Morgunblaðið - 11.12.1948, Side 4

Morgunblaðið - 11.12.1948, Side 4
TtrTftrMrr;;;-":::-;1::r;;-. j j > » (MMmt*»ntHi»«KiTrmnimmn»nHi MORGVXBLAÐIB Laugardagur 11. des. 1948. S'káta! Skátar' 2b Cl il ó íeiL ur verður haldinn í skátaheimilinu sunnud. 12. des. 1:1. 8.30 fvrir skáta 16 ára og eldri. Yngri og eldri Rovers fjöl- mennið. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Hus inu lokað kl. 9. Yngri R- S. FJugvallarhótelið Flugvallarliótelið Sb a n ó leiL ur í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. —Gömlu og nýju dansarnir. ölvun stranglega bönnuð. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Bílar á staðnum eftir dansleikinn. Flugrallarhótelið. L. V, 2) cmó teiL v u r í Sjálfstæðishúsinu i kvöld k'. 9. — Aðgöngumiðar seld ir í tóbakshúðinni í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 2 e.h, Shemmtinefndin. \ eitingahúsið Tivoli- (jömlu danóamir Laugardaginn 11. desember kl. 9. síðdegis. Aðgöngumiðar pantaðir í síma 6497 og 6610. Miðar af- hentir á laugardag frá kl 3 i Tivoli. Pantaðir miðar sækist fyrir kl. 8. ölviiðum mönnum stranglega hannaður áðgangur. Ágæt hljómsveil! — Bílar á staðnum um nóttina. Hafnarfjörður Skemtikvold templara í kvöld kl. 8,30. — Fjelagsvist. — Ávarp — Kaffidrykkja - Dans. — Templarar og gestir fjölmennið. Skemmtinefndin. ^ftytbííúklabÚ Olyinpíuheftið er komið út, 64. bls. að stærð með 78 myndum. Fæst í flestum hók a ver slunu m. Vegna pappírs- skorts er upplagið mjög takmarkað. Nýir áskrifendur geta enn fengið blaðið frá síðustu ára- mótum. Sendið áskriftir tii afgreiðslunnar Barónsstíg 43, shni 6665. otóaaLóL 13 dagar lil jóla 345. tlagiir ár«ins. Síðdegisflæði kl. 13,40. Árdegisflæ'ði kl. 1.10. Næturlæknir er í lseknavarð: tof- i unni, simi 5030. ISæturvörSur er í Lyfjabúðnni Iðunni. simi 7911. INæturakstur annast Hrej'fill, simi 6633. C Helgafell 594812147, IV—V—2. Veðrið í gær Austan og norðvestan gola eða kfldi um allt land. Suðvesturlandi og Faxaflóa. ljettskj-jað, en annars- strðar skýjað. Snjókoma á norðvestur landi og Austfjörðum. Hiti var yfir leitt milli "v 12 og "v 2. Kaldast á Þlngvöllum "4- 12 stig og Siðumúla ■4- 9. IMinnstur kuldi í Vestmanna- eyjum og Loftsölum V- 2 stig, 1 Reykjavik var "4- 4, Söfnin. Landsbókasafnid ev opíS kl. Hí- 12, 1—7 og 8—10 alla viika dftga rm laugardaga, þá kl. .0—12 og 1—7. — ÞjóðskjalasafniS kl. 2—7 »l'a virka dags — ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimVudaga og itumua^ga. — Líslasafn Kimn Jónssonar kl. 1,30—3,30 á summ- dögum. — Bæjarkókasafaið kl. 10—10 alla virka daga nerai laugar daga kl. 1—4. Nátturugripasafuið opið sunnudaga kl. 1,30—-3 og þri'iju daga og fimtudaga kl. 2—3. dóttir frá Norðfirði. Ennfremur Auhur R. Nielsen, verk :tjóri. Innri- Njarðvík og Þóranna Hallfríður Guð laugsdóttir sama stað. 1 Aag verða gefin saman í hjóna barid ungfrú Guðný Gestsdóítir. skrif stofumær, Ásvallagötu 63 og Bjarni GiJason. varðstjóri, Gufunesi. Eiríks götu 4. Heimili biúðhjónanna verður i Blönduhlíð 10. Hjónaefni. Nýlega hafa opinbe’-að trúlofun sina ungfrú Ingibjörg Axelsdóitir, Laugaveg 157 og Ólafur GestSíOn, Njálsgötu 8 C. Nýlega hafa opinberað tiúlciun sír.a frk. Enui Guðbjaniadóttir. Akra nesi og Magnús Ólafsson, Álfabrekku við Suðurlandsbraut, Reykjavík. Til bágstöddu konunnar í. G. 40.00. Gengið. Sterlingspund _________ 100 bandarískir dollarar 100 kanadiskir dolíarar .. 