Morgunblaðið - 23.10.1948, Page 2

Morgunblaðið - 23.10.1948, Page 2
MORGUTSBLAÐIÐ Laugardagur 23. cLt. 1948, Varanlegasti fjársjóður inn em sKOiarmr HJALMAR BOSSON, rektor T;<œa lýðháskólans í Svíþjóð 'dval'dist um mánaðartíma hjer á ) i ndi í boði íslenskra nemenda ;:íd' en Tarna skólann hafa n: -•;./ ’■ íslendingaar sótt, bæði >tyrr: og síðar. Hann heíur ferð- a: > víða um íandið, um Vest- ifirö:., Norðurland og SuðUrland og' þá heimsótt nokkra íslenska 'tij * ðsskóla, en þeir eru ein- mií.i sambærilegir við erlenda' 1 ýð‘há.skÓla. Þegar tíðindamaður blaðsins koffi að máli við hann fyrir nokk.'u sagði Bosson rektor: Fólk í Skandinavíu veit, að fi.íer á íslandi búa frændur, sem erú mikil menningarþjóð. en fl cara sem ísland heimsækja 'fcí-.uvu.i það samt á óvart, hve fra rnsækni þjóðarinnar er stór- ko.itleg, hve atvinnulífið er fcfómlegt og hve tæknin er mik- i) bjer. Hjá íslendingum hef jeg sjeð fullkomnari og stórvirkari ■ fr;uniei3slutæki en hjá marg- • fai í: • -erri þjóðum. Ög Bosson heldur áfram: Jeg segi eins og Grundtvig. þegar ffraun sá stálverksmiðjurnar í íEngiandi. — verksmiðjurnar ,ykfcar eru íagrar. Þær eru ef til vill ekki stílhreinar, þær eru ef tii víil með sótugum reykháf- urn, en maður á ekki eingöngu áð líta á ytra yfirborð þeirra. jeg horfi á nýju voldugu verksmiðjurnar ykkar veit jeg aft ' 'bak við veggi þeirra er starfandi fólk, allt er fulLt af >fj.>.■: og íramkvæmdum. Mökk- uriiin úr reykháfum síldarverk- smiðjanna er merki þess, að tfjama er fólk, sem vill fram á við. Og þið haldið áfram að *reÍ33 fteiri verksmiðjur. Það ei ágært Og jeg hef sjeð nokkra Lýðháskólarnir fóstra upp góða þjóðfjelagsþegna Viðiai ¥Í5 Hjalmar Bosson rektor viS Terna áfram sína iðn og verkamaður- inn stundar áfram sitt starf. — Með lýðháskólunum er ætlunin að auka þekkingu alþýðufólks og kenna því að hugsa, það verð ur til þess að gera því starfið skemmtilegra og lífið fyllra. — af vöpunartogurunum. Þá Vftit jeg meir um ísland en áð- ur Jeg tek þessi orð hins sænska rekf.ors hjer vegna þess, að jeg ifcf-í . jaldan 1 viðtöldum við út- f lendinga fundið eins hve gests- -'l er glöggt. Jeg hugs3ði, að ; gæti orðið lexía fyrir þá jífelí eru að tönnlast á því, vérksmiðjubyggingar sjeu ECii *»j<* V ýr’anlegasti fj^esjóSurinn 'En hú fór Bosson rektor að ta)a urn það sem er honum mesta áhugamálið, það eru skól- arnii'. Hann sagði: Af öllu sem físjendingar reisa er þó varan- flel : :: fjársjóðurinn í hinum ■tntirgu og miklu skólabygging- uil) Jeg hef sjeð margar þeirra. .•■jem háskólann, sjómanna- idfÓ-.r.n, barnaskólana og síðast erí efcki síst nokkra hjeraðs- rJtr'.l 'tvfcl ' fýffh p urnr VI). í kþffr • rmld flð; r yú ■) »/• sem eru hliðstæðir lýð- '.olunum í Svíþjóð. :*T! en sænskir áskótsr vrer virðist yður vera mun- n: á íslenskum hjeraðsskól- og sænskum lýðháskólurn?, grundvaUaratriðum eru! eins, en þó má benda á1 turr. mismun. Mjer virðist,! D -nskir hjeraðsskólar sjeu úít stærri en lýðháskólarn- :kar. Jeg kom að Laugar- Hjálmar Bosson, rektor. vatni og komst að því að skól- inn þar er fyrir 150 nemendur. í Svíþjóð eru nemendurnir í mesta lagi um 100 við skóla. 