Morgunblaðið - 02.11.1948, Blaðsíða 5
MORGLMBLAÐIÐ
priöjudagvir 2. nóv. 1948.
Jules Cosman.
Brcskur tenórsöngvari
heldur hljómleika hjer
NÝLEGA ER kominn hingað til landsins breski tenor-söngv-
erinn Jules Cosman. Fyrstu hljómleikar hans hjer verða í
Gamla Bíó n. k. íöstuaag. Á söngskránni verða 4 lagaflokkar,
lög í hverjum flokki. í þeim fyrsta verða frönsk lög, öðrurr.
þýsk. þriðja ensk og fjórða ítölsk. Þá verða einnig í flokkun-
um óperu-aríur. Fritz Weisshappel mun aðstoða söngvar-
snn með undirieik.
Jules Cosman er lýriskup®
tenór. Hann er Er.glendingur af
belgiskum og hollenskum ætt-
um. Hann stundaði nám hjá
Lorenzo Medea, sem m. a. var
kennari Maria Lusia Fanolli
sem sungiö iiefir við Scala-
óperuna og Metropolitan í New
York.
Að nómi loknu rjeðist hanr.
til Universal Grand Opera Co.
og hefir þar sungið hlutverk
Rudolfs í La Boheme, Cavara-
do-tsi í Tosca, Pinkertons i
Madame Butterfly, Furiddus í
Cavelleria Rusticana, Almaviva
í Rakaranum í Sevilia, Iíertog- |
: ns í Rigoletto og hlutverk i
Tausts í Faust.
Einnig hefir hann sungið hjá
jiBC og IBC, sungið á plötur
í yrir Parlaphone og auk þess
aldið marga konserta í öliurr.
: ærstu borgum í Stóra-Bret-
i ,ndi og á meginlandinu.
Þegar stríðið braust út, bauð
! ann sig fram til herþjóriustu
3 starfaði í rannsóknarlög-
rgludeild hersins, en var leys:.
, r úr henni 1346. Síðan hefir
j ann sungið í mörgum konsert
n og í útvarp i Enelandi.
, voílandi, Waies, Irlandi,
. akklandi. Hollandi, Belgiu og
j ’skalandi. Hingað til lands
i im Cosman fyrir áeggjan ung-
ú Guðrúnar Á. Símonar, en
• urr heyrði ’ .ann syngja í Lond
: r og var mjcg hriíin af söng
j ans.
Hjeöan fer Cosman til Banda
i íkjanna tii að syngja og ræða
:• msar uppástungur um hlut-
\erk í óperum þar. Næsta vor
fer hann aítur til Engiands og
Wfngur þá hjá Sandlers Wells.
Covert Garden og fleirum. —
Einnig fer hann til ítalíu og
syngur þar ýms hlutverk, en
fer svo aftur til Bandaríkjanna,
Cosman hetir fengio góða
blaðadóma fyrir söng sinn. —
„Eastern Evening News“ segir
m. a.: „Hin hreina tenórrödd
Cormans hefir hrífandi eigin-
leika og vítt tónsvið. Hann e-
af ítalska skólanum og syng-
ur með framúrskarandi ör-
yggi“. Og þannig mætti lengi
telja.
McNeii segir áiii
siti á Kiissum
París í gærkvöldi.
HECTOR MCNEIL, innanríkis-
ráðherra Breta, svaraði nokkr-
um spurningum blaðamanna í
S. Þ. útvarpið í dag. Hann var
spurður að því, hvort hann áliti
að tillaga Rússa um afvopnun
væri borin fram af einlægni.
Hann svaraði: „Mjer þykir leitt
að þurfa að svara því neitandi.
Tillagan er aðeins enn eitt dæm
ið um hinn rússneska áróður,
sem við erum nú tekin að venj-
ast.“ Hann kvaðst ekki trú-
aður á það, að Rússar myndu
nokkru sinni samþykkja að S.
Þ. hefði eftirlit með hergagna-
framleiðslu þeirra. Er hann var
spurður um álit sitt á yfirlýs-
ingum Stalins hjerna á dögun-
um, svaraði hann: „Jeg held að
það sje aðeins enn eitt áróðurs-
bragöið. Jeg hcld að hann ásaki
okku' til þcss a5 leyna ein-
hverju, sem Rússar hafa nú á
prjónunum." — Reuter.
sipil i
í GÆR var lögð fram á Al-
þingi tillaga til þingsályktun-
ar um landhelgisgæslu og
stækkun landhelginnar. Flutn-
ingsmenn hennar eru þrír þing
menn Sjálfstæðisflokksins, þeir
Jóhann Hafsteín, Sigurður
Bjarnason og Gunnar Thor--
oddsen.
