Morgunblaðið - 02.12.1948, Blaðsíða 1
io. argangur
284. tbl. — Fimmtudagur 2. desember 1948.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
stranda
,,Júnf og breski tog-
nrinn „Snrgon“
Júní-menn ekki íaldir í hæitu
í OFVIÐRINU, sem geisaði hjer við land í gærkveldi, strönd
uðu tveir togarar við Vestfirði. ,\nnar var togarinn „Júní“
frá Hafnarfirði, en hinn var breski togarinn Sargon“ frá
'Grimsby. „Júní“ strandaði klukkan rúmlega hálf sjo í gær-
kveldi hálfa aðra sjómílu innan við Sauðanes milli Súg-
rndafjarðar og Patreksfjarðar, en eftir því, sem næst verð-
ur komist hefir breski togarinn strandað við Hafnarmúla
við Patreksfjörð.
Þrír togarar til aðstoðar
Þrír togarar voru komnir „Júní“ til aðstoðar, Reykjavikur-
togararnir „Ingólfur Arnarson", „Skúli Magnússon“ og „Júlí“
frá Hafnarfirði, og auk þess vjelbáturinn „Garðar“. frá Flat-
e.vri. Dimmviðri var svo mikið, að „Garðar“ lvomst ekki á
strandstaðinn nema með aðstoð radartækja togaranna, og sömu
leiðis höfðu þeir fundið „Júní“ með radartækjurn sínum án
þess þó að sjá til skipsins.
Björgun Júní-manna talin líkleg
Er blaðið fór í prentun í nótt var áhöfnin á „Júní“
enn um borð í togaranum, cn björgunarskipin höfðu
undirbúið alt, sem að björgun lítur. Ilöfðu þau út-
búið björgunarbát, scm með aðstoð „Garðars“ átíi að
geta flutt skipshöl'n hins strandaða togara frá borði.
Skipið hafði strandað á flóði og er það til mikilla bóta
svo og hve innarlega það strandaði, þan^ig að það er
í vari fyrir norð-austan hríðarveðrinu.
Báðir hafa togararnir verið að leita .til lands. \ui ofsaveður
var fyrir vestan og svo dimmt að togarar, sem /oru á mið-
rnura þar fyrir utan áttu yfirleitt mjög erfitt með að finna land.
Björgunartilraunir
Blaðinu var tjáð í nótt, áð björgun ætti að vera nokkuð ör-
ugg, en beðið yrði með hana til birtingar í morgun, nema ef
annað væri nauðsynlegt.
Ekkert hefir heyrst í loftskeytastöð „Júnís“ síðan kl. 7 í gær-
kveldi, en björgunarskipin höfðu samband við togarann með
Ijósmerkjum.
Brcski togarinn
Breski togarinn „Sargon‘‘ frá Grimsby strandaði um klukkan
9.40 í gærkveldi. Þá sendi hann frá sjer neyðark dl, en síðan
hefir ekkert til hans heyrst.
Mjög erfitt var um símasamband við Vestfirði í gærkveldi,
vegna bilunar á símalínum. En er samband náðist við Patreks-
íjörð, var sagt, að frá Hvíindisdal hefði eldfluga sj<=st yfir Hafn-
armúla, og er álitið að togarinn hafi strandað þar.
»
Erfitt um björgun
í því ofsaveðri, sem var í gærkveldi, var ekki talið mögu-
legt, að hægt yrði að koma áhöfn togarans til aðstoðar í nótt.
hvorki af sjó eða landi, en 2 ísl. togarar voru komnk þar á vett-
vang. Strandstaðurinn er slæmur, þótt ekki sje hann sá al-
versti þarna um slóðir. Það er björgunarsveitin „Bræðraband-
ið“, sem starfar á því svæði, er togarinn strandaði á. En
mönnum er enn í fersku minni hin frækilega björgun sveitar-
innar við Látrabjarg s. 1, vetur.
NEFND SJERFRÆÐINGA VINNUR
M LAUSN RERLÍNARDEILUNNAR
Vill lengja her-
þjónustutímabilið
London í gærkvöldi.
HERMÁLARAÐHERRA Breta,
Alexander, ræddi um nauðsyn
þess, í neðri deild breska þings-
ins í dag, að lengja herþjónustu
tímabilið í Bretlandi úr 12 í
18 mánuði, Kvað hann þetta
nauðsynlegt vegna þess, hye
ástandið í alþjóðamálum væri
nú ískyggilegt og ófriðvænlegt.
Churchill gagnrýndi harðlega
stefnu stjórnarinnar í þessum
málum. Kvað hann hið mesta
Öngþveiti ríkja í hernaðarmál-
um Breta og varpaði fram
þeirri spurningu, hvað stjórnin
hefði gert við öll hergögnin frá
síðasta stríði. Ennfremur krafð-
ist hann þess, að breska þing'
Vesturveldin munu hafa
að engu aðgerðir borg-
arstjórnar Rússa
Kommúnisfar meina Friedensburg inngöngu í
ráðhúsið
París í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbí. frá Reuter.
