Morgunblaðið - 11.12.1948, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLaÐIÐ
Laugardagur 11. des. 1948.
Mænuvsik! í Reyfcja-
skóla í Hrúlafirði
MÆNUVEIKI er komin upp í
Reykjaskóla í Hrútafirði. —
Skömmu fyrir helgi varð henn-
ar fyrst vart og hafa nú um 20
nemendur tekið veikina af rúm
lega hundrað, sem í skólanum
eru. Veikin er væg og hefur
ekkert lömunartilfelli komið
upp, enda er lagt að öllum sem
finnst þeir vera slappir að fara
vel með sig og leggjast. Skól-
inn hefur verið settur í sótt-
kví.
— (hurchill
Framh. af bls. 1
stöðu með hinni evrópisku
þjóðafjölskyldu.
ÞÝSKAR VERKSMIÐJUR
— Niðurrif þýskra verk-
smiðja að nauðsynjalausu
bæri að stöðva. Hætta ætti
sem fyrst niðurrifi og brott-
flutningi allra verksmiðja,
nema þeirra, sem hefðu ein-
ungis haft hergagnafram-
leiðslu með höndum.
GYÐINGAR — Bretar ættu
að viðurkenna Ísraelsríki þeg
ar í stað, en að staðfesta við-
urkenninguna með því að
senaa fulltrúa sinn til Tel Av-
iv.
KÍNA — Enda þótt allar
fregnir bæru það með sjer, að
kínverskir kommúnistar legðu
undir sig meira landflæmi
með degi hverjum, ættu Bret-
ar að gera þeim það fullkomlega
ljóst, að þeir mundu verja
Hongkong.
Churchill fagnaði því, að á-
kveðið hefði verið að senda
þangað aukið herlið.
Frh. af bls. 5.
auðið. Gísli varð bráðkvaddur á
heiímli sínu laugardag 27. nó-
vember og varð harðdauði öllum
er þekktu hann. Einum af mörg-
um góðvinum Gísla varð að orði
er hann frjetti lát hans: „Þar
fór sá er góðgjar'nastur var“. Það
var sannmæli. í dag verður hann
borinn til hvílu í ættargrafreit-
inn á Víðivöllum, ef jeg þekki
Skagfirðinga rjett verður þar
mikið fjölmenni, en við sem er-
um í fjarlægð fylgjum honum
hljóðir í huga síðasta spölinn.
Jón Sigurðsson.
SINGAPORE: — Blaðið „Straits
Times“ skýrir frá því, að Rússar
muni kaupa 5000 smálestir af
gúmmí frá Malaya-löndum á
þessu ári.
Brynjólfur kvarfar
um há úfgjöld—
Verðfolfur 10 milj.
kr. undir áæilun
JÓHANN Þ. Jósefsson.
fjármálaráðherra, sagði frá
því á Alþingi í gær að útlit
væri fyrir að verðtollurinn
yrði 10 millj. kr. minni en
áætlað var á fjárlögum 1948.
Var hann áætlaður 60 milj.
kr., en sökum þess hve inn-
flutningurinn hefur verið
skorinn við nögl mun hann
tæplega verða meir en 50
millj. kr.
Þessar upplýsingar gaf ráð-
herra í sambandi við umræð-
ur um framlengingu á tollalög
um frá því í fyrra.
Brynjólfur Bjarnason raus-
aði mikið um, hve tollar væru
1 orðnir háir og útgjöld orðin há
á fjárlögum. Þótti ráðherra
þessi framkoma Brynjólfs harla
undarleg, þar sem hann hefir
hingað til altaf verið boðinn og
búinn til að hækka útgjalda-
liði fjárlaga. Er skemmst að
minnast þess að Brynjólfur stóð
fyrir hinni nýju fræðslulöggjöf,
sem lagt hefur stórkostlega
auknar fjárhagslegar byrðar á
almenning. Hækkun á útgjöld
um fjárlaga leiðir auðvitað af
sjer hækkun á gjaldbyrði al-
mennings.
Spurði ráðherra Brynjólf að
því, hvað hann hefði gert til
að draga úr útgjöldum ríkisins
þegar hann var ráðherra. Því
gat Brynjólfur auðvitað ekki
svarað, því að hann gerði ekk-
ert í því efni.
Brelar hjálpa
iúgóslövum
Belgrad í gærkvöldi.