7000 nemendur árlega Hvað eru margir slíkir lýð- háskóiar í Svíþjóð? Um 80 talsins, .en tala nem- enda um 7000. Nú í ár á lýð- háskólastefnan í Svíþjóð átt- ræðisafmæli. Hún hófst 1868 skommu eftir atkvæðisrjettar- breytinguna, þegar bændurnir fengu meirihluta á þingi. Þá fóru menn að spyrja sjálfa sig, hvort bændurnir væru nógu menntaðir og þroskaðir til þess að ráða stjórn lar.dsins og kom- ust menn að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að stofna þegn- skóla. Og um líkt leyti heyrðist um dönsku lýðháskólana hvað þeir hefðu gefist vel og Var því ákveðið að hafa skipulag sænsku þegnskólanna eins. Hclmingur nemendanna eru iðnaðarmenn Hverntg hefur þróun skólanna síðan orðið? í fyrstu voru nemendurnir eingöngu bændur, en um alda- mótin fóru iðnaðarmenn einnig að sækja þá og nú munu þeira vera um helmingur nemend- anna, A hinum Norðurlöndun- um er ekki eins mikið um þátt- töku iðnaðarmanna. Bóndínn verður ófrain bón-di Og hver er tilgangurjnn með lýðháskólunum? Það er fvrst og fremst að fóstra góða þjóðfjelagsþegna. í lýðháskólunum er ekki gert ráð fyrir að nemendurnir leiti fyrir sjer um nýtt athafnasvæði. — Flestir hafa þegar valið sjer lífsstarf. Bóndinn sem gengur á lýðháskóla verður áfram bóndi þegar náminu lýfeur, én við von um bara að hann verði betri bóndi og nýtari borgari en áð- ur. Sama er að segja um iðn- aðarmaiminn. — hann stundar Yfir tvítugsaldri Hvað eru nemendurnir yfir- leitt gamlir? Best er að þeir sjeu komnir yfir tvítugt. Þá eru ungling- arnir oftast búnir að ákveða lífsstarf sitt og skilja því hvað er þeim fyrir bestu. Við fylgj- um í þessu kenningum frum- kvöðuls lýðháskólastefnunnar, , Grundtvig, sem vildi að nem- endurnir væru orðnir nógu I þroskaðir til að skilja tilgang- | inn með náminu. Mest á Norðurlöndum Er lýðháskólastef nan út- breidd? Fram til hins síðasta hefur hún aðeins verið á Norðurlönd- um. í Svíþjóð er hún orðin föst : í sessi og mjög vinsæl, enda eru * margir mikilsmetnir menn í ^ Svíþjóð gamlir nemendur af lýð háskólunum. Á síðustu 20 árum 1 hefur tala nemenda tvöfaldast * og aðsóknin er svo mikil nú, að 1 fjöldi umsækjenda hefur orðið i frá að hverfa. Nú er samt reynt að bæta úr því með stofnun nýrra skóla. Um útbreiðslu ann * ars staðar í heiminum er það að 1 segja að í Hollandi eru nú átta lýðháskólar og þar er hreyfing- in í örum vexti. I Þýskalandi hefur einn lýðháskóli verið stofnaður eftir styrjöldina og svo vil jeg nefna, að kunnur I indverskur skólamaður hefur í fengið mikinn áhuga á stefn- ' unni, svo að það getur verið að innan skamms rísi upp í Ind- landi lýðháskóli. Til nánari samvinnu Norðurlanda Hver haldið þjer að verði framtíð lýðháskólanna? Allt bendir til þess að skól- unum fjölgi mikið og hreyfing- in eflist í framtíðinni, en jeg vona, að um leið geti hreyfingin orðið til að eíla samvinnu Norð- urlandanna og verður það senni lega eitt af markmiðum hennar með nemendaskiptum. Hclst vildi jeg að slíku fyrirkomulagi verði komið á að nemendurnir stundi nám í tvo vetur, fyrri veturinn í lýðháskóla í sínu eig- in landi en annan í einhverju hinna Norðurlandanna. Með að- stoð Norrænu fjelaganna hafa nemendaskipti þegar byrjað, þótt enn sie það lítið og eigin- lega til reynslu. Nú í vetur fara til dæmis fjórir ungir íslend- ingar á lýðháskóla í Svíþjóð fyr ir milligöngu Norræna fjelags- ins. Þ. Th. Útgerðarmenn ræða starfsgrundvöll útgerðar- innar. Vilja koma á fót verðlagsráði sjávarút- vegsins i L. í. Ú. Á AÐALFUNDI Landssambands íslenskra útvegsman hjelt áfram í gær, var samþykkt tillaga varðandi starfs: völl fyrir vjelbátaútgerðina. Þá samþykktu útgerðarmer, að kjósa nefnd menna í verðlagsráð sjávarúívegsins, er ha' sama valdssvið og framleiðsluráð landbúnaðarins. í gæi viðskiptamálaráðherra erindi á fundinum. í dag hefur Jóhann Þ. Jósefsson fjármálaráðherra br fyrir fulltrúa fundarins og mun hann við það tækifæri íæðu um afurðasölumálin og viðhorfin í sjávarútvegsr þjóoarinnar. ia, er rurid- lirnir, ’a skal flutti 