Tillaga þessi er svohljóðandi:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að undirbúa og
leggja hið fyrsta fyrir þingið
frv. um landhelgisgæslu, þar
sem fram komi í einni lieildar-
löggjöf öll ákvæði um fyrir-
komulag, verksvið, starfshætji
og stjórn landhelgisgæslunn-
ar.
Sje í frv. sjerstaklega að því
stefnt:
1. Að með stjórn landhelgis-
gæslunnar fari sjerstök deild t
dómsmálaráðuneytinu, undir yf
irstjórn dónismálaráðherra.
2. Að eftirlit með allri lög-
gæslu á hafinu umhverfis ís-
land sje falin þessari ráðuneyt-
isdeild, þar undir fiskveiða-
eftirlit, eftirlit ineð tollgaeslu
og heilbrigðisgæslu og eftirlit.
með útbúnaði og athöfnum er-
lendra skipa, sjerstaklega á
fjörðum og í höfnum.
3. Að nægjanlegur fullkom
inn og nýtísku varðskipastóll
sje til gæslunnar, Ioftför og önn
ur tæki, sem gera framkvæmd
löggæslunnar örugga.
4. Að strangar kröfur sjeu
gerðar um mannaval, menntun
og hæfileika þeirra skipstjórn-
armanna, áhafna og annarra að
ila, sem starfa að löggæslunni
í landhelgi og á öðrum lög-
gæslusvæðum við landið, enda
sje vandað til aðstöðu þeirra og
aðbúnaðar í samræmi við þau
þýðingarmiklu störf, er þeir
gegna.
5. Að samræma landhelgis-
gæsluna björgunarstarfsemi og
bátaeftirliti við strendur lands-
ins, hafrannsóknum og sjómæl-
ingum, eftir því sem frekasl
verður við koniið.
Jafnframt skorar Alþingi ú
ríkisstjórnina að fylgja fast
fram löggjöf síðasta Alþingis,
er heimilar stjórninni að ákveða
verndarsvæði hvar sem er við
strendur landsins, haí'rannsókn
um og sjómælingum, eftir því
sem frekast veröur við komið.
Jafnframt skorar Alþingi á
ríkisstjórnina að fylgja fast
j fram löggjöf síðasía Alþingis,
j cr heimilar stjórninni að ákveða
j verndarsvæði hvar sem er við
strendur landsins innan tak-
, marka landsgrundsins, og setja
reglur um hagnýtingu þeirra.
, Einnig athugi ríkisstjórnin ao
, leita viðurkenningar á vett-
I vangi Sameinuöu þjóðanna á
sögulegum og lagalegum rjettf
íslendinga til rýmkunar land-
lielginni í að minnsta kosti 4
sjómílur, enda verði þá til land
helginnar taidir allir firðir og
ilóar.
Yfirstjórnin falin sjerstakrí
• deifd í dómsmáia-
ráðuneytinu
Tiliaga Sjáifsiæðismanna á Alþlngi
ir þess eru einkum tveir: Stækk isrjetti þjóðanna, á þingi Sarn—
un landhelginnar annars vegar ’ eiinuðu þjóðanna, en þar stunda
og hinsvegar gæsla landhelg- * smáþjóðirnar jafnfætis h'mum
inar- | stærri til þess að bera fram
Landhelgisgæslan hefur því áhugamál sín og hafa áhrif ú
miður mjög dregist aftur úr urn úrslit mála við atkvæðá-
langan tíma og síðari ár alveg1 greiðslu. Stöðug árvekri af ís-
farið varhluta af þeirri miklu (lendinga hálfu getur haít" ur-
nýsköpun og framþróun, sem á slitaáhrif um framgang þessa
öjörum sviðum þjóðlífsins hefur! velferðamáls þjóðarinnar, o»j
orðið. Það skal ekki hjer farið, má ekki láta neitt þa?? undir
inn á að rekja raunasögu land-jhöfuð leggjast, sem miðar a'ð
helgisgæslunnar, enda flestum því að bæta og styrkja okkac
í fersku minni. Ymsar tilraunir
hafa verið gerðar á þingi til
þess að koma á einhverjum úr-
bótum, en orðið árangurslaus-
ar. Það vantar sjálfstæða stjórn
landhelgisgæslunnar, sem að
sjálfsögðu á að vera, sem önn-
ur löggæsla, undir dómsmála-
ráðuneytinu. Það vantar nægj-
anleg skip til - landhelgisgæsl-
unnar, flugvjelar og önnur ný
tæki, sem hin nýjasta tækni heí
ur upp á að bjóða. Það vantar
sjerstaka löggjöf um fyrirkomu
lag og framkvæmd við land-
helgisgæsluna, sem felldi þetta
mál í ótvíræðan og viðunandi
fárveg. Það þolir enga bið, að
slík löggjöf sje sett, og fer þessi
tillaga því m. a. fram á það að
skora á ríkisstjórnina að undir-
búa setning slíkra laga nú sem
fyrst og leggja hið bráðasta fyr
ir Alþingi. Verður að teljast
eðlilegt og öruggast, að sjálf
ríkisstjórnin hafi forgöngu um
undirbúning slikrar lagasetn-
ingar.
