Morgunblaðið - 23.10.1948, Síða 10

Morgunblaðið - 23.10.1948, Síða 10
10 MORGUNBk-ADlÐ Laugardagur 23. okl. 1948. Stöðugt vaxandi starfsemi Heimdallar SUMARSTARFSEMI Heim- dallar er nú lokið og veírarstaffsemi fjelagsins að hefjast. í tilefni þess sneri í'itstj. Sambandssíðunnar sjer til form. Heimdallar, Gunnars Helgasonar og bað hann um að gefa lesendum blaðsins einhverjar upplýs- ingar um fjelagslífið og fer hjer á eftir frásögn hans: Starfsemi Heimdallar yfir sumartímann er með nokkuð öðrum hætti heldur en á vet- urna. Á sumrin er lögð áhersla á kynni- og skemmtiferðir er farnar hafa verið til ýmissa staða víðsvegar um land. Á vet urha er fjelagsstarfsemin aftur á móti meira fólgin í fundahöld um, stjórnmálalegri fræðslu og kvöldvökum o. s. frv. Fjelagið nú öflugra en nokkru sinni fyr Kynnis- og skemmti ferðir. Á því sumri, er nú er liðið efndu Heimdellingar til fleiri og lengri ferða heldur en nokkru sinni áður í sögu fjelags ins. Var þátttakan í ferðum þess um yfirleitt góð og sýndu þær vel þann mikla áhuga er ríkj- andi er innan f jelagsins. Fyrsta ferðin var farin um J hvítasunnuna austur í Rangár- vallasýslu. Var það þriggja daga ferð. Farið var víða um sýsluna og ýmsir frægir sögu- ... staðir skoðaðir. Á annan hvíta Sjalfstæðismenn a Siglufirði tú Úr hvítasunnuferð Heimdallar. Myndin er tekin inn í Fljótshlíð. eftir haldið til Siglufjarðar. í dásamleSu fegurðar, sem þarna austur í Þjórsárdal. Lagt var af sambandi við þess ferð efndu er sia‘ slad a laugardag og ekið við- Á heimleiðinni var tekið þátt stöðulítið austur og gist að Ás- er í hjeraðsmóti Sjálfstæðismanna um og stóðu eftirtalin f jelög og sambönd ungra Sjálfstæðis- manna að henni: Fjölnir, fjelag víðar að. . , , ... fiolbreyttra hatiðahalda sunnudag var haldm utbreiðslu J, ... , , , _ T . stoðu yfir i tvo daga og toku í Skagafirði, er haldið var í samkoma að Laugarlandi í Holt , J , , , a annað þusund manns þatt í Varmahlíð sunnud. 1. ágúst.Mik þeim. ill fjöldi fólks sótti mótið úr . .* ._ öllum hreppum sýslunnar og Fra Siglufirði var farið að ungra Sjálfstæðismanna í Rang Hólum í Hjaltadal og gist þar. árvallasýslu, Samband ungra síðan var haldið til Akureyrar Á sama tíma og sumarleyíis Sjálfstæðismanna í Árnessýslu 0g austur um land. Var mjög ferðin stóð yfir efndi Heimdall og F. U. S. Heimdallur. Voru^yíða stansað og reynt að gefa ur til annarrar ferðar og var sú þar fluttar stuttar ræður og á- ferðafólkinu kost á að sjá sig ferð farin austur að Kirkjubæj vörp, en þess á milli voru ýmiss sem best um. Austur á Hjeraði arklaustri. í sambandi við þessa skemmtiatriði. Fleiri hundruð Var gist í tvær nætur. Var m.a. ferð var tekið bátt í hjeraðs- manns sóttu samkomuna víðs farið í Hallormsstaoaskóg og móti Sjálfstæðismanna í Vestur vegar að af Surðurlandi. I upp á.Fjarðarheiði .og hórft yfir Skaftafellssýslu, er haldið var Næsta ferð var skemmtiferð Hjeraðið. Veður var hið ákjós- í Vík í Mýrdal um verslunar- er farin var austur að Laugar anlegasta, glaða sólskin og blíða mannahelgina. vatni. Var gist að Laugarvatni Dg naut ferðafólkið vel hinnar Um miðjan ágúst var farið