3 inni flytja nálum Aðalfundur Landssam-f’" bands ísl. útvegsmanna tók til meðferðar í gær og fyrrokvöld aðaltillögur þær, er stjórn sam bandsins héfur lagt fyrri fund- inn til samþykktar. Dýrtíðar- og afuroasölunefnd fundarins skal vinna í nánu samstr rfi viS stjórn L. í. Ú. Þegar Verðlags- ráð og stjórn L. í. Ú. eru sam- mála um það, að starfs mnd- völlur sje eigi fyrir her. ;i, skai Verðlagsráð og stjórn I. 1. Ú. hefur starfað mikið að fragangL hafa forgöngu um nauðsvnlegar aðaltillagnanna, en fundurinn mótmælaaðgerðir. gekk í gær enaaniega frá þeim. J Fundurinn felur stjórn L. í, Höfuðviðfangsefni fundarins Ú. að vinna að því, að lögskip- mótast af eftirfarandi tveim ( að verði Verðlagsráð fyrir Sjáv arútveginn með sama vaklsviði og sömu skipan og núgildandi löggjöf um framleiðsluráð land búnaðarins. í greinargerð fyrir ályktun þessa segir m. a.: ályktunum: Grundvöllur bátaútvegsins. Aðalfundur L.Í.Ú. haldinn í Reykjavík 20. til 23. okt. 1948, telur að til þess að viðunandi starfsgrundvöllur geti vcrið fyr ir hendi hjá vjelbátaflotanum, þurfi verð á afurðum hans að vera sem hjer segir: I. Faxaflóasíld veiddri í herpinót eða svipuð veiðarfæri, kr. 42,00 pr. mál, afhent í Faxa- flóahöfnum. II. Þorskur, sl. með haus, kr. 0,88 pr. kg. og tilsvarandi af öðrum fisktegundum. Til þess að gera útflytjend- um kleift að greiða þetta verð fyrir hráefnið, skorar fundurinn á ríkisstjórnina að leyfa þeim (þ. e. útflytjendum), að leggja mismuninn á viðurkenndu fram leiðsluverði og söluverði á er- lendum markaði, á vörur þær eða hluta af þeim sem keyptar yrðu fyrir andvirði ákveðinna útflutningsafurða ( eða á svip- aðan hátt og gert hefur verið a yfirstandandi ári á gjaldeyri þeim, sem fengist hefiu fyrir útflutt hrogn). Verölagsráð sjávarútvegsins. Meðan verðlagsráð fyxir sjáv arútveginn er ekki lögboðið, samþykkir fundurinn að kjósa fimm manna nefnd, Vr -ðlags- ráð sjávarútvegsins, er hafi með höndum verðlagningu á hráefni útvegsins á hverjum tíma. Starfstími nefndarinnar sje milli aðalfunda L.Í.Ú. 1 Nefndin skal ákveða verð á hinum ýmsu tegundum fram- leiðslunnar og semja við rík- isstjórnirnar, eða umboðsmenn þeirra um það. Einnig um hvaða framleiðsluvörur koma undir verðlagsákvæði. Verðlagsráð Sjávarútvegsins, Erfiöleikar útvegsins. Á undanförnum fjórum ár- um hefur íslensk útgerð orðið fyrir meiri áföllum vegna afla- brests, einkum á síidveiðum en dæmi eru til í sögu ísl. sjávar- útvegs. Töpin hafa hlaðist á hin nýju, dýru og afkastamiklu fram- leiðslutæki þessa atvinnuvegar, stórra og smárra, af algerlega óviðráðanlegum orsökurn. Onnur má). Þá liggja og fyrir fun ’:ni:m ályktanir um afla- og .hluta,- tfyggingarsjóð bátaútvagsins svo og einnig till. um sjc ’staka hagnýtingu vinnuaflsins í land inu við útflutningsframk-iðslu, og hefur allsherjarn. fundarinS þessar till. til meðferðar. Fjárhags- og viðskiftanefnd fundarins starfar að álj'ktun- um um lánskjör útvégsins víð bankana, Stofnlánadeild siáv- arútvegsins og Fiskveiða: j. ís- lands, og Skipulagsn. fundár- ins hefur til meðferðar ályktun um aukið samstarf á milli þeirra stofnana í landinu. er á einn eða annan hátt vinna að hagsmunamálum útvegsirs og auknum uppl. um starfshæfni skipverja á ísl. fiskiskipum svo og fjelagsleg málefni. Ræða viðskiftamálaráðherra. Kl. 17,00 síðd. í gær, f'Iuttí viðskiftamálaráðh. Emil Jóns- son ítarlegt og fr.óðlegt eriridi um út- og innfl.-verslunina. ■— Rakti hann í mjög ljósu níáli viðhorfin í þessum málum, skýrði áætlanir þær, sem ríkis- Frh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.