BRESKIR verkfræðingar munu
hjálpa Júgóslövum til þess að
framkvæma fimm ára áætlun-
ina um aukningu iðnaðarinfe
með því að aðstoða við járn-
og stálframleiðsluna. Breskt
fyrirtæki hefur þegar lagt
drög' að því, að koma á fót
stórri málmvinnslustöð í
Júgóslavíu. — Reuter.
Loftbrúin
BERLÍN — Clay, yfirmaður
Bandaríkjahers í Þýskalandi, hef
ur skýrt frá því, að slæm veð-
urskilyrði í nóvember hafi minnk
að mikið flutningana til Berlín-
ar. Hann hefur ennfremur varað
við því, að alvarlegur matvæla-
skortur kunni að verða í „Bis-
oníu“ (hernámssvæði Vestur-
veldanna) í vetur.
— Kgl. leikhúsið
(Framh. af bls. 2)
stjórn Danmerkur. Það var því
af mörgum áhrifamanna litið
hornauga til leikhússins fyrir
að vera, þegar það gat höndum
undir komist, að leika leikrit
eftir' einhvern bandvitlausan
Norðmann, sem hjet Henrik
Ibsen. Mann, sem rjeðist á allt,
sem góðu fólki var heilagt, og
gekk jafnvel svo langt, að gefa
í skyn að konurnar ættu ekki
skilyrðislaust að hlýða mönn-
um sínum! En leikhúsið hjelt
sínu striki alveg eins og það
nú á dögum sýnir leikrit Nor-
dahl Griegs jafnt sem heiðar-
legasta íhaldsmanns.
Á „Vildanden“ var hvorki
blettur nje hru.kka. Þó Ibsen
virðist stundum nokkuð ryk-
fallinn, þá er þó ómögulegt ann
að en innlifa sig í hann, þegar
maður sjer hann svo dásamlega
meðhöndlaðan. Öll hlutverk
eru þarna aðalhlutverk, en þau
stærstu ljeku Ingeborg Brahms
(Hedvig), Mogens Wieth (Greg
ers Werle), Ebbe Rohde (Hjalm
ar Ekdal), Poul Reumert
(gamla Ekdal).
í kvöld á að leika „Fisk-
erne“ eftir Johannes Ewald,
sem á sínum tíma kom mikið
við danskar bókmentir.
Leiksvið Kgl. leikhússins er
stórt. Það er þó nokkuð stærra
en allt áhorfendasvæðið að flat
armáli og hæðin miklu meiri,
því frá neðst til efst er það
eins hátt og Sívaliturninn (yfir
100 fet). Allir starfsmenn leik-
hússins bera sömu virðingu fyr
ir því, og trúaðir menn fyrir
altari musteris síns og eins og
enginn mátti óþveginn til Helga
fells líta, er það ófrávíkjanleg
hefð, hver sem í hlut á og hvern
ig sem á stendur, að á leiksvið-
inu verða allir karlmenn að
vera berhöfðaðir, nema hlut-
yerk krefjist annars. Með sömu
lotningu ganga allir listamenn
leikhússins að verki sínu og
þess vegna verður árangurinn
af starfinu svo mikill.
Khöfn 7. des. 1948.
Ó. B.
| Til leigu
| Herbergi með innbyggð-
| um skáp til leigu á hita-
i veitusvæðinu. Uppl. í
| síma 7133 eftir kl. 3.
Ilúsgagnaversl. Húsmunir :
Hverfisgötu 82. — Sími I
3655
IHIIHIIIIIIimilllllillllilllllllHIHIIIIIIHIIIHIUUUUIIIIHi
i Gott
Reiðhjól
| til sölu. Uppl. í síma |
i 80227.
IIIHIUMIHIIIIHHHHIIIIIIIIIIIIIIIIHIIHHHIIIIHIIHIHHH*
ii<flKKJ3iauna>K»KM»SKWii<uiwniuiuiniiii4:nn
i Símanúmer mitt er
I80227i
| Gísli H. Guðmundsson, I
| bílstjóri, Grensásveg 2. I
5 *
...................
