Morgunblaðið - 11.12.1948, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1948, Blaðsíða 2
MURGVNBLAÐIÐ Laugardagur 11. des. 1948. a AFMÆLI KONINGLEG LEIKHÚSSINS 16 daga hátíðasýningar á hestu leikritum Eftir ÓSKA.K BORG Kaupmannahöfn 7. des. |>Afi EP. HÁTÍÐ I Kaupmanna- höfn Alt ,,Strykið“ er skrýtt grænum greinum og jólatrjám og græxxir grenibogar með þús- unduEi og aftur þúsundum af rafmagnsperum eru spentir yf- ir götur.a með fárra metra milli hili <frá Kóngsins Kýjatorgi til Ftáðhúisplássins. Þrátt fyrir raf magnsskort er kveikt á þessum Ijósum nokkra tíma á dag og keppast þau við sýningarglugga verrianar.na um að „upplýsa“ hið óigandi mannhaf, sem um götun:;- fer. Á ljósunum má kvei:kja meðan búðirnar eru opnaij en eftir það er allt, nema venjuleg götuljós, slökkt og er rnanni þá innanbrjósts líkt og litlu stúlkunni með cld. Jplt U.I’ nar. eftir að slokknaði á eldspítunni. A. kvöldin er þó einn staður, þai .se.cn Ijósin eru ekki slökt og.1 >að er konunglega leikhúsið, J.-v) j) • er haldin hin mesta há- tíð í r.ogu þess, 200 ái’a afmæl- i'ð, sem jafnframt er einhver me.'.ia og margbreyttasta leik- hiisháííð, sem þekst hefur í heiiiaínum. Hin fagra. trausta byggr.g baðar í Ijósum. — Á myudastyttum Holbergs og Oc- hlen.ichiúgers fyrir framan leik húsið, eru lárviðarsveigar. Afi- miklir Ijóskastarar upplýsa hir.a undurfögru gotneskú gull-mo- saiklsoga yfir svölunum á fram hlið.læss og eldur logar í hinum íjórum stóru fórnarskálum á mæni þess og leggur hvítan reykinr til himins. Ifi daga hátíð Hátíðín stendur sextár. daga í röð með nýrri leiksýningu á hverju kvöldi. Hún byrjaði 3. des. á afmælisdegi stofnanda leikhússins og skapara, hins rriikla meistara Holbergs og endai 13. des. á 200 ára afmæl- isdegi þess sjálfs. En af svo miklu er að taka hjá þessum hstameistara, að 16 mismun- endi sýningar þóttu ekki nægja og var því bætt við nokkrum eftmaiðdagssýningum, sem auð vitað eru jafn umíangsmiklar ogimarkverðar og kveldsýning- arnar. íiPyrsta verk mitt. er jeg kom til borgarinnar, var að skoða leikhúsið og naut jeg þar góðrar leiðsögu mágs míns, Poui Reu- me) t, . Með þetta heljarfyrir- tæki á prjónunum bjóst jeg við að ;;já þar alla menn kófsveitta.. hJaupandi og kallandi. en það var eitchvað annað. Fjöldi fólks |>ar reyudar að verki. en enginn virtist hreyfa sig að g2gni. að jeg *iú ekki tala um að asi væri ó nokkrum manni, en einhvern vegiin, var það þó svo að verk- inu v ;v; miða áfram. Þarna rjer maður það, hugsaði jeg, heimurirai er allur að fara til Ai >vi vinnuafköstin eru epgj rhr stríðið. Aumingja Jeikhú t’órinn. sem gefið hefur út, augi; singju með erfiðustu .sýnir _rskrá, sem sennilega }»ek!: og á að sjá um að sýn- ingd..;uar komist upp — honum líðu ví !. notalega þessa stund- ina eða hitt þó heldur, því harm sjer auðvitað með þessum vinnubrögðum hlýtur allt að fara í hundana. Hjá Bröndsted leikhússtjóra Áður en jeg veit af, er jeg kominn inn til leikhússtjórans, herra Bröndsteds, þar sem hann situr í skrifstofu sinni. Hann er mjög aðlaðandi, unglegur maður um fimmtugt. En hafi þó annað starfslið leikhússins eitthvað virst hreyfast, þá var hjer algert stopp. Hann tekur vingjarnlcga og brosandi í hendina ó okkur, býður sæti og segist vera guðsfeginn að sjá okkur og fá að tala við okkur, því hann hafi nefnilega ekkert að gera eins og á stæði! Þá var mjer lokið. Eitthvað fór þó loks að hreyf ast innan í kollinum á mjer og datt mjer í hug sagan um Moltke gamla, yfirhershöfð- ingja Þjóðverja í stríðinu v>ið Frakka árin 1870—71. Sagan segir, að hann hafi verið vak- inn um miðja nótt og hcnum tilkynt að stríðið hafí brotist út. Hann hafi þá afhent þjóni sín- um lykil að hægri skrifborðs- skúffu sinni og sagt honum að senda út allar fyrirskipanir, er þar lægju, síðan hafi hann snú- ið sjer á hina hliðina og sofið til morguns. Það var nefnilega heldur betur búið að undirbúa stríðið og engu við að bæta. Líkt var