VESTURVELDIN hafa nú fallist á þá tillögu Bramuglia,
að skipuð skuli nefnd 6 „hlutlausra“ sjerfræðinga til þess
að reyna að miðia málum í Berlínardeilunni. Mun nefndin
taka strax til starfa. — Bramuglia fjekk svar Vesturveld-
anna þrem stundum áður en hann ljet af störfum sem forseti
ið fengi að fylgjast jafn vel Öryggisráðsins. Hann ljet svo ummælt við blaðamenn, áður
með þessum málum og menn-
irnir í Kreml. — Reuter.
selja
Bretar halda áfram að
Rússum hernaðar-
nauðsynjar
London í gærkv.
CHRISTOPHER Mayhew, vara
utanríkisráðherra Breta, mót-
mælti í dag í neðri deild þreska
þingsins þeirri tillögu að Bret-
ar hættu að senda Rússum hern
aðarnauðsynjar, þar til þeir
hefðu afljett flutningsbanninu,
Hann sagði, að í viðskfftum sín-
um við Austur-Evrópuþjóðirn-
ar, yrðu Bretar að gæta eigin
hagsmuna.
Anthony Eden, fyrv. utanrík-
isráðherra sagði, að lítið sam-
ræmi væri í því, að Bretar skift
ust á harðorðum orðséndingum
við Rússa, en seldu þeim í sama
mund ýmsar herna'ðarnauð-
synjar.
en hann lagði af stað frá París í kvöld, áleiðis heim, að
bann hefði góða von um það, að takast mætti að leysa Ber-
línardeiluna fyrir áramót. — Hann kvað Vishinsky hafa
fallist á að skipa nokkra rússneska sjerfræðinga til þess að
starfa með nefndinni. — Rússar hafa samt ekki svarað tillögu
hans opinberlega. — Nefnd þessi mun rannsaka gjaldmiðil
Eerlínar.
Láta aldrei undan
í svari sínu áskildu Vestur-
veldin sjer rjett til þess að
gera þær ráðstafanir, er þau
teldu nauðsynlegar hverju
sinni. Þá var einnig minnst á
afskifti Rússa af borgarstjórn
Berlínar upp á síðkastið og til-
raunir þeirra til þess að kljúfa
borgina í tvent. Sagði, að Vest-
urveldin myndu halda fast við
rjett sinn í borginni.
Burt frá Moskvu!
Dortmund í gærkv.
KLEMENT BENDER, fyr-
verandi fjelagi í hinum
frjálslynda demokrata-
flokki í Þýskalandi, hef-
ur myndað and-rússnesk-
an kommúnistaflokk. — I
brjefi til herstjórnarinnar,
segir Bender m. a.: „Við
getum ekki aðhylst stjórn
málastefnu lands, þar sem
hvorki er hugsana- nje at-
hafnafrelsi. Einkennisorð
okkar er: Burt frá Mosku!!
Bretar handtaka
njósnara í Jtusturríki
Vínarborg í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
í TILKYNNINGU bresku herstjórnarinnar í Austurríki í
kvöld, sagði, að tveir menn hefðu verið settir í varðhald á
breska hernámssvæðinu, grunaðir um njósnir fyrir „Aust-
ur-Evrópu ríki“.
Þýskir liðsforingjar.
Menn þessir voru handteknir
af austurrísku lögreglunni, sam
kvæmt skipun bresku yfirvald-
anna. — Annar þeirra kveðst
vera fyrv. liðsforingi í þýska
flughernum, en hinn segist hafa
verið í S. S. liðinu. — Ef menn
þessir verða yfirheyrðir fyrir
herrjetti, mun þeim frjálst að
velja eigin verjendur og rjett-
arhöldin munu verða opinber.
— Reuter.
Ekkert erindi
Er Dr. Friedensburg, hinn
rjetti aðstoðarborgarstjóri Ber-
línar, ætlaði að fara til vinnu
sinnar í ráðhúsinu í morgun,
var honum varnað inngöngu
af þýskum lögregluþjónum,
sem tilkyntu að hann ætti þang
að ekkert erindi, þar eð Fritz
Ebert hefði nú verið skipað-
ur borgarstjóri og tekið við
völdum.
Að engu hafandi
Seinna í dag hafði svo hin
rjettkjörna borgarstjórn fund
með sjer á breska hernáms-
svæðinu. Samþykti fundurinn
að lýsa því yfir, að kosning
Eberts væri að engu hafandi
og hreint brot á gerðum samn-
ingum, er Rússar hefðu undir-
ritað 1947, varðandi stjórn
borgarinnar. Það var einnig
samþykt, að hin rjettkjörna
borgarstjórn skyldi hafa dag-
lega fundi, þar til lögmætar
bæjarstjórnarkosningar hafa
farið fram.
Frh. á bls. 8.