100 sænskar krónur_____ 100 danskar krónur ____ 100 norskar krónur ---- 100 hollensk gyllini —— 100 belgiskir frankar __ 1000 franskir írankar — 2ö,22 650,50 650.50 131,00 135,57 13t,10 245.51 14,86 24,69 100 svissneskir frankar — _ 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldnr áfram og er fólk áminnt um að láta bólusetja bóm sín. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins ó þriðjudögum m lli kl. 10—12. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 11 sira Bjrmi Jónsson (altarisganga). Ekki messað kl. 5. Nesprestakall. Messað í kapellu há skólans kl. 2 e.h. — Aðalsaínaðar- fundur verður haldinn eftir mcssu. Sr. Jón Thorarensen. Hallgrimskirkja. Kl. 11 hámessa. Sr. Jakob Jónsson. Kl. 1,30 barna- guðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 síðdegismessa. Sr. Sigurjón Áma- son. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e.h. Síra Garðar Svavarsson. Barna guðsþjónusta kl. 10 f.h. Frikirkjan. Messa kl. 2 Sr. Ámi Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Sigurðsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 f.h. NjarSvíkurkirkja. Messa kl. 2,30. Bamaskólinn í Ytri-Njarðvikum. Mc-ssa kl. 5. — Sóknarpresturiim. Afmæli. 50 ára er í dag, laugardagmn 11. des., Jón Sigurðsson, ljósmyndasmið ur, Munkaþverárstræti 31, Akureyri. Skarplrieðinu Þórarinsson, oddviti í Syðri-Tungu, Staðarsveit, var fimmt ugur í gær. Brúðkaup. f.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband á Homafirði, Oduný Sveinsdóttir, Hryggstekk í Skriðdal og Knútur Þorsteinsson skólastjóri frá Úlfsstöðum. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfs yni fJtskálum, Einar Hannesson sjóm., Kirkjuveg 4, Keílavik og Maria íóns Brjefakynni Ungur Svíi er vill komast 1 kynni við einhverja Islendinga b. 'ir biðið blaðið fyrir þau skilaboð hvort kki sjoj einhverjir meðal lesend i blaðuns er vildu skrifa sjer í þeim tilgangi að úr því gætu orðið brjpfakynni. Hann kveðst hafa éhuga fyrir frí- merkjasöfnun. Og sjer megi skrifa hvort heldur á ensku, býsku eða á Norðurlandamálum. Utanáskrift hans er-’ ..A. L. Jönsson, c/o Stotte Fin- spong, Svíþjóð.“ Flugvjelarnar. Hekla var í Róm í gær, er væntan leg með morgninum til Beykjavikur með rúmlega 30 ítalska innflytjend ur til Venesúela. Geysir er í Reykja- vik, bíður eftii' Heklu og flytur inn flytjendur til Venesúela. Gullfaxi er i Beykjavik. Höfnin. Bjarni Ólafsson kom úr Englands ferð. Neptúnus kom af veiðum og fór til Englands. Skipafrjettir Ríkisskip 11. des.: Hekla er á Austfjörðum á norður leif Esja far fra Reykjavik kl. 22 í kvcld vestur um land í hringferð. Herðuhreið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi í dag austur um land til Akureyrar. Skjaldbreið er á Húnaflóa a leið til Reykjavíkur. Þyrill er í Faxaflóa. E. & Z. 10. des.: Foldin er i Vestmannaeyjum. íest ar frosinn fisk. Lingestroom er í Arr.sterdam. Eemstroom fermir í Amsterdam á föstudag og í Anttverp en á laugardag. Reykjanes fór fru Gibraltar 6. þ.m. áleiðis til Rej'kja: víkur. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðuí fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30-—16,30 Miðdegisútvarp. ló,2u Vecurfregnir. 18,30 Dönskukennsla, — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Auglýs ingar. 20.00 Frjettir. 20 30 Leikrit; „Övænt heimsókn" eftir J. B. Priest- le> (Leikstjóri: Valur Gislason), 22 20 Frjettir og veðurfregnir. 22,25 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok, Skák dr. Euwe og Ásmundar Ásgeirs- sonar Hvítt: DK. MAX EUWE Svart; ÁSMUNDUR ÁSGEIRSSON Fimm msnútna krossqáta N imzo wi ts - vör n 1. Dd4—Rf6; 2. c4—e6; 3. Rc3' —Bb4; 4. Dc2. Þessi leikur gefur hvítum meiri möguleika til vinnings en 4. e3 eins og Euwe ljek á móti Guðmundi Pálmasyni. 4.....Rc6; 5. Rf3—d6; 6. Bd2—e5; 7. a3—BxR; 8. BxB— De7. Hjer kom 8.....e5 til e4 til greina, þar*sem þá verða Bisk- upar hvíts ekki eins sterkir og raun varð. 9. d4xe5—Rxe5; 10. RxR—- d6xR; 11. g3—0-0; 12. Bg2—. He8; 13. 0-0—c6; 14. Ha-dl— Bg 4; 15. Hd2—Ha-d8; 16. Hf- dl—HxH; 17. HxH—h6; 18. Da4—a6. Hjer var betra að leika 18. .... Dc5; hinn gerði leikur veikir peðastöðu svarts drottn- ingarmegin að óþörfu. 19. Da5—e4; 20. e3—De6. Nú var 20......Rh7 betra, með töluverðum möguleikum til sóknar kóngsmegin. 21. Db6—Bf3. Þetta er hreint peðstap, 21. .... Dxe4 var tilraun til að halda skákinni. 22. Dxb7—Rh7. Þessi riddaraleikur kemur of seint, enn var möguleiki 22. .... BxB; 23. KxB—Dxc4; og hvítt verður að gá vel að sjer vegna þráskákamöguleika. 23. Dd7—Rg5; 24. h4—BxB; 25. KxB—Rf3; 26. DxD—HxD; 27. Hd8—Kh7; 28. c5—Kg6; 29. Hd6—h5; 30. Kfl—Kf5; 31. Hd7 svart gafst upp. Joe Louis ver enn SIÍÝRINGAR Lóðrjett: 1 vikublaðið — 7 kHk- myndafjelag —8 gælunafn — 9 hijóð stafir — 11 þvarg — 12 fugl — 14 víni — 15 stjórnina. LóSrjett: 1 smádýr — 2 þingmaður — 3 orðflokkur — 4 saman — 5 skip stjóri — 6 menið — 10 leyfi — 12 skapvond — 13 heiti. Lausn á sí'óustu kruasgátu: Lárjett: 1 Eiríkur — 7 ina — 8 frú — 9 NN — 11 G.M — 12 aur — 14 ugglaus — 15 hrein. LóSrjett: 1 einkum — 2 inn — 3 RA. — 4 KF. — 5 urg — 6 rúmast — 10 gul — 12 agar — 13 raki. esnu smni iifii smn Nev York, fimmtudag. JOE LOUIS heimsmeistarinn í hnefaléik hefir ákveðið, að verja titil sinn, og mun sá leik- ur fara fram næsta sumar. Var þetta tilkynnt opinberlega í kvöld. 'Ekkfer enn ákveðið við hvern T-ouis muni berjast, en líklegt Qr t.olið að það verði við sig- nrvpf'arsnn í bardaga þeirra E^zard Charles og Joe Baksi, <?em fram fer annað kvöld, eða við T ,pp Savold. sem var dæmd- ur úr leik í viðureign sinni við breska meistarann Woodcock s. 1. mánudag. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.