hjer ástatt. Allt var þrauthugsað og þaulæft. Hver maður vissi hvað hann átti að gera og öll handtök svo snör og örugg, að það virtist sem verkið ynnist af sjálfu sjer. Að eins með þessu móti, með slíku starfsliði í öllum greinum og þessari stjórn. var unt að leysa af hendi það Herkúlesarverk, er sýningar 200 ára afmælisins eru. Afmæli Holbergs Á afmælisdegi Holbergs er það ein af föstum venjum leik- hússins, að þangað er boðinn fjöldi af nemendum úr skóla Holbergs, Sorö Akademi, og svo var erm. þó leikhúsið virtist of lítið fyrir þann fjölda, sem þar þurfti að vera. Þetta er einn liðurinn í þeirri starfsemi leik- hússins að láta áhrif þess ná til sem flestra. í hvaða stöðu, sem þeir eru og hvar í landinu. sem þeir eru. Á hverju ári eru bestu leikkraftarnir sendir í ótal leikferðir víðsvegar um Dan- mörku og ekkert til þess sparað og á hverju ári eru um 50,000 aðgöngumiðar gefnir eða selair fyrir 2 krónum stykkið til alls konar skóla, iðnfjelaga, verk- lýðsfjelaga o; s. frv. til þess m. a. að fjárskortur hindri mer.n ekki í að sjá góða leik- list. Hinn 3. desember var auð- vitc.ð leikið leikrit eftir Hol- berg, sýmir.gin helguð honum og ’ailir. jafnt .leiketjdur,. sem áhorfendur, hyltu hann í huga og hjarta., . Tartuffe Moliére. Næsta dag var það Moliére. Þá var leikinn Tartuffe. Sýning þessa meistaraverks á Kgl. leikhúsinu er ógleymanlegur viðburður. Samleikur þeirra Bodil Ipsen og Poul Reumerts er þannig, að ekki er unt að lýsa honum með orðum, mað- ur verður bara heltekinn frá hvirfli og ofan í tær. Svo sem kunnugt er, ljek Reumert einn allra útlendinga, Tartuffe í helgidómi Moliérs, þjóðleikhúsi Frakka i París. Frakkarnir þótt ust raunar fullfærir um að leika Moliére sinn betur en nokkur útlendingur og þegar til kom, hristu nokkrir höfuðin yf ir því, að hann leyfði sjer að bafa annan skilning á ýmsum atriðum í Tartuffe, en þeir sjálf ir og braut þar með erfðavenj- ur leikhússins, en viti menn, I þegjandi og hljóðalaust hefur Tartuffe ávalt síðan verið leik- inn á Théatre Franijais á sama hátt og Reumert ljek hann, og þetta vita allir Moliére-leikarar í heimi. En í ,,Tartuffe“ gætir fleira en þessara tveggja ágætu leik- ára. Svo til alhr ljeku afburða vrel og stíllinn, menningin, sem lýsti sjer í hverju atriði, smáu og stóru, setti heildarsvipinn á sýninguna og slíkt næst ekki nema með ára- eða aldaþjálfun í snilli og undirgefni fyrir list- inni. Shakespeare-kvölcl Shakespeai'e kom næsta kvöld. Þá var leikinn „Othello11 Sama snildin kom þar fram í heildarmeðferðinni og stílsmekk urinn óbrigðull. Á Konunglega þekkja þeir allan Shakespeare, hvernig hann hefur verið leik- inn á öllum tímum og hvar sem var, svo að kvað og heildar útkoma sýningarinnar var feng in í ljósi þeirrar þekkingar. — Aðalhlutverkin ljeku að þessu sinni Mogens Wieth, Bodil Kjær, Anna Borg og H. Gabri- elsen. Það er enginn viðburður í þessu leikhúsi að aðalhlutverk sjeu vel leikin, því þau er jafn mikil rækt lögð við og hin smáu hlutverk, sem hin stóru. Nið- urstaðan var því sú, að allir fjellu inn í þá miklu harm- leiksheild, sem Shakespeare skapaði og þá var takmarkinu náð. líemik Ibsen Ibsen gleymdist ekki. 7 gær var ,.Vildanden“ leikin. Það er ekki vafi á að meðferð Kgl. leik-hússins á gömlu meistur- uríum er góð, en sje um mis- mun að ræða, þá er meðferðin á Ibsen meistaraleg þar. Mörg leikrit hans voru fyrst leikin á þessu leikhúsi og við hann hefur það haldið trygð til þessa dags. Er Ibsen skapaði leikrit sín seinni hluta 19. aldar, var elcki mikið um frjálslyndi í Franih. á'bls. 12 Kommúnistar reyna að tefja fyrir málinu FRUMVARPIÐ um aðstoð til útvegsmanna, er síldveiðar stund- uðu sumarið 1948 var afgreitt frá neðri deild í gærkvöldi og til annarar umræðu í efri deild. — Breytingartillögur sjávar- útvegsnefndar voru allar samþykktar, en tillögur kommúnista felldar. Afstaða kommúnista í um-( ræðunum var hin furðulegasta, því að þeir reyndu á