en farið daginn eftir að Gull- foss og Geysi og í bakaleiðinni var Sogsvírkjunin skoðuð og ekið um Þingvöll. Þriðja ferðin var farin upp í Borgarfjörð 3. júlí. Þann dag var stofnað Fjelag ungra Sjálf stæðismanna í Mýrarsýslu og mættu nokkrir fulltrúar frá Heimdalli á stofnfundinum. Gist var að Hreðavatni, en dag inn eftir var ekið að Húsafelli með viðkomu í Reykholti og víðar. Ferð um Norður -og Austurland. Tuttugasta og fjórða ágúst var lagt upp í 11 daga sumar- leyfisferð um Norður- og Aust urland. Fyrsta daginn var farið í Reykjaskóla í Hrútafirði og gist þar um nóttina, en daginn Heimdellingar í Húsaíellsskógi Nokkrir þátttakcndur í sumar- leyfisferð Heimdallar í Vagla- skógi ólfsstöðum um nóttina. Sunnu daginn 15. ágúst var svo tekið þátt í hjeraðsmóti Siálfstæðis- manna í Árnessyslu er haldið var að Ásaskóla um daginn. Auk þessara ferða er þegar hafa verið nefndar, efndi Heim dallur til einnar flugferðar og var flogið austur og norður um land. Um fimmtíu manns tóku ! þátt í ferðinni. : Úm miðjan sept. var haldið hajustmót ungra Sjálfstæðis-1 mánna á Þingvöllum og stóðu ' að. því móti fjelög ungra Sjálf- , I stæðismanna á Suður- og Vest ; urlandi. Margir Heimdellingar tóku þátt í mótiriu og var það í alla staði hið ánægjulegasta. Aukin kynning. Með þessum kynni- og skemti ferðum er aðallega stefnt að tvennu: í fyrsta lagi. að gefa fjelögunum kost á að sjá landið ■ og kynnast atvinnuháttum íandsmanna, en það hvort tveggja er mjög nauðsynlegt fyrir allt ungt fólk. Og í öðru lagi: Að auka kynningu og treysta samstarf ungra Sjálf- stæðismanna í Reykjavík og öðrum landsfjórðungum. Slík kynning er nauðsynleg eigi verulegur árangur að nást í stjórnmálabaráttunni. En auk ferðalaganna hefur verið starfað að mörgu öðru í surnar, sem oflangt mál yrði upp að telja. Vetrarstarf semin. Stjórn, nefndir og fulltrúaráð eru nú að semja áætlun um starfsemina í vetur og verður mjög bráðlega frá henni gengið Verður henni hagað á svipaðan hátt eins og undanfarna vetur, r.ema hvað lögð verður sjerstök áhersla á að auka útgáfustarf- 1 semi fjelagsins, samfara meiri stjórnmálalegri fræðslu, en Heimdallur hefur kappkostað (að kynna æskulýðnum sem best stefnu sína og starfsemi og hefur sú kynningarstarfsemi verið fjelaginu til mikils gagns í stjórnmálabaráttunni. Ungir Sjálfstæðismenn utan af landi er í bænum dvelja og hafa áhuga á að taka þátt í fræðslunámskeiðum Heimdall- ar ættu að hafa samband við skrifstofu Sjálfstæðisílokksins og geta þeir fengið þar allar nánari upplýsingar um tilhög- un þeirra. Ákveðið hefur verið að Heim dallur haldi almennan æskulýðs fund um stjórnmál í Sjálfstæð- ishúsinu fimmtudaginn 28. þ. m. Munu þar verða fluttar margar ræður og ávörp af Heim dellingum, bæði stúlkum og piltum. Fundurinn verður nán ar auglýstur síðar. miiiftintiiiiiiMiiMi 1111111 tiiiiiimiiiiMiimiimmin I RAGNAR JÓNSSON, 1 hæstarjettarlögmaður, I Laugavegi 8, sími 7752. I Lögfræðistörf og eigna- umsýsla. i Vil kaupa jeppa. í góðu 1 standi. — Uppl. í Mjóuhlíð i 14 frá kl. 12—6 1 dag. lUiiiiiriiiiiiiiiiMiiii

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.