eigm
mál.
aðstöðu varðanði hntta
Samþykkt Landsfundair.
Landhelgismálið var til um~
ræðu á landsfundi Sjálfstæðis-
flokksins, sem haldinn var \
Akureyri í sumar, og var þar
gerð ályktun í málinu, að meg- .
inefni sú sama og þingsálykt-
unartillagan, sem hjer er ílutt.
Ýmis stjettaþing, svo sem þing
Fármanna- og fiskimannasam-
bandsins, og aðrar samkomur,
hafa einnig gert svipaðhr eðy
hliðstæðar ályktanir í þessu
máli, og er þá að sjálfsögðu
þess vænst, að Alþingi taki
slik mál til fyllstu íhugunar.
Landhelgisgæslan liefur
dregist aftur úr.
ígreinargerö, sem fylgir lil—
lögunni. segir svo:
Landhelgismálið er eitt veiga
Mesta hagsmunamáiið.
Stækkun landhelginnar er
eitt mesta hagsmunamál íslend
inga í nútíð og framtíð. Hefur
af ýmsum verið sýnt fram a
bæði sögulegan og lagalegar.
rjett íslendinga til rýmkunar
landhelgi, frá þvi sem nú er,
í a. m. k. 4 mílur og þannig.
að flóar og firðir sjeu einnig
innan takmarka laidhelginnar.
Hitt er augljóst, að hjer er um
viðurhlutamikið mál að ræða.
þar sem það snertir viðskipti
ckkai: og sambúð við aðra:
þjóðir. Ríkisstjórnin hafði for-
göngu um það í fyrra, að sett
voru lög á Alþingi, sem h'eim-
ila stjórninni að ákveða vernd-
arsvæði hvar sem er við strend.
ur landsins innan takmarka
landgrunnsins og setja reglui
um hagnýtingu þeirra, og er
hjer að sjálfsögðu um spor i
rjetta átt að ræða. Ríkissíjórn-
in er nú að unóirbúa það má'
í samræmi við þær ráð:
rem fyrirhugaðar voru
Frjettamaður se§r/ ■!
frá æfintýrum
sínum
Lordon.
FRJETTARITARI breska. út-
varpsins, Kenneth Matthews,
sem grískir uppreisnarmenn
rændu fyrir nokkru síðan, cr
nú kominn fram aftur Hann
heimsótti aðalbækistöðvar upr-
reisnarmanna á Peloponnesos-
skaga og dvaldi þar i fimm
daga í góðu yfirlæti. Allahöfðu
uppreisnarmenn hann :i haldi
í sautján daga. Hann var flutt-
ur aftur til staðar skaircmt frú
Patras á miðvikudagirn var
Samkvæmt frásögn breska
útvarpsins af æfintýrum Matt-
hews þá sýndu uppreisna rmenn
honum mikla vinsemd or rændu
honum einungis til þros að
hann gæti fengið tækifæri til
þess að kynna sjer lifnaðar-
hætti „lýðræðis-her: ‘. Einn
þéirra gaf honum eina írakk-
ann sinn og annar kraff
að fá að ganga úr rts
honjum. Ferðalaglð til
rerdir stöðvanna tók 10 daga.
Síðan inn; voru Matthews og í
verður að fylgja málinu vel eft
ir. Þá virðist ekki úr vegi, að
íslendingar sæti færi að hreyfa maxgsko:
f þ»"’S
i fvrir
! •;-kí-
n-lJ-
:'rtar-
it dóg-
irntu 1
mesta stórmál Islendinga. Þætt (máli sem þessu, þ. e. landheig
menn hans oft matarlau
um saman, villtust og
æfintýrum.
Reutér.