Morgunblaðið - 23.10.1948, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 23.10.1948, Qupperneq 14
 14 MORGVNBLAÐiB Laugardagur 23. okt. 1948. iii > ■ ■ iruuuC PILSVARGUR ^óháídóacja ej^tir ^ameó ^onaíd Hvað ætlaði hún að gera til Chicago? Hún vissi það naum- ast sjálf. Var það vegna þess að hún var fædd þar? Var það vegna þess að sá æviferill, sem liún var nú að flýja, hafði byrj- að þar? Eða var það gert til |>ess að komast sem lengst í burt frá Green Acres? Máske var það fyrst og fremst vegna |:>ess að æskuminningar hennar voru bundnar við þessa borg, og drógu hana nú þangað. Hún ljet engan vita um það livert hún ætlaði að fara. Hún bóttist verða frjálsari með því tnóti. Hún snæddi miðdegisverð daginn eftir í veitingahúsi í Loop. Svo gekk hún niður að vatninu og eftir Michigan Ave- nue. Hún var ekkert að hugsa um hvert hún fór. En alt í einu rankaði hún við sjer. Það var best að fara með strætisvagni út í úthverfið þar sem hún haföi forðum átt heima hjá föður sínum. Hún gekk niður stræti með trjám á báðar hendur. Þarna hafði hún leikið sjer í æsku með öðrum krökkum. Svo stað- næmdist hún fyrir utan fremur ósjelegt hús og leit upp í glugg- ana. Þarna á annari hæð hafði verið svefnherbergi hennar og föður hennar. Einu sinni hafði hún þekt hvern krók og kima í þessu húsi. En þó að húsið væri ekki neitt breytt að ytra útliti, fann hún að nú var hún fram- andi hjer, Hún hafði komið hingað til þess að rifja upp minningar um æsku sína og föð ur sinn, en húsið hafði ekki upp á neitt slíkt að bjóða. Hana hafði langað til þess að skoða gömlu íbúðina, en til hvers var það? Hún fann að hjer var ekkert er gæti mint á föður sinn. En borein hafði upp á annað að bjóða og hún vonaðist til þess að kunna þar vel við sig. ★ Morguninn eftir fór hún til vinnumiðlunarskrifstofu. Ein- hver stúlka afhenti henni þar kæruleysislega eitt eyðublað til þess að útfylla. — Þar á voru marr'ar spurningar er hún átti að svara, bæði um fyrri at- vinnu sína, mentun og hæfi- leika. En Janet treysti sjer ekki til að útfylla neitt af því. Hún Ijet sjer nægja að útfylla dálk- ana þar sem nafn hennar, heim ilisfang, aldur, hæð og þungi átti að standa. Og svo afhenti hún stúlkunní blaðið. Stúlkan leit á það og sagði svo: „Miss Appleton tekur ekki á tnóti yður“. „Hvers vegna?“ Stúlkan benti á óútfylt blað- ið og sagði: „Vegna þess að þjer hafið, ekki upp á neitt að bjóða“. „Viljið þjer samt ekki vera svo góðar að biðja hana að lofa 23. dagui „Jeg veit ekki hvernig stend- ur á því að jeg skyldi veita yð- ur viðtal“, sagði hún undir eins. „En sennilega er það vegna þess að mig langar til þess að sjá þá stúlku, sem sækir um atvinnu, en hefur aldrei unnið handvik á æyi sinni“. „Jeg hefi unnið mikið“, sagði Janet, „en það var slík vinna að jeg gat hvergi fært hana inn á þetta skjal“. „Nú, jeg ætti máske að fara að útbúa ný eyðublöð?“ sagði Miss Appleton kuldalega. — „Þessi hafa nú samt dugað í tuttugu ár. Hjer er til dæmis eyða fyrir nöfn þeirra, sem þjer hafið unnið hjá“. „Jeg vann ekki hjá neinum — það er að segja, jeg var hjá frænku minni og gerði alt sem fyrir kom þar. Jeg var nokkurs konar ráðskona, sá um að mat- urinn væri borinn á borð, greiddi reikninga, skrifaði öll brjef fyrir hana. Jeg kann að skrifa á ritvjel, þótt jeg hafi ekki náð miklum flýti. Þegar samkvæmi voru var það mitt hlutverk að skemta gestunum. Og margt fleira gerði jeg. Og ef þetta er ekki vinna, þá veit jeg ekki hvað vinna er“. „Þier skuluð ekki setjast á svo háan hest, heldur fá yður stól“, sagði Miss Appleton ró- lega. „Þjer hefðuð átt að fylla út hjerna efst“. Hún hripaði þar niður eitt orð. „Hjerna: Einkaritari. Það er staða sem yður hæfir. Og ef þjer eruð jáfn fær og þjer látist vera, þá get .ieg útvegað yður slíka stöðu“. ..Jeg vil ekki vera einkarit- ari“. átti þessa fimm þúsund dollara, líftrvggingu föður síns. Hún helt ótrauð áfram að leita fyrir sjer. Og eftir fimm vikur hitti hún forstjóra, sem var fús á að taka hana til reynslu. Villi benti á tjaldið steinþegjandi, en læknirinn sneri sjer að honum áður en hann gekk inn og sagði: Bíddu hjerna, Villi, það getur verið, áð jeg þurfi að senda þig heim eftir einhverju, sem mig vantar. Villi kinkaði kolli og beið rólegur, en læknirinn gekk inn í tjaldið. Það var dimmt þar inni, en hann heyrði andardrátt rnanns- ef mjer tekst það. Jeg var á; jns 0g heyrði, að hann átti erfitt með anda. Leifur leitaði dansleik í gærkvöldi. Það borg- „Æ, jeg er alveg uppgefin í fótunum“, sagði Jenny Mor- owski, gekk til Janet og leit á klukkuna. Það er kraftaverk, ar sig ekki þegar maður verður að standa upp á endann allan næsta dag. Ertu ekki nýgræð- jngur hjer?“ „Jú, jeg byrjaði í morgun“. „Þetta er argvítugasta deild- in í versluninni“, sagði Jenny. „Þú verður fegin að komast hjeðan sem fyrst. Jeg ætla ekki að vera hjer lengi“. „Mjer þykir vænt um að hafa fengið atvinnu, og mjer er alveg sama í hvaða deild jeg vinn“. „Hve lengi hefur þú verið at- vinnulaus?“ spurði Jeany. „Það eru fimm vikur á morg- un“. „Það er nokkuð langur tími nú á dögum“. „Ekki fyrir þann sem ekkert kann“. „Nú, þú ert þá alin upp heima“, sagði Jenny. „Já, sama sem“. „Hafðirðu kaup — eða aðeins föt og fæði?“ „Jeg var matvinnungur". „Hvernig datt þjer í hug að gerast afgreiðslustúlka í búð? Ekki hefði mjer dottið það í hug í þínum sporum. Jeg hefði reynt að fá eitthvað betra“. „Það er nú ekki þægilegt fyr- ir þann, sem ekkert kann“. „Hvar áttu heima?“ spurði Jennv nokkrum dögum seinna. í leit að gulli eftir M. PICKTHAAL. 9. fyrir sjer meðfram tjaldsúlunum og fann við hliðina á ann- ari þeirra olíulampa, sem honum tókst að kveikja á. Hann lýsti yfir manninn. Það sást, að bælið var aðeins plankar, sem höfðu verið lagðir á jörðina og þarna voru nokkur teppi, sem sýnilega voru frá verkstjóranum. Veiki maðurinn hafði reynt að sveipa teppunum um sig, en skalf samtt af kulda. Læknirinn laut að honum og sagði vingjarnlega: Jæja, góði minn, hvað ætli þá sje hægt að gera fyrir þig? Maðurinn opnaði augun. Eruð þjer læknirinn? hvíslaði hann. Það var vel gert af yður að koma svona fljótt, en þjer getið ekkert gert, það var orðið of seint, alltof seint. Vindurinn næddi og það kom hviða, ísköld hviða beint ofan frá Klakaborg -og sjúki maðurinn fór að skjálfa eins og hrísla. Læknirinn varð enn alvarlegri en áður, því að hann sá sjálfur, að það var of seint. En þó vildi hann ekki gefa baráttuna upp. Hann fór út úr tjaldinu og sagði við Villa litla. Farðu nú heim til mín og sæktu þangað púðana og þykku dúnsængina mína, og ef þú treystir þjer til að bera það, komdu þá líka með loðfrakkann minn, sem hangir á bak við dyrnar, en vertu fljótur, Villi. Fljótur eins og elding. Ef þú verður duglegur, skal jeg gefa þjer krónu fyrir vikið. Villi kinkaði kolli og hljóp af stað út í rökkrið. Stjörnurnar stóðu eins og geislabaugar um tind Klaka- borgar, en skugginn af f jallinu lagðist yfir, fátæklega tjaldið, leg a svip. „Nú skil jeg ekki. Jeg helt að þjer hefðuð komið hingað til þess að leita yður atvinnu“, sagði hún. „Já, jeg er komin til þess“. „Og svo viljið þjer ekki at- vinnu, sem er greidd með hundrað og fimtíu dollurum á mánuði. oa auk þess alt frítt, fæði húsnæði, ljós og hiti“. „Einkaritari er ekki frjáls. Mig langar tll þess að vera frjáls“. „Haldið þier að stúlkur, sem um sjeu frjálsar?“ spurði Miss Appleton. „Þær eru friálsar þegar vinnu tímanum er lokið“. „Jæia þá“, sagði Miss Apple- ton öldunais hissa. ..Þier sVuluð þá fara í búð. en bier fáið þar ekki nema tuttugu dollara á viku á meðan bier eruð að læra o<? tutt.u°u o« fimm dollara þeear bier teliicf fullknmin af- greiðsluotúlka. Farið bjer bang- að en verið ekki að evðo tíman- um fvrir mier. Ganeið inn í tnjer að talá við sig i fimm | vershmina binum meein við göt mínútur?“ sagði Janet. Með hangandi hendi tók stúlkan blaðið og gekk inn í næsta herbergi. Eftir stutta stund kom hún aftur og sagði í styttingi að Janet mætti. ganga inn. Miss Appleton var tívuleg ov gáfuleg kona, með mikið. snió- hvítt bylgjað hár. Hún var í einföldum gráum fötum og sat við stórt borð. Mitt Appleton varð hörku- Þær Janet voru þá orðnar góðar vinstúlkur. Janet nefndi gistihúsið, þar sem hún bjó. ,,-Atherton? Tuttugu dollara á viku. Ertu gengin af göflun- um?“ „Það er ekki langt síðan að jeg kom til Chicago og fyrstu vikurnar gerði jeg ekki annað en leita mjer atvinnu. Og síðan jeg fekk atvinnu hefi jeg átt svo annríkt og verið svo þreytt á kvöldin að jeg hefi ekki haft rænu á að útvega mjer annan samastað“. „Já, jeg skil þig“, sagði Jennv. „En jeg verð nú að fara að líta í kring um mig eftir öðr- um stað. Það er alt of dýrt fyrir miff að búa á Atherton“. Hlflxcr nrri0hjCjumka.lu Asnu Vilhjálmur Tell nútímans. ★ McTavish var Skoti, en hann var líka heiðarlegur maður, og mátti ekki vamm sitt vita í neinu. Þessvegna var það að hann borgaði sporvagnsstjóran- -:T°a á heima í vestur borfi~ um í stað Þess að laumaÉt út inni. Þier mundi sennilega ekki una r>c* cmcriið bá bvort þeir burb Pkki á •'úðvaningum að haHa“ Ti-l.l-p v^u r TTrr-ir- iop aetla að rin- hr>*“ ra"*? .Tonof r>“ T r-á ■<<JC .T a M r»f p milli bijðanna f T oon 0® bri^bi vik’Tna Fn aPg st-^ar f-ar afcv°r. TT,r'n liet bó ekki' bu“pst. Hún var ekki í n°inum vandræðum. Hún líka að eiga þar heima‘ ...Teg átti þar heima þegar jeg var barn“. Hvað segirðu? Nú er jeg Vnccq4^ Trær eátu ekki rætt meira um h°tta þá, en nokkrum döeum ~rinr,a kom jennv að máli við Torjof. • r"firðu i 9“ feneið þjer her- TVT-i tpo ppfTo pft ^vipast eft- í „m bol-rino“ taleð? vmömmu. Við berbervi ™iri stendur .,1. < (( Mætti je<T fá að ]ífa á bað?“ "kofi er stto 9»m pkkj pkemti- 1 saeði Jennv hreinskilnis- lega. án þess að gera það, en það var hægðarleikur. Hann borgaði með þriggja penny peningi, en átti að fá tvö pence til baka. Vagnstjórinn var annarshugar og ljet Mac fá fimm pence til baka. Og Mac fór með það. — „Sko“, sagði hann, „heiðarleik- inn borgar sig altaf“. ★ Miss Brooke kom eitt sinn með leikrit, sem hún hafði ný- lokið við að semja og bað dr. Johnson, orðabókahöfundinn, um að lesa það yfir fyrir sig. Hún gaf Johnson í skyn að hún vildi fá hann til þess að gagn- rýna verkið, þar sem hún hefði svo mörg járn í eldinum að hún mætti ekki vera að því að fara vel yfir það. Án þess að líta á handritið rjetti doktorinn frúnni það aftur um leið og hann sagði: „Fyrst svo er, Ma- dame, vil jeg áðeins gefa yður þessa ráðleggingu: Setjið þenn- an harmleik þar sem þjer hafið járn yðar“. ★ Þegar Spenser hafði lokið við „Faerie Queen“, fór hann með handritið til jarlsins af Southamton, sem var mikill vel gerðarmaíur Ijóðskálda. Jarl- inn las nokkrar blaðsíður, kall- aði síðan á þjón sinn og bað hann um að færa skáldinu 20 pund. Siðan hjelt hann áfram að lesa, og ekki leið á löngu þar til hann kallar aftur á þjóninn og biður hann um að láta mann inn hafa önnur 20 pund. Og enn skipar hann: „Færið skáldinu 20 pund í viðbót“. — Loksins misti hann þolinmæð- ina og hrópaði: „Farið og vísið manninum út úr húsinu, því ef jeg held þessum lestri áfram, verð jeg rúinn inn að skinni“. ★ Þegar Rausseau krifaði kvæði sitt „Til niðjanna“, sagði Vol- taire, sem efaðist um gæði kveð skaparins: „Þetta kvæði nær aldrei ákvörðunarstað sínum“. BEST Afí AIIGLÝSA I MORGVNBLAÐVW

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.