...........................UHIIIIIIIHIIIHIHK
I BéU |
I Fólks- eða sendiferðabif- §
i reið óskast til kaups. — |
| Tegund, aldur og verð i
| tilgreinist. Tilboð send- =
i ist afgr. Mbl. fyrir þriðju I
1 dagskvöld merkt: „X 490 |
1 — 83“
- t
innmmuHiiuuuiinHiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiii
Smoking
| á meðalmann, næstum |
i alveg ónotaður til sölu I
i (miðalaust) á Hrefnug. |
i 6, 1. hæð í dag og á morg [
i un. Uppl. í síma 80772. i
..........................uiiuiiiiiuiihiiiiiiih
‘•mHiuuiíHHsiHUMniHHiiiHiHuiiHiumnomuuiniim
Ólafur Pjetursson
endurskoðandi
1 Freyjugötu 3. Sími 3218. |
uuuiliiiiiiHiuimiimiisiiium«miiiimuiiimimumtii
AU GLf S1 /V G
ER GULLS IGILDI
jpnniHimimi iiiiiiiiiMiiiiiMiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiim.íiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiiiinKiwmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiHiiiTOiwwmBnHKBnHswanMWriiiiiiiiij.iiHnHiMi
| Mi rkús & & 'A & Efíir Ed Dodd
5, aimii iimii iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiHHiiiiiiimiiiiiiimmm - •iiiihhhihmmiihiimiiwmimimhhiihiiiiiiihihhihihhhihi
— En þó við getum gefið reyk j — Það er einn möguleiki af
merki, Markús. Það er enginn,' milljón, að einhver Indíánanna
sem sjer reykinn. : taki eftir því.
Á meðan fylgja Sirrí, Benni
og skógarhöggsmennirnir Anda
eftir í áttina til Nornakleyfar.
miiiitiuuuumMimiuuiiiiiiiiMiuiinnumiimmuiiM
f
Rafmagiisofnar
(hellur)
I til sölu. Efstasundi 41, kl. j
3—7 í dag.
Z (iuiiiiiiiiiiiiiiiHiinHiimjiw™»n'»«rtBnmii:ii:iiiii j
Lítið notaður
Raíha-rafmaqns-
þvoffapotfur
(600 v.), til sölu. — Til
sýnis kl. 2—4 í dag hjá
Eyþóri Þorgrímssyni um-
sjónarmanni, Útvegsbank
anum. — Inngangur frá
Kolasundi.
j iuiiiiiimiiiHiHiiii>iiiiimniaiiHiriinmiic(iiiiiiii» j
Óska eftir að fá
1 Tvo kjéfa saumaöa
| fyrir jól. Tilboð sendist
| afgreiðslu blaðsins fyrir
| þriðjudagskvöld, merkt:
I „Tveir kjólar—0072“.
Bfémakörfur
Kaupum notaðar
BLÓMAKÖRFUR
Þeir, sem ætla að fá
» skreyttar jólakörfur komi
| með þær sem allra fyrst.
S
Kaktusbúðin,
Laugaveg 25.
Z niHIIIHHIIHIIIIimimilllllllMIHHlllllllllllllHHIIIl
| Phillips, nýlegur, til sölu
Vöruveltan
| Hverfisgötu 59. — Sími
6922.
HáSsk^stra I
:
óskast nú þegar. — Tveir j
fullorðnir í heimili. Yngri [
stúlka en 30—35 ára I
kemur ekki til greina. — i
Tilboð sendist afgr. Mbl. !
fyrir þriðjudag, merkt: I
„S-8—0073“.
IUmillllHIIIUU*H<H;aiii|ktt«i,iiiiii|fe||(HIKlESMt'9m '
2—3 hcrbcrgi og |
efdhús
f óskast til leigu nú þegar, ;
f eða síðar, helst á hita- !
I veitusvæði. Tilboð send- j
| ist afgr. Mbl. fyrir n. k. !
| miðvikudag, — merkt: j
I ..Þrent í heimili—0075“. !
| WHmiMIHIMHII.HinMlMit^Ki.aUMUHimmmiMI 1
j Sfiúlka I
óskast til heimilisstarfa, !
hálfan daginn. Tvent í j
heimili. — Herbergi get- j
ur fylgt. Kaup eftir sam- j
komulagi. Uppl. á Njáls- ;
götu 10, miðhæð.
i
nimimii>miciiii'iMjmm:ii»*««MiiitmitifirmmiHi
Nýr
rafmagnsþvottapottur
j til sölu helst í skiptum I
; fyrir þvottavel. Rafmagns
f kamína og rafmagnskanna
f hvorttveggja lítið notað,
í gæti fylgt, ef um kaup á |
| bvottavjel væri að ræða. ý
| Tilboð sendist afgr. Mbl. |
| fyrir þriðjud., merkt: —■ |
„Þvottavjel—0076“. §
nmmTnunifiiimiiniiiHmin) finmiimiHtiiiuiiiiuiinHmmiiinnifi