allan hátt að þvæla málið og hjeldu uppi málþófi fram á nótt í gær- kvöldi. Sjávarútvegsnefnd hafði borði fram tillögu um að lán yrðu veitt sem óendurkræfur styrkur, en sú tillaga var tek- in aftur sökum þess að fjár- málaráðherra boðaði alveg á næstunni frumvarp um aðstoð við bátaútveginn, þar sem tek in yrðu inn ákvæði þessarar tillögu. Gaf Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, að því til- efni eftirfarandi yfirlýsingu: Ríkisstjórnin liefur ákveð ið að leggja fram á næst- unni frv. vegna vandamála bátaútvegsins og að taka inn í það frv. heimild til þess að gefa eftir það fje, sem lagt er fram samkvæmt þessu frumvarpi og lán þau er veitt voru vegna afla- brests á sildveiðunum sum- arið 1945 og 1947. Bjargráð kommúnista Er frumvarpið kom til 3. umræðu í neðri deild kl. 5 í gærdag lagði fjármálaráðherra áherslu á að málinu yrði flýtt sem mest. En kommúnistar voru ekki alveg á því. IJjeldu þeir uppi látlausri þvælu um málið svo tímunum skipti, en þeim var að sjálfsögðu lítt svarað. Aðaluppistaðan í málflutn- ingi þeirra var sú að þeir voru algerlega andvígir því að út- gerðinni yi'ði veittur gjaldfrest ur eins og frumvarpið fer fram á. Það stefnir í algjört öng- þveiti, sagði Lúðvik. Ennfi'em- ur voru þeir á móti því að nokki'ir af lánardrottnum út- gerðarmannanna slökuðu til á skuldum við þá. I stað þess heimtuðu þeir að ríkið keypti upp sjóveðin og lögveðin og síðan yrði útgerðin látin sigla sinn sjó! Smánin hans Áka Áki Jakobsson fáraðist mik- ið yfir því ákvæði frumvarpsins að lánveitinganefnd skyldi mega sannprófa hvort skjöl þau sjeu i'jett, sem hún fengi frá útgerðai’mönnum í sambandi við þessar lánveitingar. „Slíkt ákvæði er hin rnesta smón“, sagði Áki. Fjái'málaráðherra benti honum þá á að þegar hann (Áki) var ráðherra hefði verið alveg sams konar ákvæði í frumvarpi því sem hann lagði fyrir þingið 1945 til aðstoðar samþykkja þetta (smánina) þá!!! Þannig var allur málflutn- ingur .þessa þingmanns. Ái-ás Einars á Landsbajxkann. Einar Olgeirsson rjeðist að vanda harkalega gegn Lands- bankanum og sjerstaklega gegn Jóni Árnasyni bankastjóra. Þegar er E. O. hafði lokið þeirri ræðu sinni kvaddi fjár- málaráðherra sier hljóðs og sagði það mjög óviðeigandi að ráðast gegn bankanum og banka stjórum hans eins og hjer hefði raun á oi'ðið. Taldi hann að svona takmarkalausar árásir væru engu góðu máli til fram- dráttar. Ráðherra kvaðst telja sjer skylt að átelja þetta og um leið að viðui'kenna að það væri eink um Landsbankinn sem á væri leitað til úrlausnar fjárhags- vandamálum ríkisins. Það væri líka best að kannast við það að Landsbankinn hefði verið sett- ur í sívaxandi vanda sökum skulda ríkissjóðs og auk þess vegna skulda ýmissa ríkisstofn- ana. Að lokinnj 3. umræðu var breytingatillaga fi'á sjávarút- vegsnefnd samþykkt (um að 5 í stað 3 menn skuli vera í lán- veitinganefnd) og málinu vís- að til efri deildar. —- Lúðvík sat hjá. Handknaltleiksmét Reykjavíkur field- ur áiram á sunnu- dag AUKAKEPPNI í handknatt- leiksmóti Reykjavíkur heldur áfram n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Fer þá fram leikur milli Ár- manns og Vals og Fram og ÍR. Leikar standa nú þannig í þessari aukakeppni, að Valur hefir 4 stig, Ármann og Fram 2 hvort fjelag, en ÍR ekkert. Ef Valur vinnur Ármann hefir hann þar með unnið mótið, en ef Ármann vinnur Val og Fram vinnur ÍR, fást ennþá engin úr- slit, því að þá verða þrjú fje- lög'in, Ármann, Valur og Fram öll jöfn með 4 stig hvert. Verð- ur þá enn að halda keppninni áfram. . Loffbrúin síldarútvegsmanna. Komu þá nokkrar vöflur á Áka». en síðan sagði hanp: „Jú, Berlín í gærkvöldi. FLUGVJELAR vesturveld- anna fluttu samtals um 12,500 jú. jeg samþykkti að vera með tonn af VÖrum til Berlínai' s.l, þessu þá (smáninni), en það, tvo daga í ráði er nú að bæta voru dálítið nieiri rölc fyrir að) fleiri flugvrjelum i loftbrúna*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.