Morgunblaðið - 11.12.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1948, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. des. 1948. M O RGV N BLAÐiB 15 Fjelagslíf Sr.Smleild K.R. Skíðaferðir í Hveradali í dag kl. 2 og kl. 6 og sunnudágsmorgun kl. 9. k'arseðlar seldir á Ferðaskrifstof- unni. Farið frá sama stað. Sk’Safjelag Reykjavíkur Skfðaferð verður i Hveradali kl. 9 á sunnudag ef veður. levfir. Farið frá Austurvelli. Farseðlar hjá L. H. Miiller og við bilana. SkíSafjelag Reykjavíkur. Frjálsíl>róttafólk Ármanns. Æfingar eru sem hjer segir; Mánu daga kl. 8—9, stúlkur. Miðvikudaga kl. 7—8, stúlkur. Kl. 9—10 karlar. Föstudaga kl. 9—10 karlar. Mætum öll á síðustu æfingunum fyrir jól. Stjórn Frjálsíþróttadeildcr Ármanns. Skátaheimiliff Lesstofa fyrir börn er opin dagiega frá kl. 4—6. Taftfjelag Reykjavíkur: Skáksamband Islands. Vefðlaunaafhending fyrir haust- mótskeppnina og Skákjáng Islendinga fe" fram í kvöld á Þórsgötu 1 og hefst með kaffidrykkju kl. 8,30. Stjórnin. .............................1 LOl.CL t. Rarnastúkun Diana no. 54. Fundur verður haldinn á morsun á Frikirkjuvegi 11 kl. 10 f.h. Kvikmyndasýning. Gœslumenn. Saankossiur Darnasamkoma verður í Guðspekifjelagshúsinu á -morgun, sunnud. 12. þ.m. og hefst kh 2 e.h. Til skemmtunar veróur: Æfintýri, söngur, upplestur (Anna Stína Þórarins), leikrit (Jónsi og kennslukonan), stjörnudans. Aðgangur ókeypis. öll börn vel- komin meðan húsrúm leyfir. , Þjónustuieglan. , llnfnarf jörSur Barnasamkoma í Zion í dag kl. 6. Bænasamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Hreingern- ingar HKEINGERNINGAR Útvega þvottaefni. Símar 6223 og 4966. SígurSur Oddsson. HREINGEIÍNINGAU Við tökum að okkur hreingeming ar, innan- og utanbæjar. Sköffum þvottaefni. Simi 6813. Hreingerningastö&in. Vanir menn til hreingerninga. Simi 7768. — Pantið í tíma. Árni & Þorsleinn. Ræstingastöðin. — Hreingemingar. Sími 5113. Kristján Guðmtmdsson — HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið tímanlega fyrir jól. sími 6684 Alli. Kaup-Sola FastcignasöIumiðstöSin9 Lækjar- götu 10 B Sími 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteigna, skipa, bif- reiða o. fl. Ennffemur tryggingar, svo lem brunatryggingar á innbúi, lif- tryggingar o. fl. i umbo'ði Sjóvátrygg ingafjelags Islands h.f. — Viðtalstími alla vh-ka daga kl. 10—5. Öska í skiptum 75/150 frimerki frá Islandi. Læt í stáðihn góð merki frá Eyrópu, Afríku, Asíu, Ameríku Ástraliu. Sendið óskalista Sendið mcrki i dag til Hjalinar Holmquist, . Nyköping, Sverige,- iiMiieHnirmi 'i JÓLABÓIvIIS eftir Ármann lvr. Kinarsson kemur í dag í hóhaverálun dóafoLL .^Vptistong á stý^ ali ir sPyri. Ja eftir The NEW Kraftmikil ný vjel — Unaðsleg j:æg indi á kevrslu. — Fagurt útlit. Ov'ðjafnanlega öflugir hemlar. Sjersta'ð fjuðrandi framhjól. — Kom ið og sjáið bílinn, sem hefir upp á allt það að bjóða, sem þjer krefjist af góð um bil. HIIIIIIISíims Aöalumboð: H.F. EGILL VfflLHJÁLMSSON, sínii 81812 ___________rvpq________ I f S, J PltQÐÐCT| , * M'10 DI\IGLIISiGA vantnr tíl «8 i»n HorguokíaSið i bdln hverfii Hávallðgaia Greflisgala I Laugav., Insfi hlufi Vogahverfi F18 sendum blöðin heim til barnanna. Talið atrax við nfgreiðsluna, aími .1600. JtvðtttdMtaM' 4UGLÝ8ING ER GUUs iGILtíl SnyrSingasr Snyrtistofan Grundarstíg 10. úmi 6119. Allskonar fegrun og snjmtingar. ,• i / Anna Helgadóttic. Tllkynsaing Það tilkyunist að jeg nota ekki i lengur simann SOIl. Harry II'. Schrtider, Suðurgötu 8. Bókaútgáfan Helgafell, Reykjavík Þökkum móttékna bókasendingu. Skipstjóri og skipshöfn b.v. Ver'ði, Patreksfirði. DIESEL - VJELAR ■ Get útvegað allar stærðir dieselvjela frá hinni þekktu ■ „MAN“ verksmiðju í Þýskalandi- ; Afgreiðslutími 12—16 mánuðir og i sumiun tiliellum : skemmri tími. j Sendið nákvæmar upplýsingar um hverskonar diesel - j vjelar þjer óskið að fá. ; Cjíóil OnclriLáóo.i Perlegade 96, Sönderborg, Danmark. Starfsstúlku ventar að Upplýsingar á skrifstofunni. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•a Skipstjóra oy stýrimanna- fjelayil Aidan tilkynnir Umsóknir um styrk úr Styrktarsjóði fjelagsins, send ist til Guðbjartar Ólafssonar, Framnesveg 17 fynr 16. þessa mánaðar- Fjéliagsstjórnin. Elsku litli drengurinn okkar, BJARNI verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju, mánud. 13 des. kl. 2 e.h. Kirkjuathöfninni verður útvarpað- Þeir sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta ardvirði. íj blóma renna til S.l.B.S. eða Barnaspítalasjóðs Hringsins. Björg Jónsdóttir, ASalsteinn Guðjónsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim nær og fjær, 1 fyrir þá miklu samúð, sem okkur var sýnd, við andlát j og jarðarfarir feðganna MAGNUSAR PÁLSSONAR og PÁLS SIGURÐSSONAR. lj Guð hlessi ykknr öll. Margrjet Grimsdóttir og börn. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við andlát^ og útför sonar míns og bróður okkar, SÍGURÐAR KRISTINS GISSURARSONAR Sjerstaklega viljum við þakka skólasystkinum hans, stúdentum 1941. Sigrún Jónsdóttir og börn. V - ' f f'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.