Morgunblaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.10.1948, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. okt. 194S, Þurmjólkur - yfirlýs- iiiij fiðskiplaneíndar Eftir Svein Tryggvasen. AÐ UNDANFÖRNU hafa orðið nokkrar umræður um inn ílutning þurmjólkur til lands- ins. Hafa umræður þessar vak- iS nokkra eftirtekt, sem vonlegt er meðal þjóðar sem fátæk er á erlendan gjaldmiðil, en margt fiarf að flytja inn. Er það eðli- legt að þjóðin fylgist vel með störfuru þess aðiia. sem falið liefur verið hið mikia trúnað- arstarf að miðla hinum ljetta gjaldej rissjóði þjóðarinnar rnillí einstaklinga og eintakra vöxuflokka. Mörgum hefur íundist svo sem þessi skifting Jiafi faríð miður vel úr hendi J»ess aðila sem nú fer með þessi rnál. Eyðsla á dýrmætum gjald- eyrí tii þess að kaupa mjólkur- duft frá útlöndum, er eitt dæmi rxm niistök Viðskifanefndarinn- ar í þessum efnum, eins og nánar verður vikið að hjer á •cftír Blönduósi hafi ekki getað hafið framleiðslu á nýmjólkurdufti fyrr en kom fram á mitt sum- ar og sagt að vantað hafi vjel- ar til þessarar framleiðslu. — Sannleikurinn í þessu máli er sá að samlagið hóf ekki fram- leiðslu á nýmjólkurdufti fyrr en í júlí af því að engin eftir- spurn var eftir' þeirri vöru. Að haíin var framleiðsla á nýmjólk urdufti í júlí var eingöngu af því að vitað var að þegar kæmi fram á haustið yrði að taka upp mjólkurskömmtun hjer í Rvík og stóðu þá vonir til að eitt- hyað yrði hægt að selja af nefndri vöru til almennings. Um „vjelavöntunina" er það að segja að nákvæmlega þarf samskonar vjelar til þess að þurka undanrennu eins og ný- mjólk og samlagið hóf fram- leiðslu á undanrennudufti strax um síðustu áramót. Jeg hafði ekki hugsað mjer að ríta um mál þetta á opin- f»erum vettvangi, en með því að sjáK Viðskiptanefndin hefur •«ú látið prenta í öllum blöðum t>æjarins greinargerð um mái- «3 og að sú greinargeíð er skrif nð af augljósri vanþekkingu á •nálinu og beinlínis farið rangt *neð í mörgum atriðum, v’il jeg <?era nokkrar athugasemdir við yfirlýsingu þessa. í yíirlýsingunni viðurkennir *iefndin að hafa veitt ný leyfi á þessu ári fyrir 14.500.00 kr. •Og endurnýjað eldri leyfi fyrir 38.000.00 kr., eða samtals kr. T»2.500.00. Hjer munar all miklu írá því sem innflutningsskýrsl- *ir segja til um, því samkvæmt f>eim hefur verið flutt inn á |>essu ári 17.480 kg. af mjólk- •rrdufti fyrir eitthvað milii 120 —130 þús. kr. Hverjum ber að Crúa í þessu atriði? Viðskifta- ♦refiid veit það sjálf að þar ^ .stendur hún höllum fæti Nefnd *n vill samt láta skína í það, að eitthvað sje flutt inn af •njólkurdufti undir öðru nafni. •og muni sælgætisgerðirnar ílytja inn talsvert af dufti und- ár nafninu: Efmvörur í sælgæti. I»etta veit Viðskiptanefndin að ■cru 1 ber ósannindi, eins og Clögglega kemur fram í yfir- lýsingu sælgætisgerðanna í folöðunum í dag. Enda væri það óskiljanlegt ef sælgætisgerð- irnar færu að eyða af hinum litlu en dýrmætu gjaldeyrisleyf rum sínum, svo og svo miklu f je til þfess að kaupa vöru sem þær Cetá' hæglega fengið í landinu *jálfu. En finnst nefndinni ekk crt við það að athuga, er hún lýsir yfir því, að leyfin sem liún úthlutar sjeu misnotuð? Eða gerir hún sjer enga grein fyrir því hvers konar efnisvör- trr til sælgætisgerðar það eru *em hún veitir leyfi til innflutn ings á? Nei, sannleikur inn- flutningsskýrslanna í þessum cfnum verður ekki umflúinn, tiversu mikilli prentsvertu sem tiefndin eyðir til þess að þvo fcjer pílatusarþvotti. Þá segir í yfirlýsingu nefnd- arinnar að Mjólkursamiagið á Mjer er persónulega kunn- ugt um það að kexverksmiðj- urnar Frón og Esja hafa aldrei óskað eftir því við Mjólkur- Samlag Húnvetninga að fá keypt nýmjólkurduft, heldur ekki sælgætisgerðirnar. Hins- vegar hefur ekki verið unt að selja innlent nýmjólkurduft til ýmsra staða út á landi af því að þar var fyrir svo mikið af dönsku dufti. Þannig hefur það t. d. verið með Patreksfjörð. Sem dæmi skal jeg nefna, að einni ónafngreindri efnagerð hjer í Reykjavík var fyrir nokkru boðið nýmjólkurduft frá Blönduósi, en efnagerðin taldi sig eiga svo mikið af út- lendu dufti að hún þyrfti að losna við nokkuð af því með því að selja það öðrum. Eftirspurnin eftir hinu inn- lenda nýmjólkurdufti var sem sagt engin, af því að þeir, sem töldu sig þurfa að nota það, áttu nóg af dönsku dufti fyrir. Var það vonlegt að mjólkur- samlagið á Blönduósi færi að bæta við þær birgðir? Þá ber þess að geta að ríkisstjórnin hef ur margsinnis óskað eftir því, að mjólkursamlögin legðu allt kapp sitt á að auka smjörfram- leiðslu sína. Ef umrætt mjólk- ursamlag hefði farið að safna birgðum af nýmjólkurdufti, sem engin eftirspurn virtist eft-. ir, brást það illa þeirri skyldu með smjörframleiðsluna, sem því hafði verið lagt á herðar. Nefndin telur að sælgætis- gerðirnar geti ekki notað und- anrennuduft við iðnað sinn og því verði að leyfa þeim að flytja inn nýmjólkurduft, ef starfsemi þeirra á ekki að stöðvast og ekkert er framleitt »f beirri vöru í landinu. Sæl- gætisgerðirnar svöruðu þessu siálfar í blöðunum í dag og get ieg bætt hví hjer við, hinni vísu nefnd t'l leiðbeiningar. að sæl- yætisser^irnar hafa sjálfar sótt norður á Blönduós heila bíl- farma af undanrennudufti og væntanlega hafa þær notað það við iðju sína, en ekki hent því. Frh á hls I *> cig, 297. dagur ár.-ins. Árdegisflíeði kl. 9,30. Síðdegisfia.'Si kl. 21.56. Nætiulæknir er í læknevarðstof- unni, sími 5030. IS’æturvörður er i Ingólfs Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Söfniii. LandsbókasafniS er opi3 kl. ÍO- 12, 1—7 og 8—10 alla viika dagi aema laugardaga, þá kl. 10—12 o> 1—7. — ÞjóðskjalasafniB kl. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSminjasafni? kl. 1—3 þriðjudaga, fimtuQaga oj sunnudaga. — Listasafn Einan Jónssunar kl. 1.30—3,30 á suiinu dögum. — Bæjarbókasafnið k) 10—10 alla virka daga nem-i laugai daga kl. 1—4. Nótturugripasaf ni? opið summdaga kl. 1,30—3 og þr.kji daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið. Sterlingspund___________— — 2öý; 100 bandarískir dollarar ___ 650,50 100 kanadiskir dollarar_____ 650,51 100 sænskar krónur__________- 181.0< 100 danskar krónur -------- 135,57 100 norskar krónur___________ 131,10 100 hollensk gyllini_______ 245,51 100 belgiskir frankar _______ 1*.86 1000 franskir frankar........ 24,69 100 svissneskir frankar ____ 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja böm sin. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þriðjudögum m lli U. 10—12. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11. Síra lón Auðuns (Aldarminning Dóm- kirkjunnar). Kl. 5 síra Bjarni Jóns son (Aldarminning Dómkirkjunnar). Löugarnesprestakall. Messað kl. 2 e.b. Síra Garðar Svavarsson. Barna guðsþjónusta kl. 10 f.h. ITallgrímssókni. Messað j Austur bæjarskóla kl. 11 f.h.. Sr. Sigurjón Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h.. — Sr. Ámi Sigurðsson. EHiheiniilið. Guðsþjónusta kl. 7 e.h. í kvöld (vetrarkoma) og kl. 10 árdegis á moigun altarisganga. — Sr. Sigurbjöm Á. Gíslason Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 2 e.h.. Sr. Kristinn Stefánsson. Nesprestakall. Messað í Mýrar- húsaskóla kl. 2.30. Sr. Friðrik Hall- grímsson prjedikar. Sr. Jón Thoraren sen. Keflavíkurkirkja. Bamaguðsþjón- usta kl. 11 f.h., messað kl. 9 e.h. og Æskulýðssamkoma kl. 5. — Sóknar- prestur. Grindavík. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Prófastur, sjera Hálfdán Helgason, messar og visiterar. Kólfatjöm. Messað kl. 2 e.h. (altarisganga) — Sr. Garðar Þor- steinsson. Afmæli. 75 ára er í dag frú Halldóra Hall lórsdóttir, Drápuhlíð 42, Reykjavik. 40 ára afmæli Víkings. Knattspyrnufjelagið Vikingur á 40 ára aímæli á þessu ári. Fjelagið ætl T í s k a n SAMKVÆMT vetrartískunni eiga piisin að vera þi*öng ao ofan en víkka eftir því seni neðar dreg- ur, eins og t. d. pilsið, sem þ'g sjáið hjer á myndinni. I -------------------------------- I í ar að efna til afmælishófst í Sjálf- stæðishúsinu laugardaginn 6. nóvem ber n.k. og er búist við mikilli þátt- töku eldri og yngri fjelaga. ■ Sunnudagaskóli Guð- fræðideildar Háskólans tekur til starfa á morgun kl. 10 f.h. í Kapellunni. öll börn velkomin. Útför ísleifs Jónssonar. I gær fór fram útför Isleifs Jóns- sonar gjaldkera Sjúkrasamlagsins, að viðstöddu miklu fjölmenni. Sr. Jón Auðuns flutti liúskveðju og báru kistu hins látna úr heimahúsum, sem starfsmenn hans ' í Sjúkrasamlaginu. Inn í Fríkirkjuna báru kistuna stjórn F’rikirkjusafnaðarins, en sr. Árni Sigurðsson flutti líkræðuna. Ur kirkju báru frimúrarar, en í kirkju- garði templarar og meðlimir Sála rannsóknarfjelagsins. Brúðkaup. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band á Ránargötu 40, ungfrú Jóna S. Jensen frá Seyðisfirði og Axel H. Eyjólfsson, einnig frá Seyðisfirði. I dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Helga Haraldsdóttir og Þorgeir Þórarinsson. Heimili þeirra er á Garðavegi 9, Hafnarfírði. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðfinna Árnadóttir, skrifstofumær, Hringbraut 78 og Atli Örn Jensen, húsasmíðanemi, Leils- götu 3. Heimili ungu brúðhjónanna verður fyrst um sinn á Hringbraut 78 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen, fröken Vilborg Kristbjömsdóttir frá Sand- lækjarkoti Gnúpverjahreppi og Gísli sigurtryggvason bifreiðastjóri, Reykja dk. Heimili ungu hjónanna verður Flókagata 7, Reykjavík. I dag verða gefin saman i hjóna- *>and af sjera Hálfdáni Helgasyni, Vlosfelli, Alexander Kárason trjesm. Skólavörðustíg 15 og Ingveldur Jónat insdóttir, Görðum, Kolbeinsstaða- irepp. Heimili ungu hjónanna verður i Baugsveg 7. Nýlega voru gefin saman í hjóna oand Una Kristjánsdóttir og Bolli Thoroddsen bæjarverkfræðingur, vliklubraut 62. Hjálparbeiðni. Nýlega brann íbúarskúr í Kringlu mýri. Þar bjuggu ung hjón, ásamt barni sínu á öðru ári. Þau misstu þarna húsið óvátryggt og einmg alla innanstokksinuni og föt, allt óvá- tryggt. Nú hafast þau við hjá kunningjum, fjevana og ráðalaus, hvað það snert ir að fá eitthvert þak yfir höfuðið, Þau hafa vonir um ljkt húsnæði og þau áður höfðu, ef fjeleysið stæði þai ekki fyrir. Ef samborgararnir vildu nú undit’ veturinn, eitthvað hjalpa þessum ungu hjónum, þá hefir Morgunblað ið góðfúslega lcfað að veita þeirri hjálp viðtöku. st m kynni að berast. Garðar Svavarsson. Afmælisgjafir til S.I.B.S., sem nýlega hafa borisí: Safnað af Jóni Hallgrímssyni, Yík i Mýrdal, kr. 3400.00. Jón og Jónas Hallgrímssynir. Vik i Mýral, gefið til minningar um fósturson og dóttur Jóns. Trausta og Tngu. kr. 2500,00. Safnað af Gunnari Stefánssvni. Ferða skrifstofa rikisins. þar af fra Mr. Joe Guaranty kr. 500.00. kr. 2775,00, Sefnað af fjel. „Berklavörn" Siglu- firði. kr. 740,00. Safnað af sjera Páli SigurðsSyni. Bolungarvík. kr. 181,75. Snínað af Birni Bjamasvni Hafnar- firði. kr. 7530,00. Timóteus Dosóteus son. Bolungarvik. gefið til minningar um son hans, Kristján. kr. 500,00. Starfsfólk Morgunblaðsins gefur ki’. 763,40. — ICærar þakkir, S.I.B.S. Útvarpíð: (Fyrsti vetrardagur). 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veðui’ fregnir. 10.10—13.15 Hádegisútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp. — 16,25 VeS urfregnir. 18.30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar; Samsöngur (plötur) 19,45 AugÍýsingar. 20,00 Friettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Huð- leiðing við missiraskipti (sjera Gjsli Brjmjólfsson). b) 20,50 Upplestur: Diaumvísur (Einar Öl. Sveinsson og Pálmi Hannesson). c) 21,40 Utvarps kórinn: Islensk lög (Stjómandi Ro- bert Abraham). 22,00 Frejttir. 22,05 Banslög: a) Gömul og ný danslög úr útvarpssal. — b. Danslög af plöt- um. — (22.30 Veðurfregnir). 01,00 Dagskrárlok. Skippfrjettir. Eimskip 22. okt.: Brúarfoss er i Hull. Fjallfoss fór frá New York 20. okt. til Reykjavík- Ur Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lngarfoss er í Gautaborg. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 9. okt. frá Gautaborg. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 20. okt. frá Halifax. Horsa kom til Reykjavíkur 19. okt. frá Leith. Vatna jökull kom til Reykjavíkur 21. okt. frá Hull. Ríkisskip 23. okt.: Hekla er í Reykjavík og fer hjeðan næstkomandi mánudag austur um land til Akureyrar. Esja átti að fara frá Reykjavik kl. 20,00 í gærkvöldi vestur um land til Akureyrar. Herðu breið fór í gærmorgun frá Reykja- vík austur um land til Akureyrar- Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- víkur i dag. Þyrill er norðanlands. E. & Z. 22. okt.: Foldin fór frá Austfjörðum í fyrra kvöld til Grimsby. Lingestroom er £ Rcykjavik. Reykjanes er á Eyjafirði, lestar saltfisk til Italíu. Pólland vann Finn land 1:0 PÓLLAND vann Finnland í landskeppni í knattspyrnu, sem fram fór í Varsjá s. 1. sunnu- dag með 1:0. í hálfleik var jafntefli, 0:0, en Pólland skoraði um miðjan síðari hálfleik. Leikurinn var góður. Áhorfendur voru um 40,000. — G. A. Mynd af jörðinni úr 70 mílna ba ð WASHINGTON — Flugsprengja búin sjálfvirkum Ijósmyndavjelum var nýlega send upp í 70 mifna hæS tók hi’m þar allmargar mvndir af jörðinni. Myndimar eru skýrar, sjest meðal annars greinilega að sjóndeild- arhringurinn er boginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.