Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.09.1948, Blaðsíða 15
I’östudagur 24. sept. 1948. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf V A L U R ! Hahdknattleiksflokkur kvenna: Æfing í íþróttahúsinu við Háloga- land i kvöld kl. 7,30. — Mætið stund- v slega. — Þjálfari. III. flokkur. Karlar: Æfing annað kvöld kl. 7,30. Nefndin. I. R.-ingar! Siálfboðaliðsvinna að Kolviðarhóli um helgina. Farið verður kl. 2 á laugatdag frá Varðarhúsinu. Hafið mat með. — Skíðadeildin. R. í. R. Farfuglar. Álfabrenna í Heiðarbóli annað kvöld. Farmiðar seldii’ kl. 9—10 í kvöld að V. R. SKÁTAR, piltar og stúlkur! — Mætið öll í Skátaheimilinu í kvöld kl. 9. — Gengið verður frá Ármanni. Ritstjórinn. skiðadeild K. R. ijálfboðavinna við skíða- ikálann á Skálafolli um aelgina. — Farið verður frá Ferðaskrifstofunni kl. 2 á laug- ardag. — Skíðadeild K. R. Vinna Ráðskona óskast nálægt Reykja- vik. Má hafa með sjer bam. Einn ti! tveir menn í heimili. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar á Grett- isgötu 77. —- I. hæð. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingem- iRgar in’tanbæjar og utanbæjar. . Sköffum þvottaefni. Sími 6813. HREINGERNINGAR Útvegum þvottaefni. Sími 6223 og 4966. Sigurður Oddsson. HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. Alli og Maggi. Sími 3331. hreingerningar" Magnús Guðmundsson. Sími 6290. Fæ ði Frá 1. október geta riokkrir menn fengið fast fœði í Skaftahlíð 15. — Guðrún Eiríks. ■ ■miMiiiMa Kaup-Sala FERMINGARK.IÓI.L til sölu — meðalstærð, miðalaus. Uppl. í síma 2882. Mui/ungarspjota oarnu»pitatasjoða Bríngsins, eru afgreidu í verSiun Ágústu Svendsen. Aðalstræti 12 og ítókabúð Austurbæjar Simi 4258, G68 gleraugy *ru fyrlr öllu. Afgrftiöum flest gleraugnai rerept og geruro viö gl*r- f'igu. « Augun þjer hvfUB með gleraugum frá TÝU H.F. Austurstrætí 2Ö. OTTO B. ARNAR útvarpsvirkjameistari i Klapp. 16. — Sími 2799. | Stúlku r vantar okkur nú þegar til afgreiðslu i brauðabúðum- ■ Þurfa að vera ) 7 ára eða eldri. Uppl. á skrifstofu okkar | T.augaveg 61. • Alþýðubrauðgerðin h.f. Frá Tjekkóslóvakíu ýmsar rafmagnsvörur Yírar Jarðstrengir Einangrunarefni Rakaþjetlir lampar Dósir o. il. Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir: Kablo National, Corporation, Bratislava. -J*\riátjávi Cj. Cjíóíaáovi (J Co. YNLIF ER KOMIÐ UT Áskrifendur geta vitjað bókarinnar til okkar. „KYNLlF“ er fyrsta bókin, gefin út hjer á landi, sem fjallar ítarlega um alt, sem snertir kynlifið og hvers- konar vandamál ungra og gamalla, í sambandi við það. Dr. Kahn hefir ákaflega fjölþætta reynslu og þekk- ingu eftir tuga ára stárf í Berlín og fleiri stórborgum, og ber „Bókin um manninn", honum best vitni. Dr. Kahn er algerlega fordómalaus maður og hirðir um það eitt, sem er eðlilegt og sjálfsagt fyrir heilbrigt og ó- spilt fólk- — „KYNLlF“, er beinlinis lifsnauðsynleg handbók á hverju menningarheimili, og vafalaust niun hún hjer eins og annarstaðar leysa úr mörgum vanda- málum heimilisins, sem daglega koma fyrir. JSýir áskrifendur snúi sjer til okkar sem. fyrst. — Áskriftarverð kr. 105-00. —. HringiS í síma 1653 og bókin verSur send yðnr heim- ~riH>a(ótrœti 18 — Sími 1653. Konur úr Barðstrend- ingafjelaginu efna til skemtiferðar upp að Jaðri sunnudag- inn 26. þ. m. Sameiginlegt borðhald. öllum konum úr Barðastrandasýslu heimil þátttaka. — Lagt verður af stað frá Góð- templarahúsinu kl. 7 síðd. stundvíslega. Látið vitja þátttöku í símum 3546, 3895 og 1804. — KVENNANEFNDIN AUGLYSING E R GUL1> ISS3í*SSB!S8 L 0 K A Ð frá hádegi vegna jarðarfarar.. JCjóíavevóltiviin Jt ITFt *T« *T* L O K A Ð vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. Jeváíuviin Jtícjandi Jd.f. ji Skrifstofum vorum verður lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. 'eíýjaýetdivi Jd.f. Cjudni jfónááovi dC Co. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að konan min og móðir okkar. GUÐRÚN halldóba sigurðardóttir andaðist að heimlil sínu, Vífilsgötug 24 22. sept. Jón Sigurðsson og börn. Minningarathöfn um SKARPHÉÐINN JÓNSSON, Sjávarborg, Rráðræðisholti, sem fórst af slysförum á olíuflutningaskipinu Þyrli h. 17. þ- m., fer fram í Dómkirkjunni í dag, kl 3 siðd., um leið og starfsbróðir hans, JÓN BJARNASON, sem fórst af slysi, verður jarðsundinn. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúðvið andlát og jarðarför SIGURÐAR MAGNUSAR JÓNSSONAR Dóróthea Jóhannesdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.