið til stjórnarkosninga. — £ aðalstjórn voru kjörnir: Vii- hjálmur Þ. Gíslason, Gunnar Thoroddsen, Ragnar Jónssor, dr. Jón Sigurðsson og Sigurðuu Ólason. Stjórnin skiftir meði sjer verkum. í varastjórn hlutu kosningu þau Vilhjáimur Þó>:. frú Soffía Ingvarsdóttir og Val - borg Sigurðardóttir. Endurskob’ endur: Gunnar Einarsson 054 Gísli Sigurbjörnsson. Júgóslavneskir iðnnemar teknir fastir ÚTVARPIÐ í Belgrad skýrði frá því í gærkvöldr að júgó slavneska stjórnin hefði borið fram harðorð mótmæli við tjekk nesku stjórnina vegna hand- töku nokkurra júgóslavneskra iðnnema í Prag. Professorsembsetfi veitt PRÓFESSORSEMBÆTTI við laga og hagfræðideild Háskól- ans, hefur nú verið veitt. Þrír sóttu um embættið og var Ólafi Jóhannessyni veitt embættið. Hinir umsækjendurnir voru Ármann Snævarr og Hafþóí